Tíminn - 02.04.1963, Blaðsíða 5

Tíminn - 02.04.1963, Blaðsíða 5
St. Mirren fallið úr bikarkeppninni Sunderl. 31 16 8 7 66^41 40 Ohelsea 31 18 3 10 60—29 39 St. City 29 14 11 4 53—32 39 St. Mirren, liðið, sem Þórólf ur Beck leikur með á Skot- landi, fél! úr bikarkeppninni á laugardaginn, þegar það tap aði fyrir Celtic með 1:0 á heimavelli sínum í Paisley. — Leikurinn var nokkuð jafn í fyrri hálfleik, en rétt fyrir hléið tókst Ceiltic að skora mark. í síðari hálfleik byrjaði St. Mirren með stórsókn, og þegar miðherji Celtic meidd- ist fljótlega álitu áhorfendur, að St. Mirren hefði mikla möguleika til sigurs. En þrátt fyrir sákn nær allan hálfleikinn tókst framherjum St. Mirren ekki að rjúfa varnarvegg Celtic — og eftir því, sem skozka útvarpið sagði, mátti oft sjá alla lcikimenn Celti'c inn í vítateig sínum. Og þessi leikaðferð heppn- aðist — og Celtie því komið í und anúrslit. Úrslit í öðrum leikjum í fjórðu umferg skozku bikarkeppninnar urðu þau, að Dundee og Rangers gerðu jafntefli 1—1 og voru bæði mörkin skoruð úr vítaspyrnu. Lið- in munu því leika aftur í þess- ari viku. Óvæntustu úrslitin í um- ferðinni urðu þau, að næsta liðið í deildinni Raith Rovers vann Aberdeen með 2—1, og mætir Celtic í undanúrslitum. Á föstu- dag léku Dundee Utd. og Queens og South og varð jafntefli 1—1. Celtic vann meo 1—0, en St. Mirren var í næri látlausri sékn allan síðari hálfleikinn, Skíðakeppni á ísafirði GS-ísafjörður 1. apríl. Á sunnudaginn fór fram svig- keppni í Seljalandsdal og sá í- þróttafélagið Reynir í Hnífsdal um framkvæmd keppninnar. Hlið voru 57 og brautarlengdin 350 m. — fallhæð 200 metrar. Sigurvegari varð Árni Sigurðs- son, Ármanni, Skutulsfirði, á 97,0 sek. í öðru sæti varð Haf- stinn Sigurðsson, Skíðafélagi ísa- fjarðar á 99,4 sek. og þriðji Jón Karl Sigurðsson, Herðh á 110,3 sek. — Veður var dásamlegt og færi gott — voru tugir manna á skíðum. Það lið, sem sigrar í leiknum mætir Dundee eða Rangers í und- anúrslitum, en ef að líkum lætur eru nú miklar líkur, í fyrsta skipti í 27 ár, að Rangers og Celtic lendi saman í úrslitum — en þetta eru tvö frægustu lið Skotlands. Enski bikarinn Á laugardaginn var 6. umfer.ð ensku bikarkeppninnar háð, og urðu úrslit þess: Coventry—Manch. Utd. 1—3 Liverpool—West Ham 1—0 Norwich.—Leicester 2—0 Nott. For.—Southampton 1—1 44 þúsund áhorfendur sáu leik- inn í Ooventry — og þegar 3. deild ar liðið skoraði eftir aðeins 5 mín. (Bly) vöknuðu vonir áhorfenda um enn ein óvænt úrslit hjá lið- inu. En Manch-liðið reyndist of sterkt. Charlton (2) og Quixall skoruðu mörk Manchester, og þau bundu enda á hinn óvænta feril; Coventry í bikarkeppninni. Liverpool var heppið að sigra | Lundúnaliðð West Ham með eina1 markinu, sem skorað var í leikn- um. Áhorfendur voru þar rúm- lega 60 þúsund og hvöttu leik- menn Liverpool mjög — einnig áhangendur Everton — því West Ham hafði siegið þetta eftirlætis- lið borgarbúa úr keppninni. Mark hæsti maður Liverpooi, Hunt, skoraði markið. í Norwich var metaðsókn að vellinum þar — eða 44 þúsund áhorfendur. Heimaliðð hafði þó lítið að gera í Leicester-vélina, sem sigraði með 2—0 Stringfellow og Gibson skoruðu mörkin. Nor- wich fékk vítaspyrnu í leiknum, en Allcock spyrnti yfir. Leikurinn í Nottingham var ekki sérlega spennandi og varð jafntefli 1—1 Miðvörður Nottingham og fyrir- liði, McKinlev, skoraði mark liðs síns með skalia eftir hornspyrnu, en Paine jafnaði fyrir Soutlhomp- ton. I í undanútslitum mætast Leicest er og Liverpool' og fer leikurinn fram á Hillsborough, letkvelli, Sheff. Wed. Manch. Utd. mætir sigurvegaranum úr leik Notting- ham og sSuthampton, og verður leikið á Vjltó Park í Birmingham. Spádómarnir hljóma nú: Leicest- er og Manch. Utd. í úrslit. í déildakeppninni urðu þessi úr- slit: 1. deild: Birmingham—Sheff. Wed. 1—1 Blackburn—Bolton 5—0 Blackpool—Aston Villa 4—0 Ispwioh—Arsenal 1—l Manch. City—Fulham 2—3 Sheff. Utd.—Everton 2—1 Tottenham—Bornley 1—1 WolvesLeyton Od. 2—1 Staða efstu og neðstu liða: Tottenham 32 20 7 5 91—42 47 Leicester 31 17 9 5 63—34 43 Evertön 30 17 7 6 64—36 41 Oharlton 29 8 8 16 46—71 20 Grimsby 30 6 8 16 39—57 20 Walsall 30 7 5 18 38—73 19 Luton 29 6 6 17 41—60 18 Það er athyglisvert, að efsta lið- ið fyrir umferðina, Chelsea tapaði fyrir því neðsta, Walsall. — hsím.' Víkingurog FH í kvöld í kvöld heldur keppnin í 1. deild á Handknattleiksmótinu á- fram að Hálogalandi og fara fram tveir leikir, sem báðir geta haft mikla þýðingu varðandi efsta og neðsta sætið í mótinu. — í fyrri leiknum mætast ÍR og Þróttur og takist Þrótti að sigra, er liðið jafnt KR að stigum — meg 4 stig Innan tíðar — eða seinni hluta þessa mánaðar — hefst Reykjavíkurmótið í knattspyrnu. Þess sjást nú glögg merki að reykvísku knattspyrnumennirnir séu farnir að undirbúa sig fyrir mótið, en um hverja helgi má heita ag félögin heyji æfingaleik sín á milli á fé- lagsvöllunum. — Á sunnu- daginn léku Fram og KR tvo æfingaleiki í meistara- flokki á Framvellinum og ’ vann KR fyrri leikinn með 1:0, en Fram þann síðari með 4:1. — Myndina til hlið ar tók Sveinn Þormóðsson og sýnir hún atvik upp við mark Fram í síðari leikn- um og er þag all sérkenni- legt. — Á myndinni sjást 10 leikmenn leita að boltanum og horfa allir í sömu áttina, en boltinn er reyndar alls ekki þar sem maður gæti haldið að hann væri eftir myndinni að dæma! — Á myndinni má sjá lengst til hægri Reykjavíkurmeistar- ann í Badminton, Óskar Guðmundsson, _ þá Bjöm Helgason frá ísafirði, sem leikur meg Fram í sumar, fyrir miðri myndinni er Örn Steinsen og sá sem ligg ur er Hinrik Lárusson. — og verða þessi tvö lið þá að leika aukaleik um fallsætið. í síðari leiknum mætast FH og Víkingur. Vinni FH leikinn hefur liðig enn þá möguleika á að sigra í mótinu, en FH á eftir að leika við Fram. Fari svo að FH tapaði eða gerði jafntefli, er Fram ís- landsmeistari og þolir að tapa síð- asta leiknum gegn FH. Fyrri leikurinn hefst kl. 8,15. Ipswich 32 7 8 17 41—68 22 Birmingh. 28 6 9 13 40—56 21 Maneh. Ciy 28 6 9 13 43—69 21 Leyton Or. 31 4 7 20 29—65 15 í 2. deild urðu úrslit þessi: Bury—Huddersfield 1—1 Oharlton—Portsmouth 2—0 Ohelsea—Walsall 0—1 Leeds Utd.—Grimsby 3—0 Luton—Newcastle 2—3 Rotherham—Cardiff 2—1 Scounthorpe—Middlesbro 1—1 Stoke City—Preston 3—0 Sunderland—Plymouth 1—1 Staða efstu og neðstu liða er þannig: Til sölu GIVIC tíu hjóla trukkur grindur, spil, hausingar, og mikið af varahlutum. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjórinn. Kaupfélag Skaftfellinga, Vík HÖFUM TIL SÖLU steypu-mottur Sölunefnd varnarliðseigna BIFREIÐAR TIL SÖLU Tvær 6 tonna Heinzel H.f. 120, vörubifreiðar ár- gerð 1954, mfeð yfirbyggðum trépöllum. 5 tonna Dodge vörubifreið með Heinzel dieselvél. Ford 1947, lengri gerðin, á tvískipti drifi með Perkins dieselvéi og 6 marian húsi. Hentar mjög vel virmuflokkum. Bifreiðarnar eru allar ökufærar. Varahlutir gætu fylgt.. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjórinn. Kaupfélag Skaftfellinga, Vík Til sðlu er mjög góð bújörð á Vestfjörðum. Stórt tún, mikl- ir ræktunarmöguleikar. Gott íbúðarhús stein- steypt. Einkavatnsaflsrafstöð, til hitunar, ljósa, suðu og súgþurrkunar. Mjólkursala. Bústofn og vélar fást einnig. Fiskiræktar möguleikar góðir. Eignaskipti möguleg. — Upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar, sími 14400 og 20480. TIMINN, þrið'judaginn 2. apríl 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.