Alþýðublaðið - 13.07.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.07.1940, Blaðsíða 1
KITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 13. JÚLl 1940. 159. TÖLUBLAÐ Þýzk f lugvél sekkur brezku fiskiskipi fyrir Austurlandi. ; ¦------------'—+------------------ 'Sklpsf Jérlnn fðrst, ei hlnnm mSnnnnnm var bjargað af trlllnbðt frð StððvarfIrðl. iezti sliiiflferiiÐ. 'Fyri'r S hF..ail Trðila fossi mei «Hg« félki FÉLAG UNGRA JAFN- AÐARMANNA hefir ákveð- ið að fara í skemmtiferð um þessa helgi og verður farið að Tr'öUafóssi." i'Lagt, verður af stað í förina kl. 6 í 'kvöld frá Álþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Æ>eir, sem enn hafa ekki til- kynnt þátttöku sína í förinni, eru beðnir að gera það í dag kl. 3—5 í afgréiðslu Alþýðu- blaðsins, sími 4900. Fargjaldið er 3 kr. báðar leiðir og má því segja, að þessi skemmtiferð sé miðuð við getu fólks, fremur en aðrar á þessum tímum. Léttið ykkur upp um helgina óg farið með ungum Alþýðuflokksmönn um að Tröllafossi, þar er bæði fagurt og friðsælt, einhver bezti staður í nágrenninu. Þ ÝZK FLUGVÉL réðist í fyrrihótt á brezkan togara úti fyrir Austurlandi, .um.1.0 sjómílur suður áf Hválbak, en hann er 40 sjóm. suðaustur af Vopnafirði. ÍMun togaririn hafa verið um 50 sjómílur undan landi. • Flúgvélin varpaði tveimur sþrengikúlum á togarann, hitti sú síðari stjórnþall hans og sökk togarinn litlu síðar. Einn maður af áhöfninni fórst, en hinum tólf að tölu, var bjargað af trillubát frá Stöðvarfirði. Um þrjú leytið í gær kom trillubátur til Stöðvarfjarðar með björgunarbát með 12 skip- brotsmönnum í eftirdragi. For- maður á triilubátnum heitir Gísli Stefánsso*. Sögðu skipbrotsmenn svo frá, að þeir væru af togara frá Grimsby. Kváðust þeir hafa verið að veiðum um klukkan 3.30 í fyrrinótt nm 10 sjómíl- ur suður af Hvalbak. Vissu þeir þá ekki fyrr^ en þýzk flug- vél kom úr' vesturátt og varp- aði tveim sprengjum. Fyrri sprengjan hæfði ekki skipið eh féll í sjóinn rétt við það. Tókst skipið á loft upp úr sjónum við sprenginguna. Seinni sprengjan kom á stjórnpall togarans og tók skipstjórann og stýrimann- inn útbyrðis. Skipverjum tókst Dm 175 |isi slld era bí koim a -------------4------------- Nokkra mÍEna en á saraa tima í fyrra. TP ALIÐ EE, að um 175 "T þúsund mál af síld séu nú komin til síldarverksmiðj anna. Þar af munu ríkisverk- smiðjurnar á Siglufirði hafa tekið á móti um 130 þúsund-r málum. Laugardaginn 15. júlí í fyrrja voru komnir á land yfir 400 þús. hektól., éða allmiklu meira en nú, en vikan frá 8.—15. júlí í fyrra var mesta aflavika verr tíðarinnar. Þrær verksmiojanna eru fullar, aöeins látið í þær jafnóðum og vinn'slan gengur. I morgun, biðu 20 skip eftir iöndun á~ Siglufirði, en nokkur höfBu farið þaðan til Hjalteyrar og Djúpuvíkur. Veður er mjög gott fyrir norð^- <an, sólskin og blíða. Síld fæst enn allt frá Skaga og austur fyrir Langanes. í gær og í nótt lömduðu þessi skip á Siglufirði til ríkisverk- smiðjanná: i Porgeir goði 550, fiuginn I. 800, Björn Jörundsson 350, Hug- inn ÍII. 800, Ánna og Einar 650, Helga 850, Gullveig 550, Aldan 400, Hvíting 500, Jakob 500, Snorri 450, Hrafnkell goði 750, Sæfinnur 1300, Garðar 800, Bald- ur 800, Rúna 550, Valur 250, Ægir og Muninn 600, Marz 400, Árthur Fanney 600, Þórir 500, Gunnbjörn 600, Leo 600, Þór og Kristjana 550, Huginn II. 700, Sigrún 800, Hafþór 300, Eldey 1200, Njáil 500, Meta 500. Sameig'inlegan skemmtifund halda .félögin Ármann, Í.R. og K.R. annað kvöld (sunnudag) kl. 10 e. h. í Oddfellowhúsinu. Á fund- inum verða afhent verðlaun fyrir 17. júní-mótið. áð setja björgunarbát á flot og fundu þeir stýrimanninn, sem hafði tekizt að halda sér á floti á spítnabraki, en skipstjórinn sást ekki framar. Það, sem síðast sást til flug- vélarinnar var, að hún stefndi í nórðurátt. Björgunarbáturinn var uni 8 sjómílur út af Stöðv- arfirði, þegar trillubáturinn tók hann í eftirdrag. Öllum skip- brotsmönnum líður vel, nema einum, sem er allmjög særður af vélbyssuskotum. Komu þeir í morgun til Norðfjarðar og munu verða fíuttir þaðan hingað til Reykjavíkur. Maður druknar L ÝÐ SKARPHÉÐINSSON frá Keflavík tók út af vélbát á miðvikudaginn og drukknaði. Hann var 'háseti á vélbátnum Framtíðin frá .Keflavík og var báturinn að dragnótaveiðum út af Snæfellsnesi. Lýður lerrti í taug, sem kippti honum útbyrð- is. Hann var 29 ára að aldri, kvæntur og átti 2 ung börn. HIIUIIM lim og aidae ar. A BÆJAREAÐSFUNDI í gær mun hafa verið geng- ið frá því, að verkamenn í þjón- ustu bæjarins og bæjarstofnana fái sumarleyfi, eins og undan- farin sumur. ^>að er gott að þessi ákvörðun skuli hafa verið tekin, en hún kemur nokkuð seint: um miðj- an júlí. Á þetta mál var minnst hér í blaðinu fyrir nokkru — og þess óskað, að verkamennirnir fengju sín sumarleyfi eins og aðrir. Brezkt virki í eyðimörkinni við landamæri Libyu. Harðlr bardagar m lanfla- mæravirki siöir i Afriku. Brezkt setulið umkríiigt af ítdlum á iandamærum Abe&siaíu og Eeiiya. H ARÐIR bardagar standa yfir milli Breta og nu ítala suður í Afríku bæði á landamærum íAbessiníu og Kenyu, b.rezku.. nýlendunnar í Austur-Afríku, og landa- mærum Libyu og Egipta- lands. Á v landamærum Kenyu héfir ítölurri -tekizt "að um- kringja brezkt setulið í virki hjá Mayali, en brezkur hjálp- arher er þegar kominn á vett vang og er nú að reyna að rjúfa herkví ítala um virkið. Italir eru sagðir háfa töluverðu Iiði á að skipa við Mayali, einn- ig stðrskotalíði, og hefir 1000 fallbyssukúlum verið skotið á vamarstöðvar Breta þar. Á íandamærum Egiptalands er barizt um tvö virki í ey.ðimörkinni, Kapútzo og Maddalena,\sem brezkar vélaher- syeitir náðu á sltt vaid í byrj» un ófriðarins þar syðra, óg héldu í nokkra daga. Bn þá barst itölum liðstyrkur, og náðu þe%; virkjunum aftur . og verjast þar ;enn. Er taiið, að aðstaða ítalska setuliðsins þar sé þó nú orðin mjög erfið, því að það verður að fá vatn ,um vatnsleiðslur, sem liggja frá sjó suður í eyði- mörkina, og Bretum hefir hvað eftir annað tekizt að skemma vatnsleiðslurnar. Italir eru sagðir hafa mikið lið í Libyu, eða samtals um 250000 manns. Vaxandi flsspélatap Pjéi- erja I lof tárásum á EnDlanð 11 þýzkar fiugvélar skotnar nliur í gær 1* JÓÐVERJAR héldu áfram "-°^ loftárásum á Bretland í gær og varð allmikið tjón af völdum árása á nokkrum stöð- um, aðallcga eignátjón, en Þjóð- verjar urðu fyrir miklu tjóni, því að skotnar voru niður fyrir þeim 11 flugvélar í gær, á svæði sem var frá Hampshire til Aber- deehshire í Skotlandi. Níu flugvélar voru skotnar niður í bardögum við brezkar Spitfire- og Hurricaneflugvélar, í bardaga við eina af flugvélum strandvarnarliðsins og loks varð þýzk flugvél fyrir skoti úr loftvarnabyssu. Mesti loftbardaginn í gær var háður, er 10 Heinkel-sprengju- flugvélar gerðu árás á skipa- floiía, og voru 6 af þeim skotnar niður. Ein þýzk sprengjuflugvél var skotin niður yfur úthverfi borgar í Skotlandi. Tvær brezkar árásarflugvél- ar voru skotnar niður í bardög- unum í gær. Frá 18. júní hafa Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.