Tíminn - 18.05.1963, Síða 6

Tíminn - 18.05.1963, Síða 6
r r ILETT- UM TÚN Boflið upp í ermina AlþýðuMaðið birtir þá stór- fregn,. að Emil hafi lofað Bygg- ingasjóði verbamanma 22 millj. — Á NÆSTA ÁRI. Að vísu kemur á daginn, ia'ð 8 mi3Ij. eru eign og tekjur sjóðsims sjálfs af lánum hans á næsta ári, en Alþýðublaðið segir samt, að Emil „útvegi þær. Samt er þetta ekki hið merkilegasta, heldur hitt, að nú er ríkisstjórn in farin að byggja kosniingabar- á'ttuna á fé, sem hún ætlar a'ð útvega ári eftir að hún er fall- in. Sumir hefðu nú kailað þetta að lofa upip í ermina sínia og bætt við, að ganialt máltæki segi, að of seint sé að iðrast eftir dauðann. Utanríkisráðherra í Kongó Ýmsir hafa velt yfir því vöng um, hvers vegna Biarði Friðriks soin, framkvæmdastjóri Félaigs ísfl. atvinnurekenda, er ekki lengur í framboði fyrir Sjálf- stæðisflokkinn í Norðurlands- kjördæmi eystra. Segir siagan, að honum hafi verið boðið fjórða sætið á lisbanum en liann ekki þegið það. Hefur hiins vegar nýlaga fengizt full- komin skýring á þessu nýlegia, eða þeigar Morgunblaðið birti stórfregn með þessari fyrir- sögn: BARÐI UTANRÍKISRÁÐ IIERRA f KONGÓ. Fur'ðar eng an, þótt hann vildi ekki lágt sæti á íhaldslistia á fslandi, þeg ar amnað eins var í bakhönd- inni. Herhlaup Sveins Sjálfistæðismenn héldu ný- Jega fund austan lands. Héldu þeir, að þar mundi all’t faria fram í einingu andans og bandi friðarins. En þegar fundur stóð sem hæst hleypti höfðingi í hlað við nokkra menn, og skipti þa'ð engum togum, að hiann hleypti upp fiindinum. Var þar kominn Sveinn bóndi á Egils- stöðum með snúðuigu liði, og féllu nú ýmis köpuryrði og orðaleppiar, jafnvel nefnd nöfn, sem fræg eru úr helgum bók- um. Ramn fundurinn út í stand- inn við herhlaup Sveins. Ljósagangur í Sparí- sjófi Hafnarfiarl$ar Margar undanfam.ar nætur hafa menn þótzt sjá ljósagang mikinn í Sparisjóði Hafmar- fjiarðar og er talið, að þar hafi mikið mannval setið á rökstól um. Ástæðan er sögð sú, að póiiitík sé hlauipin í sjóðinn, og hafi vildarmenn sumir fengið yfirdrátt ríflegun út á „blainkó" í hlaupareikningnum, og séu ekki reikniaðir vextir af svona upphæðum, og þykja það að vonum góð kjör nú á tímum. Er talið, að sparisjóður þessi sé eina peningastofnu.n lands- ins, þar sem menn geta fengið vaxtalausan yfirdrátt á hlaupa. reikningi oig lagt féð á allt að 9% vexti í sparisjóðsbók i sama sjóði, ef menn vilja láta ha,nn njóta viðskiptanma. Hins veg- ar er einhver kengur hlaupinn i þetta nú og sagt, að búið sé að loka öllum hlaupareikninig- um í sjóðnum í bili, jafnvel að tírafizt hiafi verið rannsóknar. Mesti þingmaður þessarar aldár! Á stjómmálafundi á Egilsstöð- um 12. þ. m. lýsti Sveinn á Egils- stöðum vinnubrögðum Jónasar á Klaustri við framboð til alþingis- kosninga 1959, er Ieiddi til þess, að' Jónas varð stjómskipaður þing nnaður. Þótti fjármálaráðherra, er stóð að þessum fundi, óvirðulega talað um þingmanninn og vildi bæta það upp með yfirlýsingu frá sjálfum sér um, að hann teldi Jónas mesta þingmann, sem uppi hefur verið á þessari öld. f fundarlokin ræddu menn sín I á milli um þessia palladóma þeirra Sveins oig ráðherra, og kom mönn- i um ekki saman um, hvor dómur- ’ inn hefði verið Jónasi þægilegri, skammaryrði Sveinis eða hrósyrði ráðherra. Seinasta þrepið Framhald af 5. síðu. þar verður hann í framtíðinni. Hinn framherjinn er Jeff Mull- ins. Hann er góður skotmaður og hittir næstum því í öðru hverju skoti og þykir það vel gert. Mull'rns skorar oft yfir 20 stig í leik, en er ekki eins lið- tækur og Heyman, þrátt fyrir hör'ku og góða hittni. Buzzy Harrison nýliði með Duke — mjög' fljótur og ná- kvæmur skotmaður og ef ein- hver er góður á bakvelli, þá er það hann. Annar nýliði, Denny FergU'Son, mjög öruggur skot- maður, en tregur við að reyna skot. Jay Bucley hefur verið í miðherjastöðunni — á yfir- leitt góðan sóknarleik, þrátt fyr ir fáar skottilraunir. Hann er eins og klettur i vörninni og aðalstarf hans er að hirða „re- bounds". Jack Mullins er einn- ig góður varnarleikmaður og mikill styrkur fyrir Duke. Duke hefur ekki getað notið til fullnustu hæfileika Ron Herbster, sem hefur átt við meiðsli í hnéi að stríða. Það er sammerkt með öllum lei'kniönnþm .Dujcf, að,þeir hafa hraða og geysimikla mýkt — o-g það atriði er kannski mesfa afrek þjálfarans Bubas' Hann er ákveðinn í að sameina enn betur hraðann og mýktina til að brjóta niður sérhverja vörn og að þvi stefnir nú Duke. — Og eftir fjögurra ára starf þjálf arans, segir framkvæmdastjóri Duke: „Mesti styrkur Duke í dag er einmitt Bubas". Hvað sem segja má um Duke og hvað sem áhorfendur segja, er ekki óhugsandi, að Duke kræki í NCAA-titilinn á næsta ári — og ef ekki þá, já, þá er alltaf tími til að vinna hann síðar. — Dufce hefur nægan tíma. íþróttablaðið Framhald af 5. síðu. volduga Real Madrid, grein um íslandsför sænska handknattleiks- liðsins Hellas, um heitstrengingu íþróttamanna, eftir séra Braga Friðriksson, badmintoníþróttin er kynnt og viðtal er við nýbakaðan íslandsmeistara í þeirri grein, Ósk ar Guðmundsson. Þá má nefna grein, „íslenzkt sundfólk vantar verkefni", íþróttaannál og margt fleira. Þófkenndur leskur Framhald af 5 síðu. íst af miðjuþófi, ónákvæmum sendingum o>g tilviljunarkenndum á báða bóga — en fallegu spili upp kantana brá ekki fyrir. — Þarna áttisl við hluti þess bezta sem íslenzk knattspyrna býður upp á i dag og það væri synd að segja að menn hafi orðið snortnir. Reykjavtkurúrvalið náði illa saman og undirritaður er ekki frá því, að stilla hefði mátt upp tals- vert sterkara liði. Aftasta vörnin kom einna bezt út og Guðjón sem framvörður Ellert Schram vann mikið i framlínunni, en á senni- iega betur heima í framvaiðarlín- unni. Gunnar Guðmannsson var heldur rólegur í tíðinni og báðir kantmennirnir. Þr'átt fyrir heldu lélegan leik Skagamanna sáust Ijósir punktar í liðinu. — Ríkharður barðist mik ið í leiknum og er eins og fyrr dríf andi og sömu sögu er að' segja um Jón Leóssun. Annars vakti mikla athygli öruggur leikur Boga Sig- urðssonar i miðvarðarstöðunni, — hann verður eflaust mikill styrk- ur fyrir Akranesliðið í íslands- mótinu. þess má geta ag Ingvar Elísson lék ekki með. Dómari í leiknum var Haukur Óskarsson — alf. Víðivangur grein. Á sflíkan málflutning er óþarft að eyð'a mörgum orð- um. En eitt hefur hann þó sér tiJ áigætis, hann undirstrikar enn einu sinni og rækilega, að það er aðild, sem stjórnarflokk arnir vilja, þótt þeir séu að reynia að bera það af sér öðru hverju, því að þeir finna, að mikill meiri hluti þjóðarinnar er á móti aðild íslands að EBE. DRENGUR sem verður 12 ára í júlí, óskar eftir vist á góðu sveitaheimili. Upplýsingar í síma 51135. ÞJONUSTAN HJÓLBARÐA - SALA VIÐGERÐIR M Ú L A við Suðurlandsbraut Sími 3 29 60. - Fermingar • Fermingarbörn í Bessastaðakirkju sunnudaginn 19, maí kl. 2 sí3d. — Sr. GarSar Þorsteinsson. Drengir: Einar Marel Bjarnason, Borgarási Finnbogi Guðjón Holt Finnboga- son, Holti. Hallgrímur Sigurðsson, Búðarflöt Haraldur Bjarnason, Lækjarfit 3 Hilmar Libnau, Faxatúni 38 Jón Guðmundsson, Gimli Lárus Helgason, Goðatúni 14 Sigurbjörn Jón Bjarni Jóhanns- son, Vífilsstöðum Sturla Jóhannsson, Sveinskoti Sveinn Viðar Stefánsson, Lækjarfit 6 Þorsteinn Sigurður Hallur Hraundal, Garði Stúlkur: Anna Bára Árnadóttir Goðatúni 5 Fríða Kristín Elísabet Guðjóns- dóttir, Goðatúni 30 Guðbjörg Kristín Hjörl'eifsdóttir, Laufási 1 Guðmunda Þuríður Wíum, Hverfisgötu 58a, Reykjavík Helga Kristjánsdóttir, Lækjarfit 5 Jóhanna Valgerður Illugadóttir, Langeyrarvegi 13, Hafnarf. Ragnheiður Þórarinsdóttir, Hraunhólum 12 Ragnheiður Dagbjört Vilhjálms- dóttir, Skálagerði 13, Rvík. Sigríður Einarsdóttir Goðatúni 28 Sjöfn Eggertsdóttir, Aratúni 11 Vilhelmína Elsa Gunnarsdóttir, Marklandi. Ferming f Eyrarbakkakirkju, sunnudaginn 19. maf kl. 2. Prest ur sr. Magnús Guðjónsson. Stúlkur: Arnheiður Marta Ágústa Guð- mundsdóttir, Blátúni Rannveig Þóra Lárusdóttir, Skjaldbreið Regína Guðjónsdóttir, Höfn Sigrún Halldórsdóttir, Hofi Piltar: Ágúst Ólafsson, Sæfelli Jóhann Gíslason, Mundakoti Matthías Bergsson, Vatnagarði Ólafur Engilbert Ragnarsson, Mörk Sigurmundur Arinbjarnarson, Einarshöfn. SKIPAUTGLRB RIKISINS Ms. Skjaldbreid fer til Ólafsvíkur, Grundar- fjarðar, Stykkishólms og Flat- eyrar 21. þ. m. Vörumóttaka árdegis á laugardag og á mánu dag. Prjónavél Lítið noluð Perssons prjónavél nr. 5 til sölu. Prjónastofan SNÆLDAN, Skúlagötu 32, simi 24668. Húsnæði óskast á Siglufirði 2 konur óska eftir 1-2 herb. frá 1. júní til 15. ágúst. — Upplýs- ingar í sima 20159. Reykjavík. Húsnæði óskast á Seyðisfirði 2 konur óska eftir 1-2 herb. frá 1. júní til 15. ágúst. — Upplýs- ingar í síma 20906, Reykjavík. I Skrifstofustörf Dalvíkurhreppur óskar að ráða á skrifstofu sína frá 1. júlí næstkomandi kanmann til að gegna gjaldkerastörfum, og stúlku er annist vélritun. — Bókfærslukunnátta er einnig æskileg. Umsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf, sendist undirrituðum fyrir 30. maí n. k. Sveifarstjórinn, Dalvík. KYNNING á tannlæknatækjum og tannlæknavörum verður haldin í sýningarskálanum í Kirkju- stræti 10 dagana 18,— 20. maí. — - Opið daglega kl. 15,00—18,00. Upplýsingar verða einnig veittar á skrifstofu vorri, símar 10090 og 10219. Everest Trading Company Grófin 1, símar 10090 og 10219. 6 T f M I N N. lauffardaffurlnn 18. maí .18ó3

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.