Alþýðublaðið - 19.07.1940, Blaðsíða 1
MVSTJORI: STBFAN PETUESSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XX!. ÁSGANGUS
FÖSTSJDAGUR 19. JOLI 1949
164. tölublab;
ar eru nu varnaiv
lausar fyrir ásælni Rússa.
Þeir neyddu Flnna með úrslltakostmii
i til að kalla her sinn burt afi eyjunum.
Kort af Alandseyjum og
HeJsingjabotni.
J T-x AÐ var opinberlega tilkynnt í Helsingfors í gær, að
i *^ finnska stjórnin hefði ákveðið, að kalla allt finnskt her-
] lið burt af Alandseyjum, eyjaklasanum milli Finnlands og
Svíþjóðar, og verði eyjarnar framvegis skoðaðar sem hlut-
W0M ^aust svæði.
í Stokkhólmsíregn er sagt frá því, að finnska stjórriin hafi
neyðst til þess að taka þessa ákvörðun eftir að Rússar höfðu sett
herini úrslitakosti: að leyfa, að Rússar sendu setulið til eyjanna og
sameiginleg stjórn Rússa og Finna yrði sett þar á stofn, eða að
afvopna eyjarnar með öllu.
Iðgfeglosfjóri gerir kröf-
isr ii fjilpii Ipiliiiar
'Bæjaratjérm lief ir efeki 'talio imögu
legf-aí) .irerðá við kriifummi mú.
¦ ¦ ¦;--------------------------;------------- »/;,'¦. ' ' : .'¦.
Greiiíaígerð frá ddmsmálaráðuneytinu
--------,----------• ¦¦?...-----;-'.' ......'— » ¦ ¦
LÖGREGLUSTJÓRINN, Agnar Kofoed-Hansen, hefir
hvað eftir annað undanfarna mánuði snúið sér bréf-
lega til dómsmálaráðuneytisins og farið fram á það að lög-
;regluliðinu í bænum yrði fjölgað.
Engin lausn hefir enn fengist
:á þessu máli, en af sérstökum á-
stæðum hefir yöktum lögreglu-
þ jónanna nú verið skipt öðru-
vísi en áður var og fjölgar því
götujiögreglunni á hverri vakt
um 1/3.
Af þessu tilef ni snéri Alþýðu-
blaðið sér í dag til setts lög-
reglustjóra, Jónatans Hallvarðs-
sonar, en hann gegnir starfi
Agnars Kofoed Hansen meðan
liann er í sumarfríi, og spurði
hann um þetta mál. Jónatan
vísaði frá i sér til stjórnarráðs-
ins, og snéri Alþýðublaðið
sér því til dómsmálaráðuneyt-
;isins. Þar fékk það eftirfarandi
¦greinargerð:
„Agnar Kofoed Hansen lög-
reglustjóri hefir undanfarna
mánuði hvað eftir annað skrifað
Uómsmálaráðuneytinu og kraf-
ist þess, að lögreglunni í bæn-
um yrði fjölgað. Hefir lögreglu-
;stjóri fært fram skýr rök fyrir
því, að ástandið krefðist þess, að
fjölgun færi fram. Samkvæmt
lögum um þessi efni, á að senda
bæjarstjórninni slíkar kröfur
lögreglustjóra til umsagnar og
tillagna og það hefir dómsmála-
ráðuneytið gert fyrir löngu. —
Bæjarstjórn svaraði og taldi sig
ekki geta fallist á fjölgun lög-
regluþjónanna og ekki geta tek-
ið endanlega afstöðu til máls-
ins fyrr en að næsta fjárhagsá-
ætlun bæjarins hefði verið sam-
þykkt, en það verður ekki fyrr
en um næstu áramót.
Ríkisstjórnin hefir ekki viljað
fyrirskipa bænum að fjölga lög-
regluþjónunum, leins og hún
hefir þó heimild til samkvæmt
lögum, að minnsta kosti ekki að
svo komnu máli.
En nú, þegar lögregluþjón-
arnir fá sín sumarfrí, verður
fæð lögreglunnar enn tilfinnan-
legri. Til þess að reyna að ráða
nokkra bót á ástandinu, hefir
dómsmálaráðuneytið, í samráði
yið settan lögreglustjóra, Jóna-
tan Hallvarðsson, og lögreglu-
þjónana ákveðið að lengja vakt-
ir lögregluþjóna upp í 12 tíma
og fjölgar því lögregluþjónum
á hverri vakt um einn þriðja.
Þetta er aðeins bráðabirgðaráð-
stöfun, sem mun standa þar til
fullnaðarákvörðun hefir verið
tekin um kröfur Agnars Kofoed
Hahsens lögreglustjóra."
Skerjafjörður
er fjölsóttur af baðgestum um
¦ þessar mundir. í dag er veðrið hið
heppilegasta, og ættu sem flestir
að nota sér það óg fara í sjó- og
sólbað. Háflæði er kl. 5,35.
Af hinni'opinberu tilkynningu
¦í Helsingfors er nú augljóst, að
iFinnar hafa heldur kosið síðári
kostinn. En eftki þykir óliklegt,
feið Rússar eigi eftir að færá sig
upp á skaftið og nðesta skrefið'
verði það, áð þeir leggi Á-
landseyjar beinlínis úhdir sig til
þess að koma sér parupp bæki-
Stöð fyrir Eystrasaltsflota sirín.
ðrskotsleagd frá Stokk-
sér til öryggis. En þá settu Rúss-
ar sig upp á móti því og fengu
því eytt. Nú er farið að koma í
Ijós til hvers refirnir voru skotriir
af þeirra hálfu.
Álandseyjar tilheyra Finnlandi
log eru byggðar finnskum og
sænskum mönnum.
Daimðrk gengin tir
Þjóðabandaliiinn?!
"C1 FTIR því, sem Berlín-
¦'¦*' arútvarpið segir frá í
morgun, hefir utanríkis-
málaráðuneytið danska
gefið út tilkynningu þess
efnis, að Ðanmörk hafi á-
kveðið, að segja sig
úr Þjóðabandalaginu og
hætta að greiða gjöld sín
til þess.
Þessi frétt hefir enga
staðfestingu fengið enn úr
öðrum áttum.
.
Þ
Álandseyjar eru mjög þýðing-
armiklar frá hernaðarlegu sjón-
armiði, ekki aðeins fyrir Finn-
land, heldur og fyrir Svíþjóð.
Sá sem hefir bækistöð þar fyrlr
herskip og flugvélar, ræður raun-
verulega yfir öllum Helsingja-
botni og þar með siglingaleið-
unum til Norður-Svíþjóðar og
•vesturstrandar Finnlands. Og frá
Álandseyjum til Stokkhólms er
aðeins örskotslengd.
I fyrravor var mikið um það
talað, að Einnar og Svíar víg-
girtu Álandseyjar í sameiningu
Roosewelf heflr f all^
izf á n§ wera í felilrL
t ávarpl til fiokkspimgs Æeimii*
krata, seim hamm fiutti í morguii
"O OOSEVELT ávarpaði
¦"¦'*' flokksþing demókrata í
útvarpsræðu í nótt og lýsti því
yfir, að hann myndi ekki skor-
ast undan því, að vera forseta-
efni flokksins í þriðja sinn, eftir
að það væri komið í Ijós^ að svo
yfirgnæfandi meirihluti flokks-
þingsins óskaði þess.
En forsétinn gat þess, að það
jhefði verlð ásetningur sinn að
(draga sig i hlé eftir, að hann
(hefir nú gegnt hinu ábyrgðar-
STý vatnsveita ráðgerð á
ísafirði lyrir 4000 íbúa
------------------?
Par er mu iitio atviumuieysi og
afkoima eius og er«
, Allmikið hefir yerið unhið að
vegabótum í Seljalandsvegi og
Austurvegi. Þá hefir bæjarbú-
um verið úthlutað um 90 garð-
löndum lí viðbót við það,
sem áður hefir verið úthlut-
að. en bærinn hefir undir-
búið löndin til ræktunar og var
unnið að þessu í atvinnubóta-
vinnu. Garðræk't hefir alltaf
verið lítil á ísafirði, enda að-
stæður mjög erfiðar, en nú á
síðustu tveim árum hefir mjög
mikill áhugi fyrir aukinni garð-
rækt gripið um sig og verður
uppskeran áreiðanlega mikil
búbót, jafnvel þegar í haust.
Bæjarstjórnin hefir nú lengi
haft til meðferðar vatnsveitu-
málin í bænum. Vatnsveitan,
sem við höfum haft, er allsend-
is ófullnægjandi til lengdar, og
stafar mikil hætta af því fyrir
iðnaðarlífið í bænum, ef ekki
verður bætt úr við fyrstu hent-
ugleika. Við þurfum að byggja
nýja vatnsveitu sem fyrst og
tengja'við þá gömlu. Helzt hef-
ir verið talað um að ekki yrði
komizt hjá að taka vatnið úr
Buná og er talið að úr henni sé
hægt að fá 1300—1500 tonn af
vatni á sólarhring, en það, á-
samt því vatnsbóli, sem nú. er,
myndi nægja bænum þó að í-
búar yrðu um 4 þúsund, en þeir
eru nú hátt á þriðja þúsund.
Innheimta bæjargjalda hefir
gengið frekar vel undanfarið
með hinu nýja innheimtufyrir-
komulagi, og hafa bæjarbúar
skilið þörfina á því að bærinn
fái það, sem honum ber af op-
inberum gjöldum, enda fara
þeir peningar, sem inn-koma
með því móti, til þarfa fólksins
Frh. á 4. síðu.
ORSTEINN SVEINS-
SjQN bæjarstjóri á ísa-
firði er staddur hér í bænum
og hefir Alþýðublaðið spurt
hann tíðinda að vestan. Hann
sagði:
„Atvinnuleysi hefir minnkað
á Isafirði upp á síðkastið, enda
er að því stefnt af öllum kröft-
um, að hver vinnandi maður fái
verk að vinna.
Útgerð hefir verið mjög mik-
il, enda margir bátar, og hafa
bátarnir ýmist selt' fisk sinn í
togara eða sett aflann í frysti-
hús. Hlutur sjómanna hefir ver-
ið góður það sem af er. Nú eru
allir bátar farnir á síld og fiska
þeir allir sæmilega. En óvissa er
um framtíðina þar eins og ann-
ars staðar.
mikla embætti í tvö kjörtímabil.
¦ Þá lét Roosevelt ánægju sína
í liós yfir því, að Wallaice nú-
verandi landbúnaðarráðherra var
í jjærkvöldi kjörinn varaforseti
demokrataflokksins . af flokks-
þinginu. Var Wallace, kjörinn
feins og Roosevelt strax í fyrstu
lumferð.
Þegar Roosevelt' hafði lokið
ræðu sinni var hann hylltur af
þingheimi irieð miklum fagnað-
arlátum, sem stóðu í 10 mín.