Tíminn - 10.04.1963, Síða 6

Tíminn - 10.04.1963, Síða 6
TOMAS KARLSSON RITAR talN yjfiiiiiliit □ 1 RÉTTIR iil ÍÉtlÉlft III Þlþ 1 GFRÉTTÍR Stjórnarstefnan mun leiða af sér sífellt vaxandi álögur og dýrtíð FRUMVARPIÐ um toUskrá var afgreitt frá efni deild til neðri deildar í gær og tekiS tll 1. um- ræ®u þar á síðdegisfundi í gær. Stjórnarliði® felldi allar breyt- ingatillögur Framsóknarmanna um V lækkanir á eiinstökum liðum frum varpsins. Við 3. umr. í efri deild kvaddi Karl Kristjánsson hér hljóðs og kvaðst enn vilja freista þess að flytja breytinga- tillögur við frum varpið. — Sagði Karl að í þessum tillögum væri gengið skemmra en við 2. umr. til þess að frekar væri von að mhl. vildi fylgja þeim, því að varla gæti verið ágreiningur um nauðsyn þessara lækkana. Fráleitt væri að leika landbúnaðinn harðar með tollum en sjávarútveginn. Land- búnaður skilaði seinna arði af fjár- festingu en sjávarútvegur. Skip sjávarútvegsins eru tollfrjáls, en meirihlutinn vill ekki fallast á, að dráttarvélar séu það. f breytinga- tillögunni leggjum við til að 4% i tollur verði á landbúnaðartækj- um. Ennfremur að rafknúin heim- ilistætki verði með 60% tolli í stað 80%. Áður er búig að fella tillögu frá okkur um að þau verði með 40% tolli. Ennfremur hafa verið felldar tillögur okkar um lækkun á tolli af byggingavörum. Þessar tillögur voru allar felld- ar. Gunnar Thoroddsen fylgdi frum varpinu svo úr hlaði í neðri deild á síðdegisfundi. Kom ekkert nýtt fram í ræðu ráðherrans. Eysteinn Jónsson átaldi með- ferð þessa yfirgrips mikla og flókna máls í þinginu. Þingið hefði verið aðgerðar- laust meiri hluta ve'trar Og beðið eftir ríkisstjórn- inni, sem virtist haldin einhverj- um doða. Svo er eins og hún hafi vaknað upp með andfælum og hendir hverjum bálkinum af öðrum eins og t. d. þessum inn í þingið, þegar komið er fast að þinglokum. Fjárhags- nefndir deildanna hefur ekki einu sinní unnizt tími til að lesa frum- varpið yfir, hvað þá meira. Mál- inu er þannig raunverulega ráðið til lykta utan Alþingis og næst- um að öllu leyti án íhlutunar al- þingismanna, jafnt stjórnarand- stöðu sem stjórnarflokka — og því hrein málamyndaafgreiðsla A1 þingis á þessu stóra máli, sem snertir hvert mannsbarn í land- inu. Sýnir þetta. ljóta mynd af því, hvernig núverandi ríkisstjórn leikur þingræðið. Eysteinn sagði, að tolla- og skattapólitik væri liður í þeirri efnahagsmálastefnu, sem fylgt er hverju sinni. Þetta frumvarp stað- festir í hófuðdráttum, þar sem | Framsóknarmenn sögðu í upphafi ' fyrir, að myndi verða afleiðing I „viðreisnarinnar", þ. e. að leita „jafnvægis“ eins og kallag var með því að magna dýrtíð sem mest og gera lánsfé sem dýrast jafnframt því sem það var dregið úr umferð en haída niðri kaupgetu á móti._Jafnframt gengisfellingum voru gífurlegar álögur jafnframt lagðar á landsfólkið. Við bentum á, að þetta allt myndi leiða hverja dýrtíðarölduna af annarri af sér og það hefur komið áþreifanlega á daginn — enn sögðum við, að þessi fráleita stefna myndi leiða af sér sífellt vaxandi álögur á þjóðina. Stjórnarliðið vísaði öll- um slíkum ábendingum okkar á bug, sem markleysu og sagði, að brátt myndi dregið úr álögum. Að því leyti er þetta frumvarp sem einskonar svemsstykki hjá fjár- málaráðherra og því rétt að staldra ögn við og skoða málin í heild. Á valdatímabili núverandi stjórn arflokka hafa álögur vaxig um 1400 milljónir beint til ríkissjóðs auk margs konar annarra álaga ut an fjárlaga. Fyrsti prófsteinn á það, hvort álögur myndu lækka með núverandi stjórnarstefnu var bráðabirgðasöluskatturinn, sem átti auðvitað aðeins ag gilda til bráðabirgffa, hluta af árinu 1960. Hann hefur verið framlengdur ár eftir ár síðan jafnframt því sem því hefur verið í sífellu lofað að hann yrði felldur niður. Síðast í haust þegar(hann var framlengd- ur fyrir þetta ár lofaffi fjármála- ráðherra að hann myndi felldur niffur. f sveinsstykki fjármálaráðh. nú í lok kjörtímabilsins kemur hins vegar ! ljós, að þaff á að lög- festa allar hinar gífurlegu nýju álögur til frambúðar í verfftolli, líka bráðabrigðasöluskattinn, sem lofað var að fella niður og það sem gefa á til baka nemur aðeins sem svarar einum þriffja hluta þessa fræga bráðabirgðasöluskatts. Eins óg frumv. kom fram og liggur reyndar enn fyrir eiga bæjar- og sveitarfélög að bera um helming þeirrar lækkunar tolla, sem frumv. ráðgerir. Á þetta bentu Framsóknarmenn strax og sá ráðherrann sér þá ekki annað fært en lýsa því yfir, að meining- in væri að bæta bæjar- og sveitar félögum þetta upp og myndi það verða gert með löggjöf þegar á þessu þingi. Stjórnarmeirihlutinn felldi hins vegar í efri deild til- lögur Framsóknarmanna um að bæjar- og sveitarfélög nytu áfram hluta af aðflutningsgjöldum. Mönnum þykir það þunnur þrettándi að fá aðeins um 90 millj. til baka af þeim 1400, sem þessi stjórn hefur á þá lagt. En ekki er víst að þetta lítilræði fái lengi að standa og verði aftur tekið til baka. Ef fylgt verður áfram sömu stefnu og sömu úrræðum beitt og þessi stjórn hefur fylgt og hún hef ur lýst vfir a^ hún muni áfram fylgja er það víst, aff nýjar álög- ur munu koma eftir kosningarnar, gengisfellingar, söluskattar, láns- fjárfrysting, vaxtaokur og svo frv., sem eru einu úrræði þessarar stjórnar. Vísitala vöru og þjónustu hefur hækkað um 47 stig í tíð núverandi stjórnar (94 stig á gömlu vísitöl- una). Nú hefur ráðherrann lýst því yfir hér að þessi nýja tollskrá muni ekki hafa teljandi áhrif á vísitöluna en jafnframt reynir hann að gera lítig úr vísitölunni sem mælikvarffa. Vísitalan er þó mælikvarðinn á afkomu meðal- launþegafjölskyldu í landinu, þ. e. þarfir hennar til þess að geta lifað mannsæmandi lífi. Núverandi ríkisstjórn hefur í vaxandi mæli velt álögunum yfir á brýnustu lífsnauðsynjar almennings, t. d. hefur hún lagt skatta á neyzlu- fisk, kjöt og mjólk. sem er alveg nýtt fyrirbrigffi í íslandssögunni. Vísitalan hefur meg þessum aðför um hækkaff um 47 stig, þetta frumvarp hefur svo litlar lækk- anir í för mð sér fyrir afkomu meðalfjölskyldunnar, að vogin tek ur það ekki, þetta er aðeins örlít- ið brot úr vísitölustigi. Svo er fjár máaráðherra ag reyna aff gera þetta að fjöður í hatti sínum. Annað og helzta skrautblóm nú- verandi fjármálaráðherra var það, að hann sagffist hafa lækkað beina skatta heilmikið, tekjuskattur af almnnum launatekjum átti að hverfa eins og kallað var. Eftir fjögurra ára stjórn þessa ráð- herra kemur hins vegar í ljós, að vísitala beinna skatta (þ. e.iæinna opinberra útgjalda) hefur hækkað. Beinir skattar af tekjum vísitölu- fjölskyldunnar hafa hækkað. Þaff er nú tekinn stærri hluti í beinum sköttum af þeim tekjum, sem þarf til að standa undir útgjöldum vísitölunfjölskyldunnar en áður en núverandi stjórn kom til valda, þrátt fyrir þær lækkanir, sem gerð ar voru á tekjuskattinum miðað við krónutölu þáverandi þurftar- launa. 5 «:”"-V5SP Ríkið greiddi 30 milljónir í fyrra vegna nýju togaranna Frumvarpiff um lánsheimild til hiauda Ríkisábyrgffasjóffi var til 2. umræffu í neðri deild í gær, Skúli Guffmundsson, full trúi Framsóknarflokksins í f jár haigsnefnd skilaffi sérnefndar- álifi og lagffi til, aff frumvarpið yrði fellt. í nefndaráliti Skúla ségir m. a. þetta: Greiffslur ríkissjióffs vegna ríkisábyrigffa hiáfa aukizt gífur- lega á síffustu 2—3 árum. Und- anfarin 7 ár hafa þær greiðsl- ur veriff sem hér segir: | 1956 ...... kr. 18 313.367.08 1957 ...... — 21.211.623.83 1958 ...... — 23.852.172.70 1959 ...... — 28.933.896.59 1960 ...... — 49.884.015.61 1961 ...... — 75.518.556.64 1962 ...... — 113.323.771.24 Skýrslur sýna m. a„ aff síð- an 1960 hafia greiffslur ríklsins vegna ábyrgffa á lánum hraff- frystihúsia og annarra fisk- vinnslustöffva aukizt stórkost lega, og tala þeirra fyrirtækja, sem reka þá starfsemi, en hafa ekki getaff staffiff í skilum meff greiðslur af lánunum, hefur margíaldazt, Fiskafli hefur auk izt mjög Síðustu árin, oig starf- semi fiskvinnslustöðvanna vax- ið að sama skapi. Hefði því mátt vænta þess, að rekstrar- afkoma þeirra fyrirtækjia hefffi vcriff þannig, að þau gætu staff- iff I skilum me'ff greiðslur af stofnlánum ekki síffur en áffur. En stórauknar greiffslur ríkis- ins af þeim lánum benda tiH þess, að hagur fyrirtækjannia sé nú þrengri en áffur. Vaxta- hækkunin og fleiri efnahags- ráffstafanir á síffustu árum hafa orffiff þeim þungbæra. Á árunum 1959—1960 tók ríkiff á siig ábyrgff á útlendum iántim til kaupa á 5 nýjum tog urum, aff upphæff siamtals um 17,6 millj. þýzkra marka. Vegna þessarn ábyrgffa hefur ríkiff orðiff aff greiffa stórar fjárhæff- ir síðustu 2 árin. Áriff 1962 námu þær greiffslur yfir 30 millj. króna. Um síffustu ára- mót voru ógreiddar eftirstöðv ar af þessum ríkisábyrgðalán um tæpar 15 millj, þýzkra marka, effa um þaff bll 162 millj, króna, Fjárhagsnefnd fékk eftirfar andi upþlýsingar frá ríkisbók- haldinu um tekjur og gjöld rík isábyrgðasjóffsins. Árið 1961. TEKJUR: Af Verffhækk- unartekjum vegna gengis- breytin.gar kr. 75.413.406.91 Rikisábyrgffa- gjald — 1.081.137.67 Vaxtatekjur — 389.690.30 Kr. 76.884.234.88 GJÖLD: Greiddar ábyrgffarkröfur +i.nnborganir kr. 71.259.356.54 Tekjuafgamgur — 5.624.878.34 Kr. 76.884.234.88 Ariff 1962. TEKJUR: Ríkisábyrgffa- gjiald kr. 1.755.599.50 Af verffhækk- unartekjum vegna genigis- breytingar — 23.665.493.85 Fjárv. 1962 — 38.000.000.00 Tekjuhalli _ 44.698.653.95 Kr. 108.119.747.30 GJOLD: Greiddar ábyrgffa- kröfur -i- inn- borganir kr. 108119.747.30 Hér kemur fram, aff síðustu 2 árin hefur orðiff halli hjá sjóffnum, að ttpphæ'ð kr. 39073 775.61. Þessa fjárhæff þarf rík- issjóffur aff greiffa af tekjum ársins 1962 ttmfram áætlaffa fjárveitingu til greiffslu á ríkis. ábyrgffum á fjárlöigum fyrir baff ár. í framsöguræðu í neffri deild 29. f. m. um þetta frv, lét fjár- málráffherra þess getið, afi framlagið ti] ríkisábyrgffasjóðs ins á fjáriögum væri áætlunar upphæð. Af því Ieiffir, aff ríkis sjóffur leggur ekki frant meira fé en ábyrgffargreiðs]unum nemur ár hvert, þó að áætlaff framlag á fjárlögum sé hærra. Ef hins vegar áfallnar ríkis- ábyrgðir effa fjárþörf ríkis- ábyrgðasjóffs verffur eitthvert áriff meiri en fjárlagaupphæff- inni nemur, verffur aff mæta því meff umfnamgreiffslu úr rík issjóffi. Því rniffur eru horfur á, aff allmiklar ábyrigffakröfur muni falla á ríkissjóff á næstu árum. Og þaff verffur aff teljast mjög óhyggilegt aff ve'lta þeim byrð- um yfir á framtíffina. Hitt er skynsamlegra, aff borga kröf- urnar úr ríkissjóffi á því ári, sem þær falla í gjalddaga, eins og ætíð hefur veriff gert á liffn um árum. í fjárhagsnefndinni var ósk- að upplýsinga um afkomu rík- issjóffs áriff 1962. Þau svör feng ust, aff ríkisbókhaldiff hefffi ekki lokið ríkisreikningi fyrir baff ár. Aðrar ttpplýsingar fékk nefndin ekki, og liggur því ekki fyrir. hvernig útkomain hefur orffið af ríkisrekstrinum áriff sem leiff. En þar sem kunnugt er, aff ríkistekjurnar voru mjöe miklar á því ári, verður aff óreyndu aff gera ráð fyrir, að þær hafi hrokkiff fyrir gjöldun um, svo aff ríkissjóffur hafi get- aff borgaff baff. sem honutn bar. hir á meffal ríkisábyrgffakröf- urnar, þó aff þær færu fram úr áætlun fjárlaganna. Minni h'l. nefndarinnar telur því aff- eins koma til álita að taka lán til greiffslu á rekstrargjöldum ríkisins. aff greiffsluhalli sé hjá ríkissjóffi Engar spár skttlu hér uppi hafffar ttm væntanlega afkomu ríkissjóffs á áriinu 1963, en eng in ástæffa virffist til aff veita heimild til lántöku vegna greiffslu á rekstrargjöldum rflt- isins á því ári, svo skömmu eft ir aff fjáriög voru afgreidd. Ef haff kemttr í Ijós. þegar líffttr aff lokttm ársins, aff greiffslu- hialli mttni verffa hjá ríkissjóffi. er hægt aff taka slíkt lántöku- mál ttpp á Alþingi. T f M I N N, miffvikudagurinn 10. apríl 1963 6

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.