Alþýðublaðið - 12.08.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.08.1940, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ MáNUDAGUR 12. ÁGCST l§4f Mngvallaferðir í ágústmánaði Til Þiagvalla kl. IOV2 árd., 2Vz og 7 síðd. Frá Þingvöllum kl. 1 e. h., 5V2 og 8V2 síðd. daglega. Aukaferðir laugard. og sunnudaga. Steíndór, sími 1580. Nýkomið: Stoppugarn Sirs i Kjólatau köflótt Flónel Blúndur mislitar Krókapör svört „ i: Teygjur sívalar Ermablöð Léreft, mislitt Tvistur Terzl. Dyngja, Laugavegi 25. , Háskðlans. ALAUGARDAGINN var dregið í sjötta flokki Happdrættis Háskólans og komu upp þessi númer: 15 000 kr. 19831 5000 kr. i 15321 2000 kr. 2463 9571 15098 1000 kr. 4723 5313 13013 500 kr. •649 757 3253 4643 5550 13262 14228 16258 19619 22313 23178 200 kr. r 91 235 417 3596 4788 5571 6126 6288 6364 6722 7557 7626 8049 8200 10680 10733 10924 11089 11174 11281 11420 11675 11912 13721 14149 14637 16203 16591 16715 19900 20105 20196 20483 20515 21081 22132 22352 22765 23100 23807 100 kr. ‘ 75 128 214 386 424 786 809 897 908 954 1030 1075 1086 1131 1233 1270 1358 1601 1615 1725 1777 1828 1868 1941 2036 2077 2104 2158 2288 2297 2414 2476 2744 2766 2813 2896 2943 2953 2988 3151 3234 3258 3527 3578 3581 3712 3782 3802 3838 3867 3932 3954 4002 4024 4029 4086 4136 4172 4180 4226 4229 4469 4504 4634 4691 4805 4836 4847 4889 5131 5148 5271 5366 5462 5606 5784 5935 5977 6007 6069 6084 6207 6283 6322 6431 6437 6500 6528 6554 6641 6788 6907 6945 7054 7130 7186 7356 7411 7415 7421 7532 7664 7670 7722 7765 7834 8207 8288 8347 8479 8589 8692 8703 8910 8931 8982 9127 9177 9192 9261 9532 9605 9873 9905 9959 9993 10025 10305 10372 10375 10796 10817 10967 10991 11320 11456 11483 11506 11507 11551 11554 11618 11773 11876 11969 12093 12374 12467 12728 12734 12750 12803 13020 13212 13354 13408 13342 13549 13461 13466 13483 13549 13825 13895 13941 14101 14116 14124 14128 14222 14225 14360 14404 14493 14556 14575 14645 14812 15005 15068 15070 15129 15155 15183 15331 15525 15721 15787 15827 15910 16091 16114 16129 16374 16487 16573 16578 16658 16780 16791 16902 17023 17243 17264 17368 17480 17484 17689 17704 17826 17963 18187 18217 18264 18267 18445 18474 18585 18617 18621 18666 18776 18867 18924 18950 19053 19073 19089 19155 19182 19234 19267 19336 19355 19632 19672 19823 19848 20035 20053 20165 20277 20372 20374 20464 20469 20618 20767 20726 20977 21006 21054 21115 21135 21314 21386 21503 21651 21670 21753 21844 21984 22045 22077 22374 22380 22480 22542 22768 22923 22937 22968 22991 23106 23250 23361 23465 23546 23731 23782 23783 23794 23864 24005 24006 24140 24211 24476 24580 24743 24804 24903 / (Birt án ábyrgðar.) Siflurður Pétorsson skipstjóri á Golifossi sextogur í dag. —o--- EINN af merkisberum ís- lenzkrar sjómannastéttar, Sig urður Pétursson skipstjóri á GulÞ foss er sextugur í dag. Hann dvelur nú ásamt skipi sínu. og skipshöfn fjarri ættlandinu og ástvinunum og er ekki um £>að vit- að hve lengi það verður. Þeir, sem trúa á glptu einstakara manna og skipa, munu pó álíta að áður en langt um líður, muni gipta pessa skipstjóra og skips- Ins hans leiða það farsællega í höfn heimalandsins. Island nútímans án Gullfoss, eða Gullfoss án íslands til lengd- ar er óhugsanlegt, frá sjónarmiði okkar sem vorum unglingar, þeg- ar Gullfoss hóf ferðir sínar og Sigurður skipstjóri á fyrsta póst- og farþegaskipinu. Skipstjórinn á Gullfossi, en svo hefir Sigurð- ur venjulegast verið nefndur, hef- ir ve'ið fyrirmynd sinnar stéttar. Einstök árvekni og samvizkusemi, samfara ljúfmennsku hefir ein- kennt störf hans, að ógleymdri þeirri giptu, sem bonum hefir fylgt, hvort heldur það hefir ver- ið við að stjórna skipinu um vandfarnar Ieiðir í voridum veðr- um, eða leysa úr hinum ótrú- legustu verkefnum sem stundum bíða manns í hans stöðu. Hugheilar hamingjuóskir lands- manna fylgja þessum sómamanni í sjómannastétt á sextugsafmæl- inu, með fyrirbænum um að „Skipstjóranum. á Gullfossi“, skipshöfn hans og skipi megi sem fyrst takast að komast heilum á húfi í heimahöfn. Jón Axel Pétarsson. Sveinn Sœmnndsson fertngur í dag. SVEINN SÆMUNDSSON yf- irlögregluþjónn er fertug- ur í dag. Hann hefir að makleikum hlot- ið almenna viðurkenningu fyrir dugnað og árvekni í störfum sínum. Sveinn er mikill að vall- arsýn, rammur að afli og hið mesta karlmenni. Hann er bók- hneigður og gáfaður, enda marg- fróður og víðlesinn. — Menn sem sækja störf sín af jafnmiklum dugnaÖi og samvizkusemi og Frh. á 4. síðu. KNATTSPYRNUMÓT ÍSLANDS HELDUR ÁFRAM í KVÖLD KL. 8.30. Keppa nú K.R. og Víkingur Detti verðar spennandi leiknr. FSrum ðll út á voll. UM BAQINN OG VEGINN Bréf frá móður um fátæktina í Reykjavík, skortinn á sumum heimilum og of lág barnameðlög. — Hirðusemi og hirðuleysi. Verkamaður um Krísuvík og Krísuvíkurveginn. ATHVGANIR HANNESAR Á HORNINU. ------------ MÓÐIR SKRIFAR MÉR langt bréf út af einni setningu, sem nýlega féll hér í dálkinum mínum og var á þá IeiS, að líkast juiiiiuui 05 v ui a jpa iciu, au uivaðL . til væri enginn svangur hér í I Reykjavík um þessar munðir, sem betur færi. Út af þessu segir Móð- ir: „Ég er fædd og uppalin hér í Reykjavík og ég verð að segja, að því miður er mér kunnugt um, að þeir eru allt of margir, sem eru svangir hér í þessari borg.“ „ÞEIR, SEM LÍÐA SKORT, jafn- vel nú, þegar mikið virðist um vinnu og sæmilegt kaup er hægt að fá þó að dýrtíðin sé hins veg- ar mikil, eru einmitt þeir, sem ekki geta unnið, gamla fólkið, sjúklingarnir, einstæðu mæðurnar, -fólkið, sem hefir þurft að leita á náðir bæjarins. — Það er ekki til- gangur minn að fara að þylja fyrir þér eða öðrum raunir mínar. En ég vil segja þér, að ég hefi nú verið sjúklingur í 4 ár og hefi orðið að þiggja af bænum í 3 ár. Oft hefi ég verið svöng þessi ár og þó hefi ég sparað og skorið allt við nögl eins og ég frekast hefi haft vit á. Ég segi þér það alveg satt, að það er miklu sjaldnar að ég fer södd að hátta á kvöldin.“ „ÉG VIL LÍKA SEGJA ÞÉR það, að ég get ekki sagt að ég geti farið út fyrir hússins dyr fyrir fataleysi. Ég fór til eins fátækra- fulltrúans og bað hann um kápu, en ég fékk það svar að ég yrði að skrifa fátækranefndinni um það. Það er ef til vill rétt og verð ég að gera það. Að lokum vil ég segja það, að ég hefi aldrei kviðið vetr- inum eins og nú. Við fáum 40 krón- ur á mánuði með barninu, en hver getur látið barn lifa af svo litlu fé?“ ÞETTA ER EIN MYNDIN úr lífi okkar ágæta höfuðstaðar, þessari mynd eigum við aldrei að gleyma. Það er áreiðanlegt, að einmitt því fólki, sem gert er að umtalsefni hér í þessi bréfi, líður illa. Það vantar mat og það vantar föt. Styrkurinn, sem þessu fólki er veittur, er of lítill. Vinnufærum mönnum ætti hins vegar ekki að þurfa að greiða styrk yfir sumarmánuðina, þegar allmikil vinna er. VEGFARANDI skrifar mér: „Lengi hafa íslendingar fengið orð fyrir óþrifalega umgengni úti við, kringum híbýli sín. Ösku- haugarnir gömlu fram undan bæj- ardyrunum nálega á hverju byggðu bóli á landinu bera þess ljósan vott. Samt var þakkarvert að bera ösk- una og annað sorp á einn stað, þó að látið væri í hlaðvarpann, — heldur en að dreifa því í kringum bæinn. Algengt var líka áður fyrr — að menn gengu til álfreka undir bæjarveggina, eða önnur útihús, þó að nú sé það orðið fátítt.“ „SKORTUR á þrifnaði úti við hjá mörgu fólki nú á dögum á rætur sínar í fortíðinni. Hann lýsir sér ekki einungis í námunda við bæ- ina og á almanna færi, heldur líka úti á víðavangi. Þar, sém margt fólk kemur saman eða gengur um úti á bersvæði, kastar það venju- lega frá sér bréfsneplum, ýmis konar matar eða tóbaksumbúðum, og lætur það eiga sig. Viðskiln- aður á tjaldstæðum er sums stað- ar hörmulegur.“ „í SUMAR HEFIR FJÖLDI manna unnið að hitaveitu frá Reykjavík og upp í Mosfellssveit. Mikið sement er notað í hitaveitu- stokkinn. Það er flutt á ákvörð- unarstaðinn í bréfpokum, sem er fleygt jafnóðum og ur þeim er los- að. Liggja þeir á víð og dreif með- fram allri steinsteypurennunni, sums staðar í haugum svo hundr- uðum eða þúsundum skiptir. Fjúka þeir þaðan í allar áttir, eftir því. sem vindurinn blæs. Þetta er til stórra lýta og óþrifnaðar. Þjóð- vegurinn, sem liggur víðast hvar skammt frá hitaveitunni, fær sinn skerf af bréfpokafokinu. Engin fyrirhöfn væri fyrir þá, sem losa sementið úr pokunum, að stinga þeim jafnóðum ofan í stóra striga- poka og flytja þá svo burtu, eða þá hreint og beint að brenna sam- stundis bréfpokunum, áður en þeir blotna. Það væri miklu betra, en að nota þá eins og gert er, sem auglýsingu um sóðaskap manna úti. á víðavangi.“ „BRÉFPOKAR undan sement- inu eru góð uppkveikja, ef þeir eru þurrir og geta því komið sér vel þar, sem eldiviðarskortur er. Ef hér væru til vélar, sem ynnu úr úrgangspappír og tuskum, ýmsa nytsama hluti, mættí gera sér ,,mat“ úr sementsumbúðunum, en nú er ekki því að heilsa. En til þess samt að reyna að hafa þeirra einhver not, mætti gera tilraun með að fóðra með þeim útveggi á timburhúsum." VERKAMAÐUR SKRIFAR: „Fyrir skömmu birti Árni Óla eina af sínum fróðlegu ferðalýsingum. Var þessi grein um hinn nýja Krísuvíkurveg. En það kveður þar við sama tón og gert hefir í Morgunblaðinu frá því að byrjað var að tala um þessa vegarlagn- ingu, og er það mikill galli á greininni. — Þó myndar Árni sér nú ýmsa loftkastala í sambandi. við jarðhitann við Kleifarvatn, sem Morgunblaðið liefir ekki gert áð- ur, og með því er formandi að leggja þangað veg úr Hafnarfirði, en hann má helzt ekki ná lengra.“ „ÁRNI SEGIR: „Að öllu athug- uðu virðist þarna vera framúr- skarandi baðstaður, og ekki ólík- legt að með tíð og tíma verði reist þarna stórt gistihús fyrir baðgesti. Og ennfremur að þarna rísi upp heilsuhæli, sem keppt gæti við frægustu heilsuhæli á meginlandi álfunnar. Heilsuhæli með brenni- steinsböðum, og hveraleðjuböðum, þar sem þúsundir manna gætu fengið bót. Og engin goðgá er • það, að vera svo bjartsýnn, að spá því, að hróður þess berist um víða veröld og að þangað sæki fólk úr öllum álfum og löndum hins menntaða lieims. Þegar svo er kom- ið, þá hefir Krísuvíkurvegurinn ekki orðið of dýr, og hann þarf þá ekki að ná lengra heldur en til Krísuvíkur." Því ekki að eiga að- gang að þessari paradís einnig austan að frá?“ „ÞAÐ VÆRI ÓÞÆGILEGUR KRÓKUR fyrir þá, sem búa aust- an fjalls (t. d. í Þorlákshöfn, en. ýmsir hafa gert sér hugmyndir um að þar muni rísa upp allmikil borg), að þurfa að fara fyrst til Reykjavíkur og svo hálfa leið í átt- ina heim aftur til að komast í para- dísina við Kleifarvatn. Það er eitt- hvað bogið við það að vilja ekkí láta þenna veg komast í samband við Suðurlandsláglendið, sem er þó aðalatriðið. En hann kemst það nú samt vonandi eftir fá ár, og hann mun þá verða talinn mikil samgöngubót jafnt af Morgun- blaðsmönnum og öðrum. Og þó að vegurinn verði nokkuð dýr, miðað við gamla tímann, þá gengur það fé að mestu leyti til þeirra, sem vinna við vegagerðina, það er verkamannanna, og þegar er ver- ið að fárast yfir því hvað þessi vegur verði dýr, er eins og sé ver- ið að telja þetta eftir þeim.“ „EN KOSTNAÐURINN, sem leiðir af þessari vegarlagningu. verður nú meiri en í fljótu bragði er hugsað. T. d. er varla annað- Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.