Alþýðublaðið - 18.07.1940, Síða 1

Alþýðublaðið - 18.07.1940, Síða 1
XXf. ARGANGUR 'FIMMTUDAGUfí 18. JCLI 1940 163. TÖLUBLAÐ RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN Bretar fjarlægja öll vegamerki til þess að fallhlífarhermenn Þjóð- Verja rati ekki, ef til innrásar kemur. Hifler er ekki taæffur ¥ið árásina á England. -------4.----- 'Dráttnrlnn á iieiml mMmíms 1®§§iiI1I á msáan stenMlnnm seglr.^TIanes4 ST J ÓRNMÁL ARITST J ÓRI „Times“ ritaði í gær for- ystugrein í blað sitt um árásar- fyrirætlanir Hitlers gegn Eng- landi og telur hann það vel far- ið, að hrezki flughérinn skuli hafa haldið uppi látlausum árásum á ílutninga og birgða- stöðvar í Þýzkalandi og þeim löndum, sem Þjóðverjar hafa á valdi sínu. „Þjóðverjar eru bersýnilega að safna kröftum til árásar á Bretland,“ heldur hann áfram. „Það hlé, sem orðið hefir á á- rásum þeirra, er ekkert annað en logn á undan stormi. Þess vegna ber oss að nota tímann og láta þá aldrei í friði. Þýzka utbreiðslustarfsemin hefir notað þetta hlé, sem Þjóð- verjar hafa orðið að gera á hern- áði sínum, til þess að reyna að koma því inn hjá almenningi, að Hitler sé hættur við árásina á England. Slík stefnubreyting er ekki aðeins í mótsögn við skapferli Hitlers, heldur einnig við allan þann undirbúning, — sem vitað er að Þjóðverjar hafi haft í frammi undir þessa inn- rás. Ef Hitler er það ljóst, að þýð- ingarlaust muni að gera innrás í England, þá hlaut honum að vera það jafnljóst í haust sem leið, bg þá myndi hann hafa reynt að fá kröfum sínum fram- gengt án ófriðar. En hann valdi hiklaust að heyja stríðið og hon um er það fullljóst. að hann verður undir, ef h^nra getur ekki unnið skjótan sigur á Bret- um. Þessvegna á hann um ekk- ert að velja. Hann verður að láta kylfu ráða kasti. Vér skulum ekki eitt einasta augnablik láta til leiðast að í- mynda oss, að hann sé hættur við innrásina á Bretland.“ Bretar lita ekki við neinu „tilbeði" Bitleri Lundúnablöðin ræða allmikið hina svonefndu friðarskilmála, Frh. á 2. síðu. Fékk 946 atkvæði af 1095. æml í söp Bandarikjanna. ------------«----- A TKVÆÐAGREIÐSLA um forsetaefni demókrata hófst á fiokksþinginu í Chicago í gærkveldi, og urðu úr- slitin þau, að Röosevelt var kjörinn strax í fyrstu umferð. Er þess ekkert dæmi áður í sögu Bandaríkjanna, að for- setaefni hafi verið valxð á flokksþingi í fyrstu umferð, né ♦ heldur fengið eins gífurlegan meirihluta. Af þeim 1095 atkvæðum, serii greidd voru á flokks- þingiriu, fékk Roosevelt 946, Farley póstmálaráðherra 72, Gárnér núVerandi varáforseti OÍ, Tydings 9 og Cordell Hull Roosevelt. Thor Thors aðalræð- utanríkismálaráðherra 5 Rðosevelt ávarpar flokks Hins ðemokrata i kvðld Þegar úrslitiri höfðu verið kunngérð lagði Farley til, að flokksþingið í héild samþykkti Roosevéli sem forsetaefni með lófátaki, og var það gert við fagnaðarlæti, séiri áldréi ætlaði að linna. Þegar flokksþingið hafði saniþykkt Roosevelt, sem for- setaefni sitt var fundum frest- að þar til síðdegis í dag. Roosevelt forseti mún ávarpa flokksþing demókrata í útvarps- ræðu í kvöld. Það er húist við, að hann mnni fallast á að verða í kjöri í þriðja sinn sem forseta- efni flokksins. í ræðu, sem Hill öldunga- deildarþingmaður flutti áður en atkvæðagreiðslan fór fram, sagði hann, að Roosevelt einn kæmi til greina sem leiðtogi flokksins, honum væri manna bezt treystandi til þess að Bandaríkjaþjóðin gæti notið friðar, og ef óhjákvæmilegt væri að Bandaríkin lentu í styrjöld, væri honum einnig bezt treystandi til þess að- leiða þjóðina til sigurs. Hvatti hann Bandaríkj amenn, alla sem einn, til þess að leggja fram krafta sína fyrir land og þjóð og styðja Roosevelt eindregið í baráttu .hans. Stefnnskrá ðemokrata. Stefnuskrá demókrata í kosn- ingunum er í höfuðatriðum á þessa leið: Að vinna að því, að styrjaldir þær, sem háðar eru í Evyópu, Afríku og Asíu, breið- ist ekki til Bandaríkjanna, að Bándaríkin taki ekki þátt í styrjöld í öðrum löndum, að herafli Bandaríkjanna, land- her, flugher eða floti, verði ekki sendur til að berjast í öðrum löndum, nema Bandaríkin hafi orðið fyrir árás, að vinna að því áð Monroekenningin verði í heiðri höfð, að landvarnirnar verði tréystar sem bezt og verðl öruggár laridvarnir hornsteinn utanríkismálastefnu Bandaríkj- anna svo sem nú er, að lýðræð- isþjóðum, sem hafa orðið fyrir árásum, verði veitt aðstoð eftir því sem lög heimila, en herafli Bandaríkjanna verði þó ekki sendur úr landi þeim til aðstoð- ar. Biðð repúblikana vara við að brjðta oatnla befð. Ummæli demókratisku blað- anna um val Roosevelts sem forsetaefnis liggja enn ekki fyrir, en blaðið ,.New York Herald Tribune“, sem er eitt af aðalblöðum repúblikana, kemst svo að orði, að ákvörðunar hins demókratiska flokksþings muni lengi verða minnst, en vonandi misheppnist þessi tilraun til þess að brjóta hina gömlu hefð- R EUTERÉREGN frá Buka- rest í gær hermir, að Rúss- ar hafi skyndilega ráðist inn í Suður-Bukovinu, svæði, sem liggur milli Norður-Bukovinu og Bessarabíu, en þau héruð lögðu þeir undir sig á dögunum og gerðu þá ekki kröfu til meira. Varð rúmenska stjórnin þá að gera samning við sovétstjórnina um afhendingu héraðanna. En nú liefir Rússland eftir aðeins örfáa daga rofið samninginn. Ekki er þess getið í fréttinni, ismaðir í Rew-¥ork. Finsen sendifulltrúi okkar í Stokkhóimi. KVEÐIÐ er að Thor Thors fari vestur til New York og verði aðalræðismaður fs- lands í Bandaríkjunum í tsað Vilhjálms Þórs. Kemur Vilhjálmur Þór heim þegar Thor Thors er kominn vestur, og tekur hann hér við bankastjórastöðu sinni við Laridsbankann. Þá er verið að leita viður- kenningar sænsku ríkisstjórn- arinnar á Vilhjálmi Finsen sem sendifulltrúa íslands í Svíþjóð. Vilhjálmur Finsen dvelur enn í Noregi. en hann mun fara til Stokkhólms næstu daga, eða strax og viðurkenningin er fengin. bunanu venju, að sami maður gegni ekki störfum ríkisforseta nema tvö kjörtímabil, því að sú venja sé öruggasta vörnin gegn því, að einn maður fái of mikil og langvarandi völd í landinu. að Rúmenar veiti hinni nýju innrás neina mótspyrnu, en sagt er að yfirgangur Rússa veki mikinn ugg meðal rúm- énsku þjóðarinnar. IVantar smurningsolin. „Margt bendir til þess, að al- varlegur skortur geri nú vart við sig í Þýzkalandi á smurnings- (olíu“, sagði brezkur sérfræðing- rir, sem nýlega er kominn frá Frh. á 2. síðu. Rússar ráðast ism í Suðnr«3ukovinn! ---+--- itjslfa pas° með samraing, gerðan íyrli* fáum döpm wIH Rámeníu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.