Alþýðublaðið - 17.07.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.07.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTWRSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGUR 17. JCLI 1940 162. TÖLUBLAÐ er nu sagour vera ráðinn í að gefa kost á sér. — ? —— Hann var hyltur með ógurlegum f agnað arlátum á f lokksþlmgi demokrata f gær Aftötar feyrjaðar i| Noreol. T T IÐ viljum fá Rooseyelt fyrir íorseta," „Bandaríkin * geta ekki án Roosevelts verið," hrópaði yfirgnaéf- andi meirihluti fulltrúaþings demókrata í Chicago í gær, þegar Barkley öldungadeildarþingmaður hafði lesið upp orðsendingu frá forsetanum til flokksþingsins. Það varð ekki þögn aftur í salnum fyrr eh eftir 25 mínútur. En orðsending Roosevelts var á þá leið, að hann óskaði þess, að hver fulltrúi á flokksþinginti greiddi því forsetaefni atkvæði, sem fulltrúinn sjálfur vildi, og að atkvæðagreiðslan færi yfirleitt fram með fullkomnu frjálsræði. Þessi orðsending er lögð þannig út, að Roosevelt muni nú hafa ráðið það við sig, aðWerða við óskum flokksþingsins um að vera forsetaefni flokksins í þriðja sinn, þó að sú samþykkt yrði ekki einróma. Capitol, hús Bandaríkjaþingsins í Washington. Aftast í bílnum , sést Roosevelt forseti. Miklar umbætur gerð* ar á Hvaiqarðarvegl. --------------------?-----------¦—~ Framkvæmdii* hefjast hráðlega og munu vinna par um 150 manns Ð ÍKISSTJÓRNIN hefir "*¦*' nú til athugunar að láta gera allmiklar umhætur á Hvalfjarðarvegi. Er talið líklegt að úr þessu verði og að innan skamms verði hafin vinna í veginum og að um 100—150 verkamenn vinni ,að þessum framkvæmdum. Kíkisstjórnin gerir þetta til lilmuÐduF JóÐssonl wm Jóaasi Jðnssyni. ALÞÝÐUBLAÐINU hefir borizt áfram- | hald á greinaflokki Vil- mundar Jónssonar land- læknis í ritdeilu hans við Jónas Jónsson, og nefnist ' hún „Vopnaburðurinn á undanhaldinu". Mun grein þessi vekja mikla athygli og hefjast hér í blaðinu einhvern | næstu daga. að auka . atvinnu verkamanna og til þess að bæta vegakerfið. Fé það, sem verja átti til Krísuvíkurvegar,/er nú bráðum á þrotum, og er líklegt að verka- menn, sem nú vinna þar, verði settir í vinnuna við umbætur á Hvalfjarðarvegi. Eins og kunnugt er hefir Hvalfjarðarvegur verið slæmur og er því ekki vanþörf á að þessar fyrirhuguðu umbætur verði gerðar. Verið er að vinna að umbót- um á Hellisheiðarvegi og vinna þar nú um 50 verkamenn. . Það er ekki fyrr en á morg- un, sem forsetaefni verða til- nefnd á flokksþinginu, en búist er við því, að úrslit verði þegar falíin annað kvöld. Það er ékki talið ólíklegt, að, fleiri en eitt forsetaefni verði tilnefnt. En flestir eigá von á því, að allir, sem til kunna að verða nefndir, dragi sig í hlé, eftir að stungið hefir verið upp á Roosevelt. Það er fullyrt, að 904 af þeim 1094 fulltrúum, sem þingið sitja, muni greiða atkvæði rheð Roosevelt. HolleBzkor nazisti settnr yf ir hoilenzku verkalýðsfélögin. QAMKVÆMT frásögn norska *^ útvarpsins í London í gær- kveldi hefir Seyss-Inquart, land stjóri Hitlérs í Hollandi, vikið stjórn landssamhands hollehzku verkalýðsfélaganna fyrirvara-' |y ORSKA útvarpið frá ¦*"™ London skýrði frá því í gærkveldi, að þýzku yfirvöldin í Þrándheimi hefðu nýlega látið dæma Norðmann þar í bænum til dauða og tekið hann af lífi. Var manninum gefið það að sök, að hann hefði drep-,, ið þýzkan flugmann. Útvarpið hætti við, að í Noregi hefði enginn mað- ur verið tekinn af lífi sam- kvæmt dómi í síðustu 64 ár, eða síðan 1876. En þá eru þeir menn ekki reikn- aðir, sem Þjóðverjar skutu án dóms og laga í Oslo fyrstu vikurnar eftir að þeir komu þangað. laust frá, og skipað í hennar stað hollcnzkan nazista til þess að veita þeim forstöðu. in nm Arnar- höl hverfnr i dag. GIRÐINGIN við Arnarhól hverfur í dag. Ákvörðunin um að taka hana burtu var tekin í gær í samráði við Hörð Bjarnason ráðunaut skipulagsnefndar. Það er Matt- hías Ásgeirsson garðyrkjuráðu- nautur bæjarins, sem mest hef- ir unnið að því að fá þessa ljótu Fríi. á 2. síðu. Konojfe prins vcrð- nr sennilega falið að mjrnda stjðrn i Japan JAPANSKEISARI hefir frest- að sumardvöl sinni utan Tokioborgar og er' farinn þang- að . aftur. Er pað vegna þess, að keisarinn.þarf að ræða við stjórnxnálamenn um myndun hinn ar nýju srjörnar. Liklegt er talið, að' Konoye prins verði falið að mynda nýja stjórn. Hann varð forsaBtisráð- herra frá 1937 og þangað tíl í árnsb:yr|un 1939. Það er hann sem gengizt hefi't fyrir hinni nýj'u flokksstofnun í Japan. ffltler með eitt „friartil- u essna • r Brauchitsch yfirkershofðingi er sagður vera andvígur innrásartilraun á England ftalir einangrað- ir i Abessiníu. IFREGN FRÁ KAIRO er skýrt frá því, að aðstaða ítala í Abessiníu verði því erf- iðari sem lengra líður, og sé Frh. á 2. síðu. T£ REGNIR frá Rómaborg ¦*¦ herma, að Ciano greifi fari bráðlega til Berlínar á fund Hitlers. Samkvæmt fregnum frá Svisslandi er talið, að Hitler ætli að flytja ræðu á fundi í ríkisþinginu bráðlega, og gera Bretum friðartilboð. Sagt er, að það verði í höfuð- atriðum, sem hér segir: 1) Samkomulag verði gert um skipan EvroPumála. 2) Þýzkaland fái aftur gömlu nýlendurnar. 3) Samkomulag verði gert um viðskiptalega endurreisn Ev- rópu. 4) Bretum verði boðið að vera milligöngumenn, þegar tekin verða f yrir til umræðu við Vest- urálfuríki fjárhags- og við- skiptamál. Jafnframt berast fregnir um, að Þjóðverjar búi sig undir að hefja innrás í England og hafi þeir 600.000 manna lið tilbúið og mikinn fjölda skipa í höfn- um irá Brest til Bergen. _Ágreiningur er sagður meðal hernaðarleiðtoga Þýzkalands um innrásina og er t. d. sagt, að von Brauchitseh hafi sagt að gera mætti ráð fyrir, að tveir þriðju hlutar liðsins kæmust aldrei til Bretlands. ítalir eru sagðir mótfallnir hugmyndinni. Hitler er sagður hafa fallizt á tillögur um inn- rásina, en nokkuð hafi veirið dregið úr hinum upphaflegu á- formum. Fyrirætlanir flilters í þýzku blaði, „Bukarester Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.