Alþýðublaðið - 08.11.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.11.1927, Blaðsíða 4
AfcÞSÐUH&AÐIB Sll 3SS£ | NJkomin ! VetrartcápuefHi, sérlega falleg. Skípn á kápur, | mjög ódýr. | Matthildur Björnsdóttir, Laugavegi 23. ' Beztu rafgeymar fyrir bíla, sem unt er að fá. WíMísrd hefir 25 ára reynslu. Wil!- ard smiðar geyma fyrir alls konar biia, margar stærðir. Kaupið pað bezta, kaupið Willard. Fást hjá Eiriki fljartarspi Laugavegi 20 B, Klapparstígsmegin. liil iae Með ss. Drotningunni feng- um við míkið úrval af gar- dínutauum, hvítum og mis- litum, sömuleiöis kílputau- um, kjólatauum, 140 cm. á ‘breidd, að eins kr. 5,95 pr. meter o. m. fJ. — Verðið sanngjarnt eins og vant er. Verzl. SiiimííóriiaiiarSCö, Eimskipafélagshúsinu. Síisii 491. i i L 1@B Pósthússtræti 7. Reykjavík, TII Vífllssíaða íer bifreið alla virka daga kl. 3 siðd. Alla sunnudaga kl. 12 og 3 frá, Bifrelðastcið Steindórs. Staðið við heimsóknartíraann. Sími 581. c——------—■——----------- -a u——-------— ' .n Heilræði eftii* lenrik Lnnd fást við Grundarstíg 17 og í bókabúð j ura; góð tækifærisgjöf og ódýr. j □------------------------- -—-n Þú, sem tókst vagninn á Aust- urbakkarium, ert vinsamlega beð- inn að skila honuin á Barónsstíg 30, því að það sást til jrin. drengjavellinga pá, sem við seljum á 1.00, barnahúfur úr ull ),00, hvitar svuntur frá 8.65 niður í 1.95, ödýrir og góðir vetrarfrakkar, marg- 'ar teg..Mest úrval í bænum af alls konar fatnaði. Skinn- húfur á fullorðna frá 6.50. Ullartreflar frá 2,85. tekin til geym|l«. Gijábrensla á reiðhjólum í fleiri litum, svo sem: Svört, brún, græii og rauð, með og án strika. Full ábyrgð íekin á allri vinnu. Laugavegi 20. Sími 1161 a m - u#i ss mm «M Biðjið nm Smára- smjffirMkið, pvl pað er efiaislietra en alt anaiað smjðrlíki. AIhhíiiíhb: Pottar kr. 2,15 Kailar — 5,60 Pömnui* — 1,70 Skaftpottar — 2,20 Ausisr — 0,75 HitaSIöskur — 1,65 Siugrður Kjartansson, Laugavegi 20B. - Sinsi 830. Tapast hefir ístaðsól með ís-taði frá Elliðaánum niður að stjórn- arráði. Skilist til Dan. Ðaníels- sonar. Muusid ei'ila* hinu fjölbreytta úrvali af veggisssrmdKBis is- lenzkum og útlendum. Skipa- issyndirog fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, sími 21-05. Myndir innrammaðar á sama stað. Fasteignastofan, Vönarstrætí tl B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti.um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskffti beggja aðilja. Símar 327 og 1927. Jónas H. Jónsson. Hús jafnan til sðlu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- nm oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7, Hólaprentsmiðjan, HafnarstraeíS 18, prentar smekklegast og óilýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. .— —....... Öll smávara til saumaskapar, a]t frá pví smæsta til þess stærsfca Alt á sama stað. — Guðm. B. Vik- ar, Laugavegi 21. Ritstjóri og ábyrgðarmaður HaH-björn Halldörsson. Alþýðuprentsmiðjan, William le Quenx: Njósnarinn mikli. Mig, langaði mjög iriikið til að tala við hana. Ekkert er eðlilegra en það. Aldrei varð mér orðfátt og pað jafnvel undir ó- vanalegustu kríngumstæðum nema nú. Ég gat engu orði upp komið. Á Crystal Paiace stöðinni fór hún ut úr vagnklefanum, nm leið og lestin nam staðar, og hvarf svo sjón- um mínum. . Pe-/dr ég var, komiiin út úr lestinrii, fór ég að svipast um eftir lienni, en gat hvergi komið auga á hana. Ég .fór að ráfa fram og aftur 1 kring um stöðina -eins og utan við mig. Svo gefck ég fiam hjá' Varth Tower og var áður en ég eiginlega vissi af kominn á dimman og eklu fjöl arinn stíg. Ég var í djúpum hugsunum og hirti ekki svo mjög um, hvar ég gekk. Alt í einu hrökk ég sanmn. Ég heyrði skeifiiegt angistaróp. Það var kvenmannsrödd. Mér fanst eios og ég kannaðist við hana. „Þú, - pú bleiðan þín! Sannarlega peldd ég [)ig! Hjálp! — Hjálp!“ Ég sá þrátt fyrir myrkrið, að kvenmaður var að reyna að slíta sig úr j)rælatökum kárimarms, er hélt henni fast að sér. 1 einu stökki var ég kominn næstum því til pexrra, og sjepti þá maðurimx, sem var auðsæilega ragmenni, óðara stúlkunni. Hún var mjög móð og néri höndunum samaxi af angist. Mað-urinn tók á rás og komst frani hjá mér og hvarf syo í myrkrimi. „Hvað gengur að y'ður?“ spurði ég stúlk- una og beygði mig um leið svo, að ég gæti séð framan í hana. Ég, ..... ma'ðurinn, sem allir kannast við að hafi. stálvilja og þekki ekki af eigin reynzlu, hvað geðshræring er ( varð nú æstur af reiði og gremju gagnvart manninum, ,sem hafði misboðið henni og sem var nú genginn mér úr greipum, „Hvað heíir komið fyrir?“ endurtók ég skjáifradd- aður, j)vi að stúlkan yar engin önmvr en sú, er með mér hafði ferðast frá Lardship Lane stöðinni, og sem hafði svo ótrúlega, en að því, er virtist, svo aigerlega, töfrað mig með fegurð sinni. „Fundum okkar hefir borið saman áður í kvöld,“ sagði ég og tók ofan. ,,Ég hlýði skipun yðar! Seg mér, á hvern hátt ég get ■ hjálpað yður og aðstoðað yður, og mun ég gera alt, sem mér er unt, yðar vegna.“ Eiginlega furðaði mig á mínurn eigin orð- um. En þannig geta kvenmenn töfrað; — þvi hefði ég þó ekki sjálfur. trúað, ef ég hefði ekki sjálfw reynt- það. „Þér eruð mjög góður,“ sagði hún og jrrýsti hönd sinni að hjarta sér, eins og hún vildi kæfa innri æsingu. „Það var ef til vill kjánalegt og hlægiiegt af mér að hljóða upp, en “ hún híka'ði. „En bvað hvað hefir komið fyrir?“ „O, ek'ki neitt," sagði hún pá, en aúðséð var ]xó, að hún barðist við að pagga geðs- hræringu, sem vildi brjótast út. með ofsa og tryllingi. „Eiginlega er pað er pað ekki neitt.“ „Þér titriö frá hvirfli til ylja,“ sagði ég. „Komið nú með mér. Þér verðið að sjálf- sögðu að leyfa mér að fylgja yður pangað, sem ragmeimið, et tók til fótanna héðan og slapp, nær-ekki í yður til jxess að misbjóða yðuti í annað sinn.“ Ég taíaði af ákafa, sem mér þó tókst að bæla niður að mestu, pví að enn hafði ekki niinn meðfæddi viljakraftur að fullu yfirgefið mig. „Þér eruð ákaflega góöur,“ sagði hún hálf- hikandi og eins og- dálítið feimnislega, er mér, sýndist ekki uppgérðin ein. „Ég verð að kannast við, að ég hefi hagað mér nvjög bjánalega.“ Hún talaði hárrétla érisku-. Þó -var dálítiJi útlendur hreimur í rödd hennar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.