Alþýðublaðið - 09.11.1927, Page 4

Alþýðublaðið - 09.11.1927, Page 4
4 AfeÞftÐaflfiASilfl stofruaöi hér í fyrra dag góð- templafastúku, er ,,Vaka“ heitir, Tið óstööug. Þó gaf á sjó í gær og var afli allgóður. V. Akureyri, F’B., 6. nóv. Prestskosning fór fram í dag og kusu 1130 »i um 1900 á kjörskrá á Akur- eyri, en í Lögmannshlíðarsókn 158 -af 302 á kjörskrá. / isafirði, FB„ 8. nóv. Aflabrögð ágæt á smá-vélbáta og allgóð á árabáta. Skemtifnaílnr „Bagsbrýaar44! verður endurtekinn á morgun (fimtudag), en verður í þetta sinn í Goodtemplarahúsinu. „Dags- brúnar“-félagar og aðrir verklýðs- félagar) geta sótt aðgöngumiða fyrir sig og konur sínar í Al- þýðuhúsið í kvöld milli kl. 7 og 9 og í fyrra málið (fimtudag) milli kl. 10 og 12, ef eitthvað verður eftir. Aðgöngumiðarnir eru ókeypis. ’Síssæ si.ssgf.ffii® ’S'ejfítsm. , Næturvörður ér í nótt Mcignús Pétursson, Grundarstíg 10, sími 1185. Fyrir sólu gengur jarðstjarnan Merkúríus í fyrra málið, en það verður svo snemma, að sól verður ekki kom- Sn upp hér í Reykjavík. Þenna dag árið 1918 hrökklaðist Vilhjálmur II. Þýzkalandskeisari frá völdum. í dag eru þvj 10 ár, síðan þýzka þjóðin steypti af sér keisaraveld- inu. Líkið, sem fanst í gænnorgun, reynd- ist vera af 27 ára gömlum manni, Guðmundi Guömundssyni frá Ánanaustum. Hann átti ekki fast heimili hér í Reykjavík, en fyrir 6—7 döguin var hann í gistihúsi Hjálpræðishersins. ísfisksala. „Tryggvi garnli" seldi affa sinn i Englandi fyrir 909 stpd. og „Geir“ fyrir 986 stpd. Bannlaeabrjótar daemdir. Dómur hefir nú verið kveðinn upp yfir þ-essum mönnum fyrir bruggun og sölu áfengis: Guð- mundur Þorkelsson heildsali og Sofus Hansen sadi hvor um sig 30 óaga einfðldií fangelsí og greiði 600 kr. sekt hvor, en ef hún er ekki greidd, er auk pess 32 daga einfökl fangelsisvist til vara hjá hvorum þeirra um sig. Jón Jónsson, Itaupmaður í „Klöpi)“, er dæmdur í 30 daga fangelsisvist. við venjulegt fanga- viðurværi ög i 100.0* kr. sekt, en ípl vara í 48 daga einfalt fangelsi ’að auki, ef sektin verður eklii greidd. Einnig er Guðmundur Jónsson, Bergstaðcistræti 53, dæmdur til að grdða 600 kr. sekt í ríkissjóð, en til vara i 32 daga einfalt fangelsi, ef sektin verður ekki greidd. Hann er dæmdur fyr- ir áfengisbruggun. Jarðarför Kjartans Jónssonar, verkamanns og forvígismanns, alþýðusamtak- anna á Siglufirði, fer fram i dag. „Dagsbrún“. Skemtifundur verður annað kvöld (endurtekinn), svo sem nán- ar segir á öðrum stað í hlað- inu, en venjulegur fundur verður ekki þá af þdm ástæðum. Veðrið. Hiti mestur 4 stig, minstur 12 stiga frost, á Grimsstöðum. Snarp- ur vindur og snjókoma á Seyðis- firöi. Annars staðar þurt og víð- ast hægt veður. Hér og suður með sjó var þoka í rnorgun, og var hún mjög þétt hér um tíma Grunn loftv'ægislægð fyrir suðvestan land, en hæð fyrir norðan það. Útlit: Hægviðri hér um slóðir. Víðast þurt veður. Togararnir. „Maí“ og „Ari“ komu af veið- um í morgtin með 800 kassa ís- fiskjar hvor. „Arinbjörn hersir" kom frá Englandi í gær og „Guil- toppur“, ,,Njörður“ og „Belgaum" 1 morgun. „Draupnir“ er á Idð til Englands. Enskur togari kom hingaö i morgun með fótbrotinn mann. „íþöku“-fnndur verður ekki i kvöld, heldur verður hann annað kvöld í hinum iyrr verandi kvikmyndasal Gamla Bíós. „íþöku“-fundir 'verða fram- vegis á fimtudagskvöldum. Samsöng heldur karlakór Reykjavíkur í Gamla Bíó á föstuclaginn. Söng- skráin er bæöi mjög fjölureytt og efni hennar rnargt af þvi bezta, sem til er á því sviði. Af mörgu má nefna: Eofsöng Beethovens, Ave Maria Franzs Abts, Pííagríms- söng úr Tannhauser R. Wagners o. 41. Einsöngvarar verða þeir Árni Jónsson frá Múla og Sveinn Þorkelsson. Píanóieikarar verða Emil og Þorvaldur Thoroddsen. Má fullyrða, að samsöngurinn verði fjölsóttur. Skipafréttir. „Skaftiel;ingur“ kom í gær úr austurferð og „ísland" í morgun fxá útlöndum. „Öðinn" kom í rnorgun að norðan austan um land. Auglýsendur eru vinsainlega beðnir að koma auglýsingum í Alþýðublaðið eigi síðar en kl. 10J4 þann dag, sem þær eiga að birtast, en helzt dag- inn áður. SSímar 988 og 2SS0. I ca i m wa 1 Bsa 1 'igurinn samtsvogóður. í>e pvotturina soðinn dálítið með FLIL-FLAK, þá losna óhreinindin; þvotturinn veröur skír og fallegur og hin íína, hvíta froða af FLIK-FLAK, gerir sjálft efnið mjúkt. Þvottaefnið FLIK-FLAK varðveitir létta, fina dúka' gegn sliti, og fallegir, sundurleitir dúkar, dofna ekki. FLIK-FLAK er það þvottaefni, sem að öllu leyti er hent- ugast til þess að þvo nýtízku-dúka. Við tilbúning þess eru teknar svo vel til greina, sem frarnast er unt, allar þær kröfur, sem nú eru gerðar til góðs þvottaefnis. j&inkasaiar á Islandi: II. Brynjólfsson & Kvaran. 1 Nuddlœknir. S. S. Engilberts Njálsgötu 42. Nudd-, Ljós-, Rafmagns-lækningar, Sjúkraleikfimi. Viðtalstími: Herrar 1—3 ---Dömur 4—6. Sími 2042. Geng einnig heim til sjúklinga. Vœg borgun. Póstar Austanpóstur fer héðan á morg- un. Gengið. Sterlingspund Dollar 100 kr. danskar 100 kr. sænskar 100 kr. norskar 100 frankár franskir 100 gyllini hollenzk 100 gullmörk þýzk kr. 22 15 4,55i/2 121,87 122,48 120,04 18,04 183,84 108,53 Mesti útflutniiigsmánuðurinn í sögu íslands, bæði að vöru- magnl og verði útfluttra afurða, er október í haust. Samkvæmt skýrslu gengisnefrvdarinnar hefir útflutningurinn í þéim mánuði numið 11 887 280 kr. Frá nýjári til októberloka hefir verið flutt út fyrir alls 48 644 440 seðlakr. eða 39 779 300 gullkrómir. ffijærta^ás sm|0rllkið er bezt. Ásgarðnr. Cll smávara til saumaskapar, a’t frá því smæsta til þess stærsta Alt á sama stað. — Gudm. B. Vik- ar, Laugavegi 21. Mjólk fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. Lítill sexæringur, sama sem nýr, roeð ágætri vél, til sölu. A. v. á. Ritstjóri og Abyrgðarmaður Hallbjðrn Halldórsson. A1 þ ýð u i) r en ts m jö ja b .

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.