Alþýðublaðið - 01.08.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.08.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXL ÁBGANGUR FIMMTUDAGUR 1. AGOST 1940. 175. TÖLUBLAÐ f.«: t', (.. ^i wé Hr jii kv.stj. síldar s IKISSTJORNIN hefir ákveðið einkasölu á síld og hef- hún falið síldarútvegsnefnd að hafa þessa einka-* ir ERLENDUR ÞORSTEINSSON elpi feja iSmlD barni fir eMs- M I IflllBB fófaðafaolti. sS* SÍÐDEGIS' í.'gœr kom upp eldur í stóru timbturhúsi á Grímsstaðaholti. Varð mikiS tjon á hásgögnum og húsinu sjálfu, áður ett tókst að ksefa eldinn. Þetta var húsið „Brú", sem er tveggja hæða timburhús með risi, kvisti og kjallara. Eldurinn kom upp í svefnher- bergi á annarri hæð hússiriis. Á þeirri hæð var enginn heima, nema þrettán ára gömul telpa, sem gætti ársgamals barns, sem isvaf í svefnherberginu. Gaus upp mikill reykUT og eldur í svefn- herberginu, en telpunni tókst með miklu snarræði að bjarga barninu og gera aðvart um eld^ ínn. ' I Slökkviliðið kom þegar á vett- vang og tókst að ráða niðurlög- œn eldsins. Urðu þó miklar skemmdir á húsinu bæði -af eldi, vatni og reyk. Eýðilagðist allt, sem í svefnherberginu var, enn- fremur húsgögn í stofunni. Álitið er, að kviknað hafi út frá rafmagnsofni í svefnherberginU, sem klæði hafði verið lagt á til þerris, en gleymzt svo. Bæði húsið og húsmUnirnir mun hafa verið vátryggð. 'i ' Freyr, búnaðarritið, er nýkomið út. Efni er m. a.: Sigurður Sigurðsson, fyrrv. búnaðarmálastjóri, eftir Á. G. E., Framræslan eftir sama, Fóð- urtöflur fyrir silfurrefi, eftir Krist- inn F. Briem, Búmennska fyrr og nú, eftir Ólaf Sigurðsson, Hellu- landi. Samtal vlð frain átvegsnefedar R söiu á hendi. Áður hefir aðeins verið einkasala á matéssíld og léííverkaðri Faxasíld, en nú verður einnig einkasaía á hausskorinni og slógdreginni síld. Þessi ávörðun er bein af- leiðing af því, að ríkisstjórn- in hefir ákveðið að tryggja síldarsaltendum 42 krónur á tunnu allt að 40 þúsund tunnur. Telur ríkisstjórnin ó- hjákvæmilega afleiðingu , þessarar ábyrgðar ríkissjóðs, að einn aðili annist sölurnar. Önnur skilyrði ríkisstjórnar- innar fyrir tryggingunni eru þau, að til útgerðarmanna og. sjómanna borgi síldarsaltendur 17 kr. fyrir hráefnið í hverja tunnu, ao engir aðrir fái sölt- unarleyfi en þeir, sem fela síld- arútvegsnefnd sölu á síldinni og að saltað verði af reknetabátum og er ráSgert, að hver bátur fái 1000 tn. söltunarleyfi. AlþýðublaðiS sneri sér i morgun til Erlendar Þorsteins- sonar alþingismanns, framkv.- stjóra síldarútvegsnefndar, en hann er nýkominn frá Banda- ríkjutíurn, og spurði hann um horfur iím síldarsölu: „Eins og aílir vka*' sagði Er- lendur, „ eru nú geysirniklir erf- iðleikar á allri síldarsölu. ÞaS er líka þess Vegna að síldarsölt- un byrjar nú seinna en áSur, þrátt fyrir hinn mikla afla og hið góða fitumagn síldarinnar. Miklir markaðir, eins ag trl dæmis í Þýzkalandi og Póllandi, hafa algerlega lokazt og það er ákaflega miklum erfiðleikum bundiS aS selja til SvíþjóSar. ÞjóSinni ættu því aS vera ljós- ir þeir erfiðleikar, sem við er að stríða." — Hefir tekizt að selja síld til Ameríku? „Vilhjálmur Þór hafði gert margar tilraunir til þess og töl- uSum viS báðir við innkaupa- félög. Við fengum tilboð á 25 þúsund tunnum af matéssíld og 10 þúsund tunnum af Faxasíld. Tilboð 'þetta var lágt fyrir síld- arútvegsnefnd og hefir hún nú samþykkt það, Samningar eru þó enn ekki undirritaSir. VerSið er tiltölulega gott fyrir okkur." —i Hvað var mikiS selt til Ameríku í fyrra? „Samningar voru gerSir um sölu á sama magni, eSa um 35 þúsund tunnum, en héSan var ekki afskipaS nema 16 þúsund tunnum og því ekki meira sent út. . Nú mun aS minnsta kosti allt þetta magn verSa sent vest- ur." — Eru möguleikar fyrir meiri sölu? v/ „Um það get ég ekki sagt aS svq komnu. Ingvar GuSjónsson, Frh. á 4. síðu. Japan í klípn eftir útflutnings- bann Boosevelts á flnyvélaknzíni •»---------------------------------------- Það missir við bannið þrjá fjórðu hluta af öllu flugvélabenzíni, sem það keypti ÞAÐ varð kunnugt í gær, að Roosevelt, Bandaríkja- forseti, hefði gefið út tilskipun, sem bannar útflutning frá Bandaríkjunum á flugvélabenz- íni til allra landa utan Ameríku. Þetta bann er talið munu kohia sérstaklega hart niður á Japan, sem við það missir þrjá fjórðu hluta alís þess flugvéla- benzíns, sem það hefir hingað til keypt. Einn af talsmönnum japönsku stjórnarinnar, Okuma höfuSs- maður, gerði tilskipun Roose- velts að umtalsefni við blaða- menn í Tokio í gærkveldi og f ór mjög hörðum orðum um hana. Sagði hann, að Bandaríkja- stjórn hefði hlotið að vera þaS augljóst, aS útflutningsbanniS væri fjandsamleg athöfn gagn- vart Japan, sem haft gæti mjög alvarleg eftirköst. Hins vegar neitaSi hann því, aS banniS myndi há Japönum hernaðarlega. í London er sagt, að útflutn- ingsbannið breyti aðstöðu Bret- Frh. á 4. siðu. Yfirmenn þýzka hersins, sem nú eiga úr vöndu að ráða: Raeder, aðmíráll, og von Brauehitsch, marskálkur. Ipirerpr orðair langeygS ir eftir árásinni á England -------------!----------------9----------------------------- Þýzka fréttastofan seglr þeini, að það sé daglega verið að gera árás á pað! ----------,—*_--------------- ÞÝZKA FRÉTTASTOFAN „DEUTSCHES NACH- MCHTENBÚRO" birti í morgun yfirlýsingu í útvarp- inu í Berlín, sem þykir benda á það, að Þjóðverjar séu íarnir að verða langeygðir eftir hinni margumtöluðu árás Hitlers á England, sem sagt hefir verið, að ætti að binda enda á stríðið, ekki síðar en um miðjan ágúst. Segir frétt&stofan í yfirlýsingu sinni, að óþolinmæði manna eftir árásinni á England sé ástæðulaus, því á hverj- um degi og hverri stundu sé verið að gera árás á England. Á innrásina, sem alltaf hefir verið talað um hingað til, er yfirleitt ekki minnzt í' yfirlýsingu fréttastofunnar. í ý^rlýsingunni er það beinlínis * t viðu'rkennt, að ýmsir hafi unrian- farið verið að varpa þeirri spurn- ingu fram, hvers vegna hin mikla sókn Þjóðverja gegn Englandi dragist á langinni. Segir frétta- •$tofan í því sambandi, að Þjóð- verjar séu staðráðnir í að halda áfram styrjöldinni af fullum krafti, þar til yfir ljúki, en stríðs- aðferðin hljóti nú að vera önnur en í sókninni á vesturvígstöðv- lúnum i sumar. Það séu einkum kafbátar, hraðskreiðir herbátar og flugvélar, sem nú haldi uppi hernaðaraðgerðum af Þjóðverja hálfu, en á vesturvígstöðvunum hafi stríðsaðgerðirnar aðallega hvílt á landhemum. Spurningunni: hvar gerir Þýzkaland næstu árás sína? svar- ar fréttastofan þannig, að það sé á hverfum degi og hverri stundu verið að gera árásir-á andstæðingana. Á hverjum degi sökkvi kafbátar Þjóðverja skip- uin, herbátar þeirri geri áhlaup á skip við Englandsstrendur og fulgliðið þýzka varpi sprengjum á hernaðarstöðvar Breta. Hinar þýzku könnunarflugvélar séu á stöðugu ferðalagi yfir England Frh. á 4. sfihi. Hiliií verðlaekkon hríolfo. V ERÐLAGSNEFND ákvað á fundi sínum í gær að lækka útsöluverð á hráolíu um 6% eyri, eða ca. 20%. Verðið var áður 33 % eyrir kg. í Reykja vík og 34 Vz utan Reykjavíkur, og verður því nú 27 aura kg. í Rvík, en 28 úti um land. Verð þetta er mun lægra en olíufélögin vildu fá, en verð- lækkunin stafar að mestu leyti af hagkvæmum innkaupúm og lækkuSum farmgjöldum. Eru nú. komnar til landsins birgðir af brennslúolíu, sem munu end- ast fram í nóvember. Benzín og steinolía komu einnig með sama skipi, en þar sem enn eru töluverðar dýrari birgðir fyrir hendi af þessum olíutegundum, mun ekki vera hægt aS búast viS verSlækkun á benzíni fyrr en í fyrsta lagi í byrjun september. Er ákveðið, '* að verðlagsnefnd taki þá verð- breytingu á þessum tegundum einnig til athugunar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.