Alþýðublaðið - 17.08.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.08.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXÍ. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 17. ágúst 1940. 188. TÖLUBLAÐ gær sem ekke Þýzku flugvélarnar seeru aftiir, þegar pær sáu flugflota Breta yfir borginnL "D ERLÍNARÚTVARPID sagði frá því með brauki og U bramli síðdegis í gær, að verið væri að gera stórkost- lega loftárás á London og flutti hverja fréttina af henni eftir aðra. En fólkið í London varð ekki mikið vart við þá árás. Aðvörun um loftárás var þó gefin og útvarpið í London stöðvaði útsendingar rétt eftir klukkan 4 í eina eða tvær mínútur. En loftárásin kom ekki. Þýzku árásarflugvélarnar fóru ekki lengra en að úthverfum borgarinnar. Þar sneru þær við, þegar þær sáu, að loftið var svart af svífandi brezkum orustuflugvélum yfir milljónaborginni. Aðeins nokkrum sprengjum var varpað niður við út- hverfi borgarinnar að suðvestan og varð af þeim lítið tjón. í morgun talar Berlínarútvarpið ekki um neina loftárás á London í gær, heldur aðeins um það, að árásir hafi verið gerðar á umhverfi hennar. BrðOabiroðalðg 1 dag om stattbylginl stoðvar. RÍKISSTJÓRNIN gaf í dag út bráðabirgða- lög, sem gera öllum mönn- um, sem hafa undir hönd- um stuttbylgjustöSvatæki, að skyldu að skila þeim •tafarlaust til póst- og síma- málastjórnarinnar. Þung refsing er lögð við, ef ekki verður farið eftir þessum lögum, og er refsingin á- kveðin í 31. grein hinna nýju hegningarlaga. ¦«S#S#S#S#N#>t#s N«S#S#N#>#S#S#s#S#S#S#S#N#S#S#S#S*S#Sr«S#N#S«S# SbotæliÐoar aæsto BREZKA setuliðið hefir til- kynnt áframhaldandi skot- æfingar. Verða þær að jafnaði kl. 10—12 á morgnana, og á eft- irtöldum stöðum: 1. Á Seltjarnarnesi. Skotið fyr- ir austan Ráðagerði í norð- urátt til sjávar. 2. Austan við Hafnarfjarðar- veg. Skotið um Vi km. fyrir austan veginn, skammt frá Kópavogi í austurátt. 3. í Breiðadal fyrir austan Kleifarvatn. 4. í Kollafirði. Skotið upp í Esju austan við Kollafjörð. Skotæfingasvæðin eru merkt með rauðum flöggum. 75 pýzkar flngvélar skot narniðuroo 22 brezkar 75 - þýzkar flugvélar voru skotnar niður í loftárásunum á Bretland í gær. Bretar misstu ekki nema 22 og af flugmönnum þeirra björguðust 10 niður í fallhlífum. Flestar loftárásirnar voru gerðar á Suðaustur-England. Flugvélar Þjóðverja komu í minni sveitum en hingað til, og dreifðu sér yfir ensku strönd- inni, en voru alls staðar eltar uppi af orustuflugvélum Breta. Loftárásirnar byrjuðu laust eft- ir miðdegi og tefldu Þjóðverjar fram mörgum fiuigvélasveitum. JLenti í bardögum við sumar áð- ur en pær komust inn yfir Eng- land og ein þeirra sneri við og flaug á brott. Sprengjum var varpað á ýmsa staði, við Tham- esárósa, víða í Sussex, Essex og Annar maður tekinm vegna sendistSðvar. Maðurinn er Þórhallur Pálsson á Akur eyri og er Iiann nú kominn hingað. T VEIR menn hafa nú verið handteknir vegna stutt- oylgjuútvarpsstöðva og efu þeir báðir í haldi hjá brezka setuliðinu. Sigurður Finnbogason, Eiríks- götu 27 var tekinn fyrst, en á miðvikudaginn var annar maður .tekinn á AkureyH, Pórhallur Pálsson útvarpsvirki, sonur Páls Skúlasonar kaupmanns. Var Þór- hallur samstundis fluttur hingað til bæjarins og tilkynnti bæjar- fógetinn á Akureyri pað hingað til ríkisstjórnarinnar. Eins og Sigurður FinnbogasDn hefir Þórhallur Pálsson áður ver Frh. á 4. síðu. fleiri greifadæmum og í suður- hlúta Wales. Árásir vo,ru gerðar á nokkrar bækistöðvar brezka flughersins og skemmdust par hús og einnig varð nokkurt manntjón. í East- bourne urðu skemnidir á húsum og allmargir menn særðust, sum- ir svo, að peir biðu bana af-. Brezkar lofiárásir bæði á Þýzkaland og Ifalin. Brezkar sprengjuflugvélar gerðu loftárásir í fyrrinótt á herstöðvar og verksmiðjur í Nörð- ur-ítalíu, m. a. á stálverksmiðju í Genua, og nýjar árásir yoru gerðar á flugvélaverksmiðjurnar í Turin qg Milano. Einnig voru gerðar árásir á staði "í Ruhr og víðar í Þýzkalandi. Mest tjón varð af árásinni á Gelsenkirchen, en hún stóð yfir í 2 klst. ;Einnig varð mikið tjón við Dortmund. Þá vpru gerðar árásir á hafnar- mannvirki í Geldern í Hollandi, 'á herstöðvar pjóðverja i Norð- ur-Frakklandi og víðar. ViðGeld- ern var pýzkur flúgbátur skotinn niður. Þá er pess getið að ný árás hafi verið gerð á Kr,uppyerk- smiðjurriar í :Essefi í Þýzkalandi. Leifturstriðið gegn Bret \mú\ bomið i algleyming Hátt settur yfirforingi brezk- iur sagði í gee\r í viðtali við f rétta- ritara „Deily Telegraph:" Leift- urstyrjöldin gegn Bretlandi er toomin í algleyming". Lét her- foringinn í ljós mikla ánægju yfir fr,ækilegri vörn flughersins. Frh. á 3. síðu. Einn af hinum frægu loftvarnabelgjum Bréta á bökkum Tamésár, rétt hjá London. Þeir hindra þýzkar árásarflugvélar í því að fljúga lágt, því að þær eiga á hættu að rekast á þá. Loftvarna- belgirnir eru Þjóðverjum mikill þyrnir í auga, og þeir gera sér mikið far um að reyna að skjóta þá niður. Kafbátaárásir fialda á" fram á grísk skip. -----------------4------------------ Og í gær gerðu ítalir ioftárásir á tvo griska tundurspilla — i misgripum! FLUGVÉLAR gerðu í gær á- rás á tvo gríska tundur- spilla, sem voru á leiðinni frá Aþenuborg til eyjarinnar Kyt- hos, þar sem gríska beitiskip- inu „Helle" var sökkt í fyrra- dag. Tundurspillarnir urðu ekki fyrir neinum verulegum skemmdum. Yfirmenn þeirra tilkynntu strax eftir árásina, að flúgvél- arnar hefðu verið ítalskar, og hefir flotamálasérfræðingurinn við sendisveit ítala í Aþenu nú þegar viðurkennt það, og beðizt afsökunar fyrir stjórn sína. Sagði hann, að flugmennirnir hefðu haldið tundurspillana vera brezka. I gær bárust einnig fréttir um pað, að tvö grisk káupför, sem vjoru á leiðihni frá' Suður-Am- eríku til Afríku, hefðu verið skotin í kaf. ökunnugt er meú öllu, hverrar pjóðar kafbátur var að verki, en alit pykir benda til pess, að hann muni hafa ver- ið ítalskur. Níu menn af áhöfn annars skipsins fórust, og nokkr- ir særðust á hinu. Itölsk blöð hafa enn í hötunum við Grikki, en peir eru hinir rólegustu. Eitt gríska blaðið seg- ir, að afstaða Grikkja sé alveg Ijós. Þeir vilji frið, en séu reiðubunir að verja freisi sitt og sjálfstæðt Tyrkir fylgjast nákvæmlega með öllu sem gerist, enda eru peir skuldbundnir til pess að hjálpa Grikkjum, verði á pá ráð- izt. Papen að verbi. Von Papen sendiherra Þýzka- lands í Tyrklandi, ræddi í gær við forseta Tyrklands í hálfa klst. Einnig ræddi hann við Utanrik- ismálaráðherrann. Stóð viðræða sú í heila klukkustund. 'Tyrkneski sendiherrann í Mosk- va er köminri til Istanbul. Fer hann paðan til Ankara tii þess að gefa stjórn sinni skýrsM. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.