Alþýðublaðið - 24.08.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.08.1940, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 24. ágúst 1940. --------- ALÞÝÐUBLAÐIÐ--------------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjém: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4963: Vilhj. S. Vilhjálms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Barnaskélarair og samardvöl baraaana. EINS og drepið heíir verið á hér í hlaðinu, er nú fullvíst að bamaskólarnir hér í bænum byrja ekki að þessu sinni fyrr en fyrsta október, og eru jafnvel líkur til, að þelr geti ekki byrjað fyrr en nokkuð er liðið af októ- ber. PessU veldur margt, eu þó fyrst og fremst það, að hið brezka setulið yfirgefur ekki skólana fyrr en síÖast í næsta mánuði, og vitanlega Hta skólarnir öðru vísi út nlú eftir sumarið, þó að vel hafi verið gengið um þá, en eftir undanfarin sumur, þegar þeir hafa staðið auðir frá því að þeir hættu á vorin. En eftir að setu- liðið er flutt úr húsunum þarf að fara fram gagngerð ræsfing á þeim, og virðist jafnvel æskilegt, að skólastofurnar séu málaðar. Þetta inun taka alllangan tíma, því að minnsta ræsting, sem hægt er að ætlast til að gerð verði, er að þvo allar stofurnar eins og við venjulega hreingemingu. Menn álíta almennt, að lítils sé í rnisst fyrir börnin, þó að þau tapi að þessu sinni einum mánúði eða svo af skólavistinni, þvf 'að yfirleift finnst mðnnum skolavist barnanna vera orðin helzt um of löng árlega. Hins vegar er slæmt, að börnin hafi ekkert fyrir stafni hér í jbiæn- uim meðan á þessu htéi stendur; en að bæta úr þessu er ákaflega erfitt, nema ef vera skyldi, að hægt værí að kotna því svo fyrrr, að þær þúsundir barna, sem nú dvelja í sveitum, ýmist á veguin foreldranna sjálfra, rauða kross- ins eðá annarra félaga, dvelji þar lengur en i fyrstu var gert ráð fyrir. Virðist alveg sjálfsagt fyrir fioreldrá, sem hafa komið börn- iim sínum í sveit af eigin ramm- Ieik, að reyna að fá heimilin til að hafa börnin nokkru lengur en gert var ráð fyrir í vior. Hins vegar er dálítið erfiðara um hín börnin. Þau félög, sem stóðu að sumardvöl rauða kross- ins, hafa ráðizt í geysimikinn toostnað, sem enn. er ekki nærri búið að fá Upp í, og er því erfitt fyrir þessi ágætu samtöik að stofna til nýs kostnaðar og lengja dvöl bamanna um hálfan rnánuð eða svo, eins og talað hefir verið Ujm, enda mun ekki verða horfið að þvi að reyna það. Rauði kross- inn og samtök hans vilja, áður en lengra er farið, reyna að fá eitthvaö upp í þann kostnaði, sem þegar er kominn. Rauði kross- inn efndi til mikilla hátíðahalda í vor til að afla fjár, og tókst sú tilraun vel, þegar á allt er litið. Almenningur sýndi mikinn skiln- ing á þessari starfsemi og fjöl- sótti hátíðahöldin mjög vel. Hins vegar var alls ekki. eins góð sala í happdrætti því, sem efnt var til, og em enn allmargir happ- drættismiðar oseldir. Þessa happ- drættismiða þarf að selja alla. En það er ekki nóg. Meira fé þarf að fást. Atvinna hefir verið mjög góð í surnar og afkoma ó ven ju lega góð, ekki aðeins hjá verkafólki og sjómönnum, sem auk þess eru minnst aflögufærir, heldur einnig hjá alls konar fyrirtækjum og stofnunum. Þessir aðilar ættu nú að muna eftir beztu starfsem- inni og nytsömustu, sem nú er rekin hér í bænum, og leggja henni til nokkurt fé. Þyrfti upp- hæðin ekki að vera mikil frá hverju fyrirtæki, því að ef öll legðu eitthvað fram, myndi fljót- lega fást það fé, sem þarf. Margur mun segja, að bæjar- sjóði beri skylda til áð styðja þessa starfsemi vel, og það er ekki annað hægt að segja, en að hann sé albúinn til þess. Það mun líka að likindum komá á hann að greiða þann halla, sem verður á þessari starfsemi. En því imega menn ekki gleyma, að ef bæjarbúar styðja þessa starf- semi af hangan'di hendi, þá er líklegt að hún verði svo dýr og bágginn svo þungur á bæjarsjóði, að ekki verði oftar ráðist í hana. Væri það sannarlega illt, því að hér er um ákaflega merkilegt nýmæli að ræða, sem ekki má leggjast niður og verður að halda áfram. Næsta sumar þurfa að minnsta kosti jafnmörg börn ef ekki fleiri en í ár, aö fá sum- ikranes - Svígnaskarð - Borgarnes. BOferðir fjéra daga rlkaxniiar. Upplýsingar í Borgarnesi: Bifreiðastöð Finnboga Guðlaugssonar. í Reykjavík hjá STEINDÓRI. f Magnús Gunnlaugsson, Akranesi. ALÞÝÐUBLAÐIÐ StjðtDDspádimnr um striðslokl5.febr.n.k. MEÐAL annarra sérvitringa, sem Hitler raðar um- hverfis sig á heimili sínu er stjörnuspámaður nokkur, sem Hitler leitar ævinlega ráða hjá, áður en hann tekur mikils- verðar stjórnmálalegar ákvarð- ahirl Maður þessi heitir Rudolf Ossietz, og er ungur að aldri með svart, afturkembt hár. Kunningsskap hans og Hitl- ers má rekja aftur til daga Han- ussens hins ,,skyggna,“ sem ýtti mjög undir áróður Nazista með spádómum, sem birtust í víð- lesnu dulspekiblaði. Hanussen þessi hlaut sviplegan dauðdaga, eins og við vitum, í Berlín, og þótti ekki allt með felldu um frá fall hans. Þetta bar við skömmu eftir að Hitler kom til valda. Helldorf greifi yfirmaður lög- reglunnar í Potsdam, ásamt mörgum brúnstökkum, lokkaði Hanussen út úr íbúð hans í Ber- lín, þar sem Hitler sjálfur hafði verið gestur hans, og drap hann með eigin hendi. Sannleikur- inn var sá, að hann var myrtur^ ekki einasta af því að hann vissi of mikið um baktjalda- makk nazistanna, heldur einnig af því, að auk þess sem hann hafði spáð valdatöku Hitlers, hafði hann spáð falli hans og hruni þriðja ríkisins. Síðasta samtal þeirra Hitlers og Hanussens hafði snúizt um það, að gera dulvísindin að op- inberri fræðigrein, þegar Hitler væri kominh til valda. — Þér megið treysta því, hafði Hitler sagt, að ég mun sjá um, að stofna kennsludeildir í dulvís- / > indum við þýzka háskóla, sem fram að þessu hefir verið svo skammarlega vanrækt. Það er aðeins ein ástæða, sem knýr Hitler til að hallast að dulvísindum og öðrum þesskon- ar tálvísindum. Það er áróðurs- gildið. Hann veit vel, að þess- konar kuklvísindi eru mikil- vægt hjálparmeðal til þess að hafa vald á almenningsálitinu. Löngu áður en Hitler kom til valda, hafði Göbbels boðað „kapítulaskipti í sögu Þýzka- lands“ í mörgum blöðum og tímaritum, sem fjalla um spá- dóma og aðra dulspeki. — Skömmu eftir að Hitler kom til valda bætti Göbbels við út- breiðslumálaráðuneyti sitt einni deild, sem þekkt er undir skammstöfuninni AMO, • sem þýðir astrology (stjörnuspá- fræði), metafysik (háspeki) og occultism (dulspeki). Markmið þessarar deildar var að sjá mál- gögnum erlendra dulspekifé- laga fyrir áróðursefni í þágu nazismans. En því miður kunnu menn ekki að meta áhrif þessarar teg- undar útbreiðslustarfsemi er- lendis. En útbreiðslumálaráð- herrann í Berlín vissi betur. — Þegar þess er gætt, að í Amer- íku eru fjölda morg slík félög, sem gefa út mörg blöð um dul- speki, og að þessi blöð taka með þökkum til birtingar allar greinar úm yfirnáttúrleg efni, þá er ékki ósennilegt, að slíkt geti haft töluverð áhrif. Útgefendur blaðanna hafa PEBRU&RV Hin merkilega hnattstaða 15. febrúar 1941 ekki hugmynd um það, að þess- ar greinar eru samdar í út- breiðslumálaráðuneytinu í Ber- lín, og þeir borga konunglega fyrir þær. Skömmu áður en Hitler hóf síðustu friðarsókn sína birtust greinar í stjörnuspádómablöð- um um allan heim, sem sögðu fyrir um, hvenær stríðinu yrði lokið. Það var sagt, að 15. febr- úar 1941 yrði sérstakur atburð- ur í heimi stjarnanna. Þá myndu stjörnurnar Júpíter og Satúrnus mætast á lengdar- baugnum, sem liggur 9 gráð- um, 7 mínútum og 30 sekúndum austan við Greenwich. Með greinunum fylgdu teikningar af þessu fyrirbrigði. Svo tóku stjörnuspámennirnir við og sögðu, að þetta táknaði endalok alls hernaðar. Og friður átti að komast á klukkan 16 mínútur yfir sex að morgni. í sambandi við þessar grein- ar var minnzt á mikilmenni eitt, sem þó var ekki nafngreint. En þess var getið, að hann myndi sameina alla Evrópu og koma nýrri skipun á allt. Þeirri fregn, að Hitler hafi stjörnuspámann að ráðgjafa, hefir verið dreift út bæði innan og utan Þýzkalands. Hitler trú- ir á stjörnurnar eins og Wallen- stein og aðrir miklir sigurveg- arar. Og þeirn^ sem trúa á stjörnuspádóma, er það auðvit- að nauðsynlegt, að til skuli vera maður eins og Hitler, sem allt kemur fram á, sem skráð er í stjörnunum (og í blöðum st j örnuspámannanna). Þeir, sem trúa á stjörnuspá- dóma, eru að hvísla því, að Hit- ler hefji allar merkustu1 hernað- araðgerðir sínar nokkrum dög- um áður en tungl er fullt. Ef þetta hvískur skyldi bér- ast til eyrna Hitlers og stjörnu- spámanns hans, Ossietz, þá myndu þeir sennilega brosa. Báðum er það kunnugt, að fullt tungl lýsir himingeiminn. Og þá er ek;ki heppilegt að gera loft- árás, vegna þess, að óvinaflúg- vélarnar sjást og auðvelt er að skjóta þær niður með loft- varnabyssum. Það er auðvelt áð fyrirgéfa það, þó að stjörnuspádómar ræt- ist ekki. Og þess vegna vill Hit- ler heldur beita fyrir sig stjöfnúspámáhni en að leika spámáhri sjálfúr. Ef það skyldi nú farast fyrir, að friður komízt á 15. febrúar 1941, þá yrðu það stjörnuspámennirnir, en ekki Göbbels, sem hefðu á röngú að starida. En óhætt er að bæta því við að lokum, áð margir merki- legir spámenn um allan heim spá falli Hitlers og það fremur fyrr en seinna. Born m sveitum heim til Rvíknr. Fyrstn börnin koma 3Ö. Dessa mánaðar. AKVEÐIÐ var í gær, eins og alltaf hafði raunar verið gert ráð fyrir, að börn á vegum Rauða kross íslands í suiuar- dvöl kæmu heim um og upp úr næstu mánaðamótum. Raddir hafa heyrst um það, að nauðsynlegt væri, að börnin dveldu lengur en upphaflega var gert ráð fyrir vegna þess að skólar byrja að þessu sinni seinna en áður. En þetta er ekki hægt f járhagsins vegna og verð- ur að leita til bæjarbúa til að fá upp í halla af dvöl barnanna. Börnin eiga að koma heim eins og hér segir: 30. ágúst börn frá Reykjum, Staðarfelli, Staðarbakka og Stykkishólmi. 31. ágúst: börn frá Ásum. 3. september: börn frá Braut- arholti og Þingborg. 5. september: börn frá Laug- um. 19. september: börn á sveita- heimilum norðan Holtavörðu- hiðar. Börn frá Austfjörðum koma með ngestu ferð Esju að norðan. ,,Lagarfoss“ fer á miorgun (sunnudag) kl. 4 síðdegis vestur og norður. KAUPI GULL og silfur hæsta verði. Sigurþór, Hafnar- stræti 4. Útbreiðið Alþýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.