Alþýðublaðið - 23.07.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.07.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ARGANQUR ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 1940. 167. TÖLUBLAB Brezk sprengjuflugvél skoðuð á undan Þýzkalandsför Flugvélar de Gaulles byrjað ar að heimsækja Þýzkaland I —.—i,.i........¦¦ i i n—fr .-W..I...I........i. i.i i ii,- Ferðamesin frá Þýzkalandl segja frá gifurlegu tjénl af loftárásum'- Breta. Hat^ælaskortnrinn legar byrjaður að gera vart wift sig. '—~— i KVARTANIR eru þegar farnar að berast um matarskiort frá "hinum hernumdu löndum í álf- •unni. Eru horfurnar í þessum löndum allmikíð ræddar í blöð-' wm vestan hafs. Sum blöðin ræða erfiðleikana yið að hjálpa nauðstöddu fólki, par sem engin trygging sé fyrir, lað hjálpin lendi ekki öll hjá her- mönnum Hitlers. „Þegar beðið er am mat handa konum og börn- fem í Danmörku," segir New'York Post", „er kannske raunverulega verið að fara fram á tvöfaldan matarskammt handa hermönnum Hitlers." Horsktflóttafölkkom »ð sildveiðibát til Kanada. "iy"ÝLEGA kom til hafnar í Ka- A^ nada níu smájesta síldveiði- bátur frá Tromsö í Noregi. Voru J83 flóttamenn í bátnum og lentu þeir í mikium hrakningum á leiðinni vestur yfir haf. Þegar báturinn fór frá Trom- %ö í Noregi reyndu Þjóðverjar að híndra pað og höfu skothrið á hann, og ber báturinn mörg merki .skothríðarinnar. ¦* kAD var tilkynnt í gær frá bækistöð de Gaulles, yfirhers- höfðingja Frakka í London, að franskar sprengjuflugvélar hefðu nú uni helgina í fyrsta skipti síðan Pétain gafst upp fyrir Hitler, tekið þátt í loftárásunum á Þýzkaland. Vóru bæði af þeim og sprengjuflugvélum Breta gerðar ægilegar árásir á f jölda hern- aðarlega þýðingarmikilla stöðva víðs vegar á Vestur-Þýzkalandi. Stöðugt eru nú að berast greinilegri og/greinilegri fréttir af því gífurlega tjóni, sem þegar hefir orðið af loftárásum Breta hingað til, þó að þýzka nazistastjórnin reyni að halda því leyndu. Þannig hefir tyrkneskur ferðamaður, sem er nýkóminn til Istam- bul frá Þýzkalandi, sagt frá iþví, að hanri hefði varla séð óskemmda verksmiðjubyggingu í iðnaðarhéraðinu við Ruhr og neðahverða Rín og höfnin í Hamborg sé alveg í rústum. istaidið á Frakklandi. Amerískur blaðamaður hefir komið fréttapistli frá Frakklandi' tii New York, án pess að pist- illinn kæmist í hendur skeyta- skoðunarinnar. Er hann birtur í blaðinu „New York Herald Tri- bune" og fiallar um ríkjandi á- stand i Frakklandi, peim hlutan- um, sem Þjóðverjar hafa her- numið. Samkvæmt frásögn pessari hafa milljónir manna látið bugast, en eru þó að reyna að koma fótun- um undir sig a! ný. Margt af pessu fólki hefir lítil peningaráð, hús pess eru eyðilögð að meira eða minna leyti, og oft er pað svo, að pað hefir mist einhverja ættingja, án pess að vita neitt um hvað fyrir pá hefir komið. Flóttafólk er að smátínast til fyrfi stöðva. Matvæli' eru víða af skornum skammti. Þjóðverjar leggja hald á þaS, sem þeir þurfa. Samgöngutæki öíl eru í þeirra höndum, og vinna þeir rtótt 'og dag að undirbúningi á- í'm&L'. De Gaulle. Oefast Djóðverjar upp rið árásina á England i sumar? .--------------------4-------.----------_"^ ,. , Þekktnr ameríksknf sérfræðingur áiitnr pað. rásarinnar & Bretland. Fólkinu er stjórnað með járn- hörðum aga og hefir aldrei orðið að búa við annað eins ófrjáls- ræði og nú. Þrátt fyrir harð- stjórnina gætir megnrar andúðar í garð Þjóðverja, og tilkynningar þeirra, sem festar eru upp á göt- unum, eru Jafnharðan rifnar niðurv ' '¦ ?:í : P Frfe.'á 4. sí**. ¥ NNRÁSINA í ENGLAND *• verður að framkvæma mjög hráðlega, eða geyma hana til næsta vors," sagði Alex ander Seversky, hinn frægi a- meríski flugvélaverkfræðingur í grein í „New York Times" £ gær. Innrásina verður ekki hægt að framkvæma fyrr en húið er að brjóta á hak aftur loftvarn- ir Breta, en þær eru mjög full- komnar, og virðist þýzka flug- hernum vera það ofurefli enn sem komið er. Seversky ræðir i greininni hernaðarstyrk Breta og möndul- ríkjanna og kemst að peirri nið- urstöðu, að þar sem flotastyrkur Breta sé miklu meiri en Þýzka- lands og Italiu samanlagður, þurfi flugstyrkur möndulríkfanna að vera tilsvarandi öfíugrí Æn flugstyrkur Breta, til þess að landsetning hers geti tekizt. Eh slíkur styrkleiki sé ekki fyrir hendi, því að brezki flugflotinn sé nægilega sterkur til varnar Englandi iog Ermarsundi. Landsetning hers er óhugsan- leg, án þess að loftfloti geti veitt öruggan stuðning og vernd. En svo sterkan loftflota á Þýzkaland ekki og heldur ekki bæði roönd- ulríkin samanlagt. Það sýndi bezt undanhaldið frá Dunkerque, því áþ þáð tókst eingöngu vegna þess ,að Bretar höfðu yfirhöndiha í loftinu. — Ég hefi kynnt mér og f 1 ogið hverri einustu tegund flugvéla, sem í Bretlandi eru notaðar, o'g ég hefi rannsakað rækiiega allar Bretar loka írlaods- hafi að suaaaa leð tiinöiirðilliim. — ¦ i "O REZKA flotamálaráðu- ¦¦-* neytið tilkynnti í gær, a$ írlandshafi, sundinu milli Eng- lands og frlands, og Bristolflóa hafi nú verið lokað fyrir sigl- ingum að sunnan meS 75 km. breiðu tundurduflabelti, sem nær frá norðurströnd C#rn- wallskagans á Suðvestur-Eng- landi til Wexford á austur- strönd írlands. Öll skip, sem ætla til austur- strandar írlands eða vestur- strandar Englands, verða fram- vegis að fara vestur og norður- fyrir frland og inn í frlandshaf að norðan. skýrslur um loftbardaga yfir Bretlandi. Þrátt fyrir það, þótt brezki flugflotinn sé minni að tölunni til, get ég ekki séð neina ástæðu til að ætla, aö' loftvarnir Breta muni bila, hversu hroðaleg, sem árásin verður, ef til innrásar kemur. Þvert á móti virðast mér tilraunaárásir Þjóðverja sýna, að með núverandi útbúnaði hafí þeir enga möguleika til að fram- kvæma fyrsta og nauðsynlegasta þáttinn í innrásarfyrirætlun sinni, stórorustu með gifurlegum loft- flota. ' Þess vegna hefir komizt glund- Prh'. á 4. sföu. krd Halifax svaraði Hitl- orinorðri ræðu i gær. _---------__4------------------, ' Baráttanheldur áfram, unz hin brjálæðis keiindu áf orm Hitiers eru að engu orðin LORD HALIFAX utanríkis- málaráðherra Bretlands flutti ræðu í London í gær, og var henni útvarpað til Banda- ríkjanna og um allt Bretaveldi. Ræða þessi var svar til Hitlers, svar við ræðu þeirri, er hann flutti fyrir þýzka ríkisþinginu, þar sem hann skoraði á Bret- land að gefast upp. Lord Halifax tók það skýrt fram, að baráttunni yrði haldið áfram, þar til sigur væri unn- inn og hin hrjálæðiskenndu á- form væru að engu orðin. Hitler kvaðst áldrei hafa viljað hrun Bretaveldis, sagði Lord Halifax, en hann minntist ekkert' á réttlæti og sjálfsákvörSunarrétt þjöðanna, þeirra þjóða, sem hahn hefir svift frelsi, hverja á fætur annari. Vér óskuðum aldrei eftir styrj- öld, sagði Lord Halifax enn fremur, og enginn okkar vill, að styrjöldin standi degi lerigur en þörf krefur. En vér munum berj- ast áfram þar til frelsi vort e? ttyggt og aHra þeirra þjóða, sem Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.