Alþýðublaðið - 19.07.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.07.1940, Blaðsíða 4
'FÖSTUÐAGUR 1». JCLÍ 1§4* Hver var aS hlæfa? er bók, sem þér þurfiS vað eig»ast. FÖSTUDAGUR. Næturlæknir er Gísli Pálsson. Laugavegi 15, sími 2472. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 20,30 íþróttaþáttur (Pétur Sig- urðsson). 20,55 Ferðasaga: Gengið á Glámu (Ólafur Þ. Kristjánsson kennari). 21,10 Hljómplötur: a) Dýradans- inn, tónverk eftir Saint- Saens. b) Spánskt skemmti- lag, eftir Rimsky-Korsakow. íþróttaþlaðið. ! 6. tölublað yfirstandandi ár- gángs er nýkomið út. Efni: í- þróttamótið 17. júní, Meistaramót í sund^nattleik, Glímufélagið „Ár- mann“. íslandsglíman, Reykjavík- urmótið, Aðalfundur f. S. í., í- þróttalíf á Akureyri o. m. fl. Samkoma að Hvammstanga. Héraðsmót sambands ungmenna- félaga Vestur Húnavatnssýslu . var haldið á Hvammstanga 14. þ. m. Skúli Guðmundsson alþingismaður setti mótið með ræðu. Frú Guðrún Ágústsdóttir söng einsöng. við hljóðfærið var Björn G. Björnsson. Hvammstanga. Fimm íþróttafélög innan sambandsins tóku þátt í í- þr óttakappleik j unum. Héraðsmót. í Austur-Skaptafellssýslu var síðastliðinn sunnudag haldið hér- I fjarveru ntinui til 6. ágúst ér tannlækningastofan lokuð. Engilbert Guðmundsson tannlknir. Það bezta er aldrei of gott! Daglega iiýtt Nautakjöt Hakkað kjöt Hangikjöt Kjötfars Kjöt af fullorðnu. Kindabjugu Miðdagspylsur Folaldakjöt Enn fremur irilan áskurð. Jón Matfoiesen. Símar 9101 — 9102. I. O. fi. T. SKEMMTISAMKOMA Templ- ara verður að Jaðri n.k. sunnudag. Glímusýning, reip- dráttur, frjálsar íþróttir, ræða, söngur o. fl. Templarar! Fjölmennum. Ferðir auglýst- ar á morgun. aðsmót við fundarhús Lónsmanna að Byggðarholti. að tilhlutun ung- mennafélagasambandsins ..Úlf- ljóts“. Fjöldi fólks var þar samán- kominn, enda var véður hið bezta. Til skemmtunar voru íþróttasýn- ingar, ræðuhöld og söngur. Ræður fluttu Daníel Ágústínusson, Gunn- ar Snjólfsson og Ásmundur Sig- urðsson, Karlakór Hornfirðinga söng og loks var dansað. Bifreiðar fluttu fólk að vestan yfir Jökulsá og fólk að austan yfir Lónsheiði, en mestur hluti gestanna kom þó á hestum. Kæliag síldar í stað sðltnnar. ||^ YRSTA hefti 25. árgangs tíma rits Verkfræðingafélags ts- lands er nýkomið út. Blaðiðflyt- ur ítarlega ritgerð eftir Gísla Halldórsson, verkfræðing, érhann nefnir: „Möguleikar til bættra móttökuskilyrða og aukinnar sild- ariðju“. Ritgerðin fjallar um kælingu (á bræðslusíld í stað söltunar og þann árangur, eir fékkst með til- raunum í þessa átt árið 1937. Bendir höfundur á, að með sölt- Unaraðferðinni sé ekki hægt að yeyma sildina nema takmarkað- an tíma, en með kælingu sé hægt að geyma síldina margfalt lengur. Auk þess sé efnið, er nota má við kælingu, alinnlent, sem sé snjór, og muni það spara all- mikið fé. Máli sínu til sönnunar birtir höfundur skýrslu Trausta Ólafssonar, efnafræðings, um til- raun með kælingu á bræðslusild svo og ýms Iínurit og töflur þar að lútandi. Ritgerðinni fylgja ’margar myndir. ÍSAFJÖRÐUR Frh. af 1. síðu. sjálfs, lýðtryggingar og lýð- hjálpar, menntamála, fram færslumála, atvinnumála og fl. framfaramála.“ — Hefir íbúum bæjarins ekki fjölgað? „Jú, nokkuð, en fjölgun í bænum teljum við hættulega. því að alger óvissa ríkir um at- vinnumöguleikana í framtíð- inni.“ — Pólitíska ástandið? „Það eru litlar deilur um þessar mundir, enda höfum við íslendingar í öðru að snúast nú en að standa í pólitískum ill- deilum. Það hygg ég að sé skoð- un þjóðarinnar yfirleitt. að vinna beri í fullri samvinnu og einlægni að verferðarmálum þjóðarinnar.“ Útbreiðið Alþýðublaðið. Verðlækkun i; Smásöluverð á laxi verður í búðum vorum frá og ji með deginum í dag kr. 2,50 pr. kg. í heilum löxum og i; kr. 3,20 pr. kg. í sneiðum. 1; Gerið svo vel að panta vörur yðar til helgarinn- j; ar í dag, því að lokað er á morgun kl. 1. FÉLAG KJÖTVERZLANA í REYKJAVÍK. M bezta verður ðvalt édfrast. Lax, Nautakjöt, Kindakjöt, ■v Grænmeti^ allskonar. Álegg, fleiri teg. Allt er þér þarfnist í ferða- lagið. Pantið í matinn í tíma'. Pantið í hann í síma 9291 — 9219. StebbabtiO. Gott veður! Gott skap! Gott nesti! Mjög mikil verðlækkum á Tómotum. Ansíorferðir í Ölfus, Biskupstungur og að Geysi í Haukadal. 6 ferðir í viku. Bifreiðar- stjóri Karl Magnússon. Bifreiðastöðin B I F R Ö S T. Sími 1508. Nýtt nautabjðt Mý rejrkt - hangikjðt KJÖT & FISKUR Símar 3828 og 4764. xxxxxxxxx>o<x KAUPI GULL og silfur hæsta verði. Sigurþór, Hafnar- stræti 4. GAMLA BiÖ Skisoi fortfðar- innar. Aðalhlutverkin leika: SYLVIA SIDNEY og GEORGE RAFT. Börn fá ekki aðgang. Aukamynd: Nýjustu stríðsfréttamyndir NYJA bk> ■ M kennr flotinn. Spennandi og skemmti- leg amerísk kvikmynd, frá Warner Bros, um Kyrrahafsflota Bandaríkj- anna og allskonar æfin- týri og hættur sjóliðanna og yfirmanna þeirra. Ag- alhlutverkin leika: James Cagney, Pat O’Brien G.T.H., eiBgöngn efdri dansnrmr, verða í G.T.-húsinu laugardagskvöldið 20. þ. m. klukkan 10. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá klukkan 2. Sími 3355. HLJÓMSVEIT G. T. H. Géðar KARTÖFLUH 25 anra % feíló Allar pakkasendingar, sem sendast eiga mið bifreiðuni okkar, verða að vera greinilega merktar og í góðum um- búðurú. Sendingarnar verða að vera komnar minnst Vz tíma fyrir burtfarartíma bifreiðanna, annars verða þær ekki teknar. Sendingum verður eingöngu veitt móttaka á bifreiða- stöðinni, en ekki (af bifreiðastjórunum) við bifreiðarnar. Bifreiðastöð Steindórs. ♦-----------—:----------------* VERÐLÆKKUN. Nýr lax 2,50 kgr. í heilum löxum. 3,20 kgr. í bitum. Tómatar 1. fl. 1,25 % kgr. ; 2. fl. 0,90 1/2 kgr. — ÚTBRE9ÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ — * ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.