Alþýðublaðið - 21.08.1940, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 21.08.1940, Qupperneq 1
w RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁR6ANGUR MIÐVIKUDAGUR 21. ágúst 1940. 191. TÖLUBLAÐ Það eriu þessar fleytur, sem halda Hitler í skrúfstykki hafnbannsins: Bnezk beitiskip úti fyrir ströndum meginliandsins. BÆBA CHPKCHíSjIjS I BÆBi Bretar slaka ekki um eisin pumlung á hafnbanni sínu. Það ypði ira Ræða Chnrcills fip að í iSffli frjálsn londnm. til aO lengja pjáninga- hinna nndiroknðn gijéða. í~^ HURCHILL forsætisráðherra Breta flutti langa ræðu ^ í neðri málstofu brezka þingsins í gær, þar sem hann lýsti því afdráttarlaust yfir, að Bretar myndu ekki slaka neitt til á hafnbanni sínu, þó að ýmsar kröfur hefðu komið fram um það með tilliti til þess ástands, sem Hitler hefir leitt yfir hinar kúguðu þjóðir á meginlandi Evrópu. Barnaskélarnir byrja ekki fjr ea eftir 1. október. ------------------- l>að er mánnði seinna en venja iiefir verlð. AÐ er þegar orðið Ijóst, að barnaskólarnir hér í Reykjavík geta ekki byrjað á venjulegum tíma. En óvíst er ennþá hvenær þeir geta hafið störf sín. Eins og kunnugt er hefir brezka setuliðið haft bækistöðvar sfnar í suniar í barnaskólunum, og er óvíst ennþá, hvenær þeir rýma skólana, en búizt er við, að það verði eftir miðjan sept- embermánuð. Frá árinu 1936, þegar skóla- skyldualdur barna var færður íniður í 7 ár, hafa barnaskólaxnir hafið störf sín 1. september. En meðan brezka setuliðið er í skól- uinum er auðvitað ekki hægt að hefja kennslu, og eftir að það er farið þarf að laga allmikið til, gera hreint og þess háttar, svo að Tuiast má við, að skólarnir geti ekki hafizt fyrr en eftir 1. október. Þó er ekkert fullákveðið ennþá um það, hvaða dag skólamir hefjast, en innan nokkurra daga verður haldinn sameiginlegur fundur með skólanefndum bama- skóla bæjarins, og þar mun að ölluin líkindum tekin ákvörðun uan þetta mál. Pá muin ríkisstjórnin nú standa í sanmingum við stjórn brezka % | MeBntaskóliM í ii Háskólannm og AlþÍRBÍShðSÍHH. i: rp FTIR langar og I; JLj strangar ráðagerðir !; og fundahöld, hefir nú náðst samkomulag um það, !; að lærdómsdeildir mennta- !; skólans, þ. e. 4—6 bekkir, að báðum meðjöldum, j! starfi í vetur í hinni nýju háskólabyggingu. Hins- ;! vegar mun 1—3 bekkur, eða gagnfræðadeiidirnar starfa í hinum gömlu húsa- kynnum Háskólans, í Al- !; þingishúsinu. Kennaraskólinn starfar í !; vetur í sama húsnæði og áður, en fyr var ætlast til ;j þess að hann flytti í Há- skólann. I _____ setuliðsins um það, hvaða dag liðið getur flutt úr skólunum. Fólk ætti, þegar þetta er vitað, að gera ráðstafanir til þess að böm, sem eru í sveit, dvelji þar lengur en áður var ætlað. Veci bræðslisíldariiiar Churchill lét í ljós örugga von um það, að Bretar myndu vinna fullan sigur að lokum, og það væri ekki víst, að leiðin til þess sigurs myndi reynast eins löng og margur ætlaði í dag. En Bretar yrðu að.búast við langri styrjöld og gera ráð fyrir því, að verða að berjast bæði 1941 og 1942, eins og hann var búinn að segja áður í einni ræðu sinni í sumar. lækkað m einn fjðrða. -----«----- Þrátt fyrfs* Enikfnn gréHa sfild* arvarksmfðfanna Mngað tif. ♦ En efni hennar liaitlið leyniiii í Þýzkalandl. RÆÐA CHURCHILLS for- sætisráðherra hefir haft hnessandi áhrif í Bretlandi, Bandaríkjumim, Kanada, Ástralíu og víða tun heim. Verð á brezk- um htatabréfum og öðrum verð- bréfuim hefir hækkað gífurlelga í Bandaríkjiuroum og Kanada. Blöð Bandarikjanrta taka ræð- lunni vel og getar eitt þeirrai, „New York Ilerald Tribune", þess sérstaklega, ''að Churchill bafi haft áræði til þess að lýsa yfir því skýrt og skorinort, að ekki yrði slakað á hafnbanininu. Ræðunni er afar vel tekið í ka- nadiskum blöðum. í Þýzkalandi er helt svívirðing- uim yfir Churchill, en þýzkir blaðalesendur og útvarpshlustend ur hafa ekki fengið að heyra neitt úr ræðunni sjálfri. Jan Masaryk, utanríkismálaráð- herra tékknesku stjórnarinnar, starfar í London, sagði i New York í morguu, að ákvörðunin væri réttmætt, því að Bretar berðust fyrir siðmenninguna. Um hafnbannið sagði Chur- chill ennfremur. að það ’væri á- setningur brezku stjórnarinnar að það yrði í gildi, ekki að eins að því er Þýzkaland og Italíu snerti, heldur og öll önnur lönd, sem Þjóðverjar hefðu lagt undir sig. Churchill kvaðst hafa lesið um það í blöðunum, að Hitler hefði lýst yfir algeru banni á Bretland. Enginn þarf að furða sig á því, sagði Chur- chill, það hefði Vilhjálmur Þýzkalandskeisari einnig gert í heimsstyrjöldinni 1914—1918. En Bretar létu hafnbann Ilitlers engin áhrif á sig hafa í þá átt að slaka á sínu eigin hafnbanni, því að það myndi aðeins verða til þess að lengja þjáningatíma- bil allra Evrópuþjóða, að leyfa matvælaflutning til þeirra landa, sem Þjóðverjar hafa lagt undir sig, þar eð nazistar myndu vafalaust hnupla þeim matvæl- um. Churchill kvað því hafa verið haldið fram, að af mannúðará- stæóum væri skylt að slaka á hafnbanninu og leyfa matvæla- flutninga til þessara undirok- uðu þjóða. En hann væri neydd- ur til að hafna slíkum rökum. Nazistar gortuðu af því, sagði hann, að þeir hefðu komið á fót nýju hagkerfi í álfunni. Þeir hafa, sagði Churchill, margsinn- is lýst yfir því, að þeir hefðu nægar matvælabirgðir og gætu fætt þær þjóðir, sem þeir hafa sigrað. En vér vitum, sagði Churchill, að þegar Þjóðverjar komu til Noregs, voru þar næg- ar matvælabirgðir til margra ára. Vér vitum líka. að Pólland, þótt það sé ekki ríkt land, fram leiðir vanalega nóg matvæli handa þjóð sinni og að í öllum öðrum löndum, sem Þjóðverjar réðust inn í með her sinn, var framleitt mikið af matvælum. Ef öll þessi matvæli eru ekki lengur fyrir hendi, getur ekki 1 verið nema um eina ástæðu að | ræða: Matvælin hafa verið flutt 1 til Þýzkalands handa þýzku I þjóðinni, til þess að hún gæti . Frh. á 4. síðu. STJÓRN Síldarverk- smiðja ríkisins kom saman á fund hér í bænum í gær. Tilefni þessa fundar var að taka ákvörðun um það, hvort stöðva skyldi síldveiðarnar eða hvort verksmiðjurnar skyldu halda áfram að taka á móti bræðslusíld við lækkuðu verði. < Ríkisstjórnin, bankarnir og einkaverksmiðjurnar tóku einn- ig þátt í umræðum um þessi mál. Menn urðu ekki sammála um lausn þessa vandamáls, en of- an á varð, að láta verksmiðj- urnar halda áfram, en lækka verðið. Síðan var gefin út svohljóðandi tilkynning í gærkveldi: „Ákveðið hefir verið að und- irritaðar verksmiðjur haldi á- fram að taka móti síld til bræðslu fyrst um sinn og grciði 9 krónur fyrir málið. Yerður síldin tekin til vinnslu af ís- lenzkum skipum, en keypt af er Iendum skipum. Gildir ákvörð- un þessi fyrir alla þá síld, sem ekki hefir vérið losuð fyrir kl. 20 í kvöld, en fyr, ef svo hef- ir um sannizt.“ Stjórnir allra Síldarverk- smiðjanna skrifuðu undir þessa ályktun. Með þessu er búið að lækka útborgað verð fyrir bræðslusíld um 3 krónur. Þeir, sem harðast börðust fyr- ir því að lækka verðið til fram- leiðenda báru það fram sínu máli til stuðnings, að búið sé að Frh. á 4. eí&u.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.