Alþýðublaðið - 22.08.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.08.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁR€AN®¥R FIMMTUDAGUR 22. agúst 1940. 192. TÖLUBLAÐ Trotzki látinn af sárum, sem hann fékk við bana- tilræði i Mexikó i fyrradag. -.:¦ _--------------------+-------------------- Það var tuttugasta banatllrœðið, sem bonnm befir verið veitt í ntlegðinni! TROTZKI er ekki lengur í tölu hinna lifandi. Nítján sinnum hafa flugumenn Stalins reynt að myrða hann og ekki tekizt. En í tuttugasta sinnið tókst þeim það. Trotzki lézt í gærkveldi í sjúkrahúsi í Mexíkó, af sárum, sem honum voru veitt við tuttugasta hanatilræðið, í fyrra- dag. Trotzki varð 63 ára gamall. Trotzkl. Síðasta myndin, sem borizt ": hefir til Evrópu. HorskQ kommúnista forsprakkarnir w teknir fastir. Dað ern )akkir SSiílers íyr ir Ðjóniistu ueirra. NJRSKU kommúnistarnir haf a# nú fengið þakfchmar iyrir þj óntustu. sína yið Hitler. Þýzka leynilögreglan, Gestapo, hefir samkvæmt því, sem Lund- únaútvarpið sagði frá í gær- fcveldi, nýlega handtekið alla helztiu forsprakka þeirra, þar á meðal Egede-Nissen, formann norska kommúnistaflokksins, Em- il Lövlien, ritara hans, og Henry W. Kristiansen, ritstjóra bomm- iúnistablaðsins í Oslio, Arbeideren. Húsrannsöííin. var jafnframt framkvæmd á flokksskrifstofum þeirra o.g ritstjórnarskrifstofum og. öllu lokað. Kommúnistablöð- in hafa verið böninuð. HorðlnDlnn sveik sig inn á heimiii Trázkis. Fregnin uni það, að Trotzki hefði verið sýnt banatilræði, barst hingað frá Londoh í gær. Maður, sem upp á síðkastið hafði verið alltíður gestur á heimili hins útlæga byltingar- foringja'og tekizt 'að'telja hon- um trú um það, að hann væ.ri vinur hans og fylgismaður, kom heim til Trotzkis í fyrradag og var boðið inn í lesstofu hans. Þegar þeir voru orðnir þar einir, þreif maðurinri litla exi upp úr vasa sínum og keyrði hana af ö|lu afli í höfuð Trotzkis, með þeim árangri, að höfuðkúpan brotnaði. Við neyðaróp Trotzkis komu varðmenn hlaupandi og tóku morðingjann fastan. Hann kvaðst heita Frank Jackson og undir því nafni hafði hann gengið á heimili Trotzkis, síðan hann sveik sig þar inn. En við rannsókn, sem byrjaði í gær, er þegar komið í ljós, að hann muni réttu nafni heita van der Desch og sennilega vera af belgískum uppruna. Enginn ef- ast um, að hann hafi verið leigð- ur af leynilögreglu Stalins, G.P.U., til þess að vinna illræð- isverkið. Trotzki var strax fluttur í sjúkrahús inni í Mexíkóborg, en hann bjó fyrir utan borgina. Tveir þekkítir læknar í Banda- ríkjunum lögðu strax af stað í flugvél til þess að reyna að bjarga lífi hans. En allt kom fyrir ekki. Trotzki lézt af hinu banvæna höfuðsári í sjúkrahús- inu í gærkveldi. Kona hans, Natalie? sem hefir fylgt honum í útlegðinni, var við banabeð hans. En þegar andlátsfréttin barst út um borgina, söfnuðust þúsundir manna fyrir framan sjukrahús- ið. Æviferill Trotzkis. Með morðmu á Trotzki er lok- ib ævi eins frœgasta byltinga- (jnarmsins í mannkynssögunni. Frh. á 4. síðui. Flokum ppkra flngvéla safnað saman í einn haug á Englandi! 150 fronskum her- foringjnm vikíð frá! VICHYSTJÓRNIN á Frakk- landi hefir bannað fundi héraðsstjórna, af ótta við að Frh. á 4. síðu. Síðar á að nota vélar til baráttu þau í nýjar flug- gegn Þýzkalandi. ÞÝZKUM flugvélum, sem skotnar hafa verið niður yfir Englandi, er nú safnað í einn haug á Suður-Englandi og er hann þegar sagður vera orð- inn ótrúlega hár. Því er lýst yfir, að flugvéla- flökin verði síðar notuð til þess að smíða úr efni þeirra nýjar sprengju- og orustuflugvélar til baráttu gegn Hitler. í þeirri mynd muni þær aftur koma til Þýzkalands, þó að þær'hafi ver- ið skotnar niður. 13 skotnar niður í gær Þrettán þýzkar fltugvélar voru skotnar nibur vio Bretland í gær, og ein brezk. Frh. á 4. síðui. Alpýðublaðið fær Míunarbréf. —,------------«---------------- Pwi er ógnað með pýzknm n|ésnuram og laefind Hðtlers! ?—¦-------------------' IMORGUN fekk Alþýðublaðið nafnlaust vélritað hót- unarbréf. Er blaðinu þar ógnað með því, að það skuli þó að síð- ar verði fá að standa reikningsskap á fréttaflutningi og ritstjórnargreinum sínum um stríðið, ef Þjóðverjar vinni sig- ur í því. Bréfið endar á eftirfarandi orðum: „. . . En þótt stríðsfréttaflutningur Alþýðublaðsins sé að ýmsu leyti athugaverður, eru leiðarar blaðsins það ekki síður. Ætli höfundar þeirra hafi nokkru sinni athugað það, hvað yrði um þá, ef svo skyldi fara að Þjóðverjar ynnu stríðið og þeir reyndust eins hefnigjarnir og mannúðar- lausir og aðstandendur Alþýðublaðsins vilja vera láta? Væri þetta ekki umhugsunarvert? Eitt er víst, að skrif Alþýðublaðsins eru öll vandlega athuguð, kannske það fái síðar að standa reikningsskil á skrifum sínum. f íslenzkum Iögum eru til fyrirmæli, sem vernda mannorð einstaklinga. Ef til vill eru þau einnig til varðandi heilar þjóðir." Eglptar óttast að árás á land þeirra sé f nánd ----------------»---------------- Lokaður þingfundur í Kairo í gærdag. FORSÆTISRAÐHERRA ? EGIPTALANDS hefir skýrt blaðamönnum frá því, að af- stöðnium 5 klukkustunda lokuðium faniii i þingi Egiptalands, að Egiptar ósfcuðu þess að búa í friðsamlegri sambúð við allar þjöðir, en þeir myndu lýsa yfir styrjöld á hendur hverri þeirri þjóð, sem gerði tilraun til inn- rásar í landið. Egiptar, sagði hann, enu staðráðair í að verja Iiand sitt og standa við allar samningsskuldbindingar sínar við Breta. Sir Archibald Wawell, yfirher- foringi Breta í hinum m^lægu AusturLöndum, talaði í útvarp í gærkveldi. Hann sagði, að ef til vill væri nú að úrslitaþætti styrj- aldarinnar komið, en hann bætti því við, að menn yrðu að búast við því, að miklir erfiðleikar stæðu fyrir dyrumi, og baráttan kynni að standa lengi. Hann kvaðst vera nýkominn frá Bnglandi, en þar sat hann ráð- steiinu með brezku stjórninni og hermálasérfræðingum hennar, til -þess að ræða horfurnar í hinum nálægu Austurlöndum, en styrj- öldina þar láta menn sig eins miklu varða, sagði hann, og styrjöldina um Bretland. 1 Bretlandi, sagði hann enn fremiur, eru allir rólegir og á- kveðnir. Matvælabirgðir eru næg- ar og skipakostur nógur. Brezka þfóðin treystir því, að hún geti varið iand sitt, og hún treystir oss til þess að verja þau lönd, sem oss er falið að verja. París á valdi pjéfa, seiir amerísk blaða- PARIS er, síðan Þjóðverjar komu þangað, á valdi þjófa segir ameríkska blaðakonan May Butckhead, nýkomin til Ameiríku frá París, í grein, sem birt var í „New York Times". Hinir þýzku sigurvegarar láta greipar sópa um öll i'erðmæti bæði í vöruihúsum og á heimil- u,m, ræna bæði bronzelíkineskj- 'unuin 1 á Conoordetorgiaiu og göMjósastaurunum, og hafa þeg- ar haft á brott með sér óteljandi listaverk úr söfnum og búðum borgarinnar. Ég veit ekki, hvers vegna þeir gera þetta, segir May Buekhead, nema ef það væri vegna þess, að þeir væru farnir að sjá, að Bretar muni vinina stríðið, og vilji reyna að nota tímann til pess að auðga sig eins og unnt er, þangað til. Blaðakonan segist hafa fram- lengt leigumálann fyrir íbúð sína í París um eitt ár, og vonist til að fyrir þann tíma verði búið að frelsa borgina úr ræningjahönd- um. Kristinn Ármannsson menntaskólakennari hefir samið Latneska málfræði, sem er nýkom- in út á forlag ísafoldarprentsmiðju. Auk eiginlegrar málfræði eru þar stuttir kaflar um orðmyndun, brag- fræði, hrynjandi, tímatal o. fl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.