Alþýðublaðið - 20.08.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.08.1940, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGOST 1940. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Notið ‘C a m p, eldspitsr Fást í ollum verzlunum. ÞiogvalMerðir í ágústmánuði Til Þingvalla kl. IOV2 árd., 2x/2 og 7 síðd. Frá Þingvöllum kl. 1 e. h., 5V2 og 8V2 síöd. daglega. Aukaferðir laugard. og sunnudaga. Steindór, simi 1580. SÍLDARAFLINN Frh. af 1. sí'ðu. 387, 6097, Ólafur Bjarnason 17884 Pétursey 5902-, Reykjanes 194, 8993, Rifsnes 9523, Rúna 264, 7322, Sigriður 8371, Sigrún 593, 5207, Skagfirðingur 5576, Sæborg 195, 5370, Sæfari 8762. MÖTORSKIP: Aldan 335, 2536, Ágústa 377, 4360, Ari 301, 2445, Árni Árna- son 533, 6077, Ársæll 216, 3801, Arthur & Fanney 176, 3290, Ás- bjöm 5839, Auðbjörn 137, 4464, Baldur 539, 5397, Bangsi 504, 4162, Bára 220, 3916, Birkir 471, 5293, Björn 432, 7166, Bris 300, 6571, Dagný 14657, Dagsbrún 373, 1336, Dóra 6366, Eldey 13670, Einar Friðrik 159, 2690, Erna 8410, Fiskaklettur 489, 6153, Freyja 361, 3686, Frigg 108, 3026, Fylkir 241, 8530, Garðar 272, 8133, Gautur 179, 3556, Geir 198, 7072, Geir goði 486, 6546, Glaður 215, 6308, Gotta 361, 3391, Grótta 410, 5284, Gull- toppur 770, 5831, Gullveig 328, 5076, Guðný 349, 1722, Gunn- björn 5350, Gunnvör 13395, Gylfi 4926, Hafpór 417, 1489, Haraldur 273, 4138, Heimir 313, 6321, Helga 7582, Helgi 9115, Hermóð- ur, Akran., 4171, Hermóður, Rvk., 3927, Hilmir 187, 4954, Hjalteyr- in 468, 3740, Hrafnkell goði 473, 6671, Hrefna 217, 9499, Hrönn 555, 5872, Huginnl 10586, Huginn II 10369, Huginn III 10925, Hvít- ingur 140, 4263, Höskuldur 64, 4318, ísleifur 244, 3769, Jakob 260, 2945, Jón Þorláksson 57, 7317, Kári 4954, Keflvíkingur 142, 8193, Keilir 307, 7412, Kolbrún 317, 5485, Kristján 10133, Leó 354, 5922, Liv 409, 5573, Már 337, 7015, Marz 304, 2971, Mefa 226, 3985, Minnie 452, 7747, Nanna 805, 4888, Njáll 188, 3597, Oli- vette 390, 4031, Pilot 4355, Rafn 8433, Sigurfari 449, 9465, Síldin 6082, Sjöfn 225, 4459, Sjöstjarn- an 916, 5387, ' Sleipnir 5099, Smorri 199, 3848, Skaftfellingur 202, 5782, Stella 196, 7217, Súlan 45, 11Í92, Sæbjörn 456,6866, Sæ- finnur 12561, Sæhrímnir 9836, Sævar 147 , 4760, Valbjörn 485, 5669, Vébjörn 552 6653, Vestri 681, 3506, Víðir 549, 3371, Vögg- ur 5223, Þingey 96, 3869, Þorgeir goði 427 , 4550, Þórir 265, 4258, Þorsteinn 10102, Valur 160, 1408, Sæunn 442 4306, Sævar 443, 2573. MÓTORSKIP, TVÖ UM NÓT: Aage og Hjörtur Péturss. 422, 4795, Alda og Heimir 4833, Alda og Stathav 326, 4937, Anna og Einar Þveræingur 653, 5077, Ás- björg og Auðbjörg 4837, Baldur og Bjöxgvin 451, 4905, Barði og Vlsir 176, 6074, Bjarni Ólafss. og Bragi 498, 4630, Björg og Magni 4770, Björn Jör. og Leifur 382, 7406, Bliki og Muggur 325, 5037, Brynjar og Skúli fógeti 2835, Cristiane og Þór 312, 4814, Eggert og Ingólfur 199 7035, Ein- ir og Stuðlafoss 262, 3875, Er- lingur I. og Erlingur II. 652, 6866, Freyja og Skúli fógeti 694, 5066, Frigg og Lagarfoss 492, 6169, Fylkir og Gyllir 5031, Gísli John- sen og Veiga 355, 6695, Gull- toppur og Hafalda 165, 5461, Haki og Þór 142, 2030, Hannes Hafstein og Helgi 156 5470, Hvanney og Sildin 340, 3019, ís- lendingur og Kristján 330, 4544, Jón Finnsson og Víðir 430, 5818, Jón Stefánsson og Vonin 476, 6520, Karl og Svanur 111, 1341, Muninn og Þór 1138, Muninn og Ægir 680, 4807, Óðinn og Ófeig- ur 7166, Reynir og Víðir 521, 2994, Snarfari og ViIIi 477, 5747, Stígan<S%g Þráinn 186, 4885. Aflabrögð báta frá Akranesi. Frá frétlaritara Alþýðublaðsins Akranesi í gær. LLEFU vélbátar og þrír línuveiðarar frá Akranesi stunda sildveiðar með herpinöt fyrir norðurlandi í sumar, og | auk þess 3 reknetabátar. Þá em þrír vélbátar Haraldar Böðvarssonar, Ægir, Egill og Ver saman um herpinót, svokallaða djúpnót. Hafa bátarnir enga nóta- báta meðferðis, heldur er nótin höfð um borð í einum vélbátanna og þegar kasta skal á sildina, er settur út léttbátur með einum til tveirn mönnum, er hafa með sér annan enda nótarinnar, en jafnskjótt keyrir vélbátuxinn kring um síldartorfuna og að léttbátnum og króar þannig síld- ina inni. Þegar nótin hefir verið snurpuð koma félagsbátarnir og er sildfn háfuð um borð í bát. Um afla fyrmefndra báta hefir ekki verið getið í aflaskýrsl- um Fiskifélagsins í sumar, en samkvæmt fregnum sem borist hafa frá skipverjumi fyrrnefndra báta, munu þeir vera búnir að fá á 7, þúsund mál, og auk þess eitthvað í salt. Má telja þetta góðan afla þegar tekið er tillit til þess, hversu seint bátarnir fóru til veiða og að um nokkra byrjunarörðugleika. mun hafa veriö að ræða. Á sunnudag lönduðu hér í síld- arverksmiðjuna, Súlan 1245 mál; og sæhrímnir ca. 700 mál. í siðastliðinni viku, Dagný 11— 1200 mál, og Sæfinnur oo. 900 mál. ReknetaveiÖi er að glæðast bér í flóanum;. í gær fékk einn bátur héðan, 108 tn, og var síld- in fryst í beitu. Drengnr vann iþrótta mót Kjósarsýslu. Góðnr árangur í lang stökki og hástökki. UNGMENNAFÉL. Drengur vann íþróttamót Kjósar- sýslu á sunnudaginn, eftir keppni við U.M.F. Aftureld- ingu. Fékk Drengur 27 stig, en Afturelding 15. Mótið fór fram að Tjaldarnesi, í fyrirtaks veðri. Áhorfendur voru með færra móti. Helztu úrslit urðu þessi: 100 m. hlaup: 1. Janus Eiríksson, A. 12,2 sek. 2. Axel Jónsson, D. 12,4 sek. 3. Guðm. Jónsson, D. 12,8 sek. Janus og Axel hlupu báðir á 12,0 í undanrásum. Kúluvarp: 1. Axel Jónsson, D. 11,60 m. 2. Gísli Andrésson, D. 11,35 m. 3.- Alexíus Lúthersson, D. 10,25 Langstökk: 1. Janus Eiríksson, A. 6,14 m. 2. Axel Jónsson, D. 609 m. 3. Gísli Andrésson, D. 5,69 m. Hástökk: 1. Sigurjón Jónsson, D. 1,62 m. 2. Janus Eiríksson, A. 1,62 m. 3. Gísli Andrésson, D. 1,52 m. Stokkið var yfir band. 3000 m. vegleysuhlaup: 1. Guðm. Þ. Jónsson, D. 10:47,8 2. Sigurjón Jónsson, D. 11:20,0 3. Þór Þóroddsson, A. 11:27,0 Glíma: 1. Njáll Guðm., D. 3 vinn. 2. Daði Guðm., D. 2 vinn. 3. Eiríkur Sigurj.ss., D. 1 vinn. 50 m. sund, frjáls aðf.: 1. Sveinn Guðm., A. 32,5 sek. 2. Jón Guðnp., A. 33,8 sek. 3. Ásbj. Sigurj.ss., A. 40,5 sek. Auglýsið í Alþýðublaðinu. Kort af Abessiníu og Brezka SomaliIandL Bretar hafa flatt herlið sttt bnrt úr Somalilandi. -— ■ +-------- Herfang ítala einar tvær fallbyssur. -------4------- ÞAÐ VAR OPINBERLEGA TILKYNNT í Londön í gær, að Bretar hefðu flutt á brott her sinn úr Brezka Somalilandi. Brezka Somaliland er því í höndum ítala. Brottflutningurinn gekk að óskum og tókst að koma á brott mestum hluta hergagnabirgðanna, sem voru í landinu, en það, sem ekki var unnt að flytja á brott, var eyðilagt. ítalir náðu að kalla engum hergögnum í Brezka Somalilandi, að því er Bretar tilkynna, eða aðeins tveimur fallbyssum. Brezka herstjórnin segir, að^ ekki hafi verið um nema þrennt að ræða: efla herinn í Brezka Somalilandi að mun, en ef horf- ið hefði verið að því ráði, hefði hernaðarleg aðstaða Breta ann- ars staðar í Afríku veikzt, — láta landið falla í hendur ítöl- um þegar í stað og flytja her- liðið á brott, en ef það ráð hefði verið tekið, hefði ekki verið unnt að valda hinu ítalska her- liði neinu tjóni þarna, — en í þriðja lagi, að verjast með hin- um litla liðsafla, sem fyrir hendi var, og valda ítölum sem mestu tjóni, unz öruggum brottflutn- ingi var lokið. Og það ráð var tekið. Upphaflega var svo til ætlast, að Frakkar verðu Brezka Soma- liland með Bretum. En uppgjöf Frakka breytti öllum áformum. Eogin hernaðarleg hýðlDO Tilkynning um, að Bretar hafi flutt á brott hinn litla herafla sinn í Brezka Somialilandi, hefir ekki vakið mifela undrun. í Bret- landi. Blöðin viðurkenna, að ítölum sé nokkur álitsaufei að því í Afríku, að ná Brezka Somali- landi á sitt vald, en þeim sé ekki neinn hernaðarlegur ávinningur að því. ftalir búnir að missa samtals 200 flngvélar. Danski herinn kall- aðnr til hergjónnstu í hanst. DÁNSKA HERMÁLARÁÐU- NEYTIÐ birti í gær opin- bera tilkynningu um það, að allir nýliðar á herskyldualdri eigi að vera komnir til stöðva sinna 2. nóvember næstkomandi til her- þjónustu. Muni þeim. eftir miðjan september verða sendar persónu- legar tilkynningar um, hvar þeir eigi að mæta. Það er tekið fram í tilkynningu hermálaráðuneytis- ins, að enginn þessara manna fái leyst sig undan herþjónustu með því að senda mann í sfeiftum fyr- ir sig. Samtímis tilkynnir danska her- málaráðuneytið, að æfðir her- menn og eldri árgangar, er gegndu þjónustu, en voru sendir heim eftir að Þjóðverjar höfðu hernumiið landið, skuli einnig mæta til herþjónustu 2. nóvem- ber næstkomandi, og muni þeir fá persónulega skipun um það bráðlega. í sambandi við þessa menn er það tekið fram í til- kynningunni, að möguleiki sé á því, að menn, sem sérstaklega stendur á um, t. d. vegna þess, að þeir eiga fyrir fjölskyldu að sjá, fái sig undantekna með því að fá mann í staðinn fyrir sig. Það var tilkynnt í London í gær, að brezki flugherinn í Af- ríku hefði skotið niður samtals 200 ítalskar flugvélar. í byrjun stríðsins var talið, að ítalir hefðu 530 flugvélar í Li- byu og um 170 í ítölsku Austur- Afríku. BETAMON er bezta rotvarnar- efnið. Útbreiðið Alþýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.