Alþýðublaðið - 07.08.1940, Side 1

Alþýðublaðið - 07.08.1940, Side 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁR«AN«¥R MIÖVÍKUDAGUR 7. ÁGÚST 194« 179. TÖLUBLAB Stórkostlegir pýzkir herflutn- ingar á leiðinni til Ermarsunds -----«---- Stendur árásin á England fyrir dyrum ? Fj1 REGN frá London í morgun hermir, að mikill viðbún- aður virðist nú vera af hálfu Þjóðverja í Norður-Frakk- Tandi, og séu allir vegir og allar járnhrautir þar fullar af þýzku herliði á leið til Ermarsundsstrandar. Eru þessir herflutningar taldir henda til þess, að hin margboðaða árás á England standi nú fyrir dyrum. Hyndasýninff Sis. Thoreddsen. SIGURÐUR S. THORODD- SEN, verkfræðingur, opn- aði í dag kl. 1 sýningu á 235 andlitsmyndum í Austurstræti 14. Eru þær flestar skopmyndir af mætum borgurum hér á landi, og getur þar að líta marga skemmtilega svipi af merkismönnum. Sýningin er opin kl. 10—12, 1—7 og 8—10 daglega. Geta þeir, sem vilja, fengið teiknaðar myndir af sér fyrir lítið aukagjald. Asdís erlingsdóttir, 14 ára að aldri, synti á sunnudaginn frá Vatnagörðum út í Viðey. Var hún ásamt fleir- um að synda þar, þegar henni daít í hug að Ieggja á sundið. Synti hún alla leið, sem er á annan kílómeter, út í eyna, og ætlaði að fara sömu leið til haka, en var ráðið frá því. Á sama tíma og Ásdís synti yfir sundiÖ, höfðu ungar stúlkur •verið ábát á sundinu, og hafði hnísa elt bátinn, svo ekki var með öllu hættulaust sundið. — Hnísur hafa reynzt sundmönnum oft hættulegar og hafa sundgarp- ar aneðal annars orðið að hætta við Ermarsundssund vegna of- sóknar þessa fiskjar. Heflr hann mikla tilhneyginigu til að leika sér að , sundfólki, en leikurinn er grár, því að hann greiðir þung högg og stór. Klukkan var >um 5 er Ádís lagði á sundið. Þegar hún var kominn yfir gekk hún heim til vinkonu sinnar þar í eyjunni og kvaðst ekkert finna til kulda að ráði. 'Þessi vinkona hennar út- vegaði svo bát, sem flutti þær yfir aftur. Þegar yfir kom, var úr Ásdísar horfið, en um orsakir hvarfsins er ókunnugt. Ásdís er övön sundi í sjó, en hefir svaml- að í laugum svo len,gi sem hún man eftir. Þessi duglega og hugrakka sundkona er dóttir Erlings Páls- Bretar eru sagðir taka þess- um tíðindum með fullkominni ró. Hersveitir frá samveldis- löndum þeirra halda stoðugt á- fram að streyma til Englands til þess að taka þátt í vörn móður- landsins. Síðast í gærkveldi var tilkynnt í London, að flug- mannasveit frá Rhodesiu í Suð- ur-Afríku væri komin til Bret- lands. Var hún sett á land á Skotlandi í gær. sonar yfirlögregluþjóns. Þess má geta, að þama í sundinu er mjög sterkur straumur og mikið dýpi og að Ásdís synnti ósmurð. Sýn- ir það enn betur hve mikið afrek hennar hefir verið. Þessir verkamenn og iðnaðar- menn eiga að vinna að bygg- ingum smáhýsa fyrir hermenn- ina undir veturinn, bæði hér í Reykjavík og í nágrenni bæjar- ins. Hafa nokkur slík hús verið reist hér og hefir mönnum þótt þau all einkennileg og fljót byggð. Hefir danskur maður, Nissen að nafni, fundið upp þessa byggingaraðferð, enda kalla Englendingar þau „Niss- en-Houses.“ Talið er líklegt, að þessi vinna Lundúnablöðin birtu í morg- un viðeigandi svar við fregnum Þjóðverja um, að . þeir hafi stöðvað siglingar til London. Er það mikill fjöldi nýtekinna mynda, sem sýna svo greinilega sem verða má, að þar er allt at- hafnalíf hið sama, sem verið hefir. Skip koma og fara og hvar vetna eru vörubirgðir. Minna blöðin á það, sem tilkynnt var í Ástralíu í gær, að frysti- og kælihús Bretlands væri nú svo full, að það yrði að draga úr kjötútflutningin frá Ástralíu til Bretlands um stundarsakir. Aðstoðarmatvælaráðherra Bretlands sagði í dag, að eins og horfði væri ekki ástæða til að óttast, að fyrirskipa þyrfti frek- ari matvælaskömmtun í landinu á komandi vetri. Kvaðst hann gera sér vonir um, að te- skammturinn yrði aukinn. M j ólkurúthlutunarf yrirkomu- lagið kvað hann hafa reynzt vel, einkanlega væri það vin- sælt, að mjólk væri fáanleg fyr- ir hálfvirði handa barnshafandi Frh. á 4. sí&u. geti hafizt síðast í þessari viku eða í byrjun þeirrar næstu. — Mun þessi vinna sérstaklega verða kærkomin fyrir iðnaðar mennina, sem hafa haft mjög ríra atvinnu í vor og sumar. Auk þessa hafa verkamenn og flutningsbifreiðaeigendur unnið mikið hjá setuliðinu. — Fóru bifreiðastjórar að vinna hjá því strax og það kom hing- að, en verkamenn fóru að vinna hjá því 5. júlí. Frh. á 4. síðu. 14 ára stúlka syndir frá Vatnagorðum út í Viðey. Lagði til sunds pé að hnisa væri að eita bát áti á sundinn! ----o---- Brezka setaliðið í Rvik parf að hraða hásbyggingnm fyrir veturinn Óskar eftir mörg hundruð verkamönn- um og iðnaðarmönnum við byggingarnar ------«------- D REZKA SETULIÐIÐ hefir óskað eftir því við Vinnu- miðlunarskrifstofuna, að hún ráði í þjónustu þess allmikinn fjölda af verkamönnum, múrurum og trésmiðum. Er hér gert ráð fyrir fastri vinnu, sem mun standa í 1—2 mánuði. ASMAOA \MJSSAUA WMMm » Hi SAKOTA • w..-. tiSSAB. 60NDAB ;TAýA f&EhíDEk KASS/M ‘ pn^auBoun- .?* AUS.SA WOÚ syt* nomit waDutE/- HARRAWAS ANKOBER ’Zhlk i : : * í: . AFb»H „• -SAWASH HAR‘ -y UR.SOMAUI.AND addísabeba SASA a-ÍA.W., í y HERADf l/ . V WAL WALT V* úERIÖGUBU •'wAQDAIR (O-G Ah'iE Mt:- GElEDj •S/MADOG0 dimtlr •BELETUhtE KORT AF ABESSINIU OG BREZKA SOMALILANDI. Italir að hefja sófen gegnBretum í Afríkn -----«----- Peir hafa ráðizt á 3 stöðum frá Abessiniu á Brezka Somaliland. -----...- —- T--x AÐ var tilkynnt í London í gær, að ítalir hefðu hafið árás á Brezka Somaliland í Austur-Afríku, sem ligg- ur milli Abessiníu og sjávar, út að Adenflóa, milli Franska og Italska Somalilands. Sækja ítalir fram frá Abessiníu á 300 km. löngu svæði sunn- an og austan við Franska Somaliland og eru á þremur stöðum komnir inn yfir landamæri Breta. Virðist svo sem sókn þeirra sé stefnt gegn hafnarborgunum Zeila og Berbera við Adenflóa. Bretar segja árás ítala vera* vel undirbúna, en innrásarher- inn eigi yfir sandauðnir og há fjöll að fara, og sóknin muni því reynast honum torsótt. Telja Bretar sig einnig hafa góðu liði á að skipa til varnar, þar á meðal hinum víðfrægu úlfaldahersveitum, sem í eru brezkir og innfæddir riddarar. En þær hafa nú orðið allar vél- knúin hernaðartæki. Árás á Egiptalanð einnig í aðsigi? Bretar telja, að með innrás ítala í Brezka Somaliland sé lokið fyrsta þætti styrjaldarinn- ar í Afríku, en meðan hann stóð yfir, þ. e. frá því ítalir komu í stríðið, hafa þeir yfirleitt ver- ið í varnaraðstöðu, einkanlega 1 Libyu, og misst þar um 800 fanga, þar á meðal 3 herfor- ingja, og auk þess um 100 fall- byssur, skriðdreka og vagna. ítalir hafa að undanförnu safnað miklu liði í Libyueyði- mörkinni með innrás í Egypta- land fyrir augum, og eru Bretar við því búnir að innrásin muni þá og þegar hefjast. Til verndar liðssafnaði sín- Nazistnm fagnað á falsaðri kvibmpd. FYRIR skemmstu var sýnd fréttakvikmynd í ýmsum biorg’um í Danmörku, m. a. af því, er alinenningur í Danmörku hyllti þýzku hermennina, er þeir réöust inn í Danmörku. Maöur nokkur varð allmjög •undrandi, er hann sá konu sína meðal þeirra, sem veifuðu sem ákafast, og spurði hana um þetta, er heim kom, en hún þvertók fyrir að hafa farið út innrásar- daglnn. Fór hún nú í kvikmyndahúsið með manni sínium og sá þar, sér til undrunar, að í kvik'mymdinni var hún með hatt á höfðinu, sem hún var búin að leggja til hliðar fyrir 2 árum. Kom upp úr kafinu að Þjóðverjar höfðu komizt yfir fréttamynd, sem tekin var fyrir 3 árum, er íbúar þessa bæjar hyltu Kristján Danakonung á 25 ára rikisstjórnarafmæli hans, og sett kafla úr henni inn í sína eig- in mynd í blekkingaskyni. um hafa ítalir lagt mikið kapp á að halda Capuzzovígi og orðið þar fyrir miklu manntjóni.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.