Alþýðublaðið - 26.07.1940, Side 1

Alþýðublaðið - 26.07.1940, Side 1
RITSTJORI: STEFAN PET¥RSS©N ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ARGANGUR FÖSTUDAGUR 26. JÚLI 1940. 170. TÖLUBLAÐ Barizt oi ** ] * Þjóðverjar reyna að hrekja brezk skip burt þaðan með loftárásum* öjf J ’hamborc _lc imkUSk ? 'S • fW : \‘£SSEN. X ^ \^KÖLN ^ ^ÁRIS 'V£m* , RRA N K R / £ Svæðið, sem nú er barizt á í loftinu. Til vinstri Ermarsund, þar sem Þjóðverjar einbeita sprengjuflugvélum sínum frá frönsku Ermarsundshöfnunum, norðan frá Calais og alla leið suður og vestur að Brest á Bretagneskaga (sést ekki á kortinu). Til hægri Vestur-Þýzkaland, þar sem Bretar halda uppi látlausum loftárás- um sunnan frá Mannheim, norður að Hamborg og Kiel (Kielar- skurðurinn sést á kortinu fyrir ofan Hamborg). Frönskn farpegnskipi sðkkt af Djððverjnm f Ermarsnndi -----»--- 300 af 1300 farpegum, sem voru á lefðmmi tfl Frakklands, férust 23 þýzkar árásarflugvél- ar voru skotnar niður figær AÐ var opinberlega tilkynnt í London í morgun, að 23 þýzkar flugvélar hefðu verið skotnar niður við strendur Engiands í gær, flestar í loftorustum yfir Ermar- sundi. Hafa aðeins einu sinni áður, þ. 11. júlí, verið skotn- ar niður svo margar þýzkar flugvélar við England. Loftorusturnar yfir Ermarsundi í gær voru þær hörð- ustu, sem nokkru sinni hafa verið háðar. Þýzkar sprengju- liugvélar réðust hvað eftir annað í stórum hópum á brezk- ar kaupskipalestir og steyptu sér niður yfir þær, áður en sprengikúlunum var varpað, en brezkar orustuflugvélar lögðu jafnharðan til atlögu við árásarflugvélarnar. 5 brezk- ar flugvélar voru skotnar niður, segja Bretar. Er talið augljóst, að markmið Þjóðverja með þessum harðn- andi árásum á brezkar kaupskipalestir í Ermarsundi sé, að stöðva siglingar til og frá Bretlandi þá leið, og hrekja brezk skip yfir- leitt burt af Ermarsundi, en hingað til hafi þær tilraunir þeirra ehgan árangur borið. 50 þýzkar flugvélar i einni loft- árásinni, 80 flugvélar i annari MB. ALEXANDER, flota- málaráðherra Bretlands, tilkynnti í neðri málstofunni í gær, að 6000 smálesta frönsku skipi, „Meknes,“ hefði í fyrra- kvöld verið sökkt á leið frá Eng- landi til Frakklands. Á skipinu voru samtals um 1300 manns, áhöfn og farþegar. Voru far- þegarnir allir Frakkar á heim- leið frá Bretlandi og fór heim- flutningurinn fram í samræmi við samkomulag það, sem gert var við skipshafnir á hinum frönsku skipum, sem kyrrsett voru í höfnum á Englandi, þeg- ar vopnahléð var samið milli Frakka og Þjóðverja. Frönskum yfirvöldum hafði verið skýrt frá því, hvenær skipið legði af stað og hversu margt manna væri á því. Skipið var greinilega auð- kennt með hlutleysismerkjum, franski fáninn var málaður á þilfarið og báðar skipshliðarnar. Öll siglingaljós voru tendruð og skipið allt ljósum lýst. Þýzkur tundurskeytamótor- bátur stöðvaði skipið kl. 10.30 í fyrrakvöld. Farþegum og skip verjum var veittur 5 mínútna frestur til þess að komast í skips bátana, en í hvert skipti, sem skipsmenn gáfu ljósmerki um hlutleysi skipsins, var svarað með skothríð. Skipið sökk á 4— 5 mínútum. Mr. Alexander kvaðst rétt vera búinn að heyra það í þýzka útvarpinu, að það væri viður- kennt, að Þjóðverjar hefðu sökkt skipinu. Að vísu væri þar Frh. á 2. síðu. I árásinni á eina skipalestina tóku þátt 50 þýzkar sprengju- flugvélar, en skipalestin var var- in af álíka mörgum brezkum or- ustuflugvélum. I annarri Iioftorustu, sem háð var, voru 80 þýzkar flugvélar. Þjóðverjar halda því fram í tj|~ kynningu, sem ge-in var út i gær- kveldi, að þeirn hafi í lioftárásun- um í gær tekizt að sökkvá 11 skipum, sem verið hafi samtals 43000 smálestir, og hafi þau öll verið í einni og sömu skipalest ásamt 22 öðrum. En þær tölur hafa ekki neina staðfestingu feng- (ið í tilkynningum Breta. I fyrrinótt gerðu engar þýzkár flugvélar árásir á Bretland, enda voru flugskilyrði afar slærn, en brezkar sprengjufiugvélar flugu til Þýzkalands, og voru gerðar árásir á hafnarmannvirki í Em- den, Wilhelmshaven og Hamborg, á flugbátastöðina á Borkumeyju og marga aðra staði, en margar sprengjuflugvélar gátu ekki fund- 'ið ákvörðunarstabi sína veðurs vegna og komu aftur án þess að hafa varpað niður sprengjum sínum. íbðar Vestur-Dýzhalanfls heimta árás á Enoland Stokkhólmsblaðið „Svenska Dagbladet" skýrir frá því, að loftárásir Breta veki vaxandi ótta á öilu Vestur-Þýzkalandi, þar sem fólk hafi nú víða um mán- aðartíma orðið að hafast við i loftvarnabyrgjum neðanjarðar á nóttunni klukkutímum saman. Segir blaðið, að fólk á þessum slóðum geri stöðugt háværari og háværari kröfur um það, að á- rásin á England verði hafin og strfðinu lokið til að binda enda á loftárásir Breta. 1 Þlngyallaförin! Farið ki. 3 á morg- on og kl. 9 !. b. ð sannndag. 1TEGNA margra áskor- ■ ana hefir verið á- kveðið, að bíll fari til Þing- valla í skemmtiferð AI- þýðuflokksfélaganna kl. 3 á morgun. Fer hann með þátttakendurna inn í Hvannagjá og getur fólk slegið tjöldum. Allir, sem vilja fara kl. 3 á morgun, verða að hafa tilkynnt það fyrir kl. 12 á morgun í af- greiðslu Alþýðublaðsins. Þeir, sem ætla hins vegar að fara á sunnudag, verða að hafa tilkynnt þátttöku \ sína fyrir kl. 7 annað kvöld. Á sunnudagsmorg- un kl. 9 verður lagt af stað frá Alþýðuhúsinu. Þeir, sam fara kl. 3 á niorgun, fara líka frá Alþýðuhús- inu. Tveir priflja af skipa flota Svfa erlendis. TR LAÐIÐ „Social-Demokrat- en“ í Stokkhólmi skýrir frá því, að 2/3 skipaflota Svía [ séu í höfnum í öðrum löndum, og vafasamt hvenær skipin komist heim. Skip þessi eru um 990.000 smálestir samtals. Lok Allsherjarmótsins: K. R. vann mótlð og tttllinn bezta í|»róttafélag tslands ------*------ Siprgeir írsæisson fékk flest einmenningsstig. A LLSHERJARMÓTI ÍSÍ er lokið að þessu sinni, með þeim úrslitum, að K.R. hefir unnið titilinn „Bezta íþróttafé- lag íslands“ og mun það halda honum í tvö ár, eða þar til að keppt verður næst um tignina, 1942. Heildar úrslit mótsins urðu þessi: K.R. 156 stig. Ármann 104 — Í.R. 37 — F.H. 15 — Skallagrímur 7 — Í.K. 0 — Forseti ÍSÍ afhenti Allsherj- armótsbikarinn með ræðu, en Erlendur Ó. Pétursson tók við honum fyrir hönd K.R. Þá af- henti Erlendur stigahæsta manni mótsins, Sigurgeir Ár- sælssyni, lítinn, fallegan bikar fyrir flest einmenningsstig. Sigurgeir Ársælsson 20 stig. Jóhann Bernhard 12 — Anton B. Björnssop 11 — Svfeinn Ingvarsson 10 — Gunnar Huseby 10 — Þá koma hér úrslit í þeim greinum, sem fram fóru síðasta daginn: 10 000 m. hlaup. mín.: 1. Indriði Jónsson, K.R. 35:09,4 2. Evert Magnússon, Á. 35:32,8 3. Magnús Guðbjörnss., 37:38,0 Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.