Alþýðublaðið - 24.08.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.08.1940, Blaðsíða 1
V r XXI. ÁRGANGtíR LAUGARDAGUR 24. ágúst 1940. 194. TÖLUBLAÐ Hersveitir ítala í 41banlu eru á 9 leið til landamæra Grikklands. ---*---— Stjórnin i Aþenu á stððugum Vundum. firslitaleiltir íslaids mótsins tvð næstn kvðld. O EINUSTU FREGNIR frá Balkanskaga herma, að ítalsk- ^ ar hersveitir í Albaníu séu á leið til landamæra Grikk- lands. ítölsk blöð og fréttastófur halda áfram áróðri sínum gegn Grikkjum. I Aþenuborg voru þrír stjórnarfundir haldn- ir í gær og Georg konungur og Metaxas forsætisráðherra ræddust við. KNATTSPYRNUMÓTI ÍS- LANDS á að ljúka á mánudagskvöld. Það kvöld verður skorið úr um það, hvort Valur eða Víkingur (Reykjavík- urmeistarar) vinna íslandsmót- ið. Því er neitað, að íbúunum í landamærahéruðum Grikk- lands hafi verið fengin vopn í hendur. Rumenía býr sig undir stríð ------4------- Karl konúngur í Rúmeníu kvaddi konungsráðið á sinn fund Valur hefir nú 4 stig og Vík- ingur 3. Valur þarf því aðeins að halda jafntefli við Víking til að vinna. Hins vegar verður annað kvöld kl. 7,30 kappleikur Frb. á 4. síðu. í gær. Að fundinum loknum var tilkynnt, að öllum heimferðar- leyfum í hernum hefði verið frestað, og að allir yfirforingjar og undirforingjar í hernum hefðu verið kvaddir til herþjónustu. ♦ Þetta hefir orðið til þess að auka æsingarnar út af deilum Ungverja og Rúmena um Transsylvaníu. Slðkkt á flðlda lörgum vitnm f rð deoinnm ð morgnn --- -....- Getur truflað mjög ferðir strandferða- skipanna. ALLIR íslendingar munu mjög harma það, að sú á- kvörðun hefir verið tekin að slökkva á f jölda vita við strend- ur landsins frá deginum á morgun að telja. Vitamálastjórinn hefir gefið út um þetta svohljóðandi aug- lýsingu: „Vegna hins óvenjulega á- stands hefir verið ákveðið, að frá og-með 25. ágúst n.k. logi fyrst um sinn aðeins á vitum þeim, sem taldir eru hér á eftir: Dyrhólaey, Stórhöfða, Reykja nesi, Garðskaga, Malarrifi, Krossnesi, Elliðaey, Bjargtöng- um, Arnarnesi, Straumnesi, Hornbjargi, Sauðanesi, Rifs- tanga, Raufarhöfn, Langanesi, Glettinganesi, Æðarsteini, Pap- ey, Alviðruhömrum. Heiry Bay fitargé d’ affaires Noregs á Islandi. NDRSKA ÚTVARPIÐ fráLon- don, skýrði frá því í gær, að morska stjórnin þar hafi skipað Henry Bay, aðalræðigmann, chargé d'affaires á Islandi. Norska stjómin hefir hér farið að dæmi sænsku stjómariinnar. Á öllum öðrum vitum, sem heyra undir vitastjórn ríkisins, verður slökkt 25. ágúst n.k. Búast má við, að ákvæði þessi gildi aðeins skamma stund og breytingar verði gerðar á skránni fljótlega. Sjómenn eru því aðvaraðir um að fylgjast vel með tilkynn- ingum, sem út kunna að verða AÐ var tilkynnt í London í dag, samkvæmt fregnum frá Kairo, að fjórum ítölskum herskipum hefði verið sökkt í á- rás, sem brezkar sprengjuflug- vélar gerðu á flotahöfnina Bomha í Libyu. Herskip þessi voru: tundur- spillir, 3 kafbátar og kafbáta- birgðaskip. Sprengjur komu beint niður á skipin. Bomba er á Libyuströnd um það bil 60 km. fyrir vestan To- hrouk, sem tíðar loftárásir hafa verið gerðar á. * Reuterfregn frá Bukarest hefrn- ir, að horfurnar um samkomu- lag milli Ungverja og Rúmená hafi eikkert batnað. Eina atriðið, sem telja má víst að samkomu- lag nálst um, er íbúaskifti. Manitu, léiðtogi rúmenskra bænda, héfir hafið baráttu gegn þvi, að Transylwania verði látin af hendi, og sjást þess e'ngin merki, að Maniu og hans menn miuni falla frá þeirri afstöðu. Rúmenski herinin er sagður reiðubúinn, og enn fremur rúm- enski flotinin. gefnar um þetta efni.“ Þetta hefir vitanlega í för með sér margs konar erfiðleika og er líklegt að t. d. allmikill ruglingur komi af þessum sök- um á ferðir strandferðaskip- anna. Frá því ítalir hófu þátttöku í styrjöldinni hafa Bretar nú sökkt fyrir þeim 20 kafbátum. Italir virtust hafa tekið í notk- Un hverja einustu byssu, sem til var í Bombo, — svo áköf var skothríðin á flugvélamar, — en þrátt fyrir skothríðina komust þær allar heilu og höldnu til bækistöðva sinna. Enn -fremur var gerð loftárás á Dema eniij vestar. Var varpað sprengjum á lendingarstöðyar, vélahersveit, birgðastöð iog skip. Frh. á 4. siðú. Fjórnm Itðlskim herskipum sökktsuður við Libpströnd —---♦—--- f loftárás á hafnarborgina Bomba . ' ■ ' y-v;v, ■ ; mimmmm iiiiiim ■ mmm i. miÍMM-viif §§§$ §§§ -.", | • . •_ Frá Aþenu: I baksýn hin fornfræga hæð Akropolis, framfyluia hafnbanni sinu. -------» . --- Skipaflotinn, sem þeir skutu árang- urslaust á í Ermarsundi, færði Englend ingum 50 000 smálestir af nauðsynjum AÐ var tilkynnt í Lundúnaútvarpinu í gærkveldi, að skipaflotinn, sem Þjóðverjar skutu á af hinum lang- drægu fallbyssum sínum á Ermarsundsströnd Frákklands í fyrradag, hafi komið heilu og höldnu í'höfn í London í fyrra kvöid með 50 000 smálesti'r af matvælum og hráefnum irinari- borðs. Flotinn var, þegar skothríðin var hafin á hann, svo að segja miðja vegu milli frönsku og ensku strandarinnar, 18 km. frá Calais og 19 km. frá Dover, eða lítið eitt nær frönsku ströndinni, og er fregnin um það talin mjög greinileg sönnun þess, hve gersamlega óhræddir Bretar fara enn allra sinna ferða um Ermarsund, enda þótt Þjóðverjar hafi nú Frakklandsströnd þess á valdi sínu. ♦-----—,-----—— ----———- ÞaÖ er líka bent á það á Eng- landi, að það tiltæki Þjóðverjia, að byrja að skjóta af langdræg- um fallbyssum á frönsku strönd- inni á skipalestir Bneta í Enmar- sundi, sé rnjög ákveðin viður- kenning þess, að þýzku fluigvél- arnar, kafbátarnir og tuindurdufl- ín hafi ekki getað hindrað sigl- ingar til Englands, ekki einu sinni um Ermarsund, þá siglingaleiðina við Englandsstrendu'r, sem næst er flugvöllum og kafbátabæki- stöðvum Þjóðverja á meginland- inu. Skotbriðin heldnr áfram báðnm megin Ermarsnnds Skothríðinni af hinum lang- drægu fallbyssum er öðru hvoru haldið áfram báðum megin Ermarsunds, en um tjón af völd- Frh. á 4. síðu. Tveir strlðsfangar héðan fðrnst með irandora Star. Karl Petersen og dr. Rndolf Leutelt. UPPLÝSINGAR hafa fengizt um það, að tveir þýzkir stríðsfangar, er Eng- lendingar tóku hér, er þeir hertóku landið, hafa farizt með Arandora Star, er hún var skotin í kaf við Skot- landsstrendur 2. júlí síðast- liðinn. Þessir menn voru Karl Petersen kaupmaður og dr. Rudolf Leutelt fjall- Frh. á 4. síðu. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.