Tíminn - 02.04.1963, Blaðsíða 15

Tíminn - 02.04.1963, Blaðsíða 15
1 Frá Alþingi EINANGRUN Ódýr og mjög góg einangrun. Vönduð framleiðsla. J. Þorláksson & Norðmann h.f. Skúlagötu 30 - Bankastræti 11 SKIPAÚTGCRA RIKISINS Ms. Herjóifur fer til Vestmannaeyja og Horna fjarðar 3. apríl. Vörumóttaka til Hornafjarðar í dag. Ms. Esja fer austur um land til Akur- j eyrar 5. þ.m. Vörumóttaka á i miðvikudag til Fáskrúðsfjarð- 1 ar, Reyðarfjarð'ar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Raufarhafnar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á fimmtudag.__________________ Kýr til sölu Viljum selja 20 góðar ]$ýr, um eða eftir miðjan maí Vigfús Gestsson Hjallanesi Sími um Meiri-Tungu Tónlistarunnendur um land allf Veljið vandlega beztu upptökur á úrvalsplötum frá DEUTSCHE GRAMMOPHON ARCHIV (DGG) POLYDOR DECCA (Mörg merki) C.B.S. Records (Amer. Columbia) og pantið þær hjá oss HVERFITÓNAR Hverfisgötu 50, Reykjavík Það er yður hagstætt, og við sendum þær ef vill í pósti. Bandaríkin lána vörum í Bandaríkjunum sam- kvæmt bandarískum lögum þar að látandi (Public Law 480). Á s.l. ári veittu Bandaríkin ís- landi sams konar lán að fjáihæð kr. 56.534,775. Þessa dagana er verið að ganga frá lánveitingum af fé Til Fiskveiðasjóðs og Stofn- lánadeildar landbúnaðarins. Er Piskveiðasjoði lánað kr. 29,000,000 cg Stofnlánadeild landbúnaðarins kr. 19.000.000. (Fréttatilkynning frá Fram- kvæmdabanka íslands) Framhald af 6. síðu. Af þessum ástæðum bera búfjár- tryggingarnar sig illa og efriahag- ur þeirra er bágur. Fyrir nokkrum áum var frv. til búfjártryggingalaga ti-1 meðferðar á búnaðarþingi. MáÞð var sent búnaðarsamböndunum til athugun ar, en þau létu fara fram skoð- anakönnun meðal bænda í bún- aðarfélögunum um það, hvort þeir vildu skyldutryggingu á búfé. Það kom í Ijós, að mjög fá bún- aðarfélög óskuðu eftir slíku og voru mörg einnig á móti heimild- arlögum um búfjártryggingar. Þessi niðurstaða mun hafa ver- ið sprottin af ótta bændanna við að bæta á sig nýjum útgjöldum. Eðlilegt er, að bændur óttist ný út gjöld. En þeir, sem verða fyrir áf-öllum, annaðhvort af völdum miklli vanhalda í búfé eða af völd- um óhagstæðs tíðarfars eða nátt- úruhamfara. bíða oft tjón, sem þeir fá ekki bætt, nema þeir hafi verið tryggðir fyrir slíku. Það er auðvitað einni-g hags- munamál þjóðarinnar allrar, að rnenn þurfi ekki að flosna upp frá starfi -sínu og verða ef til vill öreigar, ef óhöpp koma fyrir. Þess vegna er eðlilegt, að þjóðar'heild- in styðji með fjárframlögum af sameiginlegu fé ríkisins trygging- ar, sem stofnaðar eru til öryggis afkomu þeirra, er eiga lífsbjörg sín-a a-ð sækja í skaut náttúrunnar. Sjávarútvegurinn, sem er einn höfuðatvinnuvegur íslendinga, en verður að sækja afla sinn í greipar ægis og sæti bæði óstöðugri veðr- áttu og ótryggum fiskigöngum, heíur með stuðningi ríkisins tryggt sig að verulegu leyti vegna áfalla af aflabresti. Er það vissu- lega þjóðarnauðsy-n. Við undirbún- ing að allsherj artryggingastofnun fyrir landbúnaðinn væri eðlilegt að ha-fa hliðsjón af fyrirkomulagi þessara mála hjá sjávarútveginum. Við endurskoðun laga þeirra, er tillagan gerir ráð fyrir, og við u-nidirbúning að nýrri löggjöf um allsherjartryggmgar fyrir land- búnaðinn er sjálfsagt, að full- trúar bænda eigi hlut að, og þess vegna er gert ráð fyrir því, að helztu félagssamtök þeirra tilnefni sinn manninn hvort í nefndina. S.-Ródesía Framhald al 3 síðu Suður-Ródesíu telja að erfiðara muni að fá sjálfstæðiskröfunni Þamgengt, ei verkamannaflokkur- inn fær stjórnartaumana í Bret- landi, og kjósa heldur að semja við MacMillan og ríkisstjórn hans. MINNING Gunnar Þorgeirsson 200 börn Framhald af 16. síðu. um Hildar, að viðbættu fram- lagi foreldra hennar, Margréti og Ólafi, sem afhentu sjóðinn. Þegar séra Gunnar Ámason hafði lesið bréfið, flutti hann gefendum þakkir. Önnur ferm- ingarmessan fór fram hér í kirkjunni síðdegis í gær. Verð- ur sá háttur hafður á nú þrjár helgar í röð, á pálmasunnudag og annan páskadag, að fermt verður bæði árdegis og síðdeg- is, en á sunnudag eftir páska verður ein fermingarmessa. Munu þá hafa verið fermd í kirkjunni um 200 börn úr Kópavogs- og Bústaðasóknum á einum mánuði. (Ljósm. Tíminn GE) Voöaskoi og stórslys Framhald af 16 síðu hiaut lærbrot og áverka á höfði. | Hrengurinn var fluttur í Landa- kotsspítalann. Á laugardagskvöldið valt Jeppa bifreið með siö manns, 3 fullorðna og 4 börn, á Sogavegi við Skeið- , völlinn. Fóikið var flutt á slysa- , varðstofuna, en meiðsli þess reynd j usi ekki teljandi. Grundur lék á, ?ð ekillinn hefði verig undir á- 1 hrifum víns. Líf hvers manns er samofið' af uppistöðu og ívafi. Uppistaðan er það sem hver maður hefur fengið í vöggugjöí; skapgerð, gáfur og j manndómur. ívafið er uppeldis-1 áhrif frá bernskuheimilinu, fjöl-, skyldunni og samferðarmönnun-, um. Úr þessu efni verð'ur einstak- j lingurinn a'ð sníða sér stakkinn, j íylla út í hann eftir því sem mann dómur og ýmsar ytri aðstæður leyfa. Gunnar Þorgeirsson söðlasmið- ur Óð'insgötu 17, sem er kvaddur í hinzta sinni í dag, hafði hlotið góðan arf 1 vöggugjöf. Foreldrar lians voru Kristrún Jóhannsdótt- ir og Þorgeir Þorgeirsson búfræð- ingur. Þau bjuggu um 50 ára skeig i á Höllustögum í Reykhólasveit, en þar var Gunnar fæddur 25. maí 1896. Kristrún var prýðilega greind kona. Prúðmennska hennar og höfðingleg framkoma var hverri konu til fyrirmyndar, í hvaða stöðu sem var. Þorgeir var einn gáfaðasti Breiðfirðingur sinn ar samtíðar. Ilann var hugsjóna- maður umfram flesta aðra. í fram kvæmdum var hann öðrum til íyrirmyndar, þrátt fyrir þröngan efnahag. Þorgeir var einstakur drengskaparmaður. Eg sem rita þessar línur, þekkti vel bernskaheimili Gunnars. Það vsr ég ávallt sem einn af börnum þeirra Höllustaðahjónanna. Mér er minnisstæður allur myndarskap ur og manndómur húsbændanna. Framkoma þeirra gagnvart ná- grönnunum var einstæð. Þar heyrð ist aldrei hallag á fjarstaddan. Slík siðfágun er förúnautur gáf- aðra göfugmenna. Þelta var_ uppistaðan og ívafið í manninum Gunnari Þorgeirssyni, þetta var veganestið sem hann fékk með sér í hina hörðu baráttu lífsins. Veganestig var óvenju gott, enda þurfti þess með því vegurinn var ekki alltaf blómum skrýddur. Þegar Gunnar var barn að aldri fékk hann berklamein í annan fót- inn. Um fermingaraldur var fót- urinn tekinn af, ofan við mitt læri cg gekk Gunnar því við hækju æ síðan. Hann var með afbrigðum fjörmikill cg harðfengur, allt frá bernsku. Mörg dæmi voru þess að hann fylgdt bræðrum sínum eftir við fjárgeymslu og við að sækja hesta í haga. Eg dáðist að harðfengi og fimi þessa vinar míns, og minnist oft æskudaganna með honum. Eg sá hann sitja baldna ótemju, sem heill maðui væri. Fimi hans við að klifra I kiettabrúnum í fjallinu fyrir ofan Höllustaði var með ó- likindum. Gunnar var slyngur við að haga seglum og stýra báti, eins og margir frændur hans við Breiða fjörð. Eg minnist sérstaklega einnar sjóferðar suður yfir Gilsfjörð í rorðanroki. Byrinn var góður, ferðin tók 40 mínútur frá Miðhús- um suður nndir Fagradalshlíð'ina. Þeir sem þekkja þessa vegalengd, vita að góða stjórn hefur þurft að' bafa á öllu 1 slíkum hraðbyr. Gúnnar var skarpgáfaður maður 1. apríl Framhald aí l síðu j urs. Særún hefur siglt um svæðig síðan með mælinn eins stilltan og hann var á föstudagskvöldið, án þess að verða neins vör, en skip- verjar segja, að þótt um það geti verið að ræða að mælir hafi verið eitthvað bilað-ii séu þeir þó vantrú- aðir á það. eins og frændur hans. Hann var mælskur, rökfimur og orðhepp- inn. Honum var ljúfara að tala um málefni, heidur en um náungana og bresti þeirra. Hann var mála- iylgjumaður og varð'i málstag lit- ilmagnans með vopnum göfug- mennisins. Aldrei lét hann átölu- laust vega aftan að manni, sjáandi málsbætur þeim, sem var hallað á, en var óvæginn við steigur- menni og baktjaldamakkara. Gunnar var geðrfkur, með við- kvæma lund, léttlyndur og þótti öllum gott að hafa hann í návist sinni. Það var ávallt hressandi blær í kringum hann. Gunnar lærði ungur skósmíði og síðar söðlasmíði hjá móðurbróður sinum Sigur'ði Jóhannssyni á Þver felli í Saurbæjarhreppi. Hann vann að mestu að þessum iðngreinum, bæði vestur við Breiðafjörð og um 20 ára skeið hér í Reykjavík og þó einkum að söðlasmíðinni, Voru hnakkar hans eftirsóttir mjög. Árig 1933 kvæntist Gunnar eftir lifandi konu sinni, Sigrúnu Gríms- dóttur greindri konu, sem reynd- ist honum traustur og góður lífs- förunautur. Þau hjónin eignuð- ust einn son Ásgrím, gáfaðan reglu mann, sem er starfandi flugvéla- fræðingur hjá Flugfélagi íslands. Gunnar iezt 25. f. m. eftir eins mánaðar legu á sjúkrahúsi. Útför hans fer fram í dag 2. apríl, frá Fossvogskirkju. Ættingjar og vinir sakna góðs drengs, en sárastur verður sökn- uðurinn hjá eiginkonu, syni, tengdadóttur og sonardóttur. En það er huggun harmi gegn, að hér er kvaddur óvenju drenglynd- aður og hreinskiptihn maður, sem slls staðar ávann sér virðingu fyr- ir gáfur og góða mannkosti. Guð blessi þig, kæri vinur, og gefi ástvinum þínum líkn í raun. um. Elías Kristjánsson FUF í Hafnarfirði Umræðufundur verður í kvöld M. 20.30 að Norðurbraut 19. Við- fangsefni: Iðnaðarmál. Félagar f jöl mennið — Stjórnin. , BRIDGEKEPPNI F.U.F. í RVÍK Félag ungra Framsóknarmanna í Reykjavík hefur nú í vetur geng ist fyrir bridgekeppnum, í Tjarnar götu 26, sem hafa verið mjög fjöl sóttar. Fyrstu tvær keppnirnar voru tvímenningskeppnir, en sú síðasta, sem lokið var s.l. þriðju öag, var hraðkepprM sveita. — í þeirri keppni var röðin þessi: Stig. 1. Sveit Kristjáns Þorsteinss. 1751 2. Sveit Gests Guðmundssonar 1732 3. Sveit Girgir ísleifssonar 1711 4. Sveit Þorsteins Thorlacius 1646 5. Sveif Svems Eiríkssonar 1624 6. Sveit Einars Eyjólfssonar 1606 7. Sveit Benedikts Valdemars. 1594 8. Sveit Sigríðar Finnsdóttur 1425 9. Sveit Gísla Finnssonar 1421 Næsta keppni hefst í kvöld kl. 8 í Tjarnargötu 26, og verður það tvímenningskeppni. Þeir, sem vilja vera með í þessari keppi tilkynni þátttöku sína í síma 15564, sem allra fýrst þar sem mjög góð þátt- taka er í keppninni. AKUREYRÍÖG NAGRENNI Kvöldskemmtan í Nýja Bíói fimmtudag og föstudag 4. og 4. aprfl n.k. Hefjast þær klukkan níu eftir hádegi bæði kvöldin. Til skemmtunar verður: — Guð mundur Guðjónsson, óperusöngv- ari syngur; undirleik annast Árni Ingimundarson; hinn vinsæli skemmtikraftur Jón Gunnlaugs- son skemmtir með eftirhermum; Jóhann Ögmundsson leikari fer með gamanvfsur; Bingó spilað, glæsilegir vinningar. BB-sextett inn í MA leikur. Kynntir verða 5 nýir dægurlagasöngvarar með hljómsveitinni. Forsala aðgöngu- miða í bókabúð Jóhanns Valdi- marssonar og á skrifstofu Fram- sóknarflokksins, Hafnarstræti 95, milli klukkan eitt og sex báða dag pma. Sími 1443. Verð aðgöngumiða ki 50,—. FUF Framsóknarkonur Félag framsðknarkvenna held- ur fund í Tjarnargötu 28, fimmtu- daginn 4. apríl kl. 8,30. Fundar- efni: 1) kosningarabb, 2) snyrti- sérfræðingurin Guðbjörg Guð- mundsdóttir talar um snyrtingu. Stjórnin. Eiginkona mín, Hóímfríður Erlendsdóttir, Langholtsvegi 132, andaðist í Borgarsjúkrahúsinu 30. f. m. Jarðarförln verður ákveSin síSar. Gunnar Jónssson. Elsku móðir okkar, Margrét Jónsdóttir, IjósmóSir frá Brunnastöðum, lézt á Akranesi aS morgni laugardagsins 30. marz. Guðlaug Guðjónsdóttir, - Jón M. Guðjónsson. Utför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Margrétar Halldórsdóttur Frederiksen Framnesvegi 27, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 4. þ. m„ kl. 1,30 eh. Martin Frederiksen, Harry Frederiksen, Björgvin Frederiksen, Adolf Frederiksen, Gunnar Frederiksen, Ágústa Frederiksen, og barnabörn. Guðrún Frederiksen, Margrét Frederiksen, Ilallfriður Frederlksen, Svava Frederlksen, M; ría Frederiksen, Ásgeir Frederiksen, T í M I N N , þrið'judaginn 2. apríl 1963 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.