Alþýðublaðið - 14.04.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.04.1920, Blaðsíða 4
4 A LÞÝÐUBLAÐIÐ Fiskvinna. Nokkrar stúlkur geta fengið vinnu við fiskverk- un. Vinnan byrjar nú þegar. H. P. Duus. Notið íslenzkar Yörur. „Seros“ sápan er bezt. Kaupmertri og kaupfélög seljið viðskiftamönnum yðar íslenzka sápu. Fæst í heildsölu hjá Sigurjóni Péturssyni Hafnarstræti 18. Simi 137 og 837. Slmnefní: Net. f*eir sem ætla að iáta leggja Rafm.leiðslur í hús sín í tíma ættu að snúa sér sem fyrst til cTCalíóérs Stuðmunóssonar & @o Rafvirkjafétags. Eankastræti 7. Simar: 547 og 815. TCoti koBBHgir. Eftir Upton Sinclair. Önnur bók: Þrœlar Kola konungs. (Frh.). Jú, jú, eg get sagt það með sanni, að eg óska innilega, að há«kólinn væri búinn áð heimta yður aftur*. Því næst bætti hann við, vegna þess að viðfeldni Halls freistaði, hans: „Haldið þér annars ekki, að þér hafið fengið nóga þekkingu í þessum útúrdúr?” „Nærri því*, sagði Hallur. „Það vantir bara eitt — og einmitt hið áriðame ta, að því er virðist. Eg er nú búinn að átta mig á aðferðum ykkar, eg hefi séð stórt félag hindra það, að verkamenn þess gangi í félagsskap. Gg sé það halda þeim í þrældómsfjötr- um. Það, sem eg nú á eftir að gera, er að finna, hvað sé merg- urinn málsins*. „Hvað eigið þér við?* „Þér vitið eins vel og eg, að bardaginn stendur um kolin. Hversu mikið á að ganga til verka- mannanna og hversu mikið til félagsins? Það sem eg vil, er að mæla i dölum og skildingum, hve mikils virði þrælahaldið er fyrir félagið fjárhagslega. Tölur þessar eru, hverja stund eftir aðra, rit- aðar app þarna inni í vogarskýl- inu — því er það, að eg svo á- kaft sækist eftir þvf, að komast þangað*. Eftirlitsmaðurinn afréð alt í einu að nú gæti verið nóg komið, af þessu kumpánalega skrafi. Hann stóð á fætur, til þess að slá botn- inn í það. „Ef þér hafið ekkert á móti því", sagði hann, „skulum við snúa okkur að .viðskiftunuml* XIX. Jeff Cotton gekk yfir gólfið og til baka aftur og staðnæmdist frammi fyrir Halli. Hann var með hendurnar í vösunum og atvinna hans hafði gert hann eihkennilega hötðinglegan útlits. Hann er skratt- ans fallegur, hugsaði Hallur — þrátt fyrir iiimannlega munninn og merkin eftir bflífi hans. „Ungi maður*, hóf hann máls, „eg veit ekki hver þér eruð, en þér eruð skynugur og skarpur piltur. Lfka eruð þér hugrakkur, og’ eg játa það, að eg dáist að yður. Þess vegna ætla eg að láta málið falla niður og lofa yður að hverfa aftur og Ijúka þessu eina ári við Háskólann*. Hallur íhugaði bros eftirlits- mannsins. „Cotton*, sagði hann loksins, „skýrið nánar fyrir mér uppástungu yðar. Eg á ekki að segja, að eg hafi tekið við mút- um?“ „Nei, þér losnið við það*. „Og þið varpið mér ekki í fangelsi?* „Nei það hefir aldrei verið ætl- un okkar. Þ&ð sagði eg að eins til þess. að reyna að hræða yður. Eg krefst þess, að þér verðið á braut, og látið verkamenn vora þar með fá tækifæri til að gleyma þessari sögu*. Agætur írakki, með loðfeldi, jacket, sportjakki til sölu og sýnis á afgr. Alþbl. Ritstjóri og ábyrgöarmaður: ólafnr Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.