Alþýðublaðið - 22.07.1940, Blaðsíða 1
RITSTJQRI: STEFÁ1V PÉTWRSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XXI. ÁRGANGUB
MÁNUDAGUR 22. JÚLÍ 1940.
166, TÖLUBLAÐ
Eystrasaltslöndin verða nú
innlimuð i Sovét-Rússland.
•¦¦¦ " .------------!-----------««?-------------:------;------•'
Þau voru kðguð til að biðjast pessS
i
WSmSsr '
m
EFTIR að Eystrasaltslöndin, Eistland, Lettland og Lit-
hauen, eru nú búin að hafa rússneskt setulið og agenta
rússnesku leynilögreglunnar, G. P. U., innan landamæra
sinna í þrjá ársfjórðunga, er nú svo komið, að þau sjá sér
þann kost vænstan, að biðja þess, að þau verði innlimuð
í Sovét-Rússland!
Var fullnaðarákvörðun um slíka málaleitun tekin á sam-
eiginlegri ráðstefnu Eystrasaltslandánna þriggja í gær. Frétta-
ritari Reuters í JÆoskva, sem búinn var að búa menn undir
þenhan viðburð fyrir helgina, telur, að ekki'muni lengi þurfa
að fara bónarveg að sovétstjórninni í þessu efni.
istlands seoir af sér
Frá Riga, höfuðborg Lettlands.
Konstantin Pátz, forseti Eist-
lands, sem nú hef ir sagt af sér.
'ezM"..iaMtnrinn
Jalioii" íiliin af,
lann hafði verið síóriirlíast-
ur I allra brezfera ~tytfbðta~i
striðlm.
W\ ÁÐ var tukynnt í London í
•*^ gær, að kafbáturinn „Sal-
mon" væri ókominn til bæki-
stöðvar sinnar, og væri hann tal-
inn af.
Petta er einn þeirra kafbáta
Breta, sem háfa getfó sér írægö-
sariorð í styrjöldinni.
„Salmon" sökkti einu sinni
þýzkum kafbát á Norðursjó og
skaut 6 tundurskeytum á þýzka
herskipadeild. Sökk eitt herskip-
1Ö, og var það,' ab því er ætlað
«r, beitiskipið „Leipzig".
. Það var kafbáturinn „Salrmon",
sem sá tibferða hafskipsins „Bre-
men", er það var á lei'ð frá
Norður-Rússlandi til Þýzkalands,
-og hefði hann hæglega getað
sökkt því, en með því að það
hefði verið brot á alþjóðaregium
að sökkva skipinu eins og á-
•:statt var, lét kafbáturinn það fara
óáreitt ferða sinna.
f morguia tilkynnir þýzka fréttastofan, að ríkisforseti Eist-
land, Konstantin Petz, hafi þegár sagt af sér, og forsætisráðherr-
ann tekið v<ð störfum hans í bili. Sendiherra Lettlands í Was-
hington lýsti því yfir í gær, að Lettlendingar hefðu verið kúg-
aðir til þess að fallast á innlimun lands síns í Sovét-Rússland,
og neitaði sendiherrann að afhenda nokkur gögn, sem hann
hefði undir hendi.
ingar" þó rofnir af Rússíandi
undir ýmsu yfirskini og löndin
fyllt af rússneskum her langt
umfram það, sem þau voru kúg-
uð til að leyfa í fyrrahaust. '
Síðan var boðað til kosninga
í öllum löndunum og fékk að-
eins að koma þar fram einn listi, ^.
sem kommúnistar höfðu mynd-
að rétt eina „fylkinguna" enn
um, undir vernd Rússa, „alþýðu
fylkinguna" kölluðu þeir hana,
og við þessum lista urðu menn
að segja já eða nei eins og við
„kosningar" á Rússlandi og
Þýzkalandi, eða sitja heima með
vissu um það að verða síðan of-
sóttir sem fjandmenn Rúss-
lands. Þessar „kosningar" fóru
eins og við var að búast. Fólk-
ið þorði ekki að segja nei, og
ennþá siður þorði það að sitja
heima. „Alþýðúfylking" kom-
múnista fékk frá 93% og allt
upp í hin frægu 99% allra
greiddra atkvæða!
X
Eystrasaltsíöndin.
Eins og öllum er í fersku
minni, voru Eystrasaltsríkin
þrjú kúguð til þess af Rússlandi
eftir skiptingu Póllands í fyrra
haust, að gera svokallað „varn-
arbandalag" við Rússland, taka
við rúsnesku setuliði inn í lönd
sín og leyfa rússneska Eystra-
saltsflotanum og rússneska loft-
flotanum að taka sér bækistöðv-
ar víðs vegar við strendur
þeirrá.
Nýlega voru þessir „samn-
www
lip
l|/f ENN a£ árganginum
* * 1907 voru kvaddir til
vopna á Bretlandi á laugar-
daginn, en árgangurinn 1906
verður kvaddur til vopna
næstkomandi laugardag.
Verður þá samtals fcúið að
skrásetja til herþiónustu á
Bretlandi 4 milljónir manna.
í tilefni af breytingum þeim,
sem gerðar hafa verið á her^
stjórn Breta, er það tekið frám;.
að nauðsynlegt hafi verið að
Frh. á 3; »ðu.
IrifiíiOiior Iðtnar
taeimía Snnlisiasina.
Gömul borgarhlið í Tallin, höfuðborg Eistlands.
Sildaraflinn er lí kominn
ektolitra
Á sama tiin£i i fyrra 646 þús. hektoiitrar
HEILDARSÍLDARAFLINN var, á laugardagskvöid kominn
upp í 590 þúsund hektólítra. Er það dálííið minna en í
fýrra, en þá var hann 646 þúsund á sama tíma. Á sama tíma* í
hitteðfyrra var hann 201 þús. hektólítrar.
Síðustu dagana hefir ekki
gengið á öðru í höfuðborgum
Eystrasaltslandanna, Tallin,
Riga og Kaunas, en kröfugöng-
um, sem kommúnistar hafa
skipulagt til; þess að krefjast
innlimunar í Sovét-Rússland.
Af ótta við Rússa hefir fólk ekki
þorað annað en að vera með í
þeirn.
Þannig tóku 200 þúsund
manns þátt í einni slíkri kröfu-
» * iirh. á 4. siðu.
Fyrir helgina kom geysimikið *
aí síld til ríkisverksmiðjarma. Á
einum sólarhring komu t. d. 40
skip til ríkisverksmiðjanna með
fullfermi.
Veður var þó ekki hagstætt, en
síldin var álls staðar sem kastað
var. Mesrur var aflinn á Gríms-
eyjarsundi.
Áta er mikil, að mestu rauðáta,
en síldin er heldur sinærri en
venjulega. Átumagn hefir aldrei
verið hærra en í ár.
Sjávarhiti er tveim gráðum
lægri nú en á sama tíma í fyrra.
Leikreglur I.S.I..
fyrir frjálsar íþróttir,: 3. útgáfa,
eru nýkomnar út, "Verða þær seld-
ár á íþróttavellinum 'í kvöld á með
an allsherjarmótið fer fram.
Allsheriarmötið hef st
f dag ffleð keppni
I sex greinflm.
FYRSTI dagur allsherjarmóts-
ins er i dag. Verto keppt í
þessuöi greinum: 100 m hlaupi
(úrslit; lundanrásir eru kl. 6),
stangarstökki, langsíökki, 800 m
hlaiupi, kringlukasti ®g 1000 m
boöhlaiupi.
1 100 m hlaupinu mætast 17
gó?iv '-pretthlauparar, þar á með-
al S'.c'.nn' Iagvarssoni og Baldur
Möller, sem ekki hafakeppt fyrr
í ár og lifa því enn á fornri
Frh. á 4. siðu.