Alþýðublaðið - 09.08.1940, Page 1

Alþýðublaðið - 09.08.1940, Page 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGBR FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 1940 181. TÖLUBLAÐ Bretar skntn nlðnr 53 þýzbar flugrélar yfir Erntasandf i g»r! -----—+---- Ægilegasta loftorustan síðan barizt var við Dunkerque OGURLEGASTA LOFTORUSTAN. sem háð hefir verið í stríðinu, að viðureigninni yfir Dunkerque einni und- antekinni, var háð yfir Ermarsundi og suðurströnd Eng- lands í gær. Stóð orustan svo að segja samfleytt frá Mukk- an í gærmorgun og þar til klukkan 5 síðdegis. Bretar skutu niður 53 þýzkar flugvélar, en misstu sjálf- ir 16. Flugvélatjón Þjóðverja í loftorustunni varð því hér um bil helmingi meira en í loftorustunni yfir Dover á dög- unum, en þá misstu þeir 28 flugvélar. í loftorustunum yfir Dunkerque voru hins vegar einu sinni skotnar niður 78 þýzkar flugvélar á einum degi. SteypiflaoTélarog ornstu flngvélar í elnni benðn. Viðureignin hófst með árás lítilla þýzkra tundurskeytabáta á brezkan skipaflota í Ermar- sundi snemma í gærmorgun og tókst þeim að sökkva þremur skipum, en einum tundur- skeytabátnum var líka sökkt og annar laskaðist. Hinir lögðu því næst á flótta. En klukkan 9 réðust 50 þýzk- ar flugvélar á skipaflotann á ný. Voru það steypiflugvélar, sem höfðu orustuflugvélar sér ■ ■ • ,1 Byrjað að kæla síld á Siglufirði. Tveis* útgerðarmenn hafa riðið á vaðið. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins SIGLUFIRÐI i morgun. r p VEIR útgerðarmenn hér, X þeir Ingvar Vilhjálmsson og Friðrik Guðjónsson, eru byrj aðir að kæla síld eftir aðferðum Gísla Halldórssonar vprkfræð- ings. Hafa þessir útgerðarmenn látið sækja snjó upp í fjöll og flutt hann í tvær þrær, sem þeir hafa til umráða. Skapar þetta þeim möguleika til að losa báta sína og halda áfram síldveiðum, meðan önnur skip bíða dögum saman með aflann í sér. Vekur þessi tilraun mjög mikla athygli hér á Siglufirði. Eins og þetta skeyti ber með sér er hér um þýðingarmikið frumkvæði að ræða af hálfu þessara útgerðarmanna. Ríkis- verksmiðjurnar reyna hinsveg- ar ekki þessa aðferð. í staðinn fá sjómenn og útgerðarmenn veiðibann á sig og verksmiðj- urnar ganga með litlum afköst- um vegna þess, hve skemmd síldin er, eftir hina löngu bið. til verndar. Voru brezkar or- ustuflugvélar, „Hurricane“ og „Spitfire“, fyrr en varði komn- ar á vettvang. Þjóðverjar höfðu orustuflugvélar af gerðinni „Heinkel 130“ og „Messer- schmidt 110“. Og hófst nú hin ægilegasta orusta. JÞegar leið á daginn bættist báðum liðstyrkur og höfðu Þjóðverjar undir lokin um 150 flugvélar og Bretar annað eins. En um klukkan 5 urðu þýzku flugvélarnar frá að hverfa. Höfðu Bretar þá skotið niður fyrir þeim 19 steypiflugvélar og 34 orustuflugvélar, samtals 53, en sjálfir misst 16. Bretar viðurkenna, að skipa- tjón hafi orðið nokkuð af völd- um loftárásanna, en í morgun var ekki búið að gefa neitt upp um það, hve mikið það væri. Mörgum skipbrotsmönnum var seinnipartinn í gær og í gær- kveldi bjargað á land á Suður- Englandi. Fjöldi félks horfðl ð viðnrelgn flugvélanna. Múgur og margmenni horföi á loftorustuna allan daginn í gær á suðurströnd Englands og sá flugvélarnar hverja af annarri steypast niður í sjóinn. ! morgun birtu Lundúnablöð- in myndir af orustunni, og sjást á einni þeirra 5 þýzkar flugvél- ar, sem eru að hrapa. Þess er getið, að einn pólsk- ur flugmaður hafi tekið þátt í loftorustunni og skotið niður 1 þýzka sprengjuflugvél og 1 or- Wstuflugvél. Sú flugvéladeild Breta, sem hann var í, ska'ut niður samtals 21 flugvél. 1 lok loftorustunnar veittuflug vélar Breta flugvélunum eftirför. Elti hópur Spitfireflugvéla 7 þýzk ar Messerschmidtflugvélar aust- ur yfir Ermarsund og lauk þeirri eftirför með því, að 6 hinna þýzku flugvéla voru skotnar nið- ur. Þýzk Þannig endaði ein þýzka loftárásin á England: sprengjuflugvél sem hrapaði niður yfir suðurströndinni. Stranda samningarnir milli DngverjaMsogBAmeníu? ♦.... Rúmenar og Búlgarar þegar sagðir hafa komiðj sér saman um Suður-Dobrudsja FREGNIR af samninga- * umleitunum Rúmena, Ungverja og Búlgara um Transsylvaníu og Suður- Dobrudsja þykja benda til þess, að samkomulag muni nást milli Rúmena og Búlg- ara, en miklir erfiðleikar muni verða á samningum milli Rúmena og Ungverja. Rússneska fréttastofan Tass segir, að samkomulag hafi þeg- ar náðst níilli Rúmena og Búlg- ara um Suður Dobrudsja. En fregnir frá Búdapest herma, að Ungverjar séu mjög óánægðir með undirtektir Rúmena undir kröfu þeirra um Transsylvaníu. Fulltrúi Rúmeníu í Búdapest lagði af stáð heimleiðis í gær- kvöldi. Það er kunnugt, að í Búkarest vex mótspyrnan gegn því, að Transsylvania verði látin af hendi við Ungverja. Nokkrar líkur eru til, að stjórnarskifti verði þar eða breytipg á stjórn- inni. Dr. Maniu, leiðtogi bærida- flokksins er sagður fús til þess að mynda stjórn eða taka sæti í stjórninni, en hann er andvígur því, að Transsylvania verði lát- in af hendi, og allir Rúmenar í Transsylvaniu eru sagðir fylgja honuni að málum. Talið er, að Hitler sé farinn að verða óþolinmóður yfir því, hversu hægt gengur að leiða þessi deilumál til lykta. Manntjón Breta af loftárásum í jálí. Helmingi minna en af um- ferðarslysum i júií i fyrra. SAMKVÆMT skýrslu urn loftárásir, sem birt var í London í gær, fórnst 251 mað- iur, eh 321 særðust alvarlega í júlí rnánuði. Af þeirn, sem biðu bana, voru 171 kariar, 57 kon- Frh. á 4. síðu. vomr um efnið til hita- veitnnnar. A LÞÝÐUBLAÐIÐ fekk þær fréttir í morg- un, að útlitið hefði batnað mjög mikið fyrir því, að efni til hitaveitunnar kæm ist hingað til lands. Bretar munu hafa fyrir sitt leyti gefið leyfi fyrir því, að 2 skip færu frá Kaupmannahöfn með efh- ið, en að skipin kæmu við í Gautaborg til farmskoð- unar, og yrði sú skoðun framkvæmd þar af full-= trúum þeirra. Undanfarið hefir staðið á því, að sænska stjórnin leyfði þetta og eru nú líkur til að hún gefið leyfið. Dagsbrún neitar krðf um vegamálastjóra um lækkun taxtans. Tilraun til að prýsta niður kaupi verka- manna. VINNA við malbikun Hafnarfjarðarvegar og EHiðaárvegar hófst í morg- un, það er að segja, að menn hafa verið teknir til viðbót- ar í vinnu á þessum slóðum. Vegamálaskrifstofan fór þess nýlega á leit við stjórn Dags- brúnar, áð verkamenn, sem ynnu við þessa vinnu, fengju í kaup kr. 1.59 um tímann, eða sama kaup og gildir í Krísu- víkurveginum. Stjórn Dagsbrúnar neitaði þessu eindregið ásamt stjórn Frh. á 4. sí&u. Svíar vilja kaupa 125 púsneð tunnur sildar. ----«----- Sænsk skip bíða ytra ferðbúin til íslands SVÍAR hafa gert tilboð um að kaupa um 125 þúsund tunnur af saltsíld héðan. A t v i n n um á 1 a rá'ðherra Ólafur Thors skýrÖi Alþýðublaðinu frá þessu í morgun. Þetta tilboð barst hingað fyr- ir nokkru síðan, en það hefir staðið á því, hvort hægt væri að koma farminum út. Miklir erfiðleikar hafa einmitt verið á þessu, en Svíar unni'ð rnjög að þessu bæði í Berlín iog í London. Ennfremur (hafa fulltrúar Islands í Londoin og í Kaupmannahöfin Pétur Benedikts- son og Jón Krabbe unnið að því með öllum ráðum að greiða fyrir þessu máli. Ríkisstjórninmi er þegar kunn- ugt um, að minnsta kosti eitt skip sænskt liggur ferðbúið ytra til að fara hingað og sækja síld og þetta skip tekur um 25 þús. tunnur. Frh. á 4. s.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.