Tíminn - 10.04.1963, Side 10

Tíminn - 10.04.1963, Side 10
verður síðasta sýning í Þjóðleik- húsinu á „Dimmuborgum", fyrsta leikriti I Sigurðar Róbertssonar, sem sett hefur verið á svið. Af því að sjaldgæft er, að flutt séu ný íslenzk Isikrit, skal þeim bent á, er enn eiga eftir að sjá þetta, að nú er að hrökkva eða stökkva. Sem sagt, síðasta sýning í kvöld. — Þessi mynd er af Stefáni Thors og Sigriði Hagalín í einu atriði leiksins. í dag er miðvtkudagur- inn 10. apríl. Esekíel. TuiTigl í liásuðri kl. 1,20. Áírdeigásháí'læður kl. 6,18. Bjarni Jónsson frá Gröf kveöur: Kosningarnar koma senn kurteisina bæta. Nú heilsa allir heldri menn hverjum sem þeir mæta. Bræðrafélag Óráða safnaðarins: Aðaiifundur féiagsins verður haldinn í Kirkjubæ á morgun (síkírdag) kl. 2. Mosfellsprestakall. Messað verð- ur að Lágafelli kl. 2 á páskadag og kl. 4 í Árbæ. Messað verður í Brautarholti kl. 2 á annan páskadag. Bjarni Sigurðsson. er komið janúar—apríl-hefti af Eimreiðinni. í heftinu er m.a.: Trúin á manninn, eftir Sigur- bjöm Einarsison biskup; Páll Kr. Pálsson onganleikari sikrifar um sögu brezikrar tónlistar; smásag- an Haustnótt eftir Ragnheiði Jónsdóttur; — Hrolleifs-þáttur Drangajökuls draugs; Þrjú kvæði eftir Gest Guðfinnsson; Sigrid Undset eftir Sigríði Thorlacius; Börn og peningar eftir Guðjón Jónsson; Ágúst Strindberg og N.G. Tsérniséfski, eftir Arnór Hannibalsson; smásagan Arm- bandið; Fyrsta sfcurðaðgerð Guð mundar Hannessonar prófessors, eftir Guðmund Jónsson Blöndu- ósi; Leikhúspistiil eftir Loft Guð mundsson. Ýmislegt fleira efni er í heftinu. Búnaöarblaðiö Freyr, nr. 7, 1963, er komið út. Efnisyfirlit: Hvað kostar bóndann að byggja yfir sitt?, Kveðja til Sveins á Egils- stöðum 70 ára; Búreikningar bænda; Verðiagsmál landbúnaðar ins og kaup bænda; Garnaveiki í Borgarfirði; Sigurður E. Hlíðar. yfirdýral’æknir, minning; Helga Sigurðardóttir skólastjóri, minn- ing; Konan í þjóðfélaginu; Sam- vinnufélagsskapur hefur alltaf verið mitt hjartans mál, segir Jón Melstað frá Hallgilsstöðum. r — Við erum búnir að koma ekkjunni fyrir kattarnef — og hérna eru skjölin. — Vel gert. Slysavarðstofan t Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl 18—8 Sími 15030, Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17 Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Næturvörður vikuna 6.—13. aprí! er í Lyfjabúðinni Iðunn. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 6.—13. apríi er Ólafur Ein arsson. (11. apr. helgidagavarzla kl. 8—17 Ólafur Einarsson, sínv 50952). — (12. apríl helgidaga- varzla kl. 8—17 Eiríkur Björns- son, sími 50235). — 13. apríl helgi dagavarzla kl. 8—17 Páll Garðar Ólafsson, sími 50126). Keflavík. Næturlæknir 10. apríi — Og ég hef verið að reyna að ná þessu árum saman! — Það var snjallt að senda nýju menn Heilsugæzla Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Pétursdóttir, Sogavegi 15, Reykjavik, og Karl Jónsson, Bræðratungu 39, Kópa- vogi. Sigurður Magnússon, Bergstaða- stræti 63, er sjötugur á morgun 11. apríl, Hann dveiur nú á Elli-' hemiiiinu Grund í Reykjavík. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug: Hrímfaxi fer tii Gl'asg. og Kmh. kl. 08,00 í fyrramáliö. — — Þarna er hákarl — og þarna annar! — Þeir eru að svipast um eftir úr- gangi. — Hafið ykkur burt. Nú^ er þessu lok- Hákarlarnir nálgast Dreka, er hann ið, og þá er að taka til við starfið. er að losa sig úr böndunum. Vínóna sneri sér snögglega að Kindreki. — Álítur þú, að það sé í raun og veru mögulegt að kopv ast til þessa lands, og það séu skilyrði til -þess að búa þar? Þa'ð lætur dásamlega í eyrum — land, þar sem friður og velmegun ríkir — Eg trúi því fastlega, að unnt sé að komast þangað, sagði gamli maðurinn — en hvort hægt er að búa þar, er erfitt að segja til um, svo margt kann að hafa gerzt Eiríkur tók eftir augnaráði Vín- ónu — hann skildi, hversu mjög hún þráði friðsamt og rólegt líf. Yfir borðum var svo rætt um'mál •ið, og Ervin lét sitt álit í ljós. Hann vildi fara til föðurlandsins — Nú er mál til komið, að þar verði komið á lögum og reglu á ný. Axi var þögull, en honum varð tíðliti'ð til Örnu. Að máltíðinni lok inni dró Eiríkur sig í hlé, þar sem hann vildi hugsa rnálið rækilega. áður en hann tæki ákvörðun. Þá kom Ervin inn i herbergið, alvar legur á svip. T í M I N N, miðvikudagurinn 10. apríl 1963

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.