Alþýðublaðið - 25.07.1940, Blaðsíða 1
RITSTJOBI: STEFAN PETWRSS0N
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XXI. ASGANGUS
riMMTUDAGUR 25. JOLÍ 1940.
169. TÖLUBLAÐ
•íi II
Ein af loftvarnabyssum Breta, sem reynst hafa árásarflugvélum
Hitlers einkar hættulegar.
Wflpallafír Alpýðuflokks-
á SHl
eiga að fá 3000 flug
a Ameriku á mánuði
Og brezka flngvélalramletðslan sjálf
helningl meiri en fyrir ári siðan.
T ORD BEAVERBROÖK, flugvélaframleiðsluráðherra ?
•*-' Breta, skýrði fra ^ví í utvarpsræðu í gærkveldi, að
Bandaríkjastjórn hefði nu fallizf á, að framvegis-yrðu fram-
leiddar í. Bandaríkjunum 3000 flugvélar a mánuði handa
Bretum.
Enri fremur upplýsti Lord Beaverbfook, aS ráðúneýti
h&ns, sem stofnað var um miðjan Jmaí, {þegar. Chufchilí
myndaði stjórn sína, hefði þegar keyþt. 12 11$ fíugyélamót-
óra í Bandaríkjunum. ,
En jafnhliða þessum gífur-
legu innkaupum á flugvélum
og flugvélamótorum í Ameríku
vex flugvélaframleiðslan stöð-
ugí heima á Bretlandi. Lord
Beaverbrook kvaðst ekki geta
nefnt neinar tölur í því- sam-
bandi, af því að óvinirnir mættu
en'gar upplýsingar fá,; sem þeim
gætu að gagni prðiði En hann
gæti þó sagtv að flugvélafram-
leiðslan væri nú meiri en
nokkru sinní áður, og það,; sem
af væri, julí, hefði hún verið
helmingi meiri en á sama tíma
í fyrra.
Ragnar Jóhannesson segir frá undir~
búningi fararinnar og skemmtiatriðum
NÆSTKOMANDI sunnu-
dag, 28. júlí, fara AI-
þýðuflokksfélögin í Reykja-
vík dg nágrenni skemmtiferð
til Þingvalla.
Alþýðublaðið hefir snúið sér tií
nefndar þeirrar, sem staðið hefir
að undirbúningi þessarar ferðar,
og fengiö upplýsingar henni
viðvíkjahdi.
— Þáð varð úr, að við- á-
kváðum að fara til Þingvalla,4
sagði Ragnar Jóhannesson, for-
maður nefndarinnar. Tillögur
komu að vísu fram um aðra
staði, en bæði var, að þeir eru
ekki fáaníegir til samkomuhalda
að svo stöddu, og svo fannst
okkur þeir ekki heppilegri fyrir
þessa fyrstu skemrrttiför okkar á
sumrinu. Og pótt margir hafí
¦ komið til Þingvalla, er þar , pó
alltaf hægt að fá eitthvað nýtt og
merkilegt að sjá. Ef þessi ferö
heppnast 'vel, getur komið til
mtála að fara aðra síðar í suimar,
og þá á aðrar slóðir.
Á Þingvöllum er ætlazt til, að
aðalsainkiomustaðurinn verði í
Hvannagjá. Þar er mjög fagurt,
gjáin grasi vaxin, og þar að auki
rólegur staður. Þar fara aðal-
skemmtiatriðin fram. VerÖa flutt-
ar 2—3 stuttar ræður, en enn; ér;
ekki að xullu ákveðið Aim alla
ræðumennina, en það er ekki að
efa, að vel verður vandað til
þeirra.
Söngfélagið Harpa mun syngja'
og þrjár stúlkur í Alþýðufjokks-
félaginu syngja skemmtilegar
vísur. Þá verður uppjestur og
reiptog, þar sem sterkir menh fá
að reyna með sér.
Lóks: verða ýmis konar leikir
og frjálsar skemmtanír. Viljum
við meÖ engu móti leggja sam-
komuna í rígbundnar skorður;
slíkt á ekki við ura útisamikomur
og skemmtiferð. Fólki verður
líka að gefast kostur á að ganga
um og skoða hina sögufrægu
staði. Er ekki ólíklegt, að ölafur
Friðriksson, sem verður einn
ræðumanna, verði fáanlegur til
að segja okkur eitthváð skemmti-
legt um staðinn, því að hann er
maður fróður um margt. Ef til
viil verður skroppið fram í Bola-
bás og Hofmannafrof.
Snjall hljóðfæraleikari verður
hxeð í förinni, svo að hægt verð-
ur að fá sér snúning, ef við finn-
um einhverja slétta flöt á ferða-
laginu. Svo er auðvitað hægt að
Frh. á 4. síöa.
Nýjar pýzkar sprensJBílugiíélar.
Lprd Beaverbrook ræddi
einnig nýjustu gerð þýzkra
hernaðarflugvéla, „Messer-
schmidt 110", sém væru af-
[bragðs göðar tvíhreyflaflugvél-
ar. VséTU hreyflarnir og olíu-
geýrnarnir brynvarðir, en flug-
mannaklefarnir ekki, og mætti
þáð furðulegt þykja í fljótu
b'ragði'í en við nánari athugun
myndi menn renna grun í, að
•þetta stafaði af hráefnaskorti.
SíSastliðinn sunnudag reyndu
"Pjóðverjar í fyrsta sinn svo vit-
að sé þ'essa gerð árásarflugvéla
sem sprengjuflugvélar. Var ein
*þeirra skotin niður. Flugvéla-
sérfræðingar halda því frarn, að
þ'ær geti flogið imeð allt að 340
km. hraða á klúkkustund, þeg-
ar þær eru notaðar sem árásar-
eða orustuflugvélar, en séu þær
notaðar sem sprengjuflugvélar,
er flytja m^ðferðis margar
þungar spreng|ur, verði hrað-
inn miklu minni, auk þess sem
þær verða þá þyngri í vöfunum.
Tilraun Þjóðverja tit að nota
„Messerschmidt 110" sem
sprengjuflugvélar bendir til, að
þeir séu ekki ^lls kostar ánægð-
ir með sprengjuflugvélarnar
„Junkers 99", en þær hafa að-
allega verið nptaðar.til þessa í
árásunum á England. Er bent á,
þegar um þetta er rætt, hversu
margar sprepgjuflugvélár Bret-
ar hafa skotið'niður.
Loks er þess getið, að Þjóð-
verjar séu með fyrrnefndri tjl-
raun að undirbúa hina stórkpst-
legu árás flugflota síns á Bret
land, en þeir háfa sem kunnugt
er iðulega hótað slíkri árás.
Brezkir flugmálasérfræðingar
halda því fram, að þýzki flug-
herinn hafi verið skipulagður
með það fyrir augum, að vinna,
með landhernum, enda hafi
hann n^ð beztum árangri þar
sem hann haf ði aðstöðu til sam-
vinnu við landher, eins og í Pól-
landi, Hollandi, Belgíu og
Frakklandi. Hinsvegar reyndist
þýzki flugflotinn miður í loft-
bardögunum, þegar herflutn-
ingarnir frá Dunkerque stóðu
yfir, því að þar var ekki hægt
að koma iandhernum við.=
í loftárásunum á Bretland í
gær var einnig notúð ný gerð
Heinkelsprengjuf lugvéla.
Frk. á 2. si§«.
Hý Tjaraarliri i erð-
ir
T-% EIR, sem gengið hafa uiii
^: Skolhúsveginn síðastliðna
daga. hafa , án efa orðið varlt
við, að yerið eir að gráfa í kring-.
um Tjarnarbruna.
Þetta-stafar af því, að nú á að/
byggja; nýja TjarnaTbrú,. stærri
og betriim þár gömlíu, sem staðið
hefir itil að setja á eftirlaun ma
langt' skeið. Nýja brúin verður
gerð úr steinsteypu, og mun hit^?,-^
veitan annast verkíS, því að
hitaveiturör eiga að komau*þaíiir»...
yfir. Breidd brúarinnar verður
12i/2 m, en lengdin sehnilega sú
sama og á þeirri ^gömlu.
Feðgar irnkkaa í
Norðflrði.
ÞAÐ soi-glega slys vildi til á
Norðfirði í fyrradag, að
feðgarnir Sverrir Sverrisson og
Mikael Sverrisson drukknuðu í
fiskiróðri ftt af svonefndu Mé-
nesi, er þeir voru að handfæra-
veiðum á litlum trillubát.
f fyrrakvöld fannst lík Sverrís
á flbti, en ýmislegt lauslegt ur
báthum hafði áður fundizt. —
Sverrir Sverriss>on varð 57 ára
að aldri. Lætur hahh séftir sig
Bretar vinna alltaf siðustn
gir Llojrd fieorge
Svar gamla mannsins við fréttaburði
nazista um að hann vildi semja frið.
ÞÝZKAR fréttir hafa full-
yrt það undanfarið, að
Lloyd George, hinn heimsfrægi
forystumaður Breta í heims-
styrjöldinni 1914—1918, heimti
það nú, að friður verði saminn
við Þýzkaland.
Þessum fréttaburði hefir
Lloyd George nú sjálfur syarað
'óbeinlínis í grein, sem hann
skrifaði í „Sunday Pictorial"
síðastliSinn sunnudag og nefnd-
ist „Við skulum sigra". Þar
segir hann meðal annars:
„Þjóðin á. þessari eyju gerir
sér það vel ljóst, hvað í veði er.
Ég hefi talað við háaog lága,
ríka og fátæka, sveitamenn og
borgarbúa, verkamenn og at-
vinnurekendur og hjá 'öllum
hefi ég fengið sama svarið, þessi
þrjú orð: Vér skulum sigra.
Það ger-a sér allir Ijós'tj ¦'hver'
hætta er yfirvofandi'og hve erf-
iðúr bafdáginn verðú'r, en það
er enginn ótti meðál' folks, allir
eru öruggir og vohgóðir^ þo að
fth. » '4. sMht. '