Alþýðublaðið - 02.08.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.08.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON 3 b ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1940. ii ,i —————11 i i i 176. TÖLUBLAÐ Otto Johansson. SYfar befa nA skipað stjðramðlafnlItrAa tsér ð landi. i f I ---- Oíto Jobansson, sem irerið hef Ir aðalræðismaður, útnefndnr Chargé d'affaires hér. SÆNSKA STJÓRNIN heffe ákveðið að gera Otto Jo- hansson aöafeeðisniann Svía hér á landí, að Char.gé d'affalres á tslandi. Með þessu er honum falið stjórnmálalegt umboð til þess að fara með málefni Svía á Islandi, og hefir Svíþjóð þar með bæzt í tölu þeirra ríkja, er hafa stjórn- málaerindreka hér á landi. Ottio Johansen hefir starfað í utanríkismálaráouneyti Svía frá árinu 1920 fram að 1937, en þá var hann gerður að aðalræðis- manni Svía hér. Myrkvun bæjarins mætir ein- r/ma andstSðnfbæJarstiörnar. ----------------.?————— Hún telur lögreglustjóra enga heimild hafa til þeirra ráðstafana, sem hoðaðar hafa verið. "F-| RÁTT fyrir yfirlýsingar lögreglustjóra virðist nú mjög *^ vafasamt, að nokkuð verði úr myrkvun höfuðstaðar- ins þ. 15. ágúst næstkomandi. Eru öll tormerki talin á, að slíkt sé framkvæmanlegt svo undirbúningslaust. Enn frem- ur kom það í Tjós á bæjarstjórnarfundi í gær, að bæjar- fulltrúar telj&' þær ráðstafanir, sem lögreglustjóri skýrði blaðamönnum frá, að væru ákveðnar, mjög vafasamar og sumar óhæfar, enda hefði lögreglustjóri ekki neina heim- ild til að fyrirskipa slíkt. Fliigmiðaárás i Breta f-k JÓÐVERJAR hafa byrjað *^ nýja „sókn" á Bretland. Hún er framkvæmd þannig, að I Frh. á 4. síðu. Jakob Möller, fjármálaráð- herra, sagði við umræðurnar, að ummæii Iögreglustjóra við blaðamennina muni hafa átt að skilja sem tillögur hans til réttra hlutaðeigenda, en þetta mun vera rangur skilningur hjá ráðherranum. Um þetta mál ræddu á bæj- arstjórnarfundinum Jón Áxel Pétursson, Bjarni Benediktsson, Jakob Möller og Tómas Jónsson borgarritari. Hófust umræðurn- ar með því, að gerð var fyrir- spurn til borgarritara, en borg- arstjóri var ekki mættur, um það, hvort borgarstjóri hefði nokkuð verið í ráðum um þess- ar ráðstaf anir. Borgarritari neitaði því og kvað borgarstjór- ann ekkert hafa vitað um málið — fyr en hann las um það í blöð unum. Samkvæmt lögum getur bæjarstjórn ein ákveðið lokun- artíma veitingahúsa og annað í sambandi við þessi mál. Það kom berlega fram við þessar umræður, að bæjarfulltrúarnir álíta þessar ráðstafanir vera fálm, sem sé aðeins til hins verra. I sambandi við þetta má geta þess, að það mun kosta hundruð þúsunda króna að myrkva borg- ina. Útbúnaður til myrkvunar mun kosta sum stórhýsin, eins og til dæmis sjúkrahúsin, marg- ar þúsundir króna. Líklegt er talið eftir því, hvernig menn hafa tekið í þessar ráðstafanir, að allur þorri íbúðaeigenda myndi að svo komnu neita að myrkva hjá sér upp á sinn kostnað. Stafar það vitanlega af því, að menn álíta nóg að gera slíkar varúðarráðstafanir, þeg- ar hættan er sjáanleg og yfir- vofandi. Þá var nokkuð rætt um hinar flóknu fyrirætlanir loftvarna- nefndar um flótta úr bænum. Spurðist Jón Axel Pétursson fyrir um það,- hvort borgar- stjóra væri nokkuð kunnugt um það, að gerðar hefðu verið ráð- stafanir til þess að útvega fólki, sem vísað hefði verið á berar heiðar og hraun utan bæjarins, eitthvert skjól. Borgarritari svaraði þvf, að sér væri ekki kunnugt um, að neinar slíkar ráðstafanir hefðu verið gerðar. ; Allar þessar upplýsingar munu koma mönnum mjög á ó- vart. Menn töldu, eftir ummæl- um lögreglustjóra við blöðin að dæma, að myrkvun hefði verið ákveðin frá 15. þessa mánaðar og aðeins væri eftir að ákveða, hvernig myrkvunin ætti að vera. Sama máli gegndi um tak- Frh. á 4. síðu. Molotov. So¥étst]6rniii lofar fflfler fif rarahaldandl wlaátta slnnl wetmw wllja rðir fyrlr 2' kanpa sfldaral- mllljéiilr kréiia< eð pwi er tallð tryilf|t9 að bægt sé að selfa mestaii hlnta af framlelðsla árslns T / IÐSKIPTASAMNINGAR okkar við brezku verzlunar- • sendinefndipta hafa nú borið þann árangur, að Bretar hafa gert okkur tilboð um kaup á síldarmjöli og síldarlýsi, 25 þúsund tonnum af hvoru. Myndi slík sala nema um 27 milljónum króna. Ríkisstjórnin hefir mælt með þvi, að pessum tilboðum verði tekið, og má gera ráð fyrir því, að með þessu sé tryggð sala á mestallri lýsis- og mjölfram- leiðslu síldarvertíðarininar. Þess her þó að gæta, að nú er óvenju góð síldveiði, og má búast við því, að framleiðslan geti orð- ið nokkru meiri, en tilraunir munu verða gerðar til að selja Bretfflm meira af þessum afurð- um. '¦'"'! Verðið, sem fæst fyrir mjölið, er 18—19 sterlingspund fyrir smálestina og 23—24 sterlings- pund fyrir smálestina af lýsinu. Þá hafa og Bretar tryggt fragt- ina. Með þessu er talið1 tryggt, , að verksmiðjurnar skaðist ekki á því að hafa fyrirfram ákveðið að greiða sjómönnum og útgerðar- mönnum 12 kr. fyrir hvert síld- armál. Þó má geta þess, að vinnslan í verksmiðjunum er nú nokkru dýrari en ^hún var á- ætluð, þegar yerðið var ákveðið. En hefur nú í hótunum við nágranna*- ríkin í VestuivAsíu, Tyrkland og Persíu ---------:------ ?¦ -----------— TJ1 YRSTA stríðsárið er bráðum á enda, sagði Molotov í ¦*¦ langri rasðu, sem hann flutti á fundi æðsta ráðs Sov- ét-Rússlands í Moskva í gær, en endalok stríðsins eru enn með öllu ófyrirsjáanleg. Kvað hann nýjan þátt í stríðinu nú vera að hefjast, þar sem annars vegar myndu standa Þýzkaland og ítalía, en hins vegar Bretland, stutt af Banda- ríkjunum. Molotov sagði, að Sovét-Rúss- land myndi halda áfram að verða hlutlaust, — einnig í þessum þætti stríðsins, en lagði áherzlu á, að hin vinsamltega samvinna Sovét-Rússlands og ^ Þýzkalands, sem hafizt hefði með vináttusamningnum í Moskva í f yrrahaust, myndi halda áfram. Sérstaka athygli vakti það í ræðunni, að Molotov fór óvin- samlegum orðum um nágranna- ríki Sovét-Rússlands í Vestur- Asíu. Sakaði hann Tyrkland um að hafa tekið þátt í árásarfyrir- ætlunum gegn Sovét-Rússlandi, og Persíu (Iran) um að hafa leyft hrezkum hernaðarflugvél- um að fljúga yfir land sitt. Var- aði hann bæði þessi lönd við að láta slíkt koma fyrir aftur, ef þau vildu halda vináttu við Sov- ét-Rússland og þykja ummæli Molotovs benda til, að sovét- stjórnin ætli sér í framtíðinni að hafast eitthvað meira að í þessa átt, en hingað til. í ræðu sinni sagði Molotov enn fremur, að Þjóðverjum og Rúss- um hefði orðið mikill hagnaður að vináttusáttmálanum, sem gerð- Ur var í Moskva í fyrra. Þjóð- verjar hefðu fengið tryggan frið á austurlandameerum sínum, en Rússar hefðu getað feomið fram nauðsynlegum breytiin'gum að því er snertir vesturlaindamæri sln. Inönú Tyrklandsforseti. Tilraunir kvað Molotoy hafa verið gerðar til þess að spilla sambúð Þjóðverja og Rússa, og vísaði hann öllu slíku á bug með fyrirlitningu. Mífaleg orð i garð Breta oo Banðarikjanna. Molotov taldi sambúð Breta og Rússa engum verulegum breyt- ingum hafa tekið, en það, að Sir Stafíord Cripps hefði verið skip- aður sendiherra i Moskva, sýndí ef til vill, að brezka stjómin Prh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.