Alþýðublaðið - 26.08.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON
UTGEFANDl: ALÞYÐUFLOKKURINN
XM. AH©AN6¥R
MÁNUDAGUR 26. ÁGÚST 1940
195. TLUBLAÖÐ
Englendingargeraloftárásir
ástærstu borgir Þýzkalands
-------------+—.--------.
Þjóðverjar óvissir um, hvaða aðferð
um skuli beita í árásum á England
lopr npp w
ð Balkan?
Mikill hernaðarviðbAnaður i
dag i Grikklandi, Tyrklandi,
Ungverjalandi og Rúmenia.
FFTir miðjan dag í dag var
tilkynnt í brezka útvárp-
inu að allt benti til þess að þá
og þegar myndi loga upp úr á
Balkanskaga.
Grikkir hafa lagt tundurdufl-
um á sigiingaleiðum sínum við
landið. Grísk og brezk herskip
hafa tekiS sér stöðu á líkum
slóðum. Grikkir hafa kallað 4
nýja árganga til vopna.
Tyrkland stendur nú að fullu
tilbúið til hernaðaraðgerða.
Herverðir eru á öllum þýðingar-
miklum stöðum og herinn full-
búinn. Ungverjar hafa kallað
aukið lið til vopna. Rúmenar
senda aukíð lið til Transsylvan-
iu.
í gaer
snjóaði í fyrsta sinn á haustinu
á Esju og Skarðsheiði.
Steingrímur Arason
kennari er farinn vestur um haf
til þess að kynna sér nýjungar í
skóla- og uppeldismálum í Norðúr-
Ameríku.
jMinkandistðrskota;
brf ð yf Ir Brmarsond |
UM helgina hefir lítið
kveðið að stórskota-
hríð yfir Ermarsund. Telja
Bretar það stafa af því að
þeir hafa haldið uppi sí-
felldum sprengjuárásum á
fallbyssustæði Þjóðverja
undanfarin kvöld.
Það var tilkynnt í Lond-
on í gær, að Bretar hefðu
sett mikinn fjölda af stór-
um langdrægum fallbyss-
um á suðurströnd Eng-
lands.
Ekki er þó talið að þess-
ar miklu f allbyssur á hvor-
uga hliðina geti haf t mikil
áhrif á gang styrjaldarinn-
ar.
SMÁTT OG SMÁTT virðist það nálgast, að Bretar taki
forystuna í lofthernaðinum.
Viðburðir síðustu daga virðast benda til þess, að Þjóðverj
ar telji, að f yrri aðf erðir þeirra um árásir á England méð stór
um hópum af flugvélum, hafi ekki borið tilætlaðan árangur.
— í stað hinnar fyrri aðferðar hafa þeir nú tekið upp á því
að senda tiltölulega minni hópa en áður.
, En allt bendir til þess að þessi aðferð dugi ekki heldur,
að tjón þeirra sé tiltölulega jafn gífurlegt og árangur af loft-
árásum þeirra jafnlítill.
Þetta var gert að umtalsefni í brezka útvarpinu seint í
gærkveldi í erindi, er sérfræðingur flutti um þessi mál.
Hélt hann því fram, að aðferðir Þjóðverja allra síðustu
daga bentu til þess að þeir væru sjálfir óvissir um það hvern-
ig þeir ættu að haga árásum sínum. Taldi sérfræðingurinn
þetta fyrsta óyggjandi vottinn um að Þjóðverjar væru orðnir
fálmandi í lofthernaði sínum.
Loftárásir á Berlín og Leipzig
í stærstu þýzku flugvélahóp-
unum, sem gerðu árásir á Eng-
land í gær, voru um 130 flugvél-
ar, en úr þessum síðasta hóp
voru skotnar niður 34 f lúgvélar.
Þessi flugvélahópur gerði árás
á Dorset hérað á Suður-Eng-
landi. Aðrar aðalárásir Þjóðv.
voru gerðar á Mið-England og
London. Árásin á London mis-
tókst algerlega. Ein sprengja
lenti kvikmyndahúsi meðan á
sýningu stóð og var verið að
sýna kvikmyndina „Á hverf-
anda hveli". Rúður brotnuðu í
nokkrum húsum og nokkrar
skemdir urðu á vatnsleiðslum.
Á Mið-Englandi urðu litlar
skemdir. Þýzku flugmennirnir
skutu meðal annars úr vélbyss-
um sínum á kýr og annan bú-
pening. Loftárásir Breta á
Þýzkaland voru miklu ákafari
í. gær og í nótt en loftárásir
Þjóðverja á England.
Samkvæmt fréttum frá Ber-
lín voru gerðar loftárásir á Ber-
lín, Leipzig, Stuttgart, Frank-
furt am Main og Ludwigs-
haven.
Þessar loftárásir voru gerðar
seint í gærkveldi og þögnuðu
þýzkar útvarpsstöðyar víða.
Samkvæmt fréttum Ifimd-
únaútvarpsins flugu allmargar
brezkar sprengjuflugvélar yfir
Berlín og samkvæmt óstaðfest-
um fregnum urðu miklar
sprengingar í norðvesturhluta
borgarinnar. Öll umferð stöðv-
aðist í borginni meðan á loftá-
rásinni stóð og fólk flýði í loft-
varnabyrgi og dvaldi þar lengi.
í Leipzig var opnuð kaup-
stefna fyrir helgina^ Hinir
mörgu gestir dvöldu megin-
hluta síðustu nætur í loftvarna-
byrgjum vegna loftárása
brezkra flugvéla. Alls staðar
vörpuðu brezku flugvélarnar
sprengjum sínum á hernaðar-
lega mikilvæga staði.
Yfir 100 flugvélar skotn
ar niðar á 2
Þá gerðu brezku flugvélarnar
loftárásir á yfir 20 flugvelli í
Þýzkalandi og löndum, sem
Þjóðverjar hafa hertekið. í gær
skutu Bretar niður 55 þýzkar
flugvélar, en á tveimur dögum
hafa þeir skotið niður 105.
Sjálfir hafa þeir misst 32 flug-
vélar, en 15 flugmenn hafa
bjargast af þeim.
Brezka flugmálaráðuneytið
hefir enn ekki gefið neinar til-
kynningar um loftárásirnar á
Berlín og aðrar þýzkar borgir,
en tilkynning er væntanleg síð-
ar í dag.
Loks gerðu Bretar miklar
loftárásir á Norður-ítalíu.
Bretar kaupa aila ull
Soður-Mríku og Asíralin.
. Bretar ætla að kaupa alla ull-
arframleiðslu Suðiur-Afríku, vae&
an styrjöldin stendur og eitt ár
í viðbót. Áðiur hefir verið til-
ikynnt, að peir kaupi alla ullar-
iramleiðslu Ástralíu og Nýja Sjá-
lands.
Bretar safna nú öllum alumieíumhlutum ,sem peir geta án ver-
ið og bræða pá upp. Er efnið notað í flugvélar, sem purfa,
eins og kunnugt er, að vera úr'afar. léttu en sterku efni. Á
myndinni sjást birgðir af eldhúsáhöldum o.fl. sem á bræða upp.
Síðustu fréttir:
Brezkar sprengjuf lugvél-
ar yfir Willielmsstrasse.
Þ
At) VAK TILKYNNT í London kl. 1,15 í dag, að brezkar
sprengjufiugvélar hefðu flogið í stórum bylgjum yfir
Berlínarborg seint í gærkveldi og hefði loftárás þeirra stað-
ið yfir í nokkrar klukkustundir.
Sprengjuflugvélarnar komust í stórum hópum inn yfir
miðja borgina, flugu yfir Wilhelmsstrasse og kanslarabústað-
inn þar, en þar hefir Hitler aðsetur sitt, þegar hann er í
Berlín.
Ameríkskir fréttaritarar í Berlín hafa símað blöðum sín-
um að ægilegar sprengingar hafi orðið í norðvesturhluta
borgarinnar. Fyrst heyrðust 10 sprengingar og síðar fleiri.
Segjast Bretar hafa sprengt í Ioft upp miklar hergagna-
verksmiðjur þar.
ir vernd nasista:
Vaxandi aíwlenalessi m matvæla-
skortnr 1 hernpmdn londnnum.
ALÞJÓÐASAMBAND
flutningaverkamanna
(I.T.F.) birti skýrslu í gær í
London, sem sýnir, að lífs-
kjör manna fara hraðversn-
andi í hinum hernumdu lönd-
um Þjóðverja. Matvæla-
skortur eykst, atvinnuleysi o.
s. frv.
Alþ jóðasamband f lutninga-
verkamanna hefir gott leynilegt
samband við meðlimina í hinum
hernumdu löndum, eins og það
hefir alltaf getað staðið í sam-
bandi við félaga sína í Þýzka-
lardi.
í skýrslu I.T.F. segir meðal
Frh. á 4. slðu.