Alþýðublaðið - 27.07.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.07.1940, Blaðsíða 1
RITSTJ9RI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 27. JCLÍ 1940. 171. TÖLUBLAÐ MBgvallafðrln kl. 9 T fjrrramálið. MUNIÐ eftir Þing- vallaför Alþýðu- flokksfélaganna á morgun. Farið verður af stað frá Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu kl. 9 í fyrramálið. Farmiðar fást í afgreiðslu S; Alþýðublaðsins til kl. 7 í kvöld. Margt til skemmtunar: Ólafur Friðriksson, Ragn- ar Jóhannesson, Jón Emils son o. fl. tala. Söngfélagið Harpa syngur. Fjölmennið. Umferðarslys i morgun. Maðnr verðnr fyrir blf- hjéli »d meiöist. Rúmenía stendnr nú í sporum Tékkóslóvaldn ©g Austurríkis. Valdboð Hitlers var íagt fyrir rúmensku u MFERÐASLYS varð ,í morgun kL um 10.50 á Reykjavíkurbraut. Varð maður þar fyrir bifhjóli og meiddist. Maður á bifhjóli var á leið suður Reykjavíkurveg. Er hann kom á móts við Hjarðarholt, sá jhann mann á miðri götunni á 'undan sér. Ætlaði hann að aka vinstra megin á veginum fram hjá manninum, en er hann kem- ur á móts við hann, tekur mað- urinn viðbragð og hleypur til BWk. á 4. sMhi. ráðherrana i Berchtesgaden í gærdag. RÚMENÍA stendur nú í sporum Tékkóslóvakíu og Aust- urríkis, þegar þau voru kúguð til þess að beygja sig fyrir úrslitakostum Hitlers. Það er gengið út frá því, að Hitler og Ribbentrop hafi krafizt þess af Gigurtu, forsætisráðherra og Mánulescu, ut- anríkismálaráðherra Rúmeníu, sem mættu í Salzburg hjá Ribbentrop, og síðar í Berchtesgaden hjá Hitler í gær, að Rúmenía féllist á kröfur Ungverjalands og Búlgaríu, en» þær eru, sem kunnugt er, að Rúmenía láti af hendi hér- aðið Transsylvaníu (Siebenbiirgen) við Ungverjaland og héraðið Suður-Dobrudsja við Svartahaf við Búlgaríu. Talið er víst, að Hitler hafi einng fyrir hönd Þýzka- lands lcrafizt allrar þeirrar olíu og alls þess hveitis, sem Rúmenía getur án verið. Grípur Kúmenía til vopna? -------4-..... Það er enn með öllu ókunnugt, hver svör rúmensku ráð- herranna hafa verið. Þeir fóru, að fundinum hjá Hitler loknum, af stað til Rómaboi^gar, þar sem þeir munu dvelja í 3—4 daga. En í Búkarest var því lýst yfir seint í gærkveldi, að Rúmenía væri staðráðin í að grípa heldur til vopna og verja hendur sín- ar, en að láta frekari lönd af hendi en hún hefir þegar orðið að gera, við Rússa. Ungverjar hafa kvatt varalið, sem húið var að senda heim til uppskeruvinnu, aftur til vopna. Carol Rúmeníukonungur. Olia frá Rámenoí stöðv nð suönr á Egiptalandi Fregn frá Búkarest hermir, að innanríkisráðuneytinu rúm- enska hafi verið tilkynnt að tvö olíuflutningaskip frá Rúmeníu hafi verið stöðvuð í Port Said í Egiptalandi. Skip þessi eru 6000 smálestir að stærð. Sagður eiga að vera milligöugumaður. TDLAÐIÐ „New York Daily News“ birtir fregn um, að Hitler hafi sent friðarskilmála til Gústafs Svíakonungs, með tilmælum um, að liann komi þeim til Breta. Sagt er, að Hitler hjóði Bret- um frið upp á þær spýtur, að þeir hafi engin afskipti af milli- ríkjamálum á meginlandi Ev- rópu, að Þjóðverjar fái hinar gömlu Afríkunýlendur sínar aftur svo og Kongoland, sem nú tilheyrir Belgíu. En í staðinn bjóðist hann til þess að vernda Breta gegn „gulu hættunni“! 28 pfzkar flugvélar vorn ikotoar nlður i fyrraðag Brezka tilkynnti flugmálaráðuneytið gærkveldi, að það hefðu verið skotnar niður í fyri;adag við strendur Bretlands 28 þýzkar flugvélar, en sam- kvæmt fyrri fregnum var kunnugt, að 23 höfðu verið skotnar niður. Á einum degi hafa aldrei verið skotnar niður jafnmargar flugvélar fyrir Þjóðverjum við strendur Bret- lands eins og í fyrradag. Staðhæfingar þýzka útvarps- ins, að Þjóðverjar hafi sökkt 11 skipum í loftárásunum í gær, samtals 43.000 smálestir, eru mjög ýktar. Sannleikurinn er, að þeir sökktu 5 skipum, sam tals 5104 smálestir, en önnur 5 skemmdust. Einu þeirra, 500 smálesta skipi, var rent á land. Brezka stjórnin hefir gert samning við ríkisstjórn Argentínu þess efnis, að Bretar kaupi allt það kjöt, sem Frakkar voru búnir Þegar rúmensku ráðherrarn- ir komu til Salzburg í gær, tók von Ribbentrop, utanríkismála- ráðherra Þýzkalands, á móti þeim, og héldu ráðherrarnir fund með sér þegar í stað. Kl. 4 í gær tók Hitler á móti ráðherrunum í Berchtesgaden og var þar haldinn viðræðu- fundur, sem stóð í hálfa þriðju klukkustund. Að loknum þeim fundi var gefin út opinber tilkynning, þar sem tekið var fram, að viðræð- urnar hefðu farið vinsamlega fram, og í þeim anda, sem ríkj- andi sé milli Rúmeníu og Þýzka lands. í tilkynningunni er ekk- ert sagt, hvað hafi verið rætt á fundinum, en tekið fram, að . rúmensku ráðherrarnir hafi haldið áfram til Rómaborgar í gær. Þar munu þeir ræða við Mussolini og Ciano greifa. Búlgðrsku ráðherrarnir konta til Salzburg i dag Philaff, forsætisráðherra Búlgaríu, og Popoff utanríkis- málaráðherrann, fóru loftleiðis frá Sofia í gær, og var sendi- herra Þjóðverja í Búlgaríu, von Richthofen, með þeim. Hitler mun ræða við þá í Berchtes- gaden í dag. Líklegt er talið, að búlgörsku ráðherrarnir fari í heimsókn til Rómaborgar, eins og rúmensku ráðherrarnir, þegar viðræðun- um í Þýzkalandi er lokið. Rnssar nota tæklfærið til nýrra hótana við Rúmeníu. væri nú kunnugt orðið, að alls t. að semja lum kaup á Útvarpið í Moskva hefir hirt aðvaranir í garð Rúmeníu. Er rúmenska stjórnin sökuð um harðstjórn og henni ráðlagt að breyta um stefnu. Rússnesk viðskiptanefnd er komin til Belgrad og er það markmið hennar, að efla rúss- nesk-júgóslavnesk viðskipti yf- irleitt. Rússar í Sofia eru taldir hafa látið í ljós vanþóknun á því, að búlgarskir stjórnmálamenn fóru til Berlínar. Rússar hafa haft mikinn áróður í frammi í Balkanlöndunum að undan- förnu og orðið vel ágengt, eink- anlega í Jugoslavíu og Búlgar- íu, svo og að talsverðu leyti í Rúmeníu. Czaky greifi, utanríkismálaráð- herra Ungverjalands. Landsmót 1. flofeks. Yikiflgir wana K. R. með 3 gegn 9. (;j' ■; -— j* j. í,-jlj MENN hafa varla búizt við r því,— að það félagið, sem flest stig hefir éftir fyrri umferð í Reykjavíkurmóti I. flokks, yrði slegið út á landsmótinu í fyrstu umferð. Þannig var það, þó Vík- ingur vann K.R. með 3:0. Leik- urinn var sæmilega hraður og fjörugur á köflum, en lítið um tilþrif til samleiks. Víkingslið- ið var jafnara, en K.R.-liðið helzt til götótt. K.R.-ingar sóttu meira á seinni hálfleik, en samt Víkingar settu tvö seinni mörk sín þá. Baráttuhugur Víkinga var miklu meiri en hinna, og leikur þeirra var allur liprari. — Eitt ljótt atvik kom fyrir í þessum leik. Einn keppenda hafði meiðzt illa á fæti í leikn- um, og andstæðingur hans hljóp til hans og vildi veita honum aðstoð, ef hann mætti. Þá kall- aði liðsformaður þess er hjálpa vildi, í hann og skipaði honum að halda áfram leiknum og skipta sér ekki af þeim meíddá. Þetta atvik bar vott um lítinn íþróttáánda. í kvöld fara fram tveir, kl. 7 Fram og ísfirðingar og kl. 8,45 Valur og Hafnfirðingar. iyrsett I Belgln. ÞAÐ varð kunnugt í London í gær, að Þjóðverjar hafa kyrrsett Mary Booth, yfirmann hjálpræðishersins í Belgíu. — Henni var ráðlagt að fara frá Brussel, \ þegar Þjóðverjar nálguðust, en hún vildi halda þar kyrru fyrir, til þess að hjálpa flóttamönnum. Mary Booth er dóttir Willi- ams Booth, stofnanad hjálpræð- ishersins, og hefir áður starfað í þágu hans í Danmörku og Þýzkalandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.