Tíminn - 18.05.1963, Qupperneq 5

Tíminn - 18.05.1963, Qupperneq 5
RITSTJORI HALLUR SIMONARSON H*íS Síðasta þrepið hefur allt- af reynzt erfiðasti hjallinn Áhorfendafjöldimi, seni fyllti Freedomhöllina í Louis- vi'lle fyrir skemnistu og fylgd- ist ákafur með úrslitunum i NCAA-keppninni 1963, virtist ekki sénlega hrifinn, þegar hinu gamla oig rótgróna Duke tókst að siigra Oregon State með 85 stigum gegn 63 og tryggja sér þriðja sætið í keppninni. Þarna öðlaðist Duke um leið viðurkenningu sem þriðja beZta háskólakörfu- knattleikslið Bandaríkjanna í dag — næst á eftir Loyola frá Chicago »g Cincinnati. Það var kanns'ki engin furða þótt menn létu vonbrigði sin í ljós með þessi úrslit, því að Duke er búið -að loða lengi við toppinn — en vantaði nú, eins og svo oft áður, herzlumuninn um bandaríska körfuknattleiksliðið Duke, sem hrepptí þriðja sætiö á NCAA-keppninni 1963 og kannski svolítið meira til að standa með pálmann í hend- inni og menn eru einhvern veg inn hættir að trúa því, að Duke og toppurinn takist í hendur á næstunni. Þegar svo Oregon State Skaut skyndilega upp koll inum með sinn sterka sóknar- leik, vildu ílestir sjá það í þriðja sætinu. En Duke lét ekki að sér hæða og braut Oregon State gersamlega niður með glæsilegum varnarleik. Það væri ekki úr vegi að at- huga nánar heildina Duke. — Lítum aftur til baka til ársins 1959. Þá tók Vic Bubas við sem þjálfari liðsins og þá grunaði marga, að það myndi reynast Duke erfitt. Tímabær grunur? Ungur maður með ríkt hug- myndaflug og óþrjótandi starfs orku. Hvað um það, frá því að Bubas tók við þjálfuninni hef- ur hann sífellt verið að leið- beina leikmönnum Duke inn á réttar brautir, þótt gangan á loppinn hafi ekki enn tekizt. Eins og lið Duke var skipað í byrjun síðasta keppnistíma- bils var Art Heyman fyrirliði — maður, -sem getur leikið hvort sem hann vill framherja eða bakvörð, en sarnt er hann betri í framherjastöðunni og (Framhaid á 6. síðu) Art Heyman, fyrirliði Duke, hefur oft verið nefndur piágan af and- stæðingum sínum. Hann skorar að meðaltali 25, 2 stig í leik og hirSir 11 rebounds. — Á mynd- inni sést hann skora. ÞAÐ er oft sem markstang- ir og slár hristast undan hörkuskoti loikinanna, en sjaldan að það komi fyrir, að villtur áhorfendaskarinn ryðjist inn á leikvanginn og rífi niður stangimar til að nota á þær sem barefli. En betta skeði nýlega í Napoli á Ítalíu eins og myndin sýn- ir. Uppþotið átti sér stað eftir að dómarinn hafði dæmt á heimaliðið og log- aði leikvangurinn þá í slags málurn. 62 slösuðust og voru fluttir á sjúkrahús, og skenundir vora metnar á liundruðir þúsunda króna. - (Ljósm.: UPI). Þúfkennd knattspyrna úr- vals Rvíkur og Akurnesinga 19KESN Iþróttablaðið ALF-Reykjavík, 17. maí. Fjórða tölublað íþróttablaðsins — maíhefti — er komið út. Eins og fyrr er blaðið vandað bæði að frágangi og útliti og prýtt fjölda mynda Af efm í blaðinu má nefna sérstaklega grein um hið Framhald á 6. síðu. SKAGAMENN megnuðu ekki að láta Ijós siitt skína gegn Reykjavíkurúrvali á Melavellinum í fyrrakvöld og máttu sætta sig við að horfa tvisvar sinnum á eftir knett- inum i eigið mark, en náðu að sama skapi ekki að beina honum inn á brautir Reykja- víkurmarksins, þótt gamJa kempan Ríkharður Jónsson hafi fengið marksúluna beim megin til að le-ika á reiði- skjálfi a. m. k. sinu sinni, — Knattspyrnulega séð var leik — í bæjakeppnmni í fyrrakvöld. Reykjavíkurúr- valiö sigraöi meé 2-0. Bæði mörkin í fyrri hálfl. urinn ekki upp á marga fiska og reisnin, sem einu sinni lék um bæjarkeppni Reykjavíkur og Akraness lét ekki á sér bæra — til mikils angurs fyr- ir áhorfendurna, sem hírðusti > kuldanepjunni og biðu von- 'ausir eftir snilldartökunum. Bæði mörk Reykjavíkur komu i fyrri hálfleiknum — Það fyrra skoraði Þrottarior Jens Karlsson af stuttu færi, nftiir nákvæma miðjusendingu frá Gunnari Guð- mannsisyni. Og ellefu minútum síðar sigldi knötturinn aftur í Akranesmarkið og í þetta sinn skorað: Gunnar Guðmannsson sjálfur — skaut viðstöðulaust eft- ir fyrirsendingu frá Guðjóni. Þegar þessi tvö mör'k eru upp- talin, er líka upptalið næstum allt sem feikurinn bauð upp á, ef undanskilið er hörkuskot Rík- narð's Jónssonar í síðari hálfleikn 'im. sem small í markslánni, þeg- Gísli i markinu stóð frosinn •jg horfði c. Leikurinn einkennd- Framhald á 6. síðu. Á morgun geng-st Knattspyr*^, samband íslands fyrir kvikmynda sýningu í Tjarnarbæ og hefst hún klukkan 15,00. Þar gefst knatt- spyrnuunnendum kostur á að sjá mynd frá heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu í Ohile 1962, kafla úr Evrópubikarkeppninni og sjá'St þá lið eins og Benefica og Barce- lona og einnig gefst mönnum færi á að sjá meistaraliðið Santos frá Brazilíu. Þarna koma sem sé fram öll sterkustu landslið veraldar í dag og félagslið ásamt stjörnum þeirra, Pele, Garrincha og Didi frá Brazilíu og t. d. hinn frægi matkvörður úgóslavíu, Soskis, er talinn var bezti markvörður heims meistarakeppnirmar. Knattspyrnuáhugamönnum er ráðlagt að missa ekki af þessu einstaka tækifæri og sjá myndirn ar, sem eru í sérflokki. — Þess má geta, að sala aðgöngumiða hefst klukkan 14,00 í Tjarnarbæ á morgun. Om 2200 hafa synt í Rvík TÆPLEGA 2200 manns höfðu synt 200 metrana í norrænu sund keppninni um miðjan dag í gær f Reykjavík og höfðu þá flestir synt í Sundhöllinni, eða um 920- manns, seni teljast verður nokkuð sæmileg þatttaka. í Laugunum höfðu synt 740 og í Sundlaug Vest urbæjar um 520. Það hefur faiið talsvert eftir veðráttunni hvað margir hafa synt í útilaugunum — veður var t d. ágætt í gær og var þá mik ið um að vera bæði í Laugunum og Sundlaug Vesturbæjar. Annars má búast við að þátttakan aukist mjög mikið næstu daga, þegar skólarnir skipuleggja ferðir á sundstaðina. Eins og kunnugt er, stendur keppnin yfir til 15. september n.k. Valur og Þrótt- ur annað kvöld ÚRSLITALEIKURINN í Reykja víkurmótinu í knattspyrnu, milli Vals og Þróttar fer fram annað kvöld á Molavellinum kl. 8,30, og nægir Val jafntefli til að sigra í mótinu. Það vekur athygli, að tveimur leikjum í mótinu er ó- lokið — milli Fram og KR og fara þeir báð'ir fram að öllum líkind- um næstu viku. Staðan í Reykjavíkurmótinu er nú þessi: Valur 5 3 2 0 7:3 8 Þróttur 5 3 11 14:10 7 KR 4 1 0 3 9:10 2 Fram 4 0 1 3 0:7 1 T í M I N N, laugardagurinn 18. maí 1963 5

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.