Alþýðublaðið - 19.07.1940, Síða 1

Alþýðublaðið - 19.07.1940, Síða 1
MTSTJORI: STEFAN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGAN6UR FÖSTUDAGUR 19. JOLI 1949 194« TÖLUBLAÐ eru nu varnar^ Þeir nefddo Flnna sneð -&iw- • ' 7*1385531 til að kalla her sinn bnrt af eyfnnum. Kort af Álandseyjum og Helsingjabolni. ÞAÐ var opinberlega tilkynnt í Helsingfors í gær, að finnska stjórnin hefði ákveðið, að kalla allt finnskt her- lið burt af Álandseyjum, eyjaklasanum milli Finnlands og Svíþjóðar, og verði eyjarnar framvegis skoðaðar sem hlut- laust svæði. í Stokkhólmsfregn er sagt frá því, að finnska stjórnin hafi neyðst til þess að taka þessa ákvörðun eftir að Rússar höfðu sett henni úrslitakosti: að leyfa, að Rússar sendu setulið til eyjanna og sameiginleg stjórn Rússa og Finna yrði sett þar á stofn, eða að afvopna eyjarnar með öllu. [jéri gerir kröf- legt að werða við krðfiimRBÍ nú. --------«.------- Greinargerð frá dómsmálaráðuneytinu LÖGREGLUSTJÓRINN, Agnar Kofoed-Hansen, hefir hvað eftir annað undanfarna mánuði snúið sér bréf- lega til dómsmálaráðuneytisins og farið fram á það að lög- regluliðinu í bænum yrði fjölgað. regluþjónanna og ekki geta tek- ið endanlega afstöðu til máls- ins fyrr en að næsta fjárhagsá- ætlun bæjarins hefði verið sam- þykkt, en það verður ekki fyrr en um næstu áramót. Ríkisstjórnin hefir ekki viljað fyrirskipa bænum að fjölga lög- Engin lausn hefir enn fengist á þessu máli, en af sérstökum á- stæðum hefir vöktum lögreglu- þjónanna nú verið skipt öðru- vísi en áður var og fjölgar því götulögreglunni á hverri vakt um 1/3. Af þessu tilefni snéri Alþýðu- blaðið sér í dag til setts lög- reglustjóra, Jónatans Hallvarðs- sonar, en hann gegnir starfi Agnars Kofoed Hansen meðan hann er í sumarfríi, og spurði hann um þetta mál. Jónatan vísaði frá sér til stjórnarráðs- ins, og snéri Alþýðublaðið sér því til dómsmálaráðuneyt- isins. Þar fékk það eftirfarandi greinargerð: „Agnar Kofoed Hansen lög- reglustjóri hefir undanfarna mánuði hvað eftir annað skrifað dómsmálaráðuneytinu og kraf- ist þess, að lögreglunni í bæn- um yrði fjölgað. Hefir lögreglu- stjóri fært fram skýr rök fyrir því, að ástandið krefðist þess, að fjölgun færi fram. Samkvæmt lögum um þessi efni, á að senda bæjarstjórninni slíkar kröfur lögreglustjóra til umsagnar og tillagna og það hefir dómsmála- ráðuneytið gert fyrir löngu. — Bæjarstjórn svaraði og taldi sig ekki geta fallist á fjölgun lög- Af hinni opinberu tilkynningu í Helsingfors er nú augljóst, að iFinnar liafa heldur kosið síðari fcostinn. En eRki þykir ólíklegt, Uð Rússar eigi eftir að íræra sig upp á skaftið og næsta skrefið Verði það, að þeir leggi Á- landseyjar beinlínis undir sig til þess að koma sér þar upp bæki- stöð fyrif Eýstrasaltsflota sinn. ðrskotslengd frá Stokfe- bélmt. sér til öryggis. En þá settu Rúss- ar sig upp á móti því og fengu því eytt. Nú er farið að koma í ijós til hvers refirnir voru skotnir af þeirra hálfu. Álandseyjar tilheyra Finnlandi og eru byggðar fínnskum og sænskum mönnum. ÍDaimðrk geifiln Ar i Þjóðabandalaglni ? |7 FTIR því, sem Berlín- arútvarpið segir frá í morgun, hefir utanríkis- málaráðuneytið danska gefið út tilkynningu þess efnis, að Danmörk hafi á- kveðið, að segja sig iir Þjóðabandalaginu og hætta að greiða gjöld sín til þess. Þessi frétt hefir enga staðfestingu fengið enn úr öðrum áttum. Ný vatnsveita ráðgerð á ísafirði tyrir 400® Ibúá ----->--- Par er míí lítið atvlnnnleysi og sæmlleg afkoma eins og er« regluþjónunum, eins og hún hefir þó heimild til samkvæmt lögum, að minnsta kosti ekki að svo komnu máli. En nú, þegar lögregluþjón- arnir fá sín sumarfrí, verður fæð lögreglunnar enn tilfinnan- legri. Til þess að reyna að ráða nokkra bót á ástandinu, hefir dómsmálaráðuneytið, í samráði við settan lögreglustjóra, Jóna- tan Hallvarðsson, og lögreglu- þjónana ákveðið að lengja vakt- ir lögregluþjóna upp í 12 tíma og fjölgar því lögregluþjónum á hverri vakt um einn þriðja. Þetta er aðeins bráðabirgðaráð- stöfun, sem mun standa þar til fullnaðarákvörðun hefir verið tekin um kröfur Agnars Kofoed Hansens lögreglustjóra.“ SkerjafjörSur er fjölsóttur af baðgestum um þessar mundir. í dag er veðrið hið heppilegasta, og ættu sem flestir að nota sér það og fara í sjó- og sólbað. Háflæði er kl. 5,35. Álandseyjar eru mjög þýðing- armiklar frá hernaðarlegu sjón- armiði, ekki aðeins fyrir Finn- land, heldur og fyrir Svíþjóð. Sá sem hefir bækistöð þar fyrir herskip og flugvélar, ræður raun- verulega yfir öllum Helsingja- botni og þar með siglingaleið- unum til Norður-Svíþjóðar og vesturstrandar Finnlands. Og frá Álandseyjum til Stokkhólms er aðeins örskotslengd. I fyrravor var mikið um það talað, að Finnar og Svíar víg- girtu Álandseyjar í sameiningu ORSTEINN SVEINS- SÖN bæjarstjóri á ísa- firði er staddur hér í bænum og hefir Alþýðublaðið spurt hann tíðinda að vestan. Hann sagði: „Atvinnuleysi hefir minnkað á Isafirði upp á síðkastið, enda er að því stefnt af öllum kröft- um, að hver vinnandi maður fái verk að vinna. Útgerð hefir verið mjög mik- il, enda margir bátar, og hafa bátarnir ýmist selt fisk sinn í togara eða sett aflann í frysti- hús. Hlutur sjómanna hefir ver- ið góður það sem af er. Nú eru allir bátar farnir á síld og fiska þeir allir sæmilega. En óvissa er um framtíðina þar eins og ann- ars staðar. Roosevelt hefir fall- izt á a§ vera í kpri. I ávarpl tii flokkspings demo* krafa, sem hann flntti í morgun "O OOSEVELT ávarpaði flokksþing demókrata í útvarpsræðu í nótt og lýsti þvt yfir, að hann myndi ekki skor- ast undan því, að vera forseta- efni flokksins í þriðja sinn, eftir að það væri komið í Ijós* að svo yfirgnæfandi meirihluti flokks- þingsins óskaði þess. En forsétínn gat þess, að það (hefði verið ásetningur sinn að fdraga sig í hlé eftir, að hann þefir nú gegnt hinu ábyrgðar- mikla embætti í tvö kjörtímabil. Þá lét Roosevelt ánægju sína í liós yfir því, að Wallace nú- verandi landbúnaðarráðherra var í ^gærkvöldi kjörinn varaforseti demokrataflokksins af flokks- þinginu. Var Wallace. kjörinn leins og Roosevelt strax í fyrstu umferð. Þegar Roosevelt hafði lokið ræðu sinni var hann hylltur af þingheimi með miklum fa,gnað- arlátum, sem stóðu í 10 mín. , Allmikið hefir verið unnið að vegabótum í Seljalandsvegi og Austurvegi. Þá hefir bæjarbú- um verið úthlutað um 90 garð- löndum í viðbót við það, sem áður hefir verið úthlut- að. en bærinn hefir undir- búið löndin til ræktunar og var unnið að þessu í atvinnubóta- vinnu. Garðrækt hefir alltaf verið lítil á ísafirði, enda að- stæður mjög erfiðar, en nú á síðustu tveim árum hefir mjög mikill áhugi fyrir aukinni garð- rækt gripið um sig og verður uppskeran áreiðanlega mikil búbót, jafnvel þegar í haust. Bæjarstjórnin hefir nú lengi haft til meðferðar vatnsveitu- málin í bænum. Vatnsveitan, sem við höfum haft, er allsend- is ófullnægjandi til lengdar, og stafar mikil hætta af því fyrir iðnaðarlífið í bænum, ef ekki verður bætt úr við fyrstu hent- ugleika. Við þurfum að byggja nýja vatnsveitu sem fyrst og tengja við þá gömlu. Helzt hef- ir verið talað um að ekki yrði komizt hjá að taka vatnið úr Buná og er talið að úr henni sé hægt að fá 1300—1500 tonn af vatni á sólarhring, en það, á- samt því vatnsbóli, sem nú er, myndi nægja bænum þó að í- búar yrðu um 4 þúsund, en þeir eru nú hátt á þriðja þúsund. Innheimta bæjargjalda hefir gengið frekar vel undanfarið með hinu nýja innheimtufyrir- komulagi, og hafa bæjarbúar skilið þörfina á því að bærinn fái það, sem honum ber af op- inberum gjöldum, enda fara þeir peningar, sem inn koma með því rnóti, til þarfa fólksins Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.