Alþýðublaðið - 29.07.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.07.1940, Blaðsíða 1
ALÞTÐU RITSTJÓRI: STEFÁN PÉT«RSS©N ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR ¦ I! • <•<( < < MÁNUDAGUR 29. JOLI 1940. 172. TÖLUBLAÐ Verður áfengisverzlun rík^ isins lokað með haustinu? s _-----------------+------------:------; Róttækar ráðstafanir til athugunar hjá rfkisstjórninni og lðgreglunni til þess að koma i veg fyrir vandræði í vetur. Heil Hitler" Oddfellov! í YMSAR tröllasögur ganga um bæinn um upphlaup og ólæti, sem orðið hafi í gærkveldi í Oddfellowhúsinu. Ástæðan fyrir þessum ¦ \\ sögum er'.þessi: f gærkveldi var fjöl ; mennt í Oddfellowhúsinu jj 'og voru þar bæði brezkir ! hermenn og íslendingar, aðallega ungt fólk. Nokkur ölvun mun hafa verið og !; voru tveir ungir menn með ? nazistamerki. Brezkir her- menn, sem þarna voru, J! gáfu merkjunum illt auga, l ! og ekki tók betra við, er j; !| þessir ungu piltar öskruðu j; i; „Heil Hitler" og réttu fram j; : hendurnar, eins og þýzkra \\ nazista er siður. Varð þetta \ I til þess, að nokkrar stymp- ingar urðu, og lauk þeim með því, að lögregla bæj- arins tók nazistana tvo og i flutti þá í Steininn. RÍKISSTJÓRNIN og lögregluyfirvöldin hafa nú til.at- hugunar ráðstafanir til öryggis lögum og reglu hér. í bænum á komanda vetri. Mun ákvörðun verða tekin um þessi mál næstu daga, en heyrzt hefir, að Áfengisverzlun- inni verði lokað, dansleikir bannaðir eða takmarkaðir mjög og kaffihúsum lokað fyrr á 'kvöldin en hingað til hefir tíðk- azt. Menn kvíða því, að þegar haustar og fjölga tekur í bænum og skammdegið kem- ur, verði erfiðara að halda uppi góðri reglu hér í bænum en verið hefir í sumar, enda hafa við og við komið fyrir atvik, sem sýna, að mjóu get- ur munað. Þetta hefir nýlega verið gert að umtalsef ni hér í blað- inu og var þar bent á ýmsar leiðir, sem þyrfti að fara. Þessi mál eru nú til gaum- gæfilegrar athuguhar hjá lögreglunni og hjá ríkis- stjórninni. Eitt mesta vandamálið er drykkjuskapurinn og virðist eina lausnin á því máli vera sú, að Áfengisverzluninni verði lokað alveg og öll sala á áfengi hætti. Um þetta mun þó enn ekki haf a verið tekin nein f ulln aðarákvörðun, en það er til at- hugunar. Síldaraflinn lyrlr norían nn nseiri en í manna minnnm. •'__-----:—;—? . ------- 60—70 skip biðu löndunar hjá ríkis- verksmiðjunum á Siglufirði i morgun. AFLI er nú svo mikill fyrir norðan, að menn muna ekki eftir öðru eins. Milli 60 og 70 skip bíða löndunar hjá Rík- isverksmiðjunum á Siglufirði. Allar þrær eru fullar og eru brædd 8—10 þúsund mál á sól- arhring. Búist er við, að bráðum verði að stöðva verksmiðjurnar til þess að hreinsa vélarnar. Síldin virðist vera um allan sjó. Skipin komu að eftir 10 tíma útivist með þúsund til tólf hundruð mál. Síldin er afarfeit eða um 21% að fitumagni. Síldarsöltun í er ekki byrjuð ennþá, en 4 stöðvar eru byrjaðar að flaka. Undanfarna daga hefir verið ágætis veður á öllu síldveiði- svæðinu. En í dag er dálítil rigning og þoka. En logn helzt enn og er því gott veiðiveður. Bmferðarslys varð um hádegi»_eytið á laugar- dag uppi við Sandskeið. Var 18 manna bifreið, sem nokkrir farþeg- ar voru í, ekið utan í grjótgarð og valt hún um koll. Skemmdist hún töluvert, en farþega sakaði lítið. Úrslit í landsmóti 3. flokks fara fram i kvöld. Kl. 7 keppa K.R. og Val- ur og kl. 8 Fram og Víkingur. Lögreglan hefir nú tekið upp þann sið að taka fasta alla menn, sem eru ölvaðir á al- mannafæri. Fer lögreglan ým- ist með mennina heim til sín eða í fangelsið og mun það fara eftir ástandi þeirra. Virðist það og.mikið vafamál, hvort rétt sé af lögreglunni að fara með mik- ið ölvaða menn heim til konu og barna, enda mun hún hafa tek- ið ákvörðun um, að eftir 1. ág- úst verði allir menn settir í fangelsi, sem sjást ölvaðir á al- mannafæri. Allt þetta verður þó óþarfi, ef sú ráðstöfun verður tekin, að loka Áfengisverzlun- inni. Þá er einnig til athugunar að kaffihúsum verði jafnaðarlega lokað fyrr á kvöldin en gert hefir verið, og er talað um að loka þeim um klukkan 10. Einnig er til athugunar, að banna alla dansklúbba og slík- ar skemmtanir og takmarka aðrar mjög mikið. Öllum er ljós nauðsyn þess, að eitthvað sé gert til að koma í veg fyrir upphlaup og hættu- lega árekstra. Virðist og sjálf- sagt, að lögregluyfirvöldin geri sem fyrst það, sem nauðsynlegt er í þessum málum, og munu þau hafa fullt fylgi almennings til þess. Af öllum almenningi myndi því áreiðanlega verða tekið fegins hendi, að Áfengis- verzluninni yrði lokað, enda virðist það vera langsamlega nauðsynlegasta ráðstöfunin. fithlntnn matvæln- seðln hefst I dag. UTHLUTUN matvælaseöla fyrir tvo næstu mánuði, ágúst og september, hefst í öag í Tryggvagötu 28. Stendur úthlutunin yfir í þrjá daga, iog er afgreiðslutíminn kl. 10—12 f. h. og kl. 1—6 e. h. Bezt er aÖ fólk dragi ekki aö sækja seölana fraim á siðasta dag. Brezkar loftvarnabyssur nýkomnar úr verksmiðjunni. Stórí skref i átttna ttl herskyldu í Amerfku. -----------------4------------------- Framvegis á að staðaldri 1 milljón að vera við heræfingar í Bandarikjunum. FYRIR þjóðþingi Bandaríkj ? anna er nú frumvarp til laga um hernaðarlega þjálfun og er afgreiðslu þess hraðað gegnum þingið. Það hefir nú verið ákveðið, að 400 000 menn verði teknir til heræfinga 1. október n.k. og enn fleiri snemma á næsta ári. Er ráðgert, að jafnan verði 1 milljón manna við heræfingar. Menn þeir, sem teknir eru til heræfinga í Bandaríkjunum, fá 25 dollara í þóknun á mánuði. I fyrstu verða teknir til æfinga menn á aldriinum 21 til 29 ára, en þar næst 30—35 ára o. s. frv. — Einnig er heimilað að æfa menn á aldrinum. 18—20 ára og 43—60 ára til sérstakra landvarnastarfa og er ráðgert, að þeir vinni pau störf innan 90 km. frá heimilum sírnrm, ' ' '¦'"':' '< ['_ l ! [*| i' ^ambomnlag í Havana. Samfeomulag náðist í fyrra- kvöld í 'nefnd þeirri á Ha- vana eða Vesturálíuríkjaráð- stefnunni, sem fékk til meðferðar allar fram komnar tillöguír. Nefndin hefrr gert uppkast að yfirlýsingu, sem lögð verður fj'rir ráðstefnuna nú eftir helgina. 1 netndinni áttu sæti fulltrúar Frh. á 2. síðu. ar tózkar flngvél- skotoar niðnr England i gær. "^fíU þýzkar flugvélar voru ¦*-™ skotnar niður í nánd við Bretland í gær, tvær í gærmorg- un, fimm í loftbardaga í nánd við suðausturströndina síðdeg- is og tvær síðar. Fimm af þessum níu flugvélum voru Messerschmidtftagvélar, en þær eru Þjöðverjar nú farnir að nota sem sprengjufrugvélar. Hafa þeim ekki orðið betri not iað þeim en hinum venjulegu sprengiuflugvélum, og hafa Þjóð- verjar að undanförnu misst alls 31 flugvél af þessari gerð í nánd við Bretland. Tvær brezkar lorustuflugvélar vora skotnar niður. Eignatjón varð lítið í loftárás- um Þjóðverja á Brétland í gær, en skemmdir urðu á húsum á nokkrum stöðum. Manintjón varð , og lítið. x í loftárásum Itala í gær á eyj- una Malta í Miðjarðarhafi voru þrjár ítalskar flugvélar skotnar niður, en sú fjórðá varð fyrir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.