Alþýðublaðið - 28.08.1940, Blaðsíða 1
*H tg\
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
ÁMGANÖBR
MIÐVIKUDAGUR 28. águst 1940
197. TÖLUBLAÐ
iráðabirgðalog gefin út í gær;
ellllauii öíj orgrkubætur eip
í samræml iií dfrtiðina.
-----------------------------------------------------«—¦¦—
Lfifeyrlssjóður greiðir 30°lo af lítfalntaii.
RÍKISSTJÓRNIN gaf í gær út hráðabirgðalög að tilhlut- 4
un félagsmálaráðherra, sem hafa mikla þýðingu fyrir
igamalmenni, öryrkja og þá, sem eiga að fá slysabætur.
Braðabirgðalögin fjalla um það, að Lífeyrissjóður ís-
lands skuli greiða 30% af heildarupphæð ellilauna og ör-
orkubóta í 2. flokki. Með þessum lögum á það að vera tryggt
að gamalmenni og öryrkjar fái fullar uppbætur á ellilaun
:sín og örorkubætur í samræmi við dýrtíð meðan vísitála
jkauplagsnefndar er 110 eða hærri.
Svaraði ráðherrann á pá leið,
Sáma gildir um slysabætur.
Á síðasta þingi voru samþykt
lög um þetta, en þau voru bund-
rinn við árið 1940. Með bráða-
birgðalögum er þetta komið í
fast ástand, þannig að upphæð-
irnar verða í samræmi við dýr-
tíðina í framtíðinni.
Með pessum lögum er því sleg-
ið föstu hve mikinn hluta Trygg-
ingastofnMn ríkisins greiðir af
I heildarupphæð ellilauna og ör-
orkubóta, en ellilaunum og ör-
''orkubótum er úthlutað af sveit-
arstjómum. Þegar sveitarstjórn-
árnar vita nú, að þær fá 30 kr.
-af hverjum 100, sem veittar eru,
ætti pað að verða til þess að
.ímeirui yrjði úthlutað.
Alpýðublaðið spurði félagsmála
isráðherra í nnorgun, hvort ekki
myndu Konia uppnætur á meðlög
;með óskilgetnum börnum.
að öll sanngirni mælti með því.
Væri pað iríSl nú til athugunar
hjá framfærslumálanefnd ríkisins
og eftirlitsmanni syeita- og bæj-
arrélaga, en ákvörðun myndi
verða tekin ininan skamms.
Bráðabirgðalögin eru svo:
„Ráðuneyti íslands., harndhafi
konungsvalds gjörir kunnugt: Á-
kvæði laga nr. 73 7. maí 1940
uim hækkun slysabóta og uppbót
á ellilaun og örorkubætur, gilda
aðeins fyrir árið 1940. Hins veg-
ar er augljóst að dýrtíð fe'r vax-
(andi í landinu ®g pví nauðsyn-
legt að samskonar uppbætur og
uim ræðir í téðum lögum verði
veittar framvegis. Úthlutun áelli-
launum og örorkubótum fer fram
í byrjun októbermánaðar og er
svertarstjórnutm nauðsynlegt fyr-
Frh. á 4. síðu.
]
'i
í
Vinuiistoðvun í morgim
í hitaveitunni utan bæjar (
,----------------^----------------
Höjgaard &Schultz stöðvuðu vinnuna
sjálf ir og nær hún til 100 verkamanna
_--------------? —
UTANBÆJARVINNA við hitaveituna var stöðvuð í
morgun. ' ,
Það voru verkfræðingar Höjgaard & Schultz, sem
stöðyuðu vinnuna éftir að ósamkomulag hafði komið upp
milli þeirra og stjórnar Dagsbrúnar.
VÍnnustöðvunin nær til um 100 verkamanna. Stjórn
Dagsbrúnar hefir falið þeim Guðm. R. Oddssyni, Sigurði
Halldórssyni og Gísla Guðnasyni að fara með þetta mál
fyrir hennar hönd. Dagsbrún telur að verkfræðingarnir hafi
brotið samninga á v.erkamönnunum með því að gefa þeim
, fyrirskipun um að leggja af stað til vinnu sinnar kl. 6% að
morgni og taka þannig af þeim hálftíma að morgni að vinnu
og hálftíma að kvöldi, frá vinnu.
Telur Dagsbrún að firmanu beri, samkvæmt samning-
um og venju, að greiða verkamönnunum kaup fyrir annan
þessara hálftíma.
Þessu neitaði verkstjórinn á staðnum og svaraði að ef
ekki væri farið eftir fyrirskipunum firmans um þetta, þá
yrði ekki unnið í dag. v
Voru allir verkamennirnir sammála um það, að fara
ekki til vinnunnar.
e Ganlle
fær liðsauka
Mrikunýlendan Tcbað geng-
ur i lið með honum.
DE GAULLE, leiðtogi hinna
frjálau Frakka, flutti ræðu
í gærkvöldi í London, og var
henni útvarpað.
í ræðu pessari skýrði hann frá
því, að landstjórninn og herstjórn
in í frönsku Mið-Afríkunýlend-
unni Tschad hefði ákveðið að
ganga í lið með hinum frjálsu
Frökkuim og halda áfram styrj-
öldinni gegn Pjóðverjuim og f-
töluim. Nýlenda Jjessi liggur milli
Nigeriu og Sudan og er talið,
að þessi ákvörðun sé hernaðar-
lega mikilvæg, og gerir þátttaka
hennar aðstöðu Itala í Lybíu
miklum mun erfiðari. í yfirlýs-
ingu landstjórans og yfirherfor-
ingjans í nýlendunni segir, að
í fyrstu hafi verið ákveðið að
fygja Petainstjórninni og hlýðn-
ast fyrirskipunum hennar, en
horfið hefði verið frá því, þar
sem af þessari ákvörðun hefði
Ieitt algera einangruin nýlendunn-
ar, og auk þess hefði borist vill-
andf upplýsingar um vopnahlés-
Frh. á 4. síðu.
Rólegur dagur...
Hér sjást brezkir flugmenn af Hurricane orustuflugvél bíða eftir
fyrirskipun um að Íeggja til orustu við þýzkar flugvélar ef þær
koma.
Minnsto loftáráslr
land I oær
á hi-
18. jnlí.
Sex smálestir af sprengjum yfir
verksmiHjiir á Norður^italfu.
UNDANFARINN SOLA-
HRING hefur verið
minna um loftárásir á Bret-
land heldur en nokkru sinni
síðan 18. júlí, þegar loftárás-
irnar byr juðu að marki.
. Lundúnabúar sváfu hinir
rólegustu í alla nótt, enda eru
þeir hættir að láta sér bregða
þótt' gef in séu merki um lof t-
árás. Nokkrar þýzkar flug-
vélar hafa þó flogið inn yfir
Suð-austur Englarid í gær og
í nótt, en Lundúnarútvarpið
Togstreitan á Balkati:
MOndnlveldln reynn nO
koiiBi í ve§ f y rir styf|01d
--------------_?,--------------_
Utanríkismálaráðherra Þjóðverja, ítala
Rúmena og Ungverja hittast í Vín í dag
t+++++++++++++++++++++<*++++++*+++*^^^
IMORGUN var tilkynnt í
Berlín að utanríkismálaráð-
herrar í»jóðverja, ítala, Ung-
verja og Rúmena myndu koma
saman á fund í Vínarborg í dag.
Umræðuefnið á fundi þessum
verður deilur Ungverja og Rúm
ena, en eins og kunnugt er hefir
alveg slitnað upp úr samningum
þeirra á milli.
Möndulveldin vilja fyrir alla
muni koma í veg fyrir styrjöld
milli þessara tveggja ríkja og
hefir Hitler því komið því til
leiðar, að þessi fundur yrði
haldinn.
í gær bárust fregnir um það
að til átaka hefði komið milli
Ungverja ög Rúmena á landa-
mærunum í Transsylvaníu og
munu þau hafa átt sér stað.
Þá bárust einnig fregnir um
það, að skærur hefðu einnig orð-
ið á landamærum Rúmeníu og
Rússlands. En þessu er mótmælt
bæði í Bukarest og Moskva.
Teifcnisýning
SigurSar Thoroddsen í Austur-
stræti er ennþá opin. Alls hafa um
1100 manns sótt sýninguna og hef-
ir Sigurður teiknað 390 skipmynd-
ir síðan sýningin var opnuð.
telur litlar skemdir hafa orð-
ið.
Skýrt er frá því að aðeins 4
þýzkar f lugvélar haf i verið
skotnar niður yfir Englandi í
gær.
Hinsvegar gerðu Bretar mikl-
ar loftárásir í gær og í nótt á
27 flugvelliÞjóðverja í Þýzka^
landi og herteknu löndunum.
Enrtfremur voru gérðar loft-
árásir á „Leima"-verksmiðjurn-
ar við Leipzig og ýmsa aðra
þýðingarmikla staði í Þýzka
landi.
En mestu loftárásir sínar
gerðu Bretar á ítalíu í gær.
Voru loftárásirnar gerðar á Fiat
verksmiðjurnar í Turin og verk.
smiðju við Milanó. Var kastað
niður 6 smálestum af sprengjum
á verksmiðjurnar og valdið
gífurlegu tjóni.
í þessum loftárásum misstu
Bretar aðeins tvær sprengju-
flugvélar.
í útvarþsfréttum á ensku frá
Bremen í fyrrakvöld var því
haldið fram, að ameríska út-
varpsstöðin í Wayne hefði flútt
þá fregn, að fimmti hluti Lund-
úna væri í rústum vegna loft-
árása Þjóðverja.
Útvarpsstöðin í Wayne, sem
er eign Columbia útvarpsfélag-
sins hefir nú sent út harðorð
mótmæli gegn því að vera borin
fyrir slíkri frétt. í gær skýrði
Wayne-útvarpið frá loftárásum
' á London og gerði lítið úr þeim.
Hinsvegar voru árásirnar á suð-
austurströndina táldar harðar.
Síðan hélt þulurinn áfram:
Frh. á 4. síou. K-