Alþýðublaðið - 08.11.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.11.1927, Blaðsíða 3
&fcí>¥tíUBLAi)lt> S Höfum til': Sirfinafeiti, hollenzka, Enkarasni!5rl£kiy Tilkynning. Hér með tílkynnist, að við höfum selt herra Torfa G. Þórðarsyni Útbú Egill Jacobsen við Laugaveg og vonum, að heiðraðir viðskiftamenn láti hann njóta sömu góðvildar, eins og þeir hafa sýnt okkur. Hveiti, Cream of Manitoba, Gienora, CanadianMaid, Onoto, Buffaio. götu 53 B, hafa orðiö fyrir þeirri ■ sorg að missa son sixui, 7 mán- aða gamalt efnisbarn. Skipafréttir. Tvö flutningaskip kornu hingað, jainnaö í gær, en hití í nótt. Var pað með kol handa Gasstöðinni. Togararnir. „Menja" kom frá Englandi í gær, en „Draupnir'' af veiðum með um 700 kassa ísfiskjar. Jafaaðarmannafélag íslands ■vhéídur ekki fund í kvöld. Lií' fanst í morgun í sjónum við Eliasar-bryggju. Er það af stór- um manni, en alveg er óvíst; af hverjum það er. Lögreglan 'og læknar rannsafea það í dag. Norðmamiafélagið hér í bæ heldur annan fund ífgnn í kvöld Kl. 8i/a í Iðnó uppi. Flytur Sígurður Nordal próíessor þar erindi um íslenzkar bókmentir síðari tíma, og síðan verður skemt með söng og hljóðfæraslætti. Á fundi þessum verður ÍTumvarp til endanlegra samþykta fyrir félag- ið borið fram og stjörn kesín. Eígemlaskifti hafa nú orðib á verziuninni „Otibúi Egils Jakobsens" á Lauga- vegi 23. Hefir verzlunarstjórinn, Torfi A. Þórðarson, sem veitt hef- jr verzluninni forstöðu undan far- in ár, nú keypt hana, og mun hann ætla að reka hana með líku sniði framvegis og nndir eigin nafni. Oengið. Steriingspund kr. 22,15 Dollar • — 4,551/2 100 kr. danskar — 121,87 100 kr. sænskar — 122,48 100 kr. nor.kar — 120,10 100 frankar franskir — 18,04 100 gyLxni hollenzk — 183,78 100 gullmörk þýzk — 108,65 „Giötdgosiisn" verður leikinn annað kvöld. Al- pýðusýning. Tækifærx til góðrar skemtunar. Veðrið. Hiti mestur 5 stig, minstur 7 stíga frost.-f>urt veður og víðast hægt. Grunn loítvægislægð fyrir norðvestan land á suðurleiö, en Svuntur fyrir kvenfólk og börn, aliar stærðir. ffiróderingar, takkar ®g körblúndur i stórkostlegu úrvali, nýkomið á- samt alls konar smávöru í Anstnrstræti 1. Ásg. {}. QnBiilanisson&Go. Utsala. Kvenbolir frá 0,70. Kvenbuxur frá 1,50. Kvensokkar frá 0,60. Léreft 0,65. Flónel 0,70. Peysufataklæði, áður 10,75, nú 8,50. Káputau frá 4,75. Káputau, áður 11,00, nú 7,90. Vörupakkar, Stubbar o. fl., verð 2,00, sannvirði um 4 krónur. Verzlun Laugavegi 20 a. (húsið uppi í lóðinní) Tekur til sölu alls konar muni svo sem: Húsgögn, búsáhöld. bækur, fatn- að, skótau o. íl. Komið með gömlu fötin yðar eða skóna, sem þér ekki notið lengur. Látið Vörusalann selja alla þá hluti, sem þér getið án verið. Sj Hefir til sölu: Borð. skrifborð, stóla, servanta, veggmyndir, föt, smoking-föt fyrir hálfvírði, gólf- teppi og allan mögulegan varning. hæð fyrjr sunnan land. Út'it: Hér á Suðvesturlandi hvessir dálítið á útsunnan. Þiðviðri og úrkoma með kvöldinu. Hægviðri á Vest- fjörðum, Norður- og Suöaustur- landi. Hámark hræsmnnar. ,,Mgbl.‘‘ segir á sunnudaginn um atkvæðaíölsunarmálið vestra: „Margoft heíir Mbl. bent á það, hve afaráxíðandi það er, a3 neytt sé allra ráða til þess að reyra að ieiða hið sanna og rétti í ljós í j>essu a'armik.Lverða Heyr á endemi! Hefir ,»Mgbl.“ verið að Verzlunin Egill Jacobsen. Samkvæmt ofanrituðu hefi ég keypt l tbú Egill Jacobsen við Laugaveg, sem ég hefi verið fyrir und- anfarin ár. Mun ég framvegis reka hana undir eígin nafni með líku fyrirkomulagi og áður, með pví að hafa góðar og fallegar vörur með lágu verði. Virðingarfyílst. Torfi G. Þórðarson. reyna að leiða sannleikann í ljös með því að herrna eftir með vel- þóknun illmæli „Vesturlands"' um rannsóknardómaxann, drótta föls- uninni að andstæðingum sxnum, ýkja vejikindafTásagnir í þeim til- gangi að ásaka rannsakendur málsins og skýra rangt frá stað- reyndum (m. a. um það, hverajg Eggert var fluttur í gæzluvarð- haldið), og með því að nota hvert tækifæri til þess að spangó'a að rannsókn málsins, eftrr að rek- spölur var kominn á hana? „Jafnaðarmaðurimx", blað Alþýðuflokksins á Aust- urlandi, hefir nú stækkað að mikfi um mun í broti og kemur út á hálfsmánaðar fresti. Hefir Verfc- lýðssamband Austurlands tekið að sér útgáfu blaðsins, en ritstjórx er hinn sami, Jónas oddviti Guð- mundsson á Norðlirði. „Ja naðar- maðurinn“ hefir verið og er prýði- lega skrifaöur, og ættu Alþýðu- flokksmenn að styrkja blaðið með því eð kaupa það. J. Arnfinimr Jónssen, skólastjóri á Eskiíirði, og kona IIHIBHII^j ©ott eSiai i telpukjöla á 2,90 meterinn. I 1 Torfi H.Þórðarson, B (áður Útbú Egill Jacobsen). qm im SALTKJÖT afbragðsgott, WietorfsalíaiaHir ®§j HálffeafSEsta*, nýkomið. vy &pBðr 0 m W jl tsT ihans dvelja nú í Þýzkalandi hjá ættingjum hennar. Þau koma aftur, þegar líðux fram á haustið. bafa jafnan þótt bera mjög af öðrum, en þö sérstaklega vindlar frá Van Der Patt & De Vlom, Eindhoven. Biðjið alí af um: Cosmos Whiffs, King’s Morning Huie. Marechal Nil Bérgerétte, Cosnxos Stella, Cosmos Nobleza. Fást hjá flestum kaupmönnum. Heildsölubirgðir hjá . H/P. F. H. KJAEtTANSSOHT & CO„ liafsiarstræíi 19. Símar: 1520 cs? 2913.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.