Alþýðublaðið - 29.08.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.08.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURÍNN XXI. ARGANGUR FIMMTUDAGUR 29. águst 1940 198. TÖLUBLAÐ Hfrskálsipafloliíir, eftir fiunnar Gunn arsson, frá landnámsilditil vorra dap. ---------------—?----------------__ Pyrsta bókin „Helðaliarinor66 kemur út í haust hjá Menningar- og fræðslusamhandi alþýðu ið í morgun. Gunmar Gunnarsson. UPPHAF að nýjum skáld- sagnaflokki eftir Gunn- •ár Gunnarsson skáld byrjar : að koma út í haust og kemur fyrsta bókin út hjá Menning- ar- og fræðslusambandi al- býðu. Byrjar þessi skáldsagnaflokk- ur á um 20 arka bók, sem að lík- indum á að heita „Heiðaharm- :«r". Forseti M.F.A., Ármann Hall- dórsson, skýrði Alþýðublaðinu frá þessu í morgun, en síðan /hafði blaðið samtal við rithöf- undirin, eh hann dvelur nú Jaeima hjá sér að Skriðuklaustri. „Þessi bók er upphafið að nýjurri sagnaflokki, seiri ég hefi í smíðum og verður heildarnafn þess flokks sennilega „Land- nám". Gera má ráð fyrir að í þessum flokki verði ekki minna en 4 bækur og verða þær hver um sig sjálfstæðar að efni." — Hvað viljið þér segja um efni þessa skáldsagnaflokks? „Eins og nafnið bendirv til fjalla bækurnar um landnám á íslandi. Fyrsta bókin, sem kem- ur út í haust hjá M.F.A., gerist um aldamótin, en að öðru leyti á skáldsagnaflokkurinn að ná yfir tímabilið frá landnámsöld og til vorra daga." — Er þetta sama bókin og fréttist um fyrir 2—3 árum að þér væruð að skrifa — og héti „Lægð yfir íslandi"? „Já, að vissu leyti er hér um sömu bók að ræða, þótt ekki sé nema kafli úr herini, sem birtist í þessari fyrstu bók, því að um- rætt efni óx mjög í höndum mér." Mýtt békmenntafélag stofnað faér í bœnnm. Fyrsta- verkefoið: Fyrirmyndarútgáfa á ollum verkum Gunnars Gunnarssonar. NÝTT bókaútgáfufélag var stofnað hér í bæn- um í fyrrakvöld. Alþýðu- blaðið sneri sér í morgun til Ragnars Jónssonar forstjóra, sem á sæti i stjórn félagsins, og skýrði hann syo frá: „Stofnendur Landnámu voru um 30, allt kunnir mennta- og athafnamenn hér í Reykjavík og víðar að af landinu. Stjórn skipa Ármann Halldórsson mag- ister, Ragnar Jónsson, fulltrúi sakadómara, Ragnar Ólafsson, fuiltrúi, Kristján Guðlaugsson, ritstj., Kristinn Andrésson mag- ister og ég. Fyrsta verkefni Landnámu er að gefa út heildarútgáfu af verkum Gunnars Gunnarsson- ar, hins víðkunnasta allra ís- leri?kra rithöfunda. Er gert ráð fyrir að gefa út tvö til þrjú bindi á ári og verða verkin að- eins seld föstum áskrifendum, sem greiða mánaðarlega á- kveðna upphæð, en alls ekki öðrum. Er því sú ein leið til þess að eignast verk Gunnars í fram- tíðinni að gerast fastur áskrif- andi hjá Landnániu, og þarf Slðtrið hækkar iippf 5,50! SLÁTUR er riú hækkað um 75 aura, úr kr. \ 4,75, uppxí kr. 5,50! í fyrra um sama leyti ;; kostaði slátrið kr. 3,50. Nemur hækkunin því hvorki meira né minna en 57%! Forstjóri Sláturfé- lagsins sagði í morgun, að þetta stafaði af því að dilk- arnir hefðu fitnað svo mik- ið og mörinn væri því meiri! Ekkert vissi hann um hvort slátur lækkaði aftur í haust, en taldi það þó líklegt. ekki að efa að þeir Islendingar eru fáir, sem annars hafa nökk- ur f járráð, sem ekki vilja eign- ast verk þessa mikla rithöfund- ar í heild. Bækurhar verða allar gefnar Frh. á 2. síðu. Iðjgaan Og taœftir framEoræmeinfifi við taitaveituna, utanbæjar. -------------1—«-------------------_ (¦ Ekkert samkomulag enn við Dagsbrún SAMTAL fór í gær fram milli fulltrúa Dagsbrún- ar og fulltrúa Höjgaard & Schultz út af stöðvun vinn- unnar við hitaveituna í gær- morgun. Fulltrúa Höjgaard & Schultz virðist enn skorta samvinnulip- urð og minnir það óneitanlega á fyrstu aðgerðir firmans hér. Ekkert samkomulag varð á þess- um fundi. í morgun fóru fulltrúar Dags- brúnar á Vinnustaði firmans ut- anbæjar og mættu nokkrir af þeim 100 verkamönnumí sem látnir voru hætta í gærmorgun. Frh. á 4. síðu. Allt amerítekra frétta^ ritara á lofthernaðlnum „Þjéðverjar eru orðnir taikandi ®g fálmandi í aðferðum sfnum4i. OLLUM AMERÍKSKUM fréttariturum í London ber saman um það, að hinar nýju næturárásir Þjóðverja hafi litla sem engá hernaðar- lega þýðingu. Einn bendir á það að Þjóð- verjar hafi á skömmum tima breytt tvisvar sinnum um loft- hernaðaraðferðir, „og það hafa þeir sannarlega ekki gert vegna þess hve vel lófthernaðurinn gekk", bætir hann við. „Þýzki loftherinn hefir goldið mikið afhroð í árásum sínum á Bretland, og hernaðartilkynn- ingar Þjóðverja geta ekki leng- Ur breytt yfir þessa staðreynd. Þjóðverjar eru nú hikandi og fálmandi í aSferðum sínum. Hinn mikli ótti, sem áður staf- aði af þýzka lofthernum, er íiú sem óðast að hverfa og Bretar virðast með hverjum déginum sem líður færast nær því að fá yfirhöndina í lofti". „Getur Hitler ekki meir?", er fyrirsögn á einni grein anierísks fréttamanns í London. í grein- inni varpar hann fram þeirri spurningu, hvort nú sé virki- lega svo komið fyrir hinum ægi- lega þýzka lofther, að það eina, sem hann geti, sé að halda vöku fyrir fólki á nóttunni. Ed Murrow, fréttaritari Col- umbia-útvarpsins í London, flutti útvarpsræðu til Ameríku í gær og gerði að umtalsefni þá frétt, sem þýzka útvarpið þótt- ist hafa eftir ameríkskri útvarps stöð, að fimmti hluti Lundúnar- borgar væri núí .rústum eftir loftárásir Þjóðverja. Ameríska útvarpsstöðin, . sem nefnd var sem heimild að frétt þessari hefir mótmælt henni harðlega. „Þessa riótt", ss|gði Murrow, vpru ekki nema 10—12 þýzkar í flugvélar yfir London, og mættu það vera meira en meðal af- köst, ef þær hefðu átt að leggja mikinn hluta borgarinnar í rúst- ir. nema í ímyndun hinna þýzku fréttamanna". Annar amerískur blaðamaður, Albert Warner, fréttaritari Columbia-útvarpsins í Washing ton hefir fullyrt, að Bandaríkja stjórn hafi borizt skýrslur frá amerískum hernaðarsérfræðing um, sem. viðstaddir hafa verið loftárásirnar á London, og beri iskýrslur þessar me^ sér, að ekkert tjón hafi orðið af árásum þessum. ÍrásirBar i gær og i nétf I loftárásunum á Bretland í Drír Norðmenn daemdir til daiða! ÞAÐ var tilkynnt í OsBo- útvarpiriu í gærkvöldi )i að þrír Norðmenn hefðu I: verið ¦ deemdir til dauða : !; fyrir a'ð hafa drepiÖ pýzkan |; hermann. FjórÖi ma&urinn |; var dæmdur í 5 ára fang- ;| J lelisi. 1 dag fei. 1,15 var skýrt ;> frá því í Ljundúnaútvarpirnu, ;! að Norðmenn sýndu þýzku ¦! hemum vaxandi virka and- stöbu. — Þá var einnig skýrt frá miklum óeiröum í Belgíu, Hollandi og Norð- ur-Frakklandi. . -«^tfS#N#s#s#S#s#s#^»^r#S#S#S#s#> -#<#>#^#S#N#S»>»S#>#^«S#«#S« lorstair míh taerra ájslandi W. S. Esmarch, sem ái- ur var i KanpmaoBafaðfn HNRY BAY, Charg'e d'affares Norðmahua hér hefir snúið sér til utan- / ríkismálaráðuneytisins og tilkynnt því, að norska stjórnin í London óskaði eftir viðurkenningu á W. S. Esmarch, sem sendiherra Norðmanna á íslandi. W. S. Esmarch var áður sendiherra Norðmanna í Kaupmannahöfn. Dvelur hann nú í. London, en mun koma hingað innan skahvms, gær urðu allmiklar skemmdir í (borg einni í suðvesturhluta lands ins og á verksmiðfum í OVh'dlands. Þjöðverjar virðast gera meira að þvi að nota íkveikjusprengjur en áður. Tíðaát hefir tekist að slökkva eldinn fljótlega. Hús, þar sem verkamannafjöl- skyldur bjuggu, gereyðilagðist í lioftárás í gær, en ékkert mánn- tjón varð, því að allir ibúarn- isr wru í loftvaTnabyrgi skammt frá. Winston Churchill forsætisráð- herra, feem var í eftixlitsferðalagi í gær, var sjónarvottur að loft- bardaga yfir Dover. Eftir bardag- ann si'oðaði hann Messerschmidt- flugvél, sem hafði verið síkotin Frh. á 2..síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.