Alþýðublaðið - 13.08.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.08.1940, Blaðsíða 1
XXI. ÁR6AN©¥R ÞRIÐJUDAGUR 13. ágúst 1940. 184. TÖLUBLAÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJORI: STEFAN PETURSSON Brezkir fiugmenn hlaða vélbyssurnar í vængjunum á einni af orustuflugvélum sínum af Hurricanegerðinni, áður en hún hefur sig til flugs. Vélbyssukúlurnar eru í löngum beltum, eins og sjá má á myndinni. Loftorusíur við Suður~Eng~ land byrjuðu ánýí morgun. ------4---- , ' 61 þýzk flugvél wa®* skotin nlðnr í gær og 17 fyrir hádegi I dag. U INAR ÆGILEGU LOFTORUSTUR við suðmströnd Englands héldu áfram allan daginn í gær og hófust aft- ur í morgun. Skömmu fyrir hádegi stóð* yfir stórorusta við suðausturströndina og voru Bretar þá búnir að skjóta niður 17 þýzkar sprengjuflugvélar og orustuflugvélar síðan viður- eignin hófst í morgun. Samkvæmt opinberri tilkynningu í London seint í gær- kveldi voru skotnar niður samtals 61 þýzk flugvél í loftor- ustunum í gær, en ekki nema 13 brezkar. Það er einnig orðið víst, að á sunnudaginn voru skotnar nið- ur 65 þýzkar flugvélar, en ekki 60, eins og íalið var á sunnudags- kvöldið. 5 voru skotnar niður af brezkum herskipum. Þjðverjar hafa því bara á sunnudaginn og mánudaginn misst 126 flugvélar í loftorustunum, en Bretar ekki nema 39, 26 á sunnudaginn og 13 á mánudaginn. og að niikill eldur gaus upp. Voru þeir þó í komnir í nokk- urra þúsunda feta hæð. Úr öllum þessum flugferðum eru þfjár brezkar flugvélar ó- komnar til bækistöðva sinna og er taiið, að þær hafi verið skotn- ar niðúr. 1 . i Nýít veiðlbaon i beilan sólahring ákveðið i gær. MEIRIHLUTI alls síld- veiðiflotans liggur nú í höfnum við Austur-, Norð- ur- og Vesturland með full- fermi af síld. Nýtt veiðibann hefir verið á- kveðið fyrir skipin og mega þau ekki fara út sólarhring eftir að þau liafa verið losuð. Síldin veður um allan sjó og sami uppgripaaflinn alls staðar. Síðastliðið laugardagskvöld var afli skipanna eins og hér segir: Botnvörpungar: Egill Skallagrímsson 5870, Garðar 15401, Gyllir 4730, Kári 10986, Rán 12511, Skallagrímur 6868, Surprise 9121, Tryggvi gamli 15253. Línugufuskip: Aldan 5238, Alden 3902, And- ey 3694, Ármann 9418, Bjarki 8005, Bjarnarey 7119, Björn austræni 4418 (94), Fjölnir 11183, Freyja 7131, Fróði 10321, Hringur 4637, ísleifur 3700 (138), Málmey 4071, Ólaf 5354, Ólafur Bjarnason 14984, Péturs- ey 5026, Reykjanes 8186, Rifs- nes 7389, Rúna 5849, Sigríður 5789, Sigrún 4530 (223), Skag- firðingur 3890, Sæborg 4630 (90), Sæfari 8109. Mótorskip: Aldan 2312, Águsta 3447, Ari 1988 (92), Árni Árnason 5530, Ársæll 2842, Arthur og Fanney 2716 (51), Ásbjörn 5189, Auð- björn 4349, Baldur 4536 (72), Bangsi 3522, Bára 3001, Birkir 4679 (135), Björn 6275, Bris 5164 (160), Dagný 12314, Dags- brún 726 (122), Dóra 5456, Eld- ey 11136. Einar Friðrik 1749 (159), Erna 7293, Fiskaklettur 5393 (129), Freyja 3347 (157), Frigg 2565, Fylkir 7983, Garðar 7415 (47), Gautur 3076, Geir 5893, Geir goði 6055, Glaður 5622, Gotta 2934 (72), GrÓtta 4647 (68), Guðný 1135 (96), Gulltoppur 5025 (112), Gullveig 4150 (36), Gunnbjörn 4690,, Gunnvör 12328, Gylfi 4363, Hafþór 1301 (101), Haraldur 3634, Heimir 5689, Helga 5838, Helgi 5788, Hermóður 3565, Hermóður, Rvík 3468, Hilmir 4461 (76), Hjalteyrin 3066, Hrafnkell goði 6056 (277), Hrefna 8122, Hrönn 5205 (167), Huginn I. 8223, Huginn II. 8560, Huginn III. 8991, Hvítingur 3531, Höskuldur 3720, ísleifur 2855, Jakob 2345, Jón Þorláks- son 5145, Kári 4385, Keflvík- ingur 7371, Keilir 6483 (152), Kolbrún 4854 (241), Kristján 9060, Leó 4997, Liv 5020, Már 6317, Mars 2452 (163), Meta 2841, Minnie 6906 (126), Nanna 4374 (212), Njáll 3077 (104), Oli- vette / 3637, Pilot 3457, Rafn 7304, Sigurfari 7624, Síldin 4146, Sjöfn 3551, Sjöstjarnan 4776 (314), Sleipnir 4398, Snorri 3439, Skaftíellingur 4884, Stella 6424, Súlan 9982 (45), Sæbjörn Frh. á 4. síðu. Þrir ráðiierrar og iierforingjaráðsins st við flugslys yfirmaður i Astralín par í ffær. Melríhlutl flotans llgg-' ur iunl með fiullfermi. -----4---- vildi til skammt frá Canberra. j-^ RÍR AF RÁÐHERRUM ÁSTRALÍU og yfirmaður ner-^ ■*; foringjaráðsins fórust við flugslys, sem varð nálægt flugvellinum í Canberra, höfuðborg Ástralíu í gær. Auk þeirra fórust sex menn aðrir, herforingjar og áhöfn flug- vélarinnar. Flugvélin var að koma frá Melbourne til Canberra, þeg- ar slysið varð. v Uftonutinar i gær. Loftorustarnar 1 gær hófust með loftárásum Þjóðverja á ströndina í Kent á Suður-Eng- landi og síðar á herskipalægið í Portsmouth og eyjuna Wight fram undan því. Bretar neita því ekki, að nokkurt tjón hafi orðið af þess- um árásum. Tveimúr litlum skipum var sökkt á höfninni í Portsmouth og járnbrautarstöð í borginni varð fyrir skemmd- um. Á eyjunni Wight varð kirkja og nokkur íbúðarhús fyr- ir sprengikúlum Þjóðverja. I tilkynningum Þjóðverja er talið, að Bretar hafi misst 89 flugvélar í gær, en Þjóðverjar sjálfir aðeins 24. Bretar segja þessar tölur vera alveg tilhæfu- lausar. Loftárásir Þjóðverja á ein- staka staði á ströndum Eng- lands héldu áfram alla nóttina í nótt, en af þeim er sagður hafa orðið lítill árangur. Loftárásir Breta í gær. Brezkar flugvélar hafa enngert ! nýjar loftárásir á fjölda marga ‘ hernaðarstaði í Frakklandi og ' Pýzkalandi. 1 gær var gerð þriðja loftárásin á Ermarsundseyjuna Guernsey, ennfremur á olíugeyma við Brest og viðar. Árás var og gerð á olíuvinnslustöð við Dort- mund. Á heimleið frá þeirri á- rás urðu flugmennirnir þessvar- ir, að ógurleg sprenging varð Ráðherrarnir, sem fórust, voru hermálaráðberrann, Street herforingi, flugmálaráðherrann, Mr. Fairburn, og . varaforseti stríðsstjórnarinnar, Sir Henry Gallet. Yfirmaður herforingja- ráðsins, sem einnig fórst, var Sir Budenall White. Hinna látnu merkismanna var minnzt í útvarpi í Ástralíu í gærkveldi af Mr. Menzies, for- sætisráðherra Ástralíu, og í brezka útvarpinu í morgun af Lord Caldecot. Ráðherrafundi, sem halda átti í Canbérra í gær, var frestað, en þing Ástralíu kemur saman á morgun. t Uppreisnin í Al- baniu breiðist nt 400 italir eru fallnir. UPPREISNIN I ALBANÍU breiðist óðum út í norður- hluta landsins. Síðustu fregnir þaðan herma, að 400 ítalir séu þegar fallnir í bardögunum við íbúana, og séu ítalir í flýti að Frh. á 4. siðu. S

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.