Alþýðublaðið - 30.07.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.07.1940, Blaðsíða 2
•fw naf t£ anÐvanrGia^ AL&Y&UBlMbm Ekki veldur sá, Utsvðr - Dráttarvextir Nú um mánaðamótin falla DRÁTTARVEXTIR á fyrsta hluta (%) útsvara þeirra gjaldenda, sem eiga að greiða bæjarsjóði Reykjavíkur útsvar skv. aðalnið- urjöfnun 1940, og sem ekki greiða útsvörin með hluta af kaupi samkvæmt lögum nr. 23, 12. febrúar 1940. i Eru sjálfstæðir ATVINNUREKENDUR sérstaklega aðvaraðir, svo og allir aðrir, sem hafa ekki þegar greitt samkvæmt fyrrnefndum lögum. Borgarritarinn. Dtsvor í Reybjavik i ■ Atvinnurekendur og kaupgreiðendur í Reykjavík og annars staðar á landinu, og sem hafa í þjónustu sinni \ útsvarsgjaldendur til hæjarsjóðs Reykjavíkur, eru i beðnir að minnast þess, að skv. lögum nr. 23, 12. fehr. 1940, ber að halda eftir af kaupi til greiðslu útsvara ! sem hér segir: 1.. Af kaupi FASTRA starfsmanna 1/7 HLUTA AF ÚTSVARINU mánaðarlega frá júlí þ. á. til febrúar 1941 (desemher undanskilinn). 2. Af kaupi annarra en fastra starfsmanna, 10% AF KAUPINU. Kaupgreiðendum her þegar í stað að standa bæjar- gjaldkera skil á þeim útsvarsupphæðum, sem þeir innheimta á þenna hátt. Vanræki kaupgreiðandi að gera slcil samkvæmt ofan- rituðu, má taka þær fjárhæðir, sem honum ber að sjá um greiðslu á, lögtaki hjá kaupgreiðanda sjálfum. Borgarritarinn. SILDARAFLINN Frh. af í. síöu. Gunnbjöm 3491, Gunnvör 8980, Gylfi 3284, Hafþór 655, Haraldur 2303, Heimir 3752, Helga 4103, Helgi 4304, Hermóður Akr. 2438, Hermóður Rvk. 2458, Hilmir 3037, Hjalteyrln 1699, Hrafnkell goði 3975, Hrefna 5888, Hrönn 3512, Huginn I 4963, Huginn II 6444, Huginn III 6643, Hvítingur 2344, Höskuldur 2687, ísleifur 1770, Jakiob 1341, Jón Þorláks^on 3713, Kári 2811, Keflvíkingur 5333, Keilir 4740, Kolbrún 3553, Krist- ján 6717, Leó 2932, Liv 3933, Már 4123, Marz 1078, Meta 1435, Minnie 4534, Nanna 3339, Njáll 2088, Olivette 2681, Pilot 2568, Rafn 5271, Sigurfari 4984, Síldin Í1294, Sjöfn -2638, Sjöstjarnain 3631 Sleipnir 2106, Snorri 2532, Skaft- Feliingur 2374, Steila 5646, Sul- an 6337, Sæbjörn 4408, Sæfinn- ur 7455, Sæhrímnir 5718, Sævar 2988, Valbjörn 2941, Vébjörn 4243, Vestri 2083, VíÖir 1461, .Vöggur 1584, Þingey 2296, Þor- geir goði 3008, Þórir 2813, Þor- «teinn 6077, Dagsbrún 233, Sæunn 2900, Sævar 614, Vaiur 566. Mótorbátar (2 um nót): Aage og Hjöriur Pétursson 2727 mál, Alda og Hilmir 1763, Aldan iog Stathav 2544, Anna og Einar Þveræingur 2517, Ásbjörg og Auðbjörg 1937, Baldur og Björgvin 2826, Barði og Vísir 3772, Bjarni Ólafsson og Bragi 3086, Björg og Magni 2508, Björn Jörundsson og Leifur 4412, Bliki og Muggur 2114, Brynjar og Skúli fógeti 1485, Cristiane og Þór 2414, Eggert og Ingólfur 4073, Einir og Stuðlafoss 2390, Erlingur í. og Erlingur 2. 4175, Freyja og Skúli fögeti 2822, Frigg og Lagarfoss 4284, Fylkir og Gyllir 3197, Gísli J. Johnsen og Veiga 4111, Haki og Þór 124,5, Gulltoppur óg Hafaldan 3308, Hannes Hafstein og HeLgi 3135, Hvanney og Síldin 1967, íslend- ingur og Kristján 1881, _ Jón Finnsson og Víðir 3142, Jón Stefánssion og Vonin 3585, Karl og Svanui' 285, Muninn og Þór 1138, Munipm og Ægir 3170, Óð- inn og Ófeigur 4690, Reynir og Víðir 1671, Snarfari.og Villi 3141, Stígandi og Þráinn 2740. FYRIR tæpum mánuði var Stórstúkuþing háð hér í bænum. Sátu á því þingi full- trúar úr öllum fjórðungum landsins og margir úr sumum þeirra. Eitt af mörgum viðfangs efnum þess var að reyna að fá stjórnarvöldin til að skilja það, að alveg sérstaka nauðsyn bæri til að loka fyrir alla áfengissölu í landinu, að minnsta kosti með- an núverandi ástand ríkir. Það var skipuð nefnd manna, einn maður frá hverju bæjarfé- lagi, þar sem áfengi er selt, til þess að ræða um málið við rík- isstjórnina. Nefnd þessi hafði ó- skipt fylgi hvers einasta þing- fulltrúa að baki sér, og hún hafði áskorun um sama efni undirritða af 20.373 alþingis- kjósendum í þeim sjö bæjum, sem útsölur hafa, og að auki frá 2225 kjósendum úr níu þorþum. Á öllum þessum stöðum undir- ritáði meirihluti kjósenda þessa áskorun um lokun áfengisútsal- anna meðan stríðið stendur. — Þéssvegna er það hreint brot á lýðræðinu að gera það ekki, og er það býsna hart, jafn-mikið og um lýðræði er talað af ráðandi mönnum í landinu. Þessi sjö manna nefnd náði ekki tali af nema einum ráð- herra, fjármálaráðherranum; forsætis- og dómsmálaráðherra var ebki við þennan dag. Út af umræðunum við fjármálaráð- herrann kom það greinilega í ljós, að ríkisstjórnin myndi ekki telja sér fært að loka néma eft- ir samþykkt alþingis, eða ef það héldist, alveg nauðsynlegt að gera það, sem öryggisráðstöfun, vegna þess ástands, er kynni að skapast. En nú er svo komið, að fjöldi borgara í bænum telja það á- stand þegar fyrir hendi, sem geri það alveg óafsakanlegt, að halda áfram að selja áfengi, ekki bara hér í Reykjavík, held- ur líka í öllum þeim bæjum sem líkt stendur á um. Það, sem gerir erfitt að rita um þetta mál og færa fram ó- yggjandi sannanir fyrir þeirri nauðsyn að loka, er það, að ekki mun þykja tilhlýðilegt og lík- • lega varla leyfilegt að draga ýms þeirra dæma fram í dags- ljósið, sem tala myndu sterkast fyrir nauðsyninni. En þó að ekki sé mikið um þau ritað, þá er þess meira um þau talað daglega, og ég ætla að það séu ekki ýkja margir al- varlega hugsandi menn, sem vildu taka á sig ábyrgðina á því að halda áfram að selja áfengi. Það er því enginn vafi á nauðsyninni á því að loka fyrir áfengið né þeim vilja almenn- ings, að það sé gert. Spurningin virðist einungis vera sú, hvort fjárhagur landsins sé svo bág- ur, að ekki sé afkomu auðið nema með þeim blóðpeningum, sem fást fyrir að selja borgur- unum áfengi, með þeim afleið- ingum, sem það hefir fyrir þá, og allt öryggi landsmanna. Ef til vill er það vegna þess, að heyrst hefir frá hærri stöðum, að hugmyndin sé að loka ekki, en taka þess í stað upp | skömmtun á áfengi. Það má nú ef til vill telja það framfarir, ef þingi og stjórn er þó orðið ljóst, að eitthvað verði að gerá, og þótt allir bindindismenn, sem verulega hafa kynnt sér og hugsað um áfengismálin, viti það ofur vel, að skömmtun eða sölutakmörkun á áfengi er tiltölulega lítil lækning á drykkjuskap og lögbrotum, þá er ekki þar með sagt, að ekki sé einhver bót að því, undir ó- venjulegum kringumstæðum. Hitt er ebkert vafamál, að það eina, sem dugar, er alger lok- un og I enginn innflutningur meðan stríðið eða núverandi á- stand helzt. Og verði það ekki gert, þá eiga kjósendur lands- ins, að minnsta kosti þeir, sem undirrituðu áðurnefnda áskor- un, kröfur á því að ríkisstjórn- in skýri frá því af hvaða ástæð- um hún ekki fer eftir algildum lýðræðisreglum um þetta mál. Ég hefi heyrt minnzt á eina ástæðu, sem draga muni úr því gagni, sem af því verði að loka fyrir áfengissölu nú. Það er sú ástæða, að hinum er- lendu hermönnum sé veitt áfengi af þeirra eigin her- stjórn. Um þetta er mér, og sennilega fáum, full kunnugt. Þó mun það vera tiltölulega lítill skammtur af áfengi, sem hinir óbreyttu hermenn fá, ef hann er annars nokkur. En er varar. sé um skömmtun að ræða til þeirra, þá kemur það í ljós, — hvernig hún verkar, ef lokað er fyrir áfengið frá íslands hálfu. Annars skilst mér, að í þessu sem öðru eigum við fyrst og fremst að gæta okkar sjálfra. Ef við gætum vel að því, að gera ekkert það, sem vekur ó- róa eða öryggisleysi meðal landsmanna, þá getum við ó- hræddir gert sömu kröfu til hinna erlendu manna sem dvelja hér, og það mæla allar líkur með því, að þá yrði slík- um kröfum fullnægt. En ef haldið verður áfram og það af' sjálfu íslenzlta ríkinu, að selja landsmönnum svo og gestum og gangandi ótakmarkað áfengi, þá er hætt við því, að við verð- um taldir bera ábyrgðina, ef át af ber og illa fer, sem við sjálf- ir getum fyrirfram vitað og þeg- ar er farið að koma í ljós. Það er svo um þetta sem önnur mál, er til heilla horfa: Það þýðir ekki að hrista höf- uðið eða tala um það, ekkert annað en framkvæmdir duga. Og það er vissulega betra að framkvæma verkið af frjálsum vilja og viti, heldur en bíða þess að vandræði framkalli það, eða við verðum knúðir til þess- af öðrum. Felix Guðmundsson. Á morgun eru síðustu forvöð að nota skömmtunarseðlana C • •*r r •rl' fynr jum - juli. 5i. I Uk^ua^arufuft fjjlvi ahib G^kaupfélaqid Útsðluverð á Kendal r Brown skornu neftóbakt má eigi vera hærra en hér segir: rjpú í 1 lbs. blikkdósum .......... dósin á kr. 14.40! í % Ibs. blikkdósum .......... dósin á kr. 7.40 í % lbs. blikkdósum .......... dósin á kr. 3.80' Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið vera. 3% hærra vegna flutningskostnaðar. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.