Alþýðublaðið - 17.07.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.07.1940, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIf) MIÐVIKUDAGUR 17-. JULÍ 1S40> Gamansagnir um þekkta í sólskini eSa regni, á ferða- lagi eða í heimahúsum, er þessi bók hið eina rétta meðal við döprum þönk- um og illu skapi. menn Skotasögur og skrítlur Kaupið eina bók, og brosið með! — Verð kr. 2.50- Smásöluverð á eftirtðldnm tegnndnm af Cigarettum má ekki vera hærra en hér segirs Yenidejn Oval (í 50 stk. kössum.) kr. 4,50 kassinn Kings Guard (í 50 stk. kössum) -... — 4,50 kassinn KO. No. 6 Gold tipped (í 20 stk. pökkum) .. . — 1,80 pakkinn Do. plain (í 50 stk. kössum) ... — 4,50 kassinn KO. No. 9 Gold tipped (í 50 stk. kössum) ... — 4,50 kassinn Do. plain (í 50 stk. kössum) ... — 4,50 kassinn Crown de Luxe (í 10 stk. pökkum) . . . — 1,10 pakkinn *K Do. (í 20 stk. pökkum) ... — 2,20 pakkinn ' Do. (Í100 stk. kössum) ... —11,00 kassinn Sitz Gold tipped (í 25 stk. pökkum) ... — 1,80 pakkinn Do. (í 50 stk. kössum) ... — 3,60 kassinn Monde Elgantes (í 25 stk. pökkum) ... — 2,25 pakkinn Private Seal ..................... kr- °>85 10 stk- pakkinn Do. ............................. — 1>™ 20 — — Cavanders Gold Leaf ................ — 0,85 10 Do............................. — 1>7 0 20 — — Myrtle Grove ....................... — 0>85 10 Do.............................. — 1>™ 20 — — Greys Virginia ..................... — 0,85 10 Do. ............................. — 1>10 20 — — Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má útsöluverðið verai 3% hærra vegna flutningskostnaðar. Tóbakseinkasala ríkisins. FYRIRÆTLANIR HITLERS. (Frh. af 1. síðu.) Tageblatt“, sem gefið er út í Bu- karest og talið er málgagn naz- istaflokksins í Rúmeníu, birtist í gær grein, sem ,,Times“ hefir tekið upp, um fyrirætlanir Þjóðverja um að endurskipu- leggja Evrópu. „Hinum einstöku ríkjum,“ segir í greininni, „verður ekki leyft að velja og hafna, þegar endanlegar ráðstafanir verða gerðar. Þau verða að gera sér það að góðu að taka þeim kost- um, sem þeim verða settir. Frið- arfyrirætlanir Þjóðverja í suð- austurhluta Evrópu geta vel haft í för með sér fórnir af hálfu einstakra ríkja eða ríkja- sambanda, jafnvel þótt þessi ríki sjái ekki annað en fulla sanngirni í kröfum sínum.“ Brezka blaðið ,,Tablet“ gerir þessa grein að umræðuefni og segir, að fyrirætlanir Þjóðverja séu augljósar, og að ekki' hafi þurft þessa skýringu þeirra sjálfra til að glöggva sig á þeim. Þjóðverjar vinni nú að því að undiroka allar nágrannaþjóðir sínar í því skyni að styrkja hernaðaraðstöðu Þýzkalands. Þeir sjái nú glöggt fram á lang- an ófrið og ef til vill nýjar styrj- aldir að þessari lokinni. „Manchester Guardian“ birtir einnig forystugrein um þetta efni og bendir á þá meðferð, sem Pólverjar hafi hlotið af hálfu Þjóðverja og telur hana skýrt dæmi þess, hvað aðrar nágrannaþjóðir Þýzkalands eigi í vændum. Pólskir bændur eru teknir frá jörðum sínum til þess að vinna landbúnaðarvinnu í þýzkum héruðum, milljónum saman. í Póllandi standi hung- Guðm. K. Eiríksson: Hótelrottnr • 111 Sjö smásögur. Útgefandi: ísafoldarprentsmiðja h.f. EEFTIR þennan höfund hafa bírst smásögur á prenti, áður en þessi bók kom út, en þær voru ritaðar undír dul- nefni. Ög sumar þessara smá- sagna hafa verið birtar áður í tímaritum, svo að höfundurinn er lesendum ekki með öllu ó- kunnur. Ekki verður sagt um höfund- . inn* að hann nemi ný lönd, hvorki í efnisvali né efnismeð- ferð. En hann hefir býsna glöggt auga fyrir ýmsum smáatvikum, sem fara fram hjá Öðrum. Og hann fer oft laglega með lítið efni, en það er töluverður vandi. Má þar einkum nefna söguna Hótelrottur, sem'er fyrsta sagan ) í bókinni. Hinar sögurnar heitar Karl og kerling í koti, Tímóþeus- gamli, Miðsumarsdraumur, f rökkrinu, Ástarþrá og Jóla- kvöld listamannsins. Guðmundur K. Eiríksson hef- ir viðkunnanlegan frásagnar- ! hátt og yfirlætislausan stíll i ursneyð fyrir dyrum, því að' I ekkert sé skeytt um járðirnar, i hefdur sé aðaláherzlán' lögð á: ! að fella skóga og starfrækja j kol’a- og saltnámur landsins. ! Greinlnni lýkur á þessa leið: „Þetta eru örlögin, sem öll j Evrópa mun verða að hlíta,. ef' Hitler vinnur sigur.“ ARNARHÓLL. í (Frh. af 1.. síðui)) „tukthúsgirðingu“ burtu frá jArnarhóli, en hér í blaðinu hef- ir oft verið bent á það,.hve ljót, hún væri og óhæf. Engin girðing mum koma íi staðinn. Vitanlega væri heppi- legast að setja fallega girðingu; um þennan hól, sem jáfnframt því að vera kærkominn, díVala,r- staður fólks á góðviðrisdögum hefir að geyma f'ormninjar, fýrsta veginn um Reykjavík.. En af skiljanlegum. ástæðum er ekki hægt að gera neitt. slikt að svo komnu má3i. ÍTALIR í ABESSINÍU. (Frh. af 1. síðu.) þetta þegar farið að koma í Ijós. Matvælabirgðir eru ekki taldar fyrir hendi nema til 4—5 mán- aða og olíubirgðir eru af skorn- um skammti, en feiknin öll af olíu og benzíni hafa þegar verið eyðilögð fyrir Itölum í hinum tíðu loftárásum Breta. Vegna hafnbanns Breta geta ítalir ekki dregið að sér neinar birgðir. Þegar rigningatímabilið hefst, eftir nokkrar vikur, verða ýmsar hernaðarstöðvar ítala í Abessiníu algerlega einangrað- ar. Nýjar tilraunir ítala til þess að senda liðsauka setuliði sínu í Kaputzovígi í Libyu, hafa mis- tekizt. Reiðhjólaviðgerðir eru fljót- ast og bezt af hendi leystar í Reiðhjólasmiðjunni Þór, Veltp- sundi 1. ,-------UM DAGINN OG VEGINN-----------------—r 4 *■ | Of stuttur vinnudagur hjá ýmsuin bæjarvinnumönnum. ■ | Fækkun innheimtumanna hjá bænum og innheiinta útsvar- | anna. Dyragæzla lögregluþjóna og kaup þeirra. Nauthóls- < víkin, baðgestirnir og ónæðið. Aukagjald til innheimtu- ;; J manna Sjúkrasamlágsins. ; ------ ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU: — OKKRIR HÓPAR bæjar- vinnumanna vinna enn ekki nema 7—8 tíma á dag. Er þetta óvenjulegt, þegar svona langt er komið fram á sumar og lítt við- unandi fyrir verkamennina. Sum- aratvinna þeírra verður svo rýr með þessu móti. að ómögulegt verður fyrír þá að búa heimiil sín undir' vetrarmánuðina með þeirri dýrtíð. sem nú er á öllu. SKATTGREIÐANDI segir: „Mig langar tiT að frétta hjá þér, hvort Bæjarsjóður Réykjavíkur ætlar sér að fækka starí'smönnum sem svar- ar þeim mö'nnunr,, er víð innheimt- una fengust. Flest útsvör verða nú innheimt hjá fyrirtsekjum þeim. sem gjaldendur' vinna hjá, og ætti því að sparast stárfsmannahald að miklum mun. Okkur. sem þessi innheimta bitnar á,. finnst við eiga heimtingu á að fa að vita hver sparnaðurinn verður. Gaman væri að fá að vita. hverriig gengur inn- ; tieimtan á augiýstum vanskilaút- ! svörum.“ ! UM' I>ETTA‘. Hefír- engin ákvörð- : un verið tekin ennþá.. Innheimtan mun ganga sæmiléga. P. T. SKRIFAR: „Getur þú ekki, ; Hannes minn, gefið mér upplýs- ' • ihgar. um;Hvernig; áiþwf stendúar, að ; lögreglustjóri Rvíkur hefir haekk- : að dyravörzlu skemmfana ur 15,00 jkr. upp í 25,00?’Ég: hefi nefhilega .] staðið í þeirri meiningu, að öfieim- j iit sé að> hækka, láun manna um ) hærri prósenttölú' en þá, sena; fcaup- i lagsnefnd ákveðúr:“ 5 ,i ÞESSU er óþarfii að svaaia með \ öðru en> því, að, héir hefir fcaupið | aðeins verið ,hækkað eftir áfevörð- < un yfirmanna; logreglunnar.. í BAÐGESTUR skrifar og er gramur:: „Eins, og; kunnugt er hafa haðstaðirnir- við) SkerjjaQörð, í i í Nauthólsvíkinnii @g við S&ell verið notaðir- j.öfftumi höndumi af Reykt í víkingiim undánfarin sumur. Nú er j svo komið að ekki er hægt að nota | nema: Náathó&vikina tii! baðiðkauaa ; Þar sem brezka setuliðið hefir tefc- ið Shellfjörnmar sem bækistöð: Þessu: hafa, Reykvíkingar tekið með þ.ögn &g þolinmæði, eias og svo mörgu; öðru, og fiutt sig alveg £ Naothólsvíkina, encta er sá staður mjög, heppilegur fyrir þá, sem i sturwfe viljja sjóböð,.“ „EN' ÞYÍ MIÐUR' virðisf friður- inn vera úti einnig þar, þ,ví nýlega : hefir verið slegiðr þar upp þrem hermannatjöldura, svo nú er hvergi hægt að klæða sig úr og í nema í augsýn hermannanna, og enda þótt hermenn þessir hafi ekki sýnt bað- gestunum neipa ókurteisi, er þetta í hæsta máfa óviðkunnanl.egt og hlýtur að vera hægt að iS þessi tjöld fjarlaegð frá víkinni,, ef yfir- mönnum setuliðsins er réttilega á það boný að þetta er nú sem stendur erni staðurinn þar sem Reykvíkingar geta notað sjóinn og sólskinið.' Ég treysti brezku for- ingjuirurn til hins bezta í þessum efnum og bið þig, Hannes minn, að korr«a þessu á framfæri.“ þeim að ýmsu leyti. Það var vit- anlégt að 'það var ógæfá: áðl fái er- lendan her inn í landið — og þetta verðá allt of margar þjöðir að þola nú: GJALLANDI skrifár mér: „Sjáldán þarf nema einni gikkinrr í hverri veiðistöS/i' segirr gamalt máltæki. en það komimér, til hug- ar um daginn er til mín komiinn- heimtumaður ■ frá Sjúkrasamlagi. Reykjavíkur og krafði mig um ó- greitt Sjúkfasamlágsgjáld-, er ég: skuldáði, en hann vildi fá kr. 2,00 auk gjáidáins: Þegar ég- spurði; hann, hvað þettá aukagjalö' væri;. kvað hann þ'að ganga s eiga til lög- manns, en þegar ég spurðl nánar út í þáð, vafðist iimheimttimann- inum tunga um >. tönn og sagði að upphæð þessi fEéri í bæjarsjóð. Þegar maðurinn' var fárinn.. mundi ég eftir greininni, semivaæ í dálkv um þínum í fyrra um lögtalísmenn bæjarins, sem tóku: ll og 22 kr. af útsvarsgreiðendúm. Datt mér þá í hug að þetta myndt af samá toga, spunnið.f" ,.ÉG HEFI FYRIR: SASTT að aukagjöld þessi renni ekki til bæj- arsjóðs,. heldúr ■ til lögtaksmann- anna, sem vitanlega fá full láun greidd úr: bæjársjóðii eins og. aðrir starfsmenn. Mér er spurn. eru ekki skattar rog-: álögur; þegar • ogrfittar,- svo > háar, að flestir eigi nóg með að greiða þær, þó ekki komii á þær- 'aukagjöld,: sem þá ekki eánu sinnii ’renna í bæjarsjóð;i.heldúr:til starfs- manna hans; senn þegar hafa fUlU launV Þessu þarf' að gefa-gætur, og mér er ekki gruníaust aðt þessu:líkt eigi; sér stað naeð innfaeimtu hjá. lögmanni og toiilstjóraj' ■ Farsóttatilíelli' í • maí, voru samtaiís 226(í á: öllu , land- inu, £? Reykjávík 1<M6, á Súður-. landli 445, Yésturlandi 271,.Norð- urlaiidi 413... Austuplandi 91; Far- sóttatilfellin voru sem héti segir (tölur í svigum, frá Rvfc, nema, anrsars sé getið): K-yerkahólga 420 (218). Kvefsótt T]257 ( 5910> Blóð- sótt 163 (('74). Barnsfarasött 1: (VI). Iðrakvefí 314 (124). Kveflungna- bólga 21: (12), Taksótt 18 04). Skarlatssótt 1 (Sl.). 1 'æimakotna 8- (1). Þrimlasótt 2 (Umferðar- | gula 2 (0). Kóssageit 6 (20). Sting- 1 sótt 4: (0). yiunnarigur 16 (9):. — Hlaitpabóla 16 (90. Ristilí 5 (4). Lanrdlækn isskrif stof an. í hraðferð til Akureyrar föstu- dag 19. þ. m. kl. 9 s. d- Sauð- árkrókur aukahöfn í bakaleið. PAÐ ER EKKI nema eðlilegt að menn kveinki sér undan því að húsbóudaréUtrrinn sé tekinn af , Flutningi úskast skilið o,g pant- aðir farséðlar sóttir fyrir annað kvöld. SJerleyflsleiðln Reykjavfk - Keflavík - fiarðnr - Sandgerði Tvær ferðir á dag alla daga ÞJÓÐFRÆGAR BIFREIÐAR Steindór, sími 1580.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.