Alþýðublaðið - 16.08.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÖRI: STEFAN PETURSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XXI. ÁR@AN®WR
FÖSTUDAGUR 16. ágúst 1940.
187. TÖLUBLAÐ
Bltler belð stærsta ósigrar sinn
í gær, f imtánda ágúst, bfngað til
, -------------¦----¦*+ —:-------
169 þýzkar fliagvélar vora skotnar niður!
DAGURINN í GÆR, 15. ágúst, þegar Hitler ætlaði að ;<
vera kominn til London, varð svartasti dagurinn fyrir
loftflota hans í árásunum á England hingað til.
Samkvæmt tilkynningu, sem brezka flugmálaráðuneyt-
ið gaf út um hadegi i dag, skutu Bretar niður hvorki
meira né minna en 169 þýzkar flugvélar víðsvegar við
strendur Englands í gær. Sjálfrr, misstu Bretar, samkvæmt
tilkyjnningu flugmálaráðuneytisins, ekki nema 34 flugvélar
í gær. Frásagnir ameríkskra fréttaritara á Englandi stað-
festa þessa skýrslu brezka flugmálaráðuneytisins.
1000 þýzkar flugvélar -tóku þátt
í árásuoum á England í gær.
---------------------------------------------------------------!—••—:-------------------------------------------------------¦
Þjóðverjar hafa aldrei áður gert loftárásir á eins marga staði
á ströndum Englands og í gær, og aldrei með eins miklum f jölda
flugvéla. Bretar telja, að 1000 þýzkar flguvélar hafi tekið þátt í
árásunum og loftorustunum. Það var barizt svo að segja við alla
suðurströndina, vestan frá Plymouth, og alla austurströndina,
norður að Newcastle við Tyne, á 750 km. löngu svæði. En tjónið
af loftárásuiyum er talið hafa verið furðanlega lítið, að minnsta
kosti með tilíiti til hins ógurlega flugvélafjölda, sem tók þátt í
þeim. i
Mestu árásirnar . voru gerðar
á nokkra. staði í Midlands og
norðanlega við austurströndina
og biðu par margir menn bana
en byggingar skemmdust.
Árás á Croydon.
Við suðurströndina varð lítið
tjón. Þó komust 30 pýzkar
sprengjuflugvélar inn yfir flug-
stöðina í Croydon sunnan við
London.
í tilkynningu brezka flugmála-
ráðuneytisins í morgun segir, að
skemmdir hafi orðið á bygging-
um við Croydonstöðina, eldur
hafi komið upp á nokkrum stöð-
Hni, en verið slökktur fljótlega,-
aokkrir menn í nágrenniniu hafi
særzt, og einn maður beðið bana.
Frh. á 2. síðu.
Tanner liefir nú orðlð að
fara úr (innsko stjírnlnnf.
-----------------?------------------
Álitfið, að pað hafi verið pvingað
ffram með hétunum af háif u Rússa
BREYTINGAR hafa nú
verið gerðar á finnsku
stjórninni, sem vekja mikla
athygli um allan heim, og
þykja ills viti fyrir nánustu
framtíð Finna.
Jafnaðarmennirnir Tann-
er og Hakkila hafa gengið úr
stjórninni, og er almennt lit-
ið svo á, að þeir hafi orðið að
víkja vegna þess að Rússar
hafi gert kröfu til þess.
Það er fyrir löngu kunnugt,
að.enginn finnskur stjórnmála-
maður hefir verið Bússum ann-
ar eins þyrnir í auga og Tanner,
Frh. á 4. si&u. Tanner.
Metaxas, fojisætisráðherra Grikklands.
Heimta ítalir kaf bátastððv-
ar á irikklandsstrðndum?
MSTAXAS, forsætisráðherra
Grikklands, tilkynhti í
gærkveldi, að enn væri með öllu
óvíst, hvaða kafbátur það hefði
verið, og hverrar þjóðar, sem
sökkti gríska beitiskipinu „Hel-
las" í gærmorgun. Forsætis-
ráðherrann átti snemma í gær
tal við ítalska sendiherrann í
Aþenu, en sat eftir það hér um
bil allan daginn á fundum með
ráðherrum sínum.
Gríska beitiskipið var statt
við eyjuna Cythos í Grikklands-
hafi, þegar því var sökkt. Stóð
svo á, að þar á eyjunni var ver-
ið að halda trúarhátíð, sem
menn hafa sótt víða að. Fjöldi
pílagríma voru á hafnarbakkan-
um, rneðal þeirra veikir menn
og farlama, sem tóku þátt í há-
tíðahöldunum til þess að fá bót
meina sinna. Varð manntjón
þeirra meðal, þegar túridur-
skeytunum var skotið á beiti-
skipið, því að eitt tundurskeyti
sprakk á ströndinni. Herskipið
lá aðeins hálfa mílu frá landi.
Var skotið þremur tundur-
skeytum á það frá kafbátnum
og kom þriðja tundurskeytið í
mark.
„Hellas" var smíðað í Banda-
ríkjunum árið 1912 fyrir kín-
versku stjórnina, en Grikkir
keyptu það síðar. Það var síðar
endurbyggt og útbúið til þess
að leggja tundurduflum.
Gríska stjórnin hannaði í gær-
kveldi öllum grískum skipum
að'fara úr höfn við Grikklands-
strendur.
Vaxandi viðsjár með
Itolnm og Orikkjum.
Horfuraar, sem skapazt hafa
við árásir ítalskra blaða og ít-
alska útvarpsins á Grikkland
undanfarið, eru taldar mjög al-
varlegar. Líklegt þykir, að Ital-
ir hafi borið fram einhverjar
kröfur á hendur Grikkjum, og
að viðræður Metaxas forsætis
ráðherra við ítalska sendiherr-
ann í Aþenu í gær hafi staðið í
sambandi við það.
Metaxas neitaði í gærkveldi,
að nokkur hæfa væri í orðrómi,
sem gosið hefir upp um það, að
ítalir krefðust þess af Grikkj-
um, að þeir afsöluðu sér hjálp
Breta, ef á þá væri ráðizt.
í ítölsku blöðunum ög ítalska
útvarpinu voru hins vegar í gær
harðar árásir á Grikkland og
þær kröfur bornar fram, að Ital-
ir fengju bækistöð fyrir kafbáta
sína í Saloniki og víðar á Grikk-
landsströndum.
Langt stríð í vænd-
aes, segir eitt af|
stærstu biððnm
Þýzbalands!
ÞYZKA STÓRBLAHIÐ
„Hamburger Frem-
denblatt" segir samkvæmt
frásögn Lundúnaútvarps-
ins í dag, þar sem lésin
voru upp orðrétt dmmæli
blaðsins, að það megi bú-
ast við löngu og hörðu
stríði^ :¦, ¦;
| Svipuð ummæli voru
lesirt uþp í Lundúnaút-
varpinu ^ir ítalska blaðinu
„Corriere della Sera'.'
Strangari réglur um
ferðir í skip.
Kaffihúsum verðnr ekki lokað
danssamkonmr ekki bannaðar
BÆJABSTJÓRÍSr vildi í gær
ekki fallast á þá tillögu
lögreglustjóra að ákveða lokun
veitingahúsa og khattborðsstofa
kl. 10 á kvöldin og banna dans-
leiki eftir þann tíma.
Hins vegar voru á fundinum
í gær samþykktar til annarrar
umræðu ýmsar breytingar á
lögreglusamþykktinni og er lík-
legt, að þær nái fram að ganga.
Samkvæmt þeim verður öll-
um óviðkomandi, konum jafnt
sem körlum, bannað að fara út
í skip hér í hófninni kl. 8 að
kvöldi til kl. 8 að morgni vetur
og haust, -nema menn hafi mjög
brýnt erindi, en frá 'kl. 10 að
kvöldi til 8 að morgni vor og
sumar. Lögreglustjóri hafði lagt
til áð bannið næði aðeins til
kvenna.
Þá var samþykkt ákvæði í lög-
"..;•-' Ffh. á 4. síðu.
750 pfisnnd króna j
nppbðt á gærnm
til framleiðenda.
RÍKISSTJORNIN hefir
ákveðið að greiða
verulega uppbót á gærum
til útflytjenda, gegn því
að þeir ábyrgist, að uppbót
in komi framleiðendum
sjálfum til góða. Hér er
um mikla f járupphæð að
ræða, eða um 700—800
þúsundir króna.
Uppbótin fæsít* af gær-
um, senj seldar voru til
JÞýzkalands í fyrra. .