Alþýðublaðið - 27.08.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.08.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLÖKKURINN XXI. ÁRGANG15R ÞRÍÐJUDAGUR 27. ÁGCST 1940 196. TÖLUBLAfi Þjóðverjar ræna lönd þau sem íeir baf alagt nndir slg _---------------*---------------- Og beifa við það vísindalegum aðferðum til ao dylja ránio. LUNDÚNABLADIÐ Econ- omist birtir grein í gær undir fyrirsögninni „Þjóðverjar ræna lönd þau, sem þeir hafa lagt undir sig." Blaðið segir meðal anars á þessa leið: Þrátt fyrir allan yfir- gang Þjóðverja' og harðstjóm í hinum hernumdu löndum er langt frá því, að almenningur sé ennþá farinn að skilja hve gífur lega hann er féflettur og rænd- ur af Þjóðverjum. Þeir eru nógu vel viti bornir til þess, að halda í skefjum hinum villimannleg- ustu tegundum rána, en ræna nú orðið með vísindalegum að^- ferðum. Þetta er gert á þann hátt, að frámleiðendur og at- vinnurekendur eru kúgaðir til að láta af hendi allt sem þeir geta við sig losað. Sumpart eru þetta bein þvingunarlán, því hlutaðeigendum er borgað með ávísunum, sem greiðast eiga ein- hverntíma í fjarlægri framtíð. Sumt er borgað í ríkismörkum og mætti ætla að það væri heil- brigð viðskifti. En viðtakendum eru þessi ríkismörk að miklu leyti einskis virði, því að það er ekkert hægt að kaupa fyrir þau, vegna þess, hve útflutningur á mörgum nauðsynjavörum er stranglegá bannaður í Þýzka- landi . Til þess að halda fram- leiðslunni gangandi eru þjóð- bankar hlutaðeigandi landa kúg- aðir til þess að lána fyrirtækj- unum hið óhjákvæmilega rekst- ursfé, en það er ekki hægt með í Frh. á 4. síðu. f###*W *+**++**>*>*>+++*+*+*+'*+*'} Branðskaimtarinn f Þýzkalsndi og hin nm herteknn lönd- rar. BRAUÐSKAMMTUR- INN í Þýzkalandi nemur nú 5 pundum á viku, í Hollandi 4 Vz pundi, Belgíu 31/2 pundi og 2% pundi í öðrum undirokuð- um löndum. Þessar upp- lýsingar hefir brezka stjórnin birt og kveðst hafa þær frá áreiðanlegum heimildum. Ekkert sýnir betur en ; þetta, að Þjóðverjar nota j! sér neyð nágrannalanda j! sinna til að fóðra sitt eigið fólk. í Þýzkalandi er smjör- \ og smjörlíkisskammturinn j 280 grömm á viku, en í | L Danmörku er smjörlíkis- skammturinn 125 gr. f öðrum „verndarríkjum" er skammtur á allri feiti alls | 165 gr. á viku. í Póllandi og Frakklandi mun samt skömmtunin 1; vera einna ströngust. Mun !; það vera hefnd Þjóðverja |; fyrir viðnám það, sem * þessar þjóðir veittu þeim. Mú ér síldinni mokað i hanga á Sigliifirði! ------------------_4-------------------- Lýsið úv síSdinni renitnr I mðrg* mm lækjum nndan hangunam. ------------------?------------------ Frá fréttaritara Alþýðublaðsins Siglufirði í morgun. UM 3300 mál af síld eru nú í þremur kæliþróm útgerðar- manna á Siglufirði. Kæling síldarinnar í þessum þróm hefir tekizt mjög vel og má segja að síldin sé alveg eins og hún var, þegar hún var sett í kæliþrærnar úr skipunum. Með pví að taka upp þessa kæliaðferð Hafa pessir útgerðar- menn bjargað handa sér að minnsta kosti 30 þúsundum kr. með því verði, sem nú er á bræðslusíld. Geftir það nokkura hugmynd um hve gífurlegt tjón hefir orð- ið af því, að'þessi kælingarað- ferð var ekki notuð strax og aflinn fór að berast á land í í stórum stíl. Talið er að tjónið nemi um imilljón króna. Hér á Siglufirði ber allt greini- Frh. á 4. síðu. Bi-ezk sprengjuflugvél að leggja af stað til að gera loftárás á Þýzkaland. Aframbaldandl loftárásir á London og Berlín I nótt. --------------------'.------*-------------------------- ¦v "D RETAE gerðu aðra loftárás á Berlín í gærkveldi og flugu -¦-' flestar sprengjuflugvélarnar inn yfir miðja horgina. Það er nú kunnugt að auk þess að varpa sprengjum yfir hergagnaverksmiðjur í norðvesturhluta horgarinnar í fyrri- nótt vörpuðu flugmennirnir einnig niður áróðursmiðum. beint að flugvöllum og verksmiðj fum í héraðinu Kent, annarri að London og Thames-ármynni og Eftin að loftárásin var gerð í fyni nótt lokaði lögreglan þrem- tec aðalgötuni bongarinnar til að dylja fyrír almenrangi það tjðn sem orðið hafði. Einn af sérfræðingum Breta þagði í gærkvöldi, að enn væAi möguleikar fyrir því, að Þjóð- verjar gerðu tilraun til innrás- ar í England, en það myndi hins vegar valda Þjóðverjum kvíða að þeir væru búnir að tapa for- ^istunni í loftinu. Þýzkar flugsveitir flugu yfir London í nótt og var árásih sú leingsta, sem gerð hefir verið enn í þessari styrjöld. Liðu 6 klukku- stundir frá því, að hættumerki var gefið og þar til öllu var talið óhætt. Þýzku flugvélarnar bomu einar sér en ekki í hóp- lum. Flugu þær gífurlega hátt svo að örðugt var að ná til þeirra með loftvarnabyssum, köstuðu sprengjum sínum á víð og dreif og ollu tiltölulega litlu tjóni. Er ætlan manna að árásin hafi frem- ur verið gerð til þess að valda órö og hugaræsingu fremur enn, að Þjóðverjar hafi gert sér von um mikinn árangur. Loftáxásir, voru einnig gerðar á borgir í Mið-Englandi og kom víða upp eldur. Allmargir menn særðust, en fáir létust. Það er nú kunn- ugt, að alls voru 46 þýzkar flug- véiar sfeotnar niður yfir Englandi í gær en sjálfir misstu Bretar 15. Áðalárásir Þjóðverja á Eng- land í gær voru 3. Var einni fsr*^r^#*^#N#^/^**^#^r*sr#sr*s##>r#*^#*> Norðmenn eiga að! greiða Wéðierjsim ;200 miilj. krðna! hxnni þriðju að Portsmouth og héraðinu umhverfis hana. Tals- maður brezka ftogmálaráðuneyt- isins lætur í ljós þá skoðun í morgun, að loftárásir Þjóðverja Prh. & 4. síðu. Þ ÝZKA yfirherstjórnin í Noregi tilkynnti í gær, að Norðmönnnm yrði á næstunni gert að greiða 200 milljónir króna til uppihalds hinum þýzka her í Noregi, en áður hafa Norðmenn orðið að greiða 260 milljónir í sama skyni. Norska stjórnarnefndin boðar stórfelldar nýjar skattahækkanir til þess að mæta þessum kröfum. -#\r*-*«?síNr^*s#N#*sfN ^#^sr#sr^srsr#s##s#srsrr#srs> Greiðsla vinnulauna hjá enska setuliðinu ----------------*,----------------• t _ Skaðlegur þvættingur kommúoista. ----------------?__------------- ¥iðtal wIH Siggeir Villajálinsson. NOKKURRAR óánægju hefir orðið vart út a£ því að ekki hefir verið nákvæm- lega fylgt hér í bænum sömu reglum um greiðzlu vinnu- launa til verkamanna hjá brezka setuliðinu og fylgt hefir verið hér á undanförn- um árum. Vitanlega hefir blað komm- únista fundið þefinn af þessu og reynir að blása að kolunum af fremsta megni í von um að græða eitthvað á því. í dag ræðst blaðskömmin á þetta fyrirkomulag og telur sök- ina liggja hjá manni þeim, sem sér um útreikning vinnuskýrsl- anná. Þessi maður er Siggeir Vil- hjálmsson, auglýsingastjóri Al- þýðublaðsins — og gefur það vitanlega Þjóðviljanum enn kærkómnara tilefni til árásar- innar. Alþýðublaðið sneri sér í morgun til Siggeirs Vilhjálms- sonar og spurði hann um þetta mál. Sagði hann meðal annars: „Brezka setuliðið greiðir vinnulaunin eftir á. í einu er greitt vikulega talið frá sunnu- degi til laugardags, en greiðslan fer ekki fram fyrr en næsta laugard. á eftir. Sem dæmi skal ég nefna, að verkamenn, sera Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.