Alþýðublaðið - 27.08.1940, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 27.08.1940, Qupperneq 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLÖKKURINN XX!. ÁRSANGWR ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGCST 1940 196. TÖLUBLAÐ Þjóðverjar ræna lönd pau sen peir hafa lagt nndir sig -----» . —. Og beita við paH visindalegnm aðferðum til að dylja ránið. LUNDÚNABLAÐIÐ Econ- omist birtir grein í gær undir fyrirsögninni „Þjóðverjar ræna lönd þau, sem þeir hafa lagt undir sig.“ Blaðið segir meðal anars á þessa leið: Þrátt fyrir allan yfir- gang Þjóðverja og harðstjórn í hinum hernumdu löndum er langt frá því, að almenningur sé ennþá farinn að skilja hve gífur lega hann er féflettur og rænd- ur af Þjóðverjum. Þeir eru nógu vel viti bornir til þess, að halda í skefjum hinum villimannleg- ustu tegundum rána, en ræna nú orðið með vísindalegum að- ferðum. Þetta er gert á þann hátt, að framleiðendur og at- vinnurekendur eru kúgaðir til að láta af hendi allt sem þeir geta við sig losað. Sumpart eru þetta bein þvingunarlán, því hlutaðeigendum er borgað með ávísunum, sem greiðast eiga ein- hverntíma í fjarlægri framtíð. Sumt er borgað í ríkismörkum og mætti ætla að það væri heil- brigð viðskifti. En viðtakendum eru þessi ríkismörk að miklu leyti einskis virði, því að það er ekkert hægt að kaupa fyrir þau, vegna þess, hve útflutningur á mörgum nauðsynjavörum er stranglega bannaður í Þýzka- landi . Til þess að halda fram- leiðslunni gangandi eru þjóð- bankar hlutaðeigandi landa kúg- aðir til þess að lána fyrirtækj- unum hið óhjákvæmilega rekst- ursfé, en það er ekki hægt með Frh. á 4. síðu. BraaðskammtnrinD í Þýzkalandi og hin nm herteknn Iðnd- nm. Brauðskammtur- INN í Þýzkalandi nemur nú 5 pundum á viku, í Hollandi 4 Ya pundi, Belgíu 3V2 pundi og 2% pundi í öðrum undirokuð- um löndum. Þessar upp- lýsingar hefir hrezka stjórnin hirt og kveðst hafa þær frá áreiðanlegum heimildum. Ekkert sýnir betur en þetta, að Þjóðverjar nota •! sér neyð nágrannalanda sinna til að fóðra sitt eigið fólk. í Þýzkalandi er smjör- og smjörlíkisskammturinn 280 grömm á viku, en í Danmörku er smjörlíkis- skammturinn 125 gr. í öðrum „verndarríkjum“ er skammtur á allri feiti alls 165 gr. á viku. V._ • í Póllandi og Frakklandi mun samt skömmtunin vera einna ströngust. Mun það vera hefnd Þjóðverja fyrir viðnám það, sem þessar þjóðir veittu þeim. Nú er sfildinni moknð í lianga á Siglufirðí S ------»----- Lýslb mr sfMIsml renraeip i um lækjimi undan hangunnm. ------»------ Frá fréttaritara Alþýðublaðsins Siglufirði í morgun. UM 3300 mál af síld eru nú í þremur kæliþróm útgerðar- manna á Siglufirði. Kæling síldarinnar í þessum þróm hefir tekizt mjög vel og má segja að síldin sé alveg eins og hún var, þegar hún var sett í kæliþrærnar úr skipunum. Með því að taka upp þessa kæliaðferð hafa þessir útgerðar- menn bjargað handa sér að minnsta kosti 30 þúsundum kr. með því verði, sem nú er á bræðslusíld. Gefur það mokkura hugmynd um hve gífurlegt tjón hefir orð- ið af því, að þessi kælingarað- ferð var ekki notuð strax og aflinn fór að berast á land í í stórum stíl. Talið er að tjónið nemi um imilljón króna. Hér á Siglufirði ber allt greini- Frh. á 4. síðu. Brezk sprengjuflugvél að Ieggja af stað til að gera loftárás á Þýzkaland. Aframhaldandi loftórisir i London oo Min i nótt. ------»----- "D RETAR gerðu aðra loftárás á Berlín í gærkveldi og flugu fSestar sprengjuflugvélarnar inn yfir miðja borgina. Það er nú kunnugt að auk þess að varpa sprengjum yfir hergagnaverksmiðjur í norðvesturhluta borgarinnar í fyrri- nótt vörpuðu flugmennirnir einnig niður áróðursmiðum. Eftir að loftárásin var gerð í fyrri nótt lokaðl lögreglan þrem- ur aðalgötum bongarinnar til að dylja fyrir almenningi það tjón sem orðið hafði. Einn af sérfræðingum Breta þagði í gærkvöldi, að enn værti möguleikar fyrir því, að Þjóð- verjar gerðu tilraun til innrás- ar í England, en það myndi hins vegar valda Þjóðverjum kvíða að þeir væru búnir að tapa for- tistunni í loftinu. Þýzkar fiugsveitir flugu yfir London í nótt og var árásin sú lengsta, sem gerð hefir verið enn í þessari styrjöld. Liðu 6 klukku- stundir frá því, að hættumerki var gefið og þar til öllu var talið óhætt. Þýzku flugvélamar komu einar sér en ekki í hóp- lum. Flugu þær gifurlega hátt svo að örðugt var að ná til þeirra með loftvarnabyssum, köstuðu sprengjum sínum á víð og dreif og ollu tiltölulega litlu tjóni. Er ætlan manna að árásin hafi frem- ur verið gerð til þess að valda óró og hugaræsingu fremur enn, að Þjóðverjar hafi gert sér von um mikinn áranjgur. Loftárásir vom einnig gerðar á horgir í Mið-Englandi og kom víða upp eldur. Allmargir menn særðust, en fáir létust. Það er nú kunn- ugt, að alls vom 46 þýzkar flug- vélar skotuar niður yfir Englandi í gær en sjálfir misstu Bretar 15. Aðalárásir Þjóðverja á Eng- land í gær voru 3. Var einni beint að flugvöllum og verksmiðj íum í héraðinu Kent, annarri að London og Thames-ármynni og hinni þriðju að Portsmouth og héraðinu umhverfis hana. Tals- maður brezka flugmálaráðuneyt- isins lætur í ljós þá skoðun í miorgun, að loftárásir Þjóðverja Frh. á 4. sí&u. f'######'###<###s####>#######'##<##'###'#*' Norðmenn eiga að greiða Þjððverjum 200 millj. hrðna! ÞÝZKA yfirherstjórnin í Noregi tilkynnti í gær, að Norðmönnum yrði á næstunni gert að greiða 200 milljónir króna til uppihalds hinum þýzka her í Noregi, en áður hafa Norðmenn orðið að greiða 260 milljónir í sama skyni. Norska stjórnarnefndin boðar stórfelldar nýjar skattahækkanir til þess að mæta þessum kröfum. I ^ #S#S#S###ST<####S##V################S##S> Greiðsla vinnulauna bjá enska setuliðinu ---»--- Skaðlegur pvættingur kommúnista. Viðtal wfH Slggeir Vllhjálmsson. NOKKURRAR óánægju hefir orðið vart út af því að ekki hefir verið nákvæm- lega fylgt hér í bænum sömu reglum um greiðzlu vinnu- launa til verkamanna hjá brezka setuliðinu og fylgt hefir verið hér á undanförn- um árum. Vitanlega hefir blað komm- únista fundið þefinn af þessu og reynir að blása að kolunum af fremsta megni í von um að græða eitthvað á því. í dag ræðst blaðskömmiji á þetta fyrirkomulag og telur sök- ina liggja hjá manni þeim, sem sér um útreikning vinnuskýrsl- anna. Þessi maður er Siggeir Vil- hjálmsson, auglýsingastjóri Al- þýðublaðsins — og gefur það vitanlega Þjóðviljanum enn kærkomnara tilefni til árásar- innar. Alþýðublaðið sneri sér í morgun til Siggeirs Vilhjálms- sonar og spurði hann um þetta mál. Sagði hann meðal annars: „Brezka setuliðið greiðir vinnulaunin eftir á. í einu er greitt vikulega talið frá sunnu- degi til laugardags, en greiðslan fer ekki fram fyrr en næsta laugard. á eftir. Sem dæmi skal ég nefna, að verkamenn, sem Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.