Alþýðublaðið - 06.08.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.08.1940, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐI1 181IÐJUDAGÖ* f. AGCST ÍU§ ALÞÝÐUBLAÐie Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjérs: AlþýSuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ri'tstjóri. 4961: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinú við Hverfisgötu. Símar: 4960 ©g 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Loftvarnir hér á iandi: Furðuleg fljótfærni lögreglustjóra. ÞAÐ er vægast sagt mjög furðuleg fljótfærni, sem lögreglust]*órinn í Reykjavík hefir látið sér á verða. Eftir að bann hafði kallað fulltrúa blaða og útvarps á fund sinn fyrir viku síðan vissu bæjarbúar ekki annað en að ákvörðun hefði þegar ver- ið tekin um það, að bærinn skyldi myrkvaður frá og með 15. ágúst næstkiomandi, að kaffihúsum og kvikmyndahúsum skyldi lofeað kl. tíu á kvöldin frá sama tíma að telja og allir dansleikir raunveru- lega vera bannaðir. En þegar á bæjarstjórnarfund kemur rétt eft- ir miðja vikuna, sem leið, er það upplýst, að lögreglustjórinn hefir ekki aðeins boðað þessar ráðstafanir í algeru heimildar- leysi bæjarstjórnariranar, sem ein hefir löglegt vald til þess, að taka slíkar ákvarðanir, heldur og í fullkominni vanþökk hennar, eins og augljóst varð á því, að bæjarstjórnarfulltrúarnir lýstu sig einróma andviga þeim ráð- stöfunum, sem um hafði verið talað. Síðan hefir lögreglustjór- inn líka viðurkennt það, að hann vantaði heimild til slíkra ráð- stafana og að honum hafi frá upphafi verið það Ijóst, en hann. gefur hinsvegar í skyn, að hann hafi á þennan einkennilega -hátt viljað láta þai'ð koma i Ijós, hve lítið vald lög- reglan hafí 'til þess að gera það, sem af henni er krafizt. ; Eftir þeim röddum að dæma, sem fram hafa komið um fyrir- ætlanir lögreglustjórans, mun það nú áð vísu varla verða harmað af bæjarbúum, að hann skuli ekki hafa haft yald til þess aðfyrirskipa slíkar ráðstafanir upp á sitt ein- dæmi. Yfirgnæfandi meirihluti bæjarbúa mun vera þeirrar skoð- unar, að það fyrsta, sem gera þurfi til þess að tryggja aga og reglu í bænum á komandi vetri, sé, að loka áfengisverzlun ríkisins, 'og að án þess værum við litlu bættari, þótt kaffihúsum og kvikmyndahúsum yrði lokað" klukkan tíu og dansleikir bann- mmmammm aðir. Hinsvegar munu menn efast uni það, að slíkar takmarkanir á skemmtanalífi í bænum væru nauðsynlegar, ef , sala á áfengi yrði bönnuð, því af áfenginu hafa flest, ef ekki öll þau vand- ræði hlotizt í götulífi bæjarins á þessu sumri, sem menn óttast að fari'ð geti í vöxt með haust- inu og vetrinum. ^ En af öllum þeim ráðstöfunum, sem lögreglustjórinn boðaði, hef- ir myrkvujn bæjarins mætt mestri andúð. Hún myndi valda bæjar- búum svo alvarlegum óþægind- um og vera svo miklum erfið-^ leikum bundin, að ekki er nema eðlilegt, að beir vilji í lengstu lög komast hjá slíkri neyðarráð- stöfun. Lögreglustjórinn hefir nú að vísu sagt, að það sé brezka setuliðið, sem 'Jiafi farið 'fram á það, að bærinn yrði myrkvaður, en samkvæmt yfirlýsingu þess í idag, hefir í öllu falli enginkrafa bomið fram frá þvi ura það. Og við eigum mjög erfitt með að trúa því, að slík ráðstöfun sé nauðsynleg til öryggis bænum gegn loftárásum eftir að haust er. komið og fIugskilyrði fara að versna. Og þó að við ófróðir •menn í hernaði getum ekki dæmt um það með neinni vissu, þá er það þó ekki nema eðlilegt, að við ætlumst til þess, að það verði enn yfirvegað mjög gaumgæfi- lega, áður en til þess neyðar- úrræðis verður gripið að fyrir- skipa mýrkvun bæjarins með öll- um þeim stórkostlegu óþægind- um, sem hún myndi hafa í för með sér fyrir allan almenning. En hver sem niðurstaðan verður í þessum málum, verð- ur að telja það h%rt, að lög- reglustjórinn skuli hafa gert sig sekan um svo dæmalausa fljótfærni og þá, að tilkynna blöðum og útvarpi, að slíkar ráð stafanir séu þegar ákveðnar, án þess að hann hafi nokkra heim- ild haft til þess. Það hefir oft verið nauðsyn, að hafa gætinn og ráðsettan lögreglustjóra, en aldrei meiri en nú. Rfklsstjörnln gaf út bráða HrgðalSg á lauprÉginn. LOKSINS hafa verið gefin út bráðabirgðalög um loft- varnir. ,. Mætti það ef til vill verða til þess að minna væri uim fálm og mistök í þessum málum fram- vegis. , , , Bráðabirgðalögin vioru 'gefin út á laugardaginn og eru þau svo- hljóðandi: „Ráðuneyti íslands, handhafi konungsvalda, gjörir kunnugt: Dómsmálaráðherra hefir tjáð ráðuneytinu, að rétt þyki til ör- yggis að setja ákveðnar - reglur um varnir gegn loftárásum. Með því að ráðuneytið fellst á, að brýna nauðsyn beri til að setja bráðabirgðalög ;samkvæmt 23. gr. stjórnarskrárinnar ujn framangreind efhi, telur það rétt að gefa út bráðabirgðalög á þessa leið: 1. g,r. Bæjar- eða sveitar- stjórnum er theimilt í samráði við ríkisstjómina að^ gera ráðstaf anir til loftvarha í Reykjavik og annarsstaðar hér á"landiog verja til þess nauðsynlegu fé, er greið- ist að hálfu úr hlutaðeigandi bæj- ar- eða sveitarsjóði. 2. gr. Lögreglustjórar hafa '" Vltar og ^jómerki AUGLÝSING FYRIR SJÓMENN 1940. — NR. 1. Vegna hins óvenjulega ástands hefir'verið ákveðið, að radíóvitarnir allir, á Reykjanesi, Vestmannaeyjum og Dyr- hólaey, hætti útsendingum 15. ág. n.k. fyrst um sinn um óákveðinn tíma. Loftskeytastöðvarnar í Vestmannaeyjum og auk þess á ísafirði, Siglufirði og Seyðisfirði munu gefa skipum, sem nauðsynlega þurfa á því að halda, miðunarmerki eftir því sem við verður komið, samkvæmt nánari fyrirmælum póst- og símamálastjórnarinnar. Reykjavík, 31. júlí 1940. Vitamálastjórinn. EMIL JÓNSSON. arstjórnir kjósa loftvarhanefndir erí lögreglustjórar skulu vera for- menm þeirra. 3. gr. Bæjar- og sveitarstjórn- .um skal skylt að aðstoða við framkvæmd þessara ráðstafana hyerri á sínum stað, svo sem með. því að ljá til þeirra hús sín ög tæki, éftir því san við verðúr komið og án sérstaks end- urgjalds. , 4. gr. Það er almenn borgara- l'eg skylda, að vinna án endur- gjalds að undirbúnmgi loftvarna eftir fyrirmælum lögreglustjóra Og loftvarnanefnda svo og að hlýða öllum fyrirmælum og regl- Wn varðandi loftvarnaráðstafanir &amkvæmt lögum þessum, þar á ineðal að taka þátt í fyrirskip- uð^im æfingum. Lögreglustjórum ; og loft- varnanefndum er heimilt að taka kjállara og aðrar vistarver- ur einstakra manna, er nota má sem loftvamabyrgi fyrir almenn- ing og útbúa þau í því skyni enda komi sanngjarnt verð fyrir eftir samkomulagi eða, að mati dómkvaddra manná. 5. gr. Brot gegn lögum þess- ttm, svo og fyrirmælum og regl með höndum framkvæmdir loft- ? um lögreglustjóra og. loftvarna- varnanna, hver í sínu umdæmi, með aðstoo sérstakra loftvarha- nefnda, er skipaðar skulu vera 4 imönhum í Reykjavík og 2 mönn wm annarsstaðar ár,landinu, auk lögreglustjóra. Bæjar- og sveit- nefnda samkvamt þeim varða 50 —10000 kr. sektum, nema þyngri refsing varði, samkvæmt öðrum lögtai. , , . 6. gr. Lög þessi öðlast gildi þegar i stað. Slitið á vegunum hef- Ir margf aldazt i sumar -----------------------4.---------------------- Nauðsyniegar umbætur hefjast í vikunni m --------------- Saantal víð vegamálastjéra. ---------:--------?_---------------- O LlTIÐ á vegunum er afskaplegt, enda eíu þeir verri ^ nú en oftast áður. Veldur því líka ótíðin, sem verið hefir í sumar. „Slitið er vitanlega lang- mest hér í bænurri og í ná- lægð bæjarins. Ég skal geta þess til dæmis, að umferðin um Elliðaárbrýrnar hefir vaxi,ð um þriðjung. Marga daga í júnímánuði var um- ferðin um brýrnar 1100 bíl- ar á dag, en meðalumferðin var 900 bílar á dag. Áður var meðalumferð um 600 bílar á dag." Þetta sagði vegamálastjóri Geir Zoega í samtali við Alþýðublað- iíð í morgun. Alþýðublaðið spurði hann um fyrirhugaðar umbætur á vegum lega, en ¦ gera má ráð fyrir, að þær kosti ekki minna en 200 þúsund krónur, en því miður skapa þær ekki mikla vinnu". X»OCXXXXX>ö<X Kaiipið esfið W kartðfltioeymsla íðh við Blliðaðr? Grafln í móhellu. F^ YRIR bæjarráðsfundi, sem haldinn var síðastliðið föstudagskvöld lá bréf frá Grænmetisverzlun ríkisins, þar hér við Reykjavík. „Þær eru ekki sem var £ariS £ram á ley£i bseJ- BREKKU Asvallagötu 1. Skai 1B78 Tjarnarbúóm Sóni 3570. xxxxxxxxxxxx Kommn heim Jón G. Nikulásson læknip. Stoppugarn Sirs Kjólatau köflóit Flónel Blúndur mislitar Krókapör svört Teygjur sívalar Ermablöð Léreft, mislitt Tvistur Verzl. Dpflia, Laugavegi 25. Súðin vestur um land í strandferð í stað Esju n.k. fimmtudagskvöld kl. 9 s. d. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. að fullu ráðnar", svaraði vega- málastjóri, „en telja má víst; að malbikaðir verði um 7 km. af Elliðaárvegi iog Hafnarfjarðar- vegi. Þar af verða um 5,5 km. malbikaðir af Hafnarfjarðarvegi". — Hvað teljið þér að þessar framkvæmdir fcosti? „Við vitum það ekki ná'kvæm- arráðs til að byggja kartöflu- geymslu inn við Elliðaár. Var bæjarverkfræðingi falið að afgreiða þetta mál. Græn- metisverzlunin mun ætla að gera tilraun til aðv.búa- ;til stóra kartöflugeymslu inn við ár og að hún verði grafin inn í mó* hellu þar. '.%%, EGG Sími 1080. ííramhöNuuf&opierino. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.