Alþýðublaðið - 10.08.1940, Page 1

Alþýðublaðið - 10.08.1940, Page 1
r RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGllR LAUGARDAGUR 10. ágúst 1940. 182. TÖLUBLAÐ Togarinn Skutuil bjargar 27 sænskum skipbrotsmönnum ------ Skip þelrra var skotið fi kaf fyr- lr viku sfiðan vestan við Skotland. TOGARINN SKUTULL frá ísafirði kom hingað. í morg- un úr Englandsferð. Hinn 3. þ. m. bjargaði tögárinn 27 skipbrotsmönnum, sem höfðu verið á skipinu „Atos“, sem var sænskt, en það hafði verið skotið í kaf af kafbáti. Alþýðublaðið fekk í morgun tækifæri til að sjá skýrslu, sem loftskeytamaðurinn á Skutli, Bergþór Guðmundsson, hafði skrifað um atburðinn. og fer meginefni hennar hér á eftir: Frásöp loftskejftamains Niklar skotæfingar mðnndaginn. BEZKA setuliðsstjórnin tilkynnir, að miklar skot- æfingar fari fram í nágrenni Reykjavíkur á mánudaginn. Skotæfingar af fallbyssum fara fram: 1. í norðvesturenda Viðeyjar kl. 11—12 f. h. Skip frá brezka flotanum mun verða á vettvangi til þess að vara skip við að vera fyrir inn- ,an línu, dregna frá Engey upp að Grímsnesi á Kjalar- 4esi. 2.. Á norðurenda Álftaness eft- ík kl. 2.30. Þar verða her- menn á verði til þess að sjá um að .menn fari ekki inn á æfíngasvæ.ðið. 3. Á lítinn hólma eða eyju á Skerjafirði eftir kL 4. Skotæfingar úr loftvarna- byssum í nágrenni Reykjavíkur fara fram kl. 2.30 í norðvestur- átt úr á sjó, kl. 3,30 í suðvestur- átt, eínníg út á sjó, og kl. 4.30 í vesturátt út á sjó. Reykjarmekkir munu sjást á lofti, þegar kúlurnar springa. Frh. á 4. síðu. RÍKISSTJÓRNIN hefir skipað 5 manna nefnd til að athuga og gera tillög- ur um meðferð áfengismál- anna hér á næstunni. í nefnd þessari, sem skipuð var um síðustu helgi, eru Felix Guðmundsson og Friðrik Ás- mundsson Brekkan sem fulltrú- ar Stórstúku íslands, Sveinn Sæmundsson, lögreglufulltrúi sem fulltrúi lögreglunnar, Árni Benediktsson fulltrúi Áfengis- verzlunarinnar og Ragnar Bjark an fulltrúi ríkisstjórnarinnar. Nefndin mun þegar hafa komið saman einu sinni og lagt grundvöllinn að starfi sínu. Hefir henni og verið falið að í erlendum fregnum íslenzka ríkisútvarpsins 8. ág. 1940 er sagt frá því að sænska skipinu „Atos“ hafi verið sökkt í Norð- ursjó, en þar sem fregnin um þann atburð er ekki alveg á rök um byggð, tel ég mér skylt að skýra frá þeim viðburði, þar sem ég er einn af þeim lán- sömu mönnum, sem urðu til að bjarga áhöfninni af áðurnefndu skipi. Hinn 3. ágúst vorum við staddir um 8 sjómílur sunnan Skeryvore, á vesturströnd Skotlands. Sást til tveggja líf- báta á siglingu og voru menn- irnir í bátunum einnig undir árum. Var frekar dimmviðri, en hægur vindur og hlýtt í veðri. Stefnu var þegar breytt og hald- ið í áttina til bátanna. Reyndust þetta vera skipsbátar s.s. Atos frá Helsingborg í Svíþjóð, eig- gera tillögur til ríkisstjórnar- innar og hraða störfum sínum sem mest. Það munu fyrst og fremst vera tvö mál, sem nefndin mun ræða um í sambandi við þetta. Mun hún verða að taka afstöðu til þess, hvort Áfengisverzlun ríkisins verði lokað eða hvort taka skuli upp skömmtun á á- fengi. Alþýðublaðið hafði í morgun tal af Friðrik Ásmundssyni Brekkan.'Sagði hann, að nefnd- in væri aðeins komin skammt á veg með störf sín og ekkert væri raunar hægt að segja um þau að svo komnu. Frh. á 4. síðu. andi var Börjesonsrederí. Skip- stjórinn gaf mér greinilegar upplýsingar um ferðir skipsins og annað, viðvíkjandi sjóslysinu — eða réttara sagt, árás kaf- bátsins. Skipstjórinn heitir F. Funning, og er frá Hernösand í Svíþjóð. Var ég búinn að vera skipstjóri á Atos, segir hann, í 6 ár samfleytt. Skipið var 3500 smálestir að stærð á leið til Pet- samo í Finnlandi er kafbátur- inn sökkti skipinu. Kl. 9.20 þ. 3. ágúst var. s.s. Atos statt á 56° norðurbr. og 7° vestur- lengdar. Sást þá kafbátur í ca. 1 sjóm. fjarlægð. Skaut kafbát- urinn þegar tundurskeyti á skipið og varð ægileg sprenging í afturhluta þess. — Aftur- mastrið féll út af bakborðslunn- i ingunni og allar lúkur af aft- urlestinni fuku eins og fiður — ; langt út á sjó. Bátsmaðurinn á Atos var við að laga til og „surra bómur“ við afturmastur skipsins og sást hann ekki eftir að sprengingin varð. Var hann sá eini, sem fórst með skipinu. 27 manns björguðust, 26 karl- i menn og ein kona. Heitir hún Gertrud Bergström. Var hún farþegi ásamt manni sínum, Bergström, sem var umboðs- maður fyrir sænskt rafmagns firma í London. Var hann í verzlunarerindum og ætlaði til Svíþjóðar. Bæði voru þau barn- fædd í Svíþjóð, en Bandaríkja- borgarar. Sögðu þau mér, að þau hefðu komið á heimili Pét- uýs Benediktssonar í London fyrir tveim mánuðum og ætlað reyna að komast yfir ísland til Svíþjóðar, en svo hefðu þau fengið þessa heppilegu ferð, sem fór þó á annan veg en ætlað var. Hún var skólaus í silki- sokkum um borð og varð ég fyrstur til að lána frúnni skóna mína, sem ég keypti í Vestm.- eyjum á sjómannadaginn. S. s. Atos var fullfermt af mjög dýrmætium vömm, svo sem radíó- lömpum, bómull, skotfærum, sem áttu að notast til veiðiferða í Frh. á 4. síðu. Lokun áfengisverzlun* nrinnar eða skðmmtun? Riklsst|éraln Si@fir sklpað mefafifl! ti& að gera tiliogifir iim málið. --------- Aðvörunarmerkið gefið á loftvarnastöð á Englandi. Bretar sigraðn i tveimir loftorostnm ð flmtndaginn Auk orustunnar yfir Ermarsundi var önnur háð suður yfir Libyuströnd. J_Í RETAR sigruðu ekki aðeins í loftorustunni miklu við Þjóð- verja yfir Ermarsundi í fyrradag, heldur einnig ,í annarri loftorustu við ítali, sem háð var sama dag suður í Afríku, yfir Libyuströnd. í þeirri orustu skutu Bretar niður 15 ítalskar flugvélar, en misstu sjálfir ekki nema tvær. Það er nú einnig orðið kunnugt, að það voru ekki 53 heldur iiugveiar, ua uoiiuiug vciai sem Bretar skutu niður yfir Ermarsundi, þannig að samtals eyði lögðu þeir fyrir Þjóðverjum og ítölum 75 flugvélar í þessun tveimur loftorustum í fyrradag. Þjóðverjar halda því nú að*~ vísu einnig fram, að Bretar hafi orðið fyrir miklu tjóni í loft- omstinni yfir Ermarsundi, og misst bæði 49 flugvélar (þeir sögðu fyrst 29) og 12 skip. En Bretar halda fast við það og amerískur blaðamaður, sem var áhorfandi að orustunni, staðfest- ir, að það hafi aðeins verið 16 brezkar flugvélar, sem skotnar voru niður. ' Bretar segjast ekki heldur hafa misst nema 5 skiþ, 3 í árás tund- urskeytabátanna áður en loftá- rásirnar byrjuðu og 2 af völdum steypiflugvélanna, samtal 5000 smálestir. En 7 skip hefðu laskast og verið dregin til hafnar. Skipstjórinn á einu skipanna, sem varð fyrir árás tundurskeyta- bátanna, segir að bátarnir, sem tóku þátt í árásinni, hafi verið mýmargir, enda varð skipatjónið, eins og skýrsla Breta sýnir, meira af árás þeirra, en af árás flugvélanna. Einum tund urskeytabátnum var sökkt og ann- ar laskaðist áður en þeir flýðu. Brezkur anðmaður gefur andvirði 16 njrrra flug- véia. Brezkur auðmaður hefir gef- ið 100.000 sterlingspund til þess að kaupa orustuflugvélar í stað þeirra 16 brezku flugvéla, sem Bretar misstu í gær. Samkomulag Búlg- arfu og Bðmeníu. Búlgaria fær aðeins part af Suður-Dobrudsja SAMKVÆMT útvarpsfregn frá Moskva, sem höfð var eftir Stefanifréttastofunni ítölsku á samkomulag Rúmena og Búlg- ara, að hafa orðið það, að Búlg- aria fengi tvö héruð í Suður- Dobrudsja með samtals 378 þús. íbúum .En jafnframt á að skipta á íbúum iog flytja Rúmena sem |búa í þessum héruðum, burt úr þeim inn fyrir landamæri Rúm- eníu og Búlgara, sem enn verða í Rúmeníu eftir afhendiugu hér- aðanna, i,nn fyrir hin nýju landa- mæri Búlgariu. Krafa Búlgariu var upphaflega að fá alla Suður-Dobrudsja. En ef þessi frétt reynist rétt, hafa þeir slegið verulega af henni. skotnar voru niður yfir Ermar- sundi í fyrradag. Fregn frá Kairo í morgUn skýr- ir mörgum loftárásum Breta, Ástralíumanna og Suður-Afríku- manna á vigstöðvar ítala í Brezka Somalilandi. Sókn ítala er þó talin halda áfram í áttina til höfuðborgar- innar Berbera.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.