Alþýðublaðið - 14.08.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.08.1940, Blaðsíða 1
XXI. ÁRGANG0R MIÐVIKUDAGUR 14. ágúst 1940 185. TÖLUBLAÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON Flngvélatjón Þjóðverja mest i gær: 78 tlngvélar skotnar niðnr iBrezkar sprengjuflugvélar lenda eftir einn leiðangurinn inn yfir Þýzkaland. En aðeins þrettán brezkar. -------4------ Engar meiriháttar loftor- ustnrifyrir jhádegi i dag. UNDÚNAÚTVARPIÐ sagði rétt fyrir hádegið í dag, að ekki hefðu verið gerðar neinar meiriháttar loftárásir á England í morgun og engár loftorustur verið háðar við suðurströndina. Loftorusturnar í gær, sem stóðu allan daginn voru hins vegar þær hörðustu, sem hingað til hafa verið háðar, og flug- vélatjón Þjóðverja varð meira en nokkru sinni áður. Það var opinberlega tilkynnt í London í morgun, að Bretar hefðu í gær skotið niður 78 þýzkar flugvélar, sprengjuflugvélar • V fólk frá Bínarhér uðnm til Parísar Af ótta við hinar dag legu loftárásir Breta B LAÐAMAÐUR frá United Press hermir, að mikil gremja sé nú í Frakklandi yfir því, að Þjóðverjar flytji þús- undir kvenna og barna frá Rín- arhéruðunum og Ruhrhéraðinu til Parísar til þess að forða þeim undan loftárásum Breta, en ' flóttafólki í Suður Frakklandi sé gert ómögulegt að komast aftur til ÍNorður-Frakklands vegna þess, að Þjóðverjar hafa tekið öll samgöngutæki til eig- in þarfa. ;f og orustuflugvélar, en ekki misst nema 13 flugvélar sjálfir. Þýzku árásarflugvélarnar bylgjum og telja Bretar, að komu í gær í þremur stórum Frh. á 4. síðu. Þýzka herstjórnin hefir ekki heldur viljað Ieyfa Pétains- stjórninni að flytja sig frá Vichy til Parísar. Sakamálarannsókn út af grein eftir Jónas Jónsson? --^-- GlæpsBmkpr fástureyðingar í stórum stil eða bara kjaftaslúður? Einn hrezki flugmaðurinn að aflokinni ferð. LeynistöA tekin i Rvik. --:--4---- EigandíDn hafól samband wið Þýzkálasfid. llaim Iseflr verlð teklnn af brezka setuliðinn. UM LENGRI TÍMA hefir leikið grunur á, að til væri hér í bænum stuttbylgjustöð, sem að minnsta kosti reyndi að ná samhandi við stuttbylgjustöðvar í öðrum löndum, þar á meðal í Þýzkalandi. Nýlega komst það upp, að stuttbylgjustöðin hafði náð samhandi við stuttbylgjustöð í Þýzkalandi og að eigandi stöðvarinnar hér hafði haft einhver viðskipti við hana. Síðastliðinn mánudag varð það uppvíst, hver eigandi stöðvarinnar var. Er það Sigurður Finnhogason rafvirkja- nemi, Eiríksgötu 21 hér í bænum, og mun brezka herstjórnin hafa tekið hann í sína vörzlu. Enn er ekki vitað með vissu, hvernig farið verður með mál hans. Sigurður Finnbogason þessi varð uppvís að því fyrir ári síðan eða svo að hafa stuttbylgjustöð í fórum sínum, en það varðar, eins og kunnugt er, við íslenzk lög. Það skal tekið fram, að þegar Alþýðublaðið sneri sér í morgun til upplýsingaskrifstofu setuliðsins og bar undir ; hana þessa frétt, játaði hún, að stöðin hefði verið tekin, en : taldi ekki rétt á þessu stigi málsins að gefa frekari upplýs- x ingar. LANDLÆKNIR sendi í gær sakadómara kæru út af um-'' mælum í grein eftir Jónas Jónsson, alþingismann, í Tímanmn sama dag, þar sem hann her það fram að ólög- iegar fóstureyðingar fari fram hér á landi í stórum stíl og nefnir sem dæmi, að 10 stúlkur í einu meðalstóru læknis- héraði hafi á einu og sama ári beðið lækni þar um fóstur- eyðingaraðgerðir, og að vísu verið synjað þar, en þá farið til staða, þar sem þehn var hetur tekið með erindi sín. Landlæknir krefst þess að mál þetta verði rannsakað og ef einhverjir finnast sekir um ólöglegar fóstureyðingar, verði þeir látnir sæta ábyrgð, en ella greinarhöfundur, ef ummæli hans eru úr lausu lofti gripin. Erindi landlæknis til saka- dómara er svohljóðandi: , .LANDLÆKNIRINN Reykjavík, 13. ágúst 1940. í Tímanum, sem kemur út í dag, hinn 13. ágúst, birtir Jónas Jónsson alþingismaður fram- hald greinar, er hann nefnir ,,A public gentleman11, og ræðir þar ásamt öðru framkvæmd fóstur- eyðingarlaganna (1. nr. 38, 28. janúar 1935) og segir meðal annars: „í einu meðalstóru læknis- héraði báðu tíu stúlkur um- slíka aðstoð (þ. e. fóstureyð- ingaraðgerðir) sama árið. Læknirinn neitaði um alla hjálp í þessu efni. Þær hurfu burt úr héraðinu til staða, þar sem þeim var betur tekið með erindi sín.“ / Þessi ummæli eru á þá lund og einnig í því sambandi við- höfð, að þau verða tæplega skilin á aðra leið en þá, að stúlkur þessar hafi fengið/eytt fóstrum sínum. Nú liggja fyrir skýrslur um allar fóstureyðing- ar í landinu, sem gerðar eru lög- um samkvæmt, síðan fóstureyð- ingarlögin gengu í gildi, og bera þær með sér, að ef einhver hæfa er í þessum söguburði, er hér um alvarlegt brot að ræða gegn nefndum lögum, þ. e. glæpsam- legar fóstureyðingaraðgerðir fleiri eða færri manna (vænt- anlega lækna) og jafnframt glæpsamlega yfirhylmingu þess Frh. i '4. bíÖu. Ribisstjérnin tek ur ábyrgð á meiri síldarsoltun. RÍKISSTJÖRNIN hefir ákveð- ið að hækka síldarmagnið, sem salta má upp á ríkisábyrgð, újr 40 þús. tn. upp I 75 þús. tn. Er þetta gert vegna ítrekaðra beiðna útgerðarmanna iog sjó- manna. Gert er ráð fyrir, að af þessum 75 þús. tn. salti reknetabátar í 40 þúsund og herpinótabátar í 35Í þúsUnd. Margirverfeamennog iðnaðarmenn byrja í brezbn byggingnnum VINNA við byggingar brezka sjtuliðsins hér í bænum og nágrenni bæjarins hófst í miorg- un. Frh. á 4. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.