Alþýðublaðið - 15.08.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.08.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSQN ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁR©AN®¥R FIMMUDAGUR 15. ágúst 1940. 186. TLUBLAÐ RSrggjlegtglyg i gaers Sex ára gaiall drengur fell iir niðnr nm fyftuop og deyr !---------------------------------------*------------------------¦--------------- Lyftuútbúaaðurinn hafði hilað skyndi- lega og drengurinn getað opnað hurðina —;---------------4-------------------- ÞAÐ HÖRMULEGA SLYS vildi til í gær, að 6 ára gam- all sonur Marteins Einarssonar kaupmanns, Marteinn, hrapaði niður um lyftuop og beið bana. ----;-------------------------:------------------* Klukkan rúmlega 2 í gærdag varS fólk á búðarhæð verzlunar- Peninnakassa síolið í Jiriðja sinn á ein nm og saia stað. Kyndari á erlendu skipi vald ur að njöfnaðinum. RLUKKAN 4,28 í gær var sakamálalögreglunni tilkynnt frá kaffistofunni Ægi við Tryggvagötu að rétt þá hefði peningakassa með peningum dg sparisjóðsbók verið stolið. Ólafur Gunnlaugsson, sem er eftirlitsmaður í húsinu, skýrði lögreglunni þannig frá: í kaffistofunni voru, er þetta skeði, 4 erlendir sjómenn, en aðrir voru ekki inni. Frú Krist- ín Dahlsted, eigandi kaffistof- unnar, hafði brugðið sér frá. Allt í einu rís einn hinna er- lendu manná upp og bregður sér inn fyrir afgreiðsluborðið, seilist þar til hyllu, grípur pen- ingakassann og hraðar sér út. Ölafur Gunnlaugsson kvaðst hafa hraðað sér í veg fyrir Frh; á 4. síðu. húss Marteins Einarssonar vart við, að eitthvað lá ofan á þaki lyftu þeirrar, sem er í húsinu. Er farið var að aðgæta, kom í ljós, að þetta var sonur Mar- téins, Mar'teinn, að nafni, og var hann örendur. Menn vita ekki gjörla hvern- ig slysið hefir viljað til, en talið er líklegt, að drengurinn hafi rétt fyrir hádegið fallið úr lyftu- dyrum af íbúðarhæð hússins, sem er efst uppi, og niður á þak lyftunnar, þar sem hún hefir verið, en ekki er vitað, á hvaða hæð hússins hún var þá. Eins og kunnugt er, á ekki að vera hægt að opna lyftudyr ¦— nema að lyftan sé við dyrn- ar, en þessi útbúnaður mun skyndilega hafa bilað á lyft- unni, barnið því getað opnað hurðina og haldið að það væri að stíga inn í lyftuna, en fallið þá niður. Læknir, sem kvaddur var strax á staðinn, hyggur, að drengurinn hafi látizt sam- stundis er hann féll niður á þak lyftunnar. Marteinn litli var mjög efni- legur drengur og eftirlæti for- eldra sinna, sem nú er þungur harmur að kveðinn. Vaxandi óánægja meðal sjé manna og útgerAarmanna. Stjórn ríkisverksmiðjanna gerir enga tilraun með kælingu síldarinnar. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins SIGLUFIRÐI í morgun. AÐALFUNDUR Síldarút- vegsnefndar hefst hér á Siglufirði á laugardag. — Er nokkur undirbúningur byrjað- ur undir þennan fund. Geysileg síldveiði er nú á öll- um miðum og síldin meiri en í manna minnum. Sömu - vand- ræðin eru með löndun. Þrátt fyrir það, að tilraunir þær, sem tveir menn hafa gert með geymslu síldar hafi gefizt vel, hafa ríkisverksmiðjurnar . alls enga tilraun gert til að nota þró þá, sem sérstaklega var byggð í þessum tilgangi. Óánægja sjómanna og ^itgerð armanna er sífellt vaxandi út af þessu. I. i'lokks mótið. í gærkveldi var leikið í 1. flokki. K.R. vann Val feð 1 gegn 0 og Víkingur gaf leikinn við Fram, mætti ekki. Sprengjum ekið að brezkri Whitleysprengjuflugvél áður en lagt er af stað inn yfir meginlandið. Hrikalegar brezkar loftárásir á pr|ár af stærstn f lnovélaverk lam Þjóðverja og ítala. Flugib til Dessau er eitt pað lengsta, sem brezkar sprengju- flugvélar hafa hingað til - farið austur yfir Pýzkaland. Borgin liggur við Elben um 90 km. suð- vestur af Berlín. og aðeins ör- skammt fyrir norðan Leipzig. Brezku flugvélarnar létu sprengikúlUm af stærstiK gerð rigna yfir Junkersvexksrniðjurn- ar, sem framleiða hinar frægu Junkerssprengjuflugvélar Þjóð- verja, í meira en heila klukku- stund og telja flugmennirnir sig hafa hitt aðalorkustöð verk- smiðjanna og valdið miklum skemmdum víðsvegar á verk- smiðjunum sjálfum. Háix reykj- armekkir og logar stigu í loft uprr að árásinni lokinni. Fjöldamargar loftárásir. aðrar voru gerðar á hernaðarlega þýð- ingarmikla staði í Pýzkalandi,- Frakklandi, Belgíu og Hollandi og komu allar flugvélar Breta aftur heilu og höldnu. Loftárásirnar á Caproniverk- smiðjurnar í Mílano og hinar Fah. á 2. síðu. Juekersverksmiðjuriiar í Dessau, Caproiii í Mi- lano og Fiatverksmiðjurnar i Torino skotnar í bál T\ AGURINN í GÆR var mjög með rólegra móti við suð- *-J urströnd Englands. Aðeins ein meiriháttar loftárás þýzk var gerð á Dover og Kentströndina seinnipartinn og skutu Bretar niðar 23 þýzkar flugvélar, en misstu sjálfir 4. Þjóðverjar segja, að dregið hafi úr loftárásunum í gær, vegna þess að veðurskilyrði hafi verið slæm. Hins vegar y&x það tilkynnt í London í gærkveldi, að brezkar sprengjuflugvélar hefðu í fyrrakvöld gert stórkost- íegar loftárásir austur um allt Þýzkaland og alla leið suður á Norður-ítalíu og meðal annars látið sprengikúlum rigna yf- ir þrjár af stærstu flugvélaverksmiðjum Þjóðverja og Itala, Juhkersverksmiðjurnar í Dessau á Þýzkalandi, skammt fyrir norðan Leipzig, Caproniverksmiðjurnar í Milano Og Fiat- verksmiðjurnar í Torino á Norður-ítalíu. í öllum þessum verksmiðjum urðu ógurlegar sprengingar og gusu eldar á mörgum stöðum. firísbt beitiskip varl Iskotið i kaf i mornj nn af ópektnm kaf bát i Miðjarðarhafi Þ I AÐ var tilkynnt í Aþenuborg í morg- un, að grískt beitiskip, 2000 smálestir, hefði verið skotið í kaf í morgun af % óþekktum kafbát í aust- urhluta Miðjarðarhafs. Þessi frétt vekur mikla athygli úti um allan heim. Menn tala um, að Grikk- land muni ef til vill verða næsta landið, sem öxulrík- in ráðast á. #S#S#S#S#S#%#S»#S»N#SfS#S#N»#>#S#>#S##S##»#>##S#S»#^. s#s#s> Margir menn teknir fastir i Eanpmannahðfn og Prag ------------—«-------:--------- Eftir óeirðir og ryskingar við 'þýzka hermenn og pýzka stormsveitarmenn. EREGNIR hafa borizt um ó- óeirðir, sem nýlega áttu sér stað í Tékkóslóavkíu og Danmörku. Þ. 3. ágúst voru 8 Danir, allt FVh. á "A. síðu. ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.