Alþýðublaðið - 23.08.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.08.1940, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGUR 23. %úst er var á® hlæja Kaúpið bókina og brosið með! Hver var a$ hlæja? er bók, sem þér þurfið að eignast. FÖSTUDAGUR. Næturlæknir er Alfred Gíslason, Brávallagötu 22, sími 3894. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐr 19.30 Hljómplötur: Tataralög. 20,00 Fréttir. 20.30 íþróttaþáttur (Pétur Sig- urðsson). 20.45 Útvarpstríóið: Tríó eftir Mendelssohn (d-moll): a) Sónata eftir Beethoven (E- dúr, Op. 14, nr. 1). b) 21,20 Tvísöngvar úr óperum. 21.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sporðdrekinn heitir nýútkomin sakamálasaga eftir Sax Rohmer. Er hún mjög skemmtileg. Útgefandi er útgáfu- félagið Heimdallur. Bókin er ágæt að frágangi og þó mjög ódýr. Danska fatvælaráðið hefir falið dr. Skúla Guðjóns- syni að veita forstöðu rannsóknum á því, hver áhrif styrjöldin hefir haft á fæði manna í helztu borgum Danmerkur. Ólafur Þorsteinsson háls-. nef- og eyrnalæknir er fjarverandi um stundarsakir. Læknarnir Gunnlaugur Einarsson og Ólafur Helgason gegna störfum hans á meðan. íþróttablaðið, júlíheftið er nýkomið út. Efni: Alsherjarmótið, grein um knatt- spyrnumót íslands, Drengjamótið, íþróttakeppni Þingeyinga og Aust- firðinga, Frægir knattspyrnumenn o. fl. Leiðrétting. í smáfrétt um karlakórana í Reykjavík og Hafnarfirði í blaðinu í gær höfðu fallið nokkur orð úr. Þar stóð: „Karlakórinn Fóstbræður undir stjórn Sigurðar Þórðarson- ar“, en átti að vera: Karlakórinn Fóstbræður undir stjórn Jóns Hall- dórssonar og Karlakór Reykjavík- ur undir stjórn Sigurðar Þórðar- sonar. MUNIÐ að hafa með yður Vasasöngbókina, þegar þér far- ið á manna(mót. Hún verður allsstaðar til gleði. UMFERÐARTRUFLUN Frh. af 1. síðu. í sínar hendur umferðina og skýrði hann frá því. Að því búnu fór fulltrúinn á fund þess, er gefið hafði lögregluþjóninum fyrirskipunina. Síðan gaf full- trúinn lögreglustjóra skýrslu um málið og hafði lögreglustjóri tal af foringjanum. Kom þá í ljós að þetta var allt sprottið af misskilningi og var beðizt af- sökunar á þessu. í gær var verið að gera við þessi gatnamót og torveldaði það nokkuð umferðina. Þá fóru hernaðarbifreiðar mikið um gatnamótin á þessum tíma og munu Bretarnir hafa óttast að ef umferðinni væri ekki stjórn- að, þá kæmi til árekstra — og þess vegna gaf foringinn lög- regluþjóninum þessa fyrirskip- un. Lögregluþjóninn stjórnaði umferðinni í eina klukkustund, en hætti síðan. RÉTT LOFTVARNARAÐFERÐ Frh. af 1. síðu. barnið og lagðist ofan á það á götunni. Sprengingin þeytti sjálf- boðaliðanum 12 fet og inn um dyr á næsta húsi. Konan, sem neitað hafði að leggjast niður, meiddist alvarlega á höfði, en bamið sakaði ekki. Saga þessi var sögð af Sir John Anderson, innanríkismálaráð- herra Bretlands, er hann flutti ræðu í gær í brezka útvarpið. Sagði hann ýmsar fleiri sögur um hetjulega framgöngu sjálf- boðáliða, sem starfa að loftvarna- málum. VIÐTAL VIÐ ENSKAN SJÖMANN Frh. af 3. síðu. Þegar við höfðum jafnað okk- ur fórum við landleiðina um Spán, Frakkland og til Loajdon. Fékk ég 8 sterlingspund og mánaðarfrí í skaðabætur. Fór ég fyrst heim til Aberdeen, en ég gat ekki verið þar til lengdar. Þegar ég var 16 ára fór ég á sjóinn og hefi verið á flakki um heimshöfin síðan. Gamalt mál- tæki segir: „Allt er þá þrennt er“. Ef til vill lifi ég ekki næsta skipbrot af; en hví skyldi ég ekki fara sömu leið og félajgar mínir á ,,Athiníu“ og „Baran- forbes“? ■ MMLA BlOffiP | BEAU GESTE || Amerísk stórmynd af hinni víðlesnu skáldsögu eftir P. C. WREN. — Aðalhlut- verkin leika: GARY COOPER, RAY MILLAND, ROBERT PRESTON. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. wm nvja bio wm gj 83 Friii, bðndim «0 vln-| k«m. 1 Fyrsta flokks amerísk tal- og söngva skemmtimynd frá FOX. Aðalhluþverkin leika: LORETTA YOUNG, WARNER BAXTER og BINNIE BARNES. Sýnd kl. 7 og 9. Þökkum innilega öllúm þeim, sem heiðruðu minningu föður okkar og tengdaföður, Bjartmars Kristjánssonar. og sýndu okkur velvild og samúð við andlát og jarðarför hans. Börn og tengdabörn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför litla drengs- ins okkar Marteins. Charlotta og Marteinn Einarsson. verða í G.T.-húsinu laugardagskvöldið 24. þ. m. klukkan 10. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá klukkan 2. Sími 3355. HLJÓMSVEIT G. T. H. HITLER OG GANDHI Frh. af 1. síðu. dústönsku, að Hitler hefði mikl- m mæfcur á Gandhi, enda væri margt líkt með þeim. Gandhi væri andvígiur ofbeldi. Það væri Hitler líka! SlMANÚMER Bókaútgáfu Menningarsjóðs er 4809. Það var barið aftur að dyrum, og í þetta sinn mjög harkalega. Dain varð undrandi. Hann hafði aldrei fengið heimsókn á þennan stað, nema þegar Lazard heimsótti hann. Sem Landring Dent átti hann ekki von á nokkurri heimsókn. Hann hafði tekið þessi her- bergi á leigu sem umboðssali, og það var allt og sumt, sem menn vissu um hann. Dain var í standandi vandræðum og vissi ekki, hvað hann átti að gera. Ef það var lögreglan, sem barði að dyrum, þá var honum nauðsynlegt að vera í sendisveinsbúningnum og reyna að blekkja lögregl- una. Væri þetta Tansy, þá mátti hann ekki yera 1 sendisveinsbúningnujn, því að þá vissi Tansy, hvernig hann æatlaði að koma klæddur til Lazards greifa, og Tanzy myndi segja greifanum það í síma um leið og Dain væri kominn út úr Denbigh Hpuse. !'• Enn þá var barið að dyrum, ofurlítið kurteislegar en áður. Dain ákvað skjótlega, hvað gera skyldi. — Það hlýtur að vera Tanzy, tautaði hann víð sjálfan sig og reif sig úr einkennisbúningnum. — Ég þori að veðja hundrað pundum um, að þetta er skartgripasal- inn og enginn araiar. Ef það væru 'Jögreglumenn/ myndu þeir brjótast inn. Hann snaraði sér fljótlega í sín eigin föt og fleygði hinum inn í skáp. Svo læddist hann að hiirðinni og opnaði hana snögglega. Það var Tansy. Hann, hrökk í hnút, þegar hurðin var opnuð svona snögglega. Hann kom óðara auga á blikandi stálið, sem Dain hélt á í hendinni. rialn bekkti hann um leið og hann ODnaði hurðina. Það var sami maðurinn, sem hann hafði séð í le;stinni morguninn áður en Lyall kom skríðandi inn um glugg- ann í því skyni að drepa hann. — Farið ekki að skjóta, herra, sagði Tansy dauð- skelkaðuir. — Það er alveg óþarfi. Ég ætla ekki að gera neitt af mér. Ég ætla aðeins að tala við yður. — Við hvað eruð þér hræddur? spurði Dain rólega. — Þetta, sem þér hafið í hendinni. Leggið það frá yðuir. Það gæti hlaupið úr því skotið, og mig langar ekki tif þess að vera skotmark. — Hvers óskið þér? — Mig lpngar til að tala við yður. Eruð þér orðinn þreyttur á Lazard? Tanzy leit snögglega upp og sleikti varirnar. — Ég ætlaði aðeins að rétta yður hjálparhönd, herra, tautaði hann. — Ég gæti sagt yður margt, sem yður kæmi vel; að vita. En ég 1 egg lífið í hættu með því að koma hingað. Lögregl.an er á hælunum á mér og hún er einnig að snnðna um yður. Dain opnaði hurðina og gekk til hliðar. Tansy gekk hikandi inn. Hann bar það með sér, að hann var mjög óttasleginn. ÖIl áhöldin, sem (voru inni í herberginu, skutu honum skelk í bringu. Hann sá rafmagnsvélar, sem suðaði í og þama voru fjölda margir vírar, sem lágu um þvert iog endilangt herbergið. Auk þess sá hann fjölda marga hnappa og snerla og hann vissi ekki, hvaða verkanir það kynni að hafa, ef þrýst væri á hnappana eöa snerlunum snúið. — Jæja, og hvað ætlið þér þá að segja? Tansy hrökk við dauðskelfdur. Röddin var hörð og misk- unariaus. Af þessumi manni gat hann búist við hverju sem væri. -—Dað viðvíkjandi Lazard greifa, sagði hann. í flýti. — Ég hélt, að þér þekktuð hann ef til vill ekki og ætlaði því að gefa yður upplýsingar um hann. — En það vill nú svo til, að ég þekki húsbónda yð'ar töiuvert. Ég veit líka, að núverandi dvalarstaður yðar er Court Row, Aldgate. Og ég veit, að þar á að taka á móti mér í kvöld með töluverðri viðhöfn. — Þar vaðið þér í villu i&g svima', greip Tansy frám í með ákefð. — Ég er þegar búinn að fá nóg af þessu og.er hættur. Nú ætla ég að koma heiðarlega fram það sem eftir er. Ég veit, að þér hafið haft yfirhöndina ’ frá því þér fóruð að skipta yður af þessU máli. Og ég vii heldur vera yðar megin. Það léttir ef til vill öriítið refsingu mína, þegar þar að kemur. Og það er áreiðanlegt, að þeir ná mér. — Ég skil. Og þér viljið öðlast samúð mína og vita hvort ég get eikki ofurlitið mildað dóm yðpr. Tansy kinkaði kolii. — Já, herra, vældi hann. — Ég iæddist hingiað, til þess að segja yður, hvað á að ger- ast í nótt í Gourt Row. Þér hafið fengið al'rangarl uppiýsingar. Þér haldið, að greifinn ætli að vena þar með marga menn. Þér álítið, að hann ætli að siga

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.