Alþýðublaðið - 13.07.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.07.1940, Blaðsíða 3
LAUGAKDAGUR 13. JÚLÍ 1«». alþyðublaðið --------- ALÞfÐUBLAÐIÐ --------------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son (heima) Brávallag'ötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Reynslan frá Frakklandi. EINN aí þekktustu blaða- mönnum Breta, F. G. H. Salesbury, stríðsfréttaritari enska Alþýðuflokksblaðsins Daily Her- ald í London, ritaði nýlega grein- ar í blað sitt um ástæðurnar1 fyrir ósigri Frakka, en hann var í Frakklandi til síðustu stundar og komst undan á flótta, daginn eft- ir að Petainstjórnin gafst upp fyrir Þjóðverjum. Þessi kunni blaðamaður dreg- *r frarn fjögur höfuðatriði, sem hann télur hafa valdið ósigri frönska þjóðarinnar, og þau eru sannarlega athyglisverð fyrir allar pjóðir, pær smæstu ekki sxður en pær stóiru, og okkur fs- iendinga ekki síður en aðrar. Franska pjóðin er sundurtætt af stéttamótsetningum. Það eru stórir hópar af hinum „æðri“ stéttum Frakklands, sem raun- verulega vilja heldur fasisma en lýðræði. Þessir hópar vilja jafn- vel heldur ofurselja land sitt í hendur Hitlers en að peir rnissi 'íiokkurs í af hinum pægilegu sér- réttindum sínum. Á hinn bóginn eru lika til hóp- ar, sem álíta að stríð séu ekkert annað og geti ekki verið annað en fórnir verkalýðsins fyrir l ’ð glæpsamlega auðvaldspjópré'ag. Milli pessara hópa er pað g.'nn- ungagap, sem ekkert fær brúað. Milii peirra stendur allur fjöldinn af frönsku pjóðinni í dag ráð- villtur og undrandi og álítur sig svikinn. Öryggistilfinning frönsku her- foringjanna var svo mikil, að lítið var gert til að búast til al- hliða varnar gegn innrás nasism- ans. Maginotlinan hafði dáleitt pá, eins og hún hafði dáleitt svo marga fleiri. Mjög fljótlega, eftir að stríðið þrauzt út, var farið að takmarka lýðræðið, pingið var ekki látið starfa stöðugt, og blöðin voru gerð ófrjáls með ströngu eftir- liti. Þetta gerði pað að verkum, að franska pjóðin gat aldrei vit- að, nema að allt annað væri að gerast en kom í blöðunum, og pess vegna gengu alls konar sögusagnir frá manni til manns, sem sköpuðu enn meira ráðaleysi og ótta, og petta varð Hitler að mjög miklu liði. Þessi dæmi eru ákaflega at- hyglisverð. Allar lýðræðispjóðir verða »ð gæta pess, að falla ekki fyrir pessum vopnum. Hvort pað tekst veltur á hverjum einstaklingi, viti hans og proska. Stéttabaráttan skapast af hin- um misjöfnu kjörum stéttanna, ekki af pví að menn stundi nxis- munandi vinnu. Ef ein stétt fær að standa yfir höfuðsvörðum annarar og arðnýta hana, eru skilyrðin sköpuð fyrir eyðilegg- ingu lýðræðisins. Ef einstakir menn fá aÖ afla sér sérréttinda í pjóðfélaginu og lifa á peirn með- an aðrir líða skort, er lýðræðið í hættu. Fyrsta boðorð lýðræðisins á pví að vera, að hver stétt njóti starfa sinna, að hver vinnandi maður fái nægilegt lífsviðurværi, að allir hafi jafnmikið frelsi. Þannig er haegt að skapa pjöð- lega einingu. Þannig er hægt að verjast pví, að peir, sem byggja sama land, peir, sem vaxnir eru upp úr sömu moldinni, líti hver á annan eins og fjendur, í stað pess að líta á sig sem samstarfsmenn í einni órjúf- andi heild, pannig að pað velti á afrekum peirra allra, hvernig peim öllum vegnar. Öryggistilfinningin má aldrei blinda augu manna; peir eiga alltaf að búa sig undir pað, að mæta erfiðleikummi; peir eiga að búa heimili sín undír pað ogpjóð sína. Þetta er áreiðanlega gott fyrir okkur Íslendinga að hafa í huga einmitt nú. Þó að vinna sé með meira móti og sæmileg af- koma á ýmsum sviðum, pá veit enginn, hve lengi pað kann að standa og afrakstur dagsins i dag á pví að ná einnig til fram- tíðarinnar. I landi, par sem blöðin eru ekki frjáls, par sem fólkið getur búist við pví, að raunverulega segi blöðin ekki frá hlutunum eins og peir eru, er stór hætta á ferðum. Það getur skapað ring- ulreið, kviksögur, ótta og óreiðu, sem erfitt er fyrir stjórnarvöld- in að ráða við, ef pað er á ann- að borð skollið yfir. Undan pessu þurfum við Is- lendingar ekki að kvarta, sem betur fer, en samt er gott fyrir okkur að hafa petta í huga. Stjórnársamvinnan, sem staðið hefir undanfarið, hefir reynt að safna þjóðinni sarnan til átaka á hættulegum erfiðleikatímum. Það hefir tekizt furðanlega til pessa, en nokkur blika er á himni, sem gefur mönnum tilefni til að ótt- ast, að þetta muni ekki takast eins vel í framtíðinni. Kröfur einstakra stétta mega ekki sitja í fyrirrúmi fyrir hag lieildarinnar. Jafnt verður yfir alla að ganga. ** TILKYNNINfl til bifreiðastjöra og annara stjórnenda okutækja i Reykjavík i\b-2&í&6l£asiá‘ Vegna þeirra mörgu ökutækja, sem nú hafa verið flutt inn í landið og eru í notkun hér í Reykjavík, verður lögð rík óhersla á, að öUum umferðarreglum sé nákvæmlega hlýtt. Skal því athygli vakin á 36. gr. lögreglusamþykktar Reykjavíkur. Samkvæmt henni skulu bifreiða- stjórar ætíð gefa merki, er þeir hreyta um stefnu, nema staðar eða draga verulega úr ferð sinni. Skulu þeir bifreiðastjórar sem ekki hafa þar til gerð tæki, rétta þá hönd sína, sem nær eru miðju bifreiðarinnar, til hægri eða vinstri, eftir því til hvorrar handar þeir ætla að beygja, og með því að rétta sömu hönd beint upp, ef þeir draga úr ferð eða stöðva. Aðrir ökumenn, ríðandi menn og hjólreiðamenn, skulu gefa þessi merki með því að rétta út hægri eða vinstri hönd eftir því, til hvorrar handar þeir ætla að beygja, og með því að rétta hönd beint upp, ef þeir draga úr ferð ökutækis síns eða , stöðva það. Brot gegn þessu varða sektum, og verður haft nákvæmt eftirlit með að reglum þessum sé fylgt. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 12. júlí 1940. Agnar Kofoed- Hansen. Jónas Guðmundsson: Esklfjðrður. ------ Nl. 3. Breyting hreppamarkanna En ]xó erfitt sé um heyskap frá Eskifirði á Hólmúm hefir pó paðan komið síðari árin mestur hluti peirra heyja, sem á Eski- firði eru notuð og hyrfi pað pví að mestu a. m. k. við pessa breytingu. Til þess pó að mjólk- urfæða pað fólk, sem eftir yrði á Eskifirði pyrfti að gera nýjar ráðstafanir, en pær eru mjögauð- veldar. Frh. ft 4. síÖu. Fyrir innan Eskifjörð liggja nokkrar smájarðir, og er stærst þeirra jörðin Eskifjörður. Þessar smájarðir, sem sumar eru í eyði og aðrar lítt notaðar, eru allar í Reyðarfjarðarhreppi. Sjálfsagt er að leggja pær allar undir Eski- fjörð og færa hreppsmörkin út á Hólmaháls. Er pað landfræði- lega miklu réttari skifting en sú sem nú er par milli lireppanna. ►essar jarðir má nokkuð rækta sérstáklega má nota pær til hagagöngu fyrir kýr porpsbúa og jafnvel til garðræktar. En par er ekki nægilegt land handa Eski- firði. Þess vegna pyrfti að gera sveitafélaginu kleift að kaupa pær tvær jarðir — Svínaskála og Svínaskálastekk — sem næstar liggja utan við kauptúnið og skifta peim upp sem túnum og túnstæðum fyrir porpsbúa. Nú er aðeins einn maður á annari y— pessari jörð en enginn á hinni er hún nýtt af eigandanum, sem býr par á næsta bæ. Fengjúst jarðir pessar ekki keyptar pyrfti að fá pær teknar eignarnámi. Báðar pessar jarðir liggja miklu betur við fyrir Eskfirðiinga en Hóhnar og er ekki nema fárra mínútna gangur úr þorpinu og pangað. Til .pessara fram- kvæmda pyrfti að líkindum að- stoð alpingis, en engum ber frem ur en pví að sinna slíkum mál- um. IV. Síðan Jxessar línur voru skrif- aðar hefir pað gerzt á Eskifirði, að stórkostleg hlaup hafa lagt mikinn hluta porpsins í eyði, slit- ið það úr bílsambandi við Reyð- arfjörð, eyðilagt að miklu leyti pau fáu tún, sem í porpinu eru, grafið fiskireitina flesta í met- ers pykku aurlagi og skemt eða sópað burtu nokkru af peimfiski, sem með ærnum tilkostnaði var búið að koma þangað til verkun- ar. Eykur þetta allt enn á vancl- ræði pessa sveitarfélags. Er pví sjálfsagt að nú pegar verði hafist handa í pessum mál- úm og ætti núverandi stjórn að telja pað metnað sinn að ráða pví vandræðamáli, sem ástandið á Eskifirði er, til farsællegra lykta. Það hefir verið mikið taiað um að ýmislegt pyrfti að gera til úrbóta hér á lancii, en pað verð- ur aldrei neitt gert, ef aldrei verður neins staðar byrjað. Og par á fyrst að byrja, sem pörfin er mest, en hún er hvergi meiri en á Eskifirði. Ég efa ekki að margir muni veröa þessum tillögum andvígir og reyni að finna peirn ýmislegt til foráttu, en bendi peir menn pá á betri úrræði sjálfir. Ég veit að petta kostar allt nokkurt fé, en það kostar meira að láta tallt drasla áfrarn eins og nú er. Og ekkert af þeim miklu fram- kvæmdum og breytingum, sem nauðsynlegt er að gera, verður gert nema fé verði til þess varið. Það fé kemur allt aftur ef vel tekst með framkvæmdirnar. Við meigum ekki láta hræðsl- una við að gera eitthvað verða okkur að falli. Með pví einu móti að sjá öllum samiilega far- borða losnum við feirnmitt við pá hættuna, sem nú er geigvæn- legust, en hún er sú, að fólkið fái ekki aðstöðu til að starfa og fceita kröftum sínum í págu sjáifs síns og alþjóðar, heldur sýkist af einræðishugsunarhætti peim, sem nú gengur eins og faraldur yfir heiminn. Ef ekki eru skilyröi fyrir fólk- ið á einum staðnum verður að skapa þau á öðnim ef líkurnar eru meiri par. Hingað til hefir ]iað e|kki mátt heyrast að taka jarðir eignarnámi pö pær liggi ágætlega til ræktunar fyrir kaup- staði Ojg porp. En petta er hiin; mesta fjarstæða. Það er marg- falt betra, pjóðfélagslega séð, að að setja þá 'bbendur á hæfileg eftirlaun frá rikissjóði, sem 'Standa í vegi fyrir ræktun lands- ins eða skynsamlegri hagnýtingu pess með pví að halda nágrenn- isjörðum kauptúnanna í allt of háu verði, og taka jarðir peirra síðan á sanngjömu matí, en að láta atvinnuleysið vaxaafpessum ástæðum í kauptúnum og kaup- stöðum og hindra að fátæk al- pýða pessara staða geti aflað sér mjólkur og garðávaxta á sem ódýrastan og hagkvæmastan hátt. Ef nýskipun á að verða hér á landi í pessum efnum verður að taka hvern stað og hverja sveit alveg sérstaklega til athugunar og finna par pau ráðin er bezt tíuga og beita svo valdi iríkis- og sveitarfélaga til að stuðla að þeim framkvæmdum. Fyr en pannig er unnið verður ékkert úr neinu nema ræðuhöld og tal um að „eitthvað" purfi að gera til úrbóta, en þetta eitt- hvað verður aldreb gert. t fjarvera minni í 2 vikur, gegnir lir.-, Eyþár Gnunarsson, læknir læknis- störfuni fyrir mig. JENS Áq. JÓHANNESSON.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.