Alþýðublaðið - 06.08.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.08.1940, Blaðsíða 2
ÞRIBJUDAGUR 6. ÁGÚST 1940 ALÞÝÐUBLAÐI® Tilkynnin Að fengnu samþykki Verðlagsnefndar hækkar brauð- verðið frá og með mánudeginum 5. þessa mánaðar sam- kvæmt verðskrá í brauðsölubúðunum. BAKARAMEISTARAFÉLAG REYKJAVÍKUR. ALÞÝÐUBRAUÐGERÐIN, Reykjavík — Hafnarfirði — Keflavík — Akranesi. ÁSMUNDUR 'JÓNSSON, HAFNARFIRÐL E. Ó. ÁSBERG, KEFLAVÍK. Mnpallaf erðir í águstmánnði Til Þiagvalla kl. 10Yz árd., lYz og 7 síðd. Frá Þingvöllum kl. 1 e. h., 5% og 8Y2 síðd. daglega. Aukaferðir laugard. og sunnudaga. Steindór, sími 1580. Hefi sjálfstæða Báfflini- og skóvinnustofn f HAFNARSTRÆTI 23. BiS viðskiptamenn að athuga, að frá kl. 3—6 hefi ég hrað- vinnu með þrem mönnum og vélum þennan mánuð á enda. Virðingarfyllát. FRIÐRIK P. WELDING. Iferanes -Svignaskarð - Borgarnes. Bflferðir fjéra daga vikunnar. Upplýsingar í Borgarnesi: Bifreiðastöð Finnboga Guðlaugssowar. í Reykjavík hjá STEINDÓRI. Magnús Gunnlaugsson, Akranesi. AFLI SÍLDVEIÐISKIPANNA Frh .af 1." síðu. Dóra, Fáskrúðsf. 3649, Eldey, Kvík, 9426, Einar Friðrik, Sigl. 1749, Erna, Sigl. 5887, Fiska- klettur, Hafnarf. 4809, Freyja,, Súg. 2536, Frigg, Akran. 1931, Fylkir, Akran. 6903, Garðar, Ve. 6608, Gautur, Rvík 1791, Geir, Sigl. 5893, Geir goði, Rvík 4959, Glaður, Hnífsd. 4925, Gotta, Ve. 2524, Grótta, Sigl. 3692, Gulltoppur, Hólmav. 4189, Gullveig, Ve. 3735, Guðný, Keflav. 557, Gunnbjörn, ís. 4690, Gunnvör, Sigi. 10259, Gylfi, Rauðúvík 3846, Hafþór, Sahdg. 983, Haraldur, Akran. 2725, Heimir, Ve. 5100, Helga, Hjalteyri, 4935, Helgi, Ve. 5788, Hermóður, Akran. 3013, Her- móður, Rvík 2964, Hilmir, Ve. 3513, Hjalteyrin, Ak. 1699, Hrafnkell goði, Ve. 5359, Hrefna, Akran. 7725, Hrönn, Ak. 4655, Huginn I. 6659, Hug- inn II. ís. 7203, Huginn III. Is. 8272, Hvítingur, Sigl. 3002, Höskuldur, Sigl. 3.216, ísleifur, Ve. 2765, Jakob, Ak. 1890, Jón Þorláksson, Rvík, 4432, Kárí, Ve. 3800, Keflvíkingur, Keflav. 6339, Keilir, Sandg. 6483, Kol- brún, Ak. 4J59, Kristján, Ak. 7936, Leó, Ve. 3954, Liv, Ak. 4572, Már, Rvík 4869/ \ Marz, 5188, Bliki, Muggur, Ve. 2714, Brynjar, Skúli fógeti, Ólafsf. 1847, Christiane,, Þór, Ólafsf. 3025, Eggert, Ingólfur, Kefla- vík 5540, Einir, Stuðlafoss, Eskifirði, 2990, Erlingur I., Erl. II., Ve. 5489, Freyja, Skúli fó- geti, Ve. 3403, Frigg, Lagarfoss, Ve. 4540, Fylkir, Gyllir, Nesk.st. 4034, Gísli J. Johnsen, Veiga, Ve. 4823, Gulltoppur, Hafalda, 'Ve. 3991, 'Haki, iÞór, Hrísey 1649, Hannes Hafstein, Helgi Hallvarðsson, Dalvík 3710, Hvanney, Síldin, Fáskrúðsf. 2403, íslendingur, Kristján, Neskaupst: 2913, Jón Finnsson, Víðir, Garði 4517, Jón Stefánss., Vonin, Dalvík 4343, Karl, Svan- ur, 538, Muninn, Þór, Neskaup- st. 1138, Muninn, Ægir, Sand- gerði 3775, Óðinn, Ófeigur IL Ve. 5348, Reynir, Víðir, Esk. 2118, Snarfari, Villi, Sigl. 4347, Stígandi, Þráinn, Neskaupst. 3777. Hjalteyri 1981, Meta, Ve. 1848, Minnie, Ak. 5289, Nanna, Ak. 4374, Njáll, Hafnarf. 2594, Oli- vette, Stykk. 3161, Pilot, Innri- Njarðvík 3457, Rafn, Sigl. 7304, Sigurfari, Akran. 5782, Síldin, Hafnarf. 3150, Sjöfn, Akran. 3106, Sjöstjarnan, Ak. 4289, Sleipnir, Neskaupst. 2805, Snorri, Sigl. 2979, Skaftfelling: ur, Ve. 4058, Stella, Neskaupst 6424, Súlan, Ak. 7680, Sæbjörn, ís. 4994, Sæfinnur, Neskaupst. 9848, Sæhrímnir, Þing. 6822, Sævar, Ve. 3395, Valbjörn, ís. 3476, Vébjörn, ís. 4807, Vestri, ís. 3046, Víðir, Rvík 2896, Vöggur, Njarðvík 3004, Þing- ey, Ak. 2861, Þorgeir goði, Ve. 3489, Þórir, Rvík 3277, Þor- stéinn, Rvík 7512, Sæunn, Sigl. 3877, Sævar, Sigl. 943, Talur, Akran. 1120. Mótorskip, tveir um nót: Aage, HjÖrtur Péturss., Sigl. 3905, Alda, Hilmir, Neskaupst. 2802, Stathav, Aldan, Sigl. 3129, Anna, Einar Þveræingur, Ólafsf. 3747, Ásbjörg, Auðbjörg, Hafnarf. 2696, Baldur, Björg- vin, Dalvík 33,39, Barði, Vísir, Húsavík 4289, Bjarni Olafss., Bragi, Keflavík, 3603, Björg, Magni, Neskaupst. 2964, Björn Jórunds, Leifur Eiríksson, Hfís. Bretar m Pölveriar gera leð sér nýjan bandalapssðttmáia. BEETAR og Pólverjar hafa gert með sér nýjan hern- aðarlegan sáttmála, og er hann undirskrifaður ^f Winston Churchill, forsætisráðherra Bretlands, Halifax lávarði, ut- anríkismálaráðherra, og forsæt- is- og utanríkismálaráðherra pólsku stjórnarinnar, sem starf- ar í Bretlandi. I sáttmála þessum er endurtek- in ákvörðun Breta og Pólverja aö berjast hlið. við hlið, þar til rullnaoarsigur vinnst. Brezka stjórnin sér pólsku stjórninhi fyr- ir nauðsynlegum lánum. Pólski flugherinn verður endurskipu- lagðlur og verður til 'aðstoðar pólska landhernum og starfar með hoffiim, eftir því sem unnt er. Herafli Póllands verður undir sameiginlegri yfirherstjóm Bantia manna, en yfirforingjar verða pólskir, iog allir hermenniiin>ir nota pólska einkennisbúninga og ein- kenni og sverja pólska lýðveld- inu hollustiteið. Pólski landherinn verður end- urskipulagður og byggður upp af þeim stofni pólsks hers, sem er í Bretlandi og hinum nélægu Austurlöndum, Pólverjum á her- Bkyldualdri í Bretaveldi og pólsk- um s]*álfboða]iðum frá ýmsum löndum heims. PershingviliaðBaoda rf kio leggi Bretom nú þegar til 50 tundiir- UM ÐAGINN OG VEGINN -—- Flóttafyrirætlanirnar og myrkvwa Reykjavíkur. Fullyrðing ISg- réglustjóra. Tillögur „sailors." Aukaskammturinn og afstaSa al- mennings. ATHUGANIR HANNESAR Á HORNÍNU. JOHN PERSHING, herfor- ingi Bandaríkjanna í Frakklandi á heimsstyrjaldar- árunum hefir flutt útvarpsræðu í Washingtonj og hvatt til þess að Bandaríkin Ieggi Bretum til þegar í stað 50 tundurspilla. Er þessi tillaga eindregið studd í blöðunum í New York, sem við- urkenna hver hætta vofir yfir Vesturálfu, ef Þjóðverjar sigra Breta. Auglýsið í Alþýðublaðinu. LÓTTAFYRIRÆTLANIR loft- varnanefndar og myrkvun Reykjavíkur eru nú hvort tveggja haft í flymtingum hér í bænum. Þetta er eðlilegt. Allt virðist þetta hin mesta handahófsfyrirætlan, og almehningi finnst hvorttveggja al- ger óþarfi. Ef til vill er það vegna þess, að hannþekkir ekki aðstæð- urnar nógu vel og því síður grunar hann væntanlega möguleika. Eins og sást á samtalinu við lögreglu- stjóra, sem birt var hér í blaðinu fyrir skömmu, heldur hann því fram, að brezka herstjórnin hafi óskað eftir myrkvuninni, en það nær vitanlega ekki nokkurri átt að við berum kostnað af slíkum að- gerðum, því að enga myrkvun hefði þurft, ef engar hernaðaraðgerðir hefðu verið hér gerðar. ÉG ' HEF UNDANFARNA daga fengið nokkur bréf um þessi mál, en þau eru nú flest orðin úrelt. Ég hef verið í fríi og ekki getaS sinnt þessum skrifum. Sailor skrif- ar mér og segir allar þessar ráð- stafanir, sem nú virðast ekki vera orðnar annað en ráðagerðir og hinar fáránlegustu vitleysur. Hann fordæmir alveg allan flótta, alla myrkvun og yfirleitt allt, sem tal- að hefir verið um í því sambandi. ,,ViS þurfum að setja upp tvö ný . bíó," segir hann, „fyrir hermenn- ina í vetur. Það þarf að koma hér upp sérstökum hermannaskemmt- unum og hér ættu listamenn okk- ar að reyna samstarf við Bretana. Það er algerlega óhugsandi að halda hermönnunum inni eins og dýrum í búrum í vetur. Reglu og aga er.auðvelt að halda uppi með samvinnu milli íslenzku og ensku lögreglunnar. Ég fullyrði, að þetta yrði vel þegið af Bretunum sjálf- um. Ef á að fára að myrkva borg- ina, þá býst ég við að lögleysur og vitleysa færist geysilega í auk- ana." Þetta segir sailor og læt ég það ganga rétta boðleið. ÉG HYGG, að flestir fari nú að verða ánægðir með skömmtunar- nefndina. Nú er sykurskammtur- inn aukinn um. 2 Vz kg. á mann og er það nálægt því sem fólk hefir talið mátulegt. Ég get ekki stilt mig um að birta hér á eftir kafla úr bréfi frá Álfi úr hól um þetta mál, þó að sumt af því, sem hann segir, sé orðið úrelt. Það sýnir hvernig almenningur leit á þetta mál og hvernig hann til dæmis lít- ur á ávaxtabannið, eftir að gjald- eyririnn fór að vaxa í landinu. „ÞAÖ ER LÖNGU LJÓST, að stjórnarskipti þarf hér til þess að nýir ávextir fáist fluttir - aftur til landsins, en þótt ber séu ávöxtur, þá er rabbarbari það ekki —- og fæ ég því ekki annað séð, en að ríkis- stjórnin megi skoðast jafnföst í sessi fyrír því, þótt hún væri ekki að fjandskapast viS sultugerS, svona almennt talað." „MÉR SKILST, að tvöföldun aukaskammtsins væri það allra minnsta af sykri, sém til venju- legrar sultugrðar þyrfti; sumir hafa notað miklu meira og aðrir ekkert, en eðlilega þarf skömtunin að ganga jafnt yfir. Ég er sann- færður um það, að gjaldeyrisbú- skapur þjóðarinnar yrði jafnbeis- inn — eða jafn aumur — fyrir því, þótt 30—40 þúsúnd krónum yrði nú varið til sykurkaupa, umfram gerða áætlun, þannig að auka- skammturinn yrði tvöfaldaður. En hinsvegar gæti slíkt gjaldeyris- „bruðl" fært heimilunum miklu meira verðmæti af hollum mat og því orðið þjóSarbúskapnum hreinn búhnykkur." f „RÍKISS8TJÓRNIRNAR vérða oftast dæmdar eftir þeim verkum, sem miður fara. Menn taka síður eftir hinum og þau gleymast fljótt. Og allar framkvæmdir „hins opin- bera" eru kenndar eða þakkaðar ríkisstjórninni, þeirri er situr á hverjum tíma, hvort sem um er að ræða verk núverandi eða þáver- andi ríkisstjórnar. Á vörum al- mennings heitir það bara „ríkis- stjórnin." Út frá þessum forsend- um kemst ég að þeirri niðurstöðu:: Ríkisstjórnih leyfir innflutning á karakúlfé, minkum, , úlfhundum, víni og tóbaki, en bannar inn- flutning á ávöxtum og sykri til. sultugerðar. Það er máske af því, að ég er bæði bændavinur og berjavinur og neyti hvorki víns né- tóbaks, að ég skil ekki svonai „princip"." Hannes á horninu. ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. Næsti íundur inánudagkm 12. ágúst. Muhið skemmtiför Umdæmis- stúkunnar á sunnudaginn. ÍÞAKA i kvöld kl. 8i/2.' Kosning: og innsetning embættismanna^ Skýrt frá fyrirhugaðri skemmti- för o. fl. MÍNERVA nr. 172. Fundur mm- ab kvöld. 1. Inntaka, 2. kosn-' ing embættismanna, 3. Hend- rik Ottóson: Er hrun íslenzkr-- ar menningar framundan. Fé- Iagar iminnist skemmtifarar Templara n. k. sunnudag. Æ.t. ST. VERÐANDI nr. 9. Fundur i kvöld kl. 8. 1. Inntaka nýliða. 2.' Skýrslur embættismanna. 3. Kosning embættismanna. 4.. Skýrsla^ugi allsherjar skemmti- ferð góðtemplara, sem umdæm- isstúkan nr. 1 gengst fyrir sunnud. 11. .þ. m. 5. Nokkur orð: Þ. J. S. FORNSALAN, Hafnarstræti- 18, kaupir og selur ný og notuS' húsgögn, lítið notuð karlmanna- föt o. fl. Sími 2200. Þúsundir vita, að gæfa fylghr trúlofunarhrin-gum frá Sigu* þór, Hafnarstræti 4. HEMIRjr REYKJAVIK, Beíaraon er bezta \ rotvarnar- efnið. 14 smálesílr af sprengi- kAlom á eina olinstP. 1 seinustu loftárásum á Þýzka- land hafa brezkir flugmenn að— alJega varpað sprengjum á olíu- birgðastöðvar. M. a. var varpað 14 smálestum af sprengikúium á eina olíustöð fy'rir norðan Dtisseldorf og því næst íkveikju' sprengjum fyrir olíuna, sem rann lí allar áttir." 1 sömu flugferð var gerð árás á flugvélaskýli við Kre- feid.' Útbreiðið Alþýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.