Alþýðublaðið - 09.08.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.08.1940, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 194©! Skrifstofumaður óskast, afgreiðslumaður óskast Enskukunnátta æskileg. SendiS nafn yðar merkt P. í afgreiðslu blaðsins fyrir 13. ágúst. SkiftaMor i dánarbúi Valgerðar Gísladótt- ur, Svanastö'ðum, Miosfellssveit verður haldinn þriðjudaginn 13. ágúst n. k. kl. 11 f. h. á skrif- stofu embættisins til þess að taka ákvörSun um ráðstöfun á eign- um búsins. Skiftaráðandinn í Gullbringu og Kjósarsýslu, 9. ágúst 1940. BERGUR JÖNSSON. Það bezta er aldrei of gott. Nýtt dilkakjöt, Nautakjöt af ungu. Kálfakjöt. Grænmeti, lækkað verð. Kaupið í matinn þar, áem úrvalið er mest. Jén Mathiesen. Símar 9101 og 9202, Það bezta verður ðvalt óðpast. Nýslátrað diikakjöt. Frosið dilkakjöt. Nautakjöt. Kálfakjöt. Grænméti, allskonar. Álegg, fléiri tegundir. Allt, sem þér þarfnist í ferðalagið. Pantið í matinn í tíma. Pantið í hann í síma 9291 — 9219. Stebbabúð. Nýtt dilkakjöt Nautakjöt. Alikálfakjöt. Saltkjöt. Gulrófur. Verzlunin Verð fjarveraodi í oa. 3 vikur — á meðan gegnir hr. Iæknir Sveinn Pétursson læknisstörfum ■ fyrir mig. Hristjáo Svelnsson læknir. Símar: 3828 og 4764. oipienna. rff\fTrsleKa\\a. lauaab.2.1. \«nsenJ> * KAUPI GULL og silfur hæsta verði. Sigurþór, Hafnar- stræti 4. Fyrsti leikur íslandsmótsins: Valur vann K.R. með 2 morkum gegn 1. FYRSTI leikur Islandsmótsins í. knattspyrmu fór fram í kærkvöldi milli K. R. og Vals. Valur sigraði með tveimur mörk- iim gegn eirni. Það ér ekki heegt að segja ann- að eh að Valur hafi átt skilið að sigra. Hann lék betur, hann hafði fínni samleik og meira ör- /yggi var í því liði. K. R. hafði hins vegar allmiklu meiri hraða og kraft, en spörkin voru of mikið út í loftið. Háir boltar komu svo að segja alltaf frá öðrum bakverði K. R. (Har. Guðm.j en það varð til þess að eyðileggja möguleika fyrir upp- hlaupum með smáum samleik. Hins vegar hafði K. R. mikíu fleiri ágæt tækifæri en Valur og lá fremur á Val í báðum hálfleik- um. K. R. missti 4 sinnum af svo að segja uppfögðum tæki- færum til að iskora fmark, en Valur aðeins einu sinni. Það er óhætt áð ’fullyrða það að bræð- Urnir öli B. og Sigurjón voru beztu menn á vellinum. Sigurjón vírðist jafnvel aldrei hafa verið jafn örúggur og nú og hefir hann þó leikið í fjölda mörg ár. K. R. setti mark ; sitt þegar skammt var liðið af fyrri hálf- leik og skoraði Birgir. Valur setti bæði mörk sín í seimni hálf- leik, þrátt fyrir það að alla jafna lægi hnötturinn á vallar- helmingi Vals. í lokin fór Björg- vin Schram fram til að reyna að jafna, en bæði var það of seint og vafasamt, eins og í pottinn var búið. í kvöld keppa Víkingur og Fram og hefst leikurinn kl. 8,30. ÍÞRÓTTIR Þrjú met voru sett á drengjamótimi. ----♦---— Kjósarmenn unnu mótið á einu stigi. Fyrsta keppnin v^r 80 m. hlaup. Mættir voru 14 keppend- ur, og var því hlaupið í fjórum riðlum. 1. riðill: Skarph. Loftsson, Á. 10,2 sek. Tryggvi Ben., K.R. 10,4 — Sigurj. Jónsson, Í.K. 10,4 — Sveinn Guðm., Í.K. 10,8 — 2. riðill: Gunnar Huseby, K.R. 9,9 sek. Magnús E. Bald., Í.R. 10,2 —- Albert Guðm., K.R. 10,4 — Skúli Nordahl, Á. 10,4 — 3. riðill: Axel Jónsson, Í.K. 9,9 sek. Sig. Ólafsson, K.R. 10,3 — Hjálmar Kjart., K.R. 10,5 — Sig. Guðbrandss., S.k. 10,7 — 4. riðill: Janus Eiríksson, Í.K. 9,8 sek. Stefán S. Jónsson, Á. 10,3 1. milliriðill: Axel Jónsson, Í.K. 9,8 sek. Gunnar Huseby, K.R. 9,9 — Skarph. Loftssoh, Á. 10,2 — Tryggvi Ben., K.R. 10,4 — 2. milliriðill: Janus Eiríksson, Í.K. 9,7 sek. Magnús Bald., Í.R. 10,1 — Sig. Ólafsson, K.R. 10,2 — Stefán S. Jónsson, Á. 10,3 — Úrslit: 1. Janus Eiríksson, Í.K. 9,8 sek. 2. Axel Jónsson, Í.K. 9,8 — 3. G. Huseby, K.R. 9,9 — Janus er langmestur sprett- hlauparinn af keppendum öll- um, léttur og eldfljótur. Axel og Huseby eru sterkir hlaupar- ar,— og hleypur þó Huseby mýkra. 1500 m. hlaup: 1. Árni Kjart., Á. 4:37,6 mín. 2. Hörður Hafl., Á. 4:39,2 — 3. Halld. Sig., Á. 4:41,4 — 4. Sigurg. Sig., Í.R. 4:41,8 — Sigurgísli er mesta hlaupara- efnið, en aðeins efni enn, því hann vantar það, sem hinir hafa fram yfir hann, æfingu og kraft. Kringlukast: 1. G. Huseby, K.R. 47,81 m. (Drengjamet). 2. Axel Jónsson, Í.K. 38,34 —• 3. Jóel Sigurðss., Í.R. 36,99 — Keppendur köstuðu allir lag- lega og eiga eftir að ná miklum framförum. Veðrið hamlaði hér sem annars staðar keppendum nokkuð. Stangarstökk: 1. Ing. Steinsson, Í.R. 2,71 m. 2. Magn. Gunn., F.H. 2,61 — 3. Magn. Guðm., F.H. 2,50 — Spjótkast: 1. Jóel Sigurðss., Í.R. 46,58 m. 2. Huseby, K.R. 43,13 — 3. B. S. Gröndal, K.R. 40,92 — 4. Axel Jónss., Í.K. 33,62 — 5. Sigurj. Jónss., I.K. 32,84 — Jóel er sterkur og kastar með kröftugum, góðum stíl. Huseby vantar stílinn og atrennuna, en hefir nóga krafta. Sigurjón virð- ist vera á beztum vegi með kastaðferð, en vantar aukna æf- ingu. 1000 m. boðhlaup: 1. íþróttaf. Kjós. 2:20,6 mín. 2. K.R. 2:21,0 — 3. Í.R. 2:24,0 — Tvær fyrstu sveitir voru í öðrum riðli, tvær síðustu í fyrsta. Axel, sem hljóp 400 m. fyrir Kjósamenn, vann mest á. Eftir fyrsta daginn stóðu stigin þannig: íþróttafélag Kjósars. 13 stig. K.R. 12 stig. Í.R. 8 stig. Ármann 6 stig. F.H. 3 stig. Skallagrímur 0 stig. Annan daginn hófst keppnin á hástökki. 1. Gunnar Huseby, K.R. 1,56 m. 2. Janus Eiríksson, Í.K. 1,56 m. 3. Skúli Guðm.son, K.R. 1,53 m. 4. Ingólfur Steinss., Í.R. 1,53 m. Skúli er fæddur hástökkvari, hár og grannur, en skortir kraft. Janus stökk með kaliforniskum stíl, tæpa hæð sína. Eftir há- stökkið hefir K.R. 16 stig, en Í.K. 15. Önnur grein dagsins var 400 m. hlaup. Hlaupið var í tveim riðlum, og tíminn látinn ráða. 1. riðill: Huseby, K.R. 55,8 sek. Axel Jónsson ,Í.K. 56,5 sek. Tryggvi Benedikz, K.R. 61,2 s. Þorv. Friðriksson, Sk. 61,4 sek. 2. riðill: Janus Eiríksson, Í.K. 58,3 sek. Sigurj. Jónsson, Í.K. 60,9 sek. Stefán Jónsson, Á. 61,4 sek. Vilberg Skarphéðins., Á. 66,5 s. Tími Husebys er glæsilegt drengjamet, og sýnir bezt fjöl- hæfni mannsins. Hann hleypur ágætlega, mjúkt og með góðum skrefum. Axel leiddi hlaupið, þar til rúmir 80 m. voru eftir, er Huseby tók endasprett og sýndi, að hann átti meiri kraft eftir. Fyrrá metið, 56,1 sek., átti Stefán Guðmundsson. Nú stóðu stigin 19:18 fyrir K.R. — Næst var keppt í kúluvarpi: 1. Huseby, K.R. 14,77 m. 2. Jóel Sigurðss., Í.R. 13,66 m. 3. Axel Jónsson, Í.K. 12,37 m. Þeir Huseby og Axel voru þreyttir eftir 400 m. hlaupið, svo árangur þeirra var eitthvað verri en búast mátti við. K.R. 22 stig, Í.K. 19. 3000 m. hlaup: 1. Guðm. Þ. Jónsson, Í.K. 9:37,6 mín. 2. Sigurgísli Sigurðsson, Í.R. 9:54,6 mín. 3. Árni Kjartansson, Á. 9:56,8 mín. 4. Hörður Hafliðason, Á. 10: 02,8 mín. 5. Halldór Sigurðsson, Á. 10: 20,6 mín. Guðm. leiddi hlaupið alla leið. Hann er sterkur og góður- hlaupari, en getur lagað sig töluvert hvað hlaupastíl snert- ir. Nú höfðu Í.K. og K.R. 22 stig hvort. Var þá þrístökk eitt eftir,. og skar það því úr, hvorir bæru sigur úr býtum. Úrslitin í þessu spennandi þrístökki urðu: 1. Þorv. Friðrikss., Sk. 12,48 m„ 2. Axel Jónsson, Í.K. 12,19 m. 3. G. Huseby, K.R. 11,97 m„ 4. Skarph. Loftss., Á. 11,77 m. 5. Skúli Guðm., K.R. 11,62 m„ 6. Þorst. Bjarnar, Á. 11,60 m. Þorvaldur og Þorsteinn, Bjarnar báru af, hvað stökkstíl viðvíkur, og vantar Þorstein, sem er ungur og smár vexti, að- eins stærð og aukna krafta til að komast mikið lengra. Axel fékk 2 stig, Huseby 1, þ. e. í- þróttafélag Kjósarsýslu hafði: unnið mótið með 24 stigum. K„ R. hefir 23, Í.R. 12, Ármarm 7,. F.H. og Skallagrímur í Borgar- nesi sín 3 hvort. XfOOOOOOOOOCK Kaupið nestið r 1 BHEKKU Ásvallagötu 1. Súni 187f> Tjarnarbáðii Sími 3570. >ocooooocococ Vlnna „.. Þórir Jökull ritar „.. 50 gáfu sig fram (sbr. Mórgunbl. 2/6 og Al- þýðubl. 6/6). — Hefi nú þegar vinnu fyrir 50 konur og unglinga um viku til hálfsmánaðar- tíma, við að lá garða og tíma, við að lú garða og Dagkaup kr. 5,00 og máltíð. SÍMI 5555.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.